Morgunblaðið - 03.08.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.08.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. AGUST 1974 Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hiííturinn 21. marz.—19. apríl Lægðu nýrisnar öldur og kynntu þlr liðna atburði. Frestaðu þvf ekki til morguns. sem hægt er að gera í dag. Nautið 20. apríl - • 20. m aí Farðu yfir vinnubrögð þín til að aðgæta, hvort þú getur ekki eytt minni tfma f sum atriði, sem nú eru tímafrek. f dag verður auðvelt að vinna bug á gömlum vana. Tvíburarnir 21. maí — 20. jiíní Hugsaðu til hreyfings snemma dags. Árangurinn verður f beinu hlutfalli við erfiði það. sem þú leggur fram. Róman- tfkin verður til þess. að áætlanir breytast á sfðustu stundu. 'ííWw) Krabbinn 2 1. júní — 22. jiílí Dreifðu ekki kröftunum um of, einbeittu þeim heldur að því. sem bezt hefur gefizt að undanförnu. Hreinsaðu til f kringum þig, ekki veitir af. Ljúnið 23. júli — 22. ágúst Þú kannt að uppskera eilftið, sem þú veizt ekki hvað skal gera við. Kallaðu á vlni þfna til smáskemmtunar f kvöld. Mærin 23. ágiist — 22. sepl. f staðinn fyrir að ieggja áherzlu á mistökin, sem orðið hafa, skaltu beina huganum að þvf, sem vel hefur tekizt. Þér býðst samvinna. Tómstundirnar verða þér til upplyftingar. Vot'in 23. sopl. — 22. oivt. Einbeittu þér að skapandi verkefnum og reyndu að taka þér eitthvað nýtt fyrir hendur. Kvöldið verður blandið tilfinn- ingum, sem erfitt er að skýra. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Atburðarás gærdagsins gefur tilefni til aðgætni f dag. Reyndu að ganga frá óloknum málum á meðan tækifæri er til. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu skrafhreyfinn og hress við aðra f dag, leggðu við hlustir og þú munt læra sitthvað nýtt. Dagurinn hefur upp á stefnubreytingar að bjóða. rmvl SteingtMtin 22. des. — 19. jun. Skipulagningu þarf til allra verka í dag. Fleygðu þvf, sem er úr sér gengið. Komdu hlutunum f nothæft ástand. 3Ér(fSji Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Fylgdu vel eftir því, sem á ferðinni er f dag. Leitaðu samvinnu, þar sem hennar er þörf eða ráða sérfræðinga. Gleymdu ekki að athuga málin gaumgæfilega. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Hægðu aðeins á ferðinni. Reyndu að láta hlutina ganga, þegar þú reynir f fyrsta sinn. Taktu þér smáfrf og eftirláttu öðrum þrasið. X-9 MESTUf? HLUTí EyjARINNAR ER NN FRUMSKÓGl CORRIGAN. pAÐ ER " NÓG UM HÆTTURN- AR,ÞÓ EKKI SÉUFUND- IN UPp SKRi'MSLLTIL / SVO ÞÚ BÍ'RÐÁ PLANT- t-KRuNTU, LJQSKA GJÖRÐU SVO VEL HINN Nyji GEISUARAÐARI LEySIR t VANDANM/ FIMM KLVT KOMNAR OG ÉG ER EHGU NAP! EG NOTA TIMANN MtDAN PRÓFESSORINN FINNUR ElT UPP TIL AÐ LEVSA PETTA pdSLUSPIL! i ■ -■ smAfúlk PFANUTS I SHOULD'VE HAD THAT P0INX AND I SHOULD'VE HAD THAT 6AME AND I SHOULD'Ve HAP THAT S£T... Rg hefði átt að fá þetta stig og ég hefði átt að vinna þessa lotu og ég hefði átt að vinna þennan leik.... En því miður erum við ekki að spila „hefð’átt að“!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.