Morgunblaðið - 03.08.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.08.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. AGÚST 1974 GAMLA BIO Sfml 114 75 LOKAÐ í DAG. Sérlega spennandi og ógleyman- leg ný bandarisk litmynd um dr. Phipes hin hræðilegu og furðu- legu uppátæki hans. Myndin er alls ekki fyrir tauga- veiklað fólk. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. W ►l AT.T.T MRÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN Urriðafoss 14. ágúst. Urriðafoss 28. ágúst. FELIXSTOVE Úðafoss 2. ágúst. Álafoss 1 2. ágúst ROTTERDAM Mánafoss 6. ágúst. Dettifoss 1 3. ágúst Mánafoss 20. ágúst. HAMBORG Mánafoss 8. ágúst. Dettifoss 1 5. ágúst. Mánafoss 22. ágúst. NORFOLK Selfoss 12. ágúst. Goðafoss 20. ágúst. Brúarfoss 4. september. WESTON POINT Askja 1 2. ágúst. Askja 26. ágúst. KAUPMANNAHÖFN írafoss 5. ágúst Múlafoss 12. ágúst. Grundarfoss 19. ágúst. HELSINGBORG írafoss 6. ágúst. (rafoss 20. ágúst. GAUTABORG Múlafoss 1 3. ágúst. Grundarfoss 20. ágúst. KRISTIANSAND (rafoss 7. ágúst. írafoss 21. ágúst. ÞRÁNDHEIMUR Tungufoss 1 6. ágúst. GDYNIA Lagarfoss 20. ágúst. VALKOM Fjallfoss 1 3. ágúst. Skógafoss 23. ágúst. VENTSPILS Lagarfoss 21. ágúst. TÓNABÍÓ Simi 31182. HNEFAFYLLI AF DÍNAMÍTI (A Fistfuld of Dynamite) Ný itölsk-bandarisk kvikmynd, sem er i senn spennandi og skemmtileg. Myndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra SERGIO LEONE sem gerði hinar vinsælu ..doll- aramyndir" með Clint Eastwood, en i þessari kvikmynd eru Rod Steiger og James Coburn i aðal- hlutverkum. Tónlistin er eftir ENNIO MORRICONE sem frægur er fyrir tónlist sina við „dollaramyndirnar". íslenzkur texti t?ÝND Kl 6 nn 9 íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk úrvals- kvikmynd í litum með úrvals- leikurum um hinn eilifa „Þrihyrn- ing" — einn mann og tvær konur. Leikstjóri. Brian G. Hutton. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breittan sýningartima. Miðasala opnar kl. 5. Ein af þessum viðurkenndu brezku gamanmyndum, tekin i litum. Gerð samkvæmt sögu islandsvinarins Ted Willis lá- varðar. Aðalhlutverk: Danny La Rue Alfred Marks Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^LElKFÉLAG^ ®rREYKIAVÍKDg(B íslendingaspjöll sýning sunnudag. Uppselt. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4. Simi 1 6620. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ' I LITLA FLUGAN í kvöld kl. 20.30 í Leikhúskjall- ara. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. LITLA FLUGAN þriðjud. kl. 20.30 í Leikhúskjall- ara. Síðasta sinn. JÓN ARASON miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn. UPPSELT Á ALLAR SÝNINGAR Á LITLU FLUGUNA í LEIKHÚS- KJALLARANUM. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. OPIÐ í KVÖLD. KVÖLDVERÐUR frá kl. 18. Sími 19636. Hefnd blindingjans TOlfY RING0 ANTH0NT STARB "BLINDMAN” Æsispennandi ný spönsk-amer- isk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu STRANGER-myndir. Bönnuð börnum ynnan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■ [*N ÖKUÞÓRAR LINDARBÆR GÖMLU DANSARNIR i kvöld kl. 9—2. Hljómsveit fíúts Kr. Hannessonar. Söngvari Jakob Jónsson. Miðasa/a kl. 5.15—6. Sími 21971. Gömludansaklúbburinn. T0P ... JAMES TAYLOR WARREN OATES LAURIE BIRD DENNIS WILSON Spennandi amerisk litmynd um unga bílaáhugamenn í Banda- ríkjunum. (slenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika að Kjarvalsstöðum kl. 17 4. ágúst. Flutt verða verk eftir Bach, Corelli, Martinu og Pál P. Pálsson. Einsöngvari: Elísabet Erlingsdóttir, Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Aðgöngumiðar við innganginn. Auglýsing frá Þjóðhagsstofnuninni Samkvæmt lögum nr. 54 frá 21. maí 1974 tekur Þjóðhagsstofnunin til starfa 1. ágúst 1974 og sinnir m.a. þeim verkefnum, sem hagrannsóknadeild Fram- kvæmdastofnunar ríkisins annaðist áður. Þeir, sem leitað hafa upplýsinga hjá hagrannsóknadeild, hafa sent henni upplýsingar, eða eiga ósvarað fyrirspurn- um, eru beðnir að athuga þessa breytingu. Þjóðhagsstofnunin er til húsa að Rauðarárstíg 31, Reykjavík, sími 25133. Reykjavík, 1. ágúst 1974. Tilkynning til bifreiðaeigenda Höfum opnað verkstæði að Vesturvör 24, Kópavogi. Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Nes s. f., Vesturvör 24, Kópavogi. Nýkomnar síðbuxur Vegna sérstaklega hagkvæmra innkaupa getum við boðið kven-, og unglingasíðbuxur m.a.: hvítar úr terylene í stórum og litlum númerum. Verð frá 795 — Verzlunin Irma, Laugavegi 40, Sími 14197.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.