Morgunblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974 I trilluna SIMRAD EY Mjög hentugur í trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlina, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6” þurr- pappír, sem má tvínota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340. mRRCFRLDRR mÖCULEIKR VÐRR Kanaríeyjaferðir Snnnn Eftir nokkurra ára hlé, tekur SUNNA upp Kanaríeyjaferðir að nýju. Að þessu sinni hefur eyjan Grand Canary orðið fyrir valinu, en hún er einn vinsælasti vetrarorlofsstaður Evrópu búa. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og fbúðir á hinni vinsælu suðurströnd Grand Canary, Playa del Ingles, þar sem loftslag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmán- uðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Hægt er að velja um íbúðir með morgunmat eða hálfu fæði, smáhús „bungalows" með morgunmat og hótel með morgunmat eða hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar íbúðir og hótel f höfuðborginni, Las Palmas. Par er mikið um skemmtanalif og verslanir. Við viljum benda meðlimum laun- þegasamtaka á, að þeir fá sérstakan afslátt Í öllum okkar ferðum til Kanarieyja. Flogið verður með úthafsþotum án millilendingar á laugardögum og er flugtiminn um fimm og hálf klukkustund. Meðalhitastig. Nóvember Lofthiti að degi 23,8 Sjávar. hiti. 21,7 Lofthiti að degi Febrúar 20,7 Sjávaft hiti 17,8 Desember 21,1 19,4 Mars 21,7 18,3 Janúar 20,6 17,8 April 22,4 18,3 FERflASKRIFSTOFAN SUNNAI LftKJAREÖTU 2 SÍMAR 16400 12070 og þykkur og massi minnispening Þjódhátídar . Peningurinn er 7 cm í 'i ”f / þvermál hátt iipphleyptur og þykkur. Vornar vættir og landnámseldur f ógninginn, sem sleginn er í di og hannaóur af Kristínu Þor ‘“"iiiilm' "' ■í” : * • * '■'" hstæöa silfur ög bronspenings m er löngu uppseld, en staki bronspening- urinn fæst enn og kostar kr. 1.9QO.-. Upplag hans er takmarkad viö 11 þúsund eintök, númeruö frá 2001-13000. Peningurinn er seldur i öskjum og fylgir hverri þeirra smárit, sem gerir grein fyrir landvsettum íslands og útgáfu peningsins. Sölu annast bankar og helstu myntsalar. I Myndun ríkisstjórnar Sjálfstæöisfélögin I Reykjavík efna til fundar aö Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 2. september kl. 20.30, vegna myndunar ríkisstjórnar. Á fundinum mun Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra gera grein fyrir málefnasamningi ríkisstjórnarinnar. Öllum heimill aðgangur rc > 4 .lllij rit il I. I ) ’.Jl 1 J.) .ti yj%?S i /í 'it i .!' ( X ■ rf,(

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.