Morgunblaðið - 16.07.1974, Page 25

Morgunblaðið - 16.07.1974, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JULl 1974 25 Lokað Lokad vegna sumar/eyfa til 12. ágúst. Sigurður Elíasson h.f., Auðbrekku 52, Kópavogi. Aðalfundur Sambands íslenzkra rafveitna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Vaktavinna. Uppl. í síma 51 666. Bí/astöð Hafnarfjarðar. Dagana 4. og 5. júlí s.l. hélt Samband fslenzkra rafveitna 32. aðalfund sinn að Hótel Sögu f Reykjavfk. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa voru á fundinum flutt þrjú erindi. Fyrri fundardaginn flutti Sigurður Þórðarson, verkfræðing- ur, erindi um nýtingu innlendra orkugjafa f stað olíu. Skýrði hann skýrslu iðnaðarráðherra um þetta efni, sem lögð var fram á Alþingi s.l. vetur. Fyrir hádegi seinni fundardag- Mann vantar á Smurstöðina á Laugavegi 1 80. Vil kaupa lltið einbýlishús eða 3ja—4ra herb. ibúð á hitaveitusvæði Reykjavíkur, Kópavogs eða Mosfellssveitar stærð 70—100 ferm en rúmgóð geymsla verður að fylgja, má vera gamalt og I lélegu ástandi. Upplýsingar I sima 13496 aðeins eftir hádegi I dag. Bifreið til sölu Range Rover 1 974, vel með farinn til sölu Allar upplýsingar í síma 11188. II iiaöaSk 11! ....-i--■ ?***«.■<■■ HUS ÞETTA ER TIL SÖLU Húsið er um 200 fermetrar að stærð og stendur að Þverholti 2 — einnar minútu gang frá Hlemmtorgi. Það er litillega skemmt að innan af eldi. Hentar fyrir hvað sem er, svo sem hverskonar verzlun og iðnað, skrifstofur, veitingarekstur, læknastofur, bilaleigu, ferðaskrifstofur, teiknistofur, sérskóla, félagasamtök og fjöldamargt fleira. Næg bila- stæði við húsið. Tilboð merkt „Þverholt 7622" sendist Morgunblaðinu eða i P.O.Box 1 94, Rvik, fyrir 1 3. júli, næstkomandi. Bifreið til sölu Land Rover 1972 vel með farinn til sölu. Allar upplýsingar í síma 11188. Þvottavinda Vil kaupa þvottavindu (ca. 10 kg.) fyrir þvotta- hús. Uppl. í síma 31 380. inn hélt Jón A. Bjamason, raf- magnseftirlitsstjóri, erindi um norrænt samstarf um raffanga- prófun. Fram kom m.a., að unnió er að því að draga úr tvíverknaði við skoðun raffanga með þvl að taka upp aukið norrænt samstarf. Eftir hádegi seinni fundardag- inn hélt Olav S. Johansen, verk- fræðingur, erindi um Rann- sóknarstofnun norska raforku- iðnaðarins, EFI, I Þrándheimi, en hann er forstöðumaður stofnunarinnar. Núverandi stjórn Sambands íslenzkra rafveitna skipa: Aðal- steinn Guðjohnsen, rafmagns- stjóri, formaður, Eirfkur Briem, framkvæmdastjóri, varaformað- ur, og rafveitustjórarnir Aage Steinsson, Adolf Björnsson, Einar Ingvarsson, Garðar Sigurjónsson og Magnús Oddsson. Fram- kvæmdastjóri SlR er Gísli Jóns- son, verkfræðingur. Aðalfélagar SlR, sem eru raf- veitur landsins og orkuöflunar- fyrirtæki eru samtals 25. Auk þess eru f sambandinu 17 auka- félagar og 3 heiðursfélagar. Leikfélag Húsavíkur sýnir í Iðnó LEIKFÉLAG Reykjavfkur á von á góðum gestum utan af landi f lok þessarar viku. Leikfélag Húsavík- ur kemur og sýnir gamanleikinn Góða dátann Svæk í Iðnó, en Leik- félag Húsavíkur skemmti fólki víðsvegar á Norðurlandi með þessum gamanleik á útmánuðum sl. Það er i tilefni þjóðhátíðarinn- ar, sem Leikfélag Húsavfkur legg- ur land undir fót og heimsækir Reykvfkinga. Leikfélag Reykja- víkur hefur leikhúsið við Tjörn- ina opið f sumar vegna afmælisins og hátfðarhalds, eða fram f fyrstu viku ágústmánaðar. I leikflokknum frá Húsavík eru 24 leikendur, sem fara með hlut- verk í Góða dátanum Svæk. Benedikt Árnason stjórnaði svið- setningu á leiknum, en með aðal- hlutverkið, Svæk, fer Ingimund- ■ur Jónsson. Sigurður Hallmars- son hefur gert umbúnað. Leikfélag Húsavíkur sýnir hjá Leikfélagi Reykjavíkur á föstu- dags- og laugardagskvöld, 19. og 20. júlí. Sölumenn — Sölukonur Óskum eftir duglegum sölumanni eða sölukonu til starfa í stuttan tíma. Nauð- synlegt er að hafa bíl til umráða. Starfið hentar sérlega vel þeim, sem hafa góð sambönd við út- og innflutningsverzlanir á Reykjavíkursvæðinu. Ágætt tækifæri fyrir réttan mann eða konu til verulegrar tekjuöflunar á stuttum tíma. Áhugasamir sölumenn og sölukonur leggi inn nafn, heimilisfang og síma á af- greiðslu Morgunblaðsins sem fyrst, merkt „Miklir peningar 1 974 — 5280" Járnsteypan h.f., óskar eftir að ráða 3 aðstoðarmenn Um framtíðarvinnu er að ræða. Upplýsingar í síma 24400. Lagermaður óskast Viljum ráða sem fyrst duglegan og reglu- saman mann, til lagerstarfa á snyrtivöru- lager. Allar nánari upplýsingar hjá deildarstjóra heildsöludeildar. Glóbus h.f., Lágmú/a 5, Reykjavík. Auglýsing Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða nú þegar stúlku til skrifstofu- starfa. Vinna hálfan daginn kemur einnig til greina. Upplýsingar gefnar á stofnun- inni, Skúlagötu 4, sími: 20240, alla daga frá kl.: 8:00 — 1 6:00. Járnsteypan h.f., óskar eftir að ráða 3 nema í málmsmíði Upplýsingar í síma 24400. Járnsteypan h.f., óskar eftir að ráða 3 málmsteypumenn Upplýsingar í síma 24400. Bifvélavirkjar — Vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum þungavinnu- véla óskast strax. Uppl. í síma 52050. Ýtutækni h. f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.