Morgunblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER
Saga konungsins
„Ég veit ekki nákvæmlega, hvem-
ig þetta gerðist", segir Þuriður. „Ég
bara frétti, að mér gæfist kostur é að
taka þétt i þessari sýningu. Hug-
myndina að verkinu fékk ég sl.
haust, og þegar ég fékk ákveðið svar
um þétttökuna, fór ég að svipast um
eftir hentugum bil. Hann fann ég svo
f Vökuportinu."
„Kvöldið éður en sýningin var
opnuð fórum við með bílinn niður é
Lækjartorg. En smétt og smétt fór
hann að léta é sjé. Hann var orðinn
rispaður og hruflaður. Og eftir ballið
é þjóðhétiðinni var hann allur orðinn
dældaður. Fólk hafði hoppað é hon-
um og svo framvegis. Ég étti þvi um
tvennt að velja. Annaðhvort að láta
hann grotna þarna niður eða gera
það, sem ég hafði alltaf ætlað mér
að gera. þótt ég hefði ekki búizt við,
að það yrði svona fljótt, — þ.e. að
eyðileggja hann. Og um leið gefa
fólki ébendingu ..."
Fimmtudaginn 8. égúst er uppé-
koma á Lækjartorgi. Þétttakendur
eru Þuríður, nokkrir skólafélagar
hennar, éhugasamir vegfarendur og
„Konungur dýranna".
„Þetta fór þannig fram, að fyrst
gekk ég i kringum bDinn og kastaði
yfir hann smémynt. Síðan kraup ég
fyrir framan hann, stóð upp og
öskraði: „Þú þræll, ég vil ekki þjóna
þér! Þé réðist ég é hann með sleggju,
og strékarnir komu é eftir með
sleggju og haka."
Viðbrögð vegfarenda voru ekki é
einn veg. „Sumir hvöttu okkur, og
nokkrir þeirra tóku jafnvel virkan
þátt i érásinni. Aðrir skildu ekki,
hvað um var að vera og héldu, að ég
væri vitlaus. og þarfram eftir götum.
Þegar svo við sáum, að við gætum
ekki gert bilnum betri skil með
þessum éhöldum. þé hættum við.
Þetta tók um það bil kortér."
Uppékomuna segir Þuriður hafa
verið gerða I samræmi við trúar-
hefðir. „Hún var kannski ekki nógu
vel heppnuð. Það néðist ekki nógu
almenn þétttaka. Það kemur ýmis-
legt til kannski fyrst og fremst það,
að þetta er ekki vanalegt sýningar-
form hérna. Annars fengum við lög-
regluvörð til vonar og vara, ef jötun-
móður skyldi renna é einhvern
viðstaddan. Það var auðvitað gert
vegna hinna listaverkanna é
götunni."
Verð og gildi
konungsins
Og hvar er svo verkið nú? „Ég veit
það ekki", svarar Þurlður, „en
hreinsunardeild borgarinnar tók að
sér að fjarlægja bílinn."
Enginn söknuður eftir sköpunar-
verkinu? „Nei, þetta var gert sér-
staklega fyrir þetta tækifæri."
Eitthvað hefur þetta kostað? „Jú,
en af sérstökum éstæðum get ég
ekki sagt, hve mikið. Auk bílsins
sjálfs fór talsvert I að gera hann upp.
if „Dauðadómur yfir verkinu
ef einhver hefði viljað kaupa
það“.
★ „óþarfi að hampa hégóma-
girnd fólks“.
if „Reyni að ýta á aumu
blettina“.
★ „Annað hvort bilaðir eða
dóu úr kaffieitrun".
if Mikið ertu hrifinn af skón-
um mfnum“, sagði Þurfður
Fannberg við hinn ágæta ljós-
myndara RAX, sem tók mynd-
irnar af henni. Vfst eru skórnir
góðir....
pran
£ „ÉG hafði um tvennt að velja. Annaðhvort að láta hann
grotna þarna niður eða gera það, sem ég hafði alltaf ætlað
mér að gera, þótt ég hefði ekki búizt við, að það yrði svona
fljótt, — þ.e. að eyðileggja hann. Og um leið gefa fólki
ábendingu.
^ UMTALSEFNI: „Konungur dýranna", gyllti Mercedes
Benzinn, sem vakti hvað mesta athygli listaverkanna á
útisýningunni í Austurstræti, — þangað til listamaðurinn
sjálfur eyðilagði hann.
0 VIÐMÆLANDI: Þurfður Fannberg, höfundur verksins, fyrr-
um nemandi f Myndlista- og Handfðaskóla íslands, heimilis-
haldari f félagi við eiginmann sinn, óvinur Iffsgæðakapp-
hlaupsins með meiru.
0 AUKA-VIÐMÆLANDI: Ólafur Lárusson, fyrrum nemandi f
Myndlista- og Handíðaskóla fslands, og tók þátt f samsýningu
i Gallerí SÚM sl. tvær vikur, þar sem hann er félagi.
# VIÐTALSSTAÐUR: Gallerí SÚM, bakherbergi.
• SPYRJANDI: Slagsíðan.
Eg
Vil
ekki
Djfina
Dfirl”
Slag-
NAFNSKÍRT
ÞURIÐUR A FAH
20.02.51-237
GARÐASTR4ETI 2
Geíið út at Hags
fyrir hönd ÞjóSs'
OFFICIELT IDENTI'
Samtal við Durlðl
Fannberg
um gylllan bll
og aðra skapaða
hiutl...
— bæði hjálp ýmissa manna og svo
efni."
Ef einhver hefði viljað kaupa
bflinn, segjum fyrir milljón? „Það
hefði aldrei hvarflað að mér að selja
hann. Það hefði verið dauðadómur
yfirverkinu. Gelding."
Það var minnzt é ábendingu bfls-
ins til fólks? „Já, hann hafði
ékveðna merkingu þarna. Hann var
ekki settur þarna vegna formfegurð-
ar. Almenningur hefur tilhneigingu
til að Ifta é myndlist sem eingöngu
eitthvað fallegt fyrir augað. Það er
langt sfðan menn uppgötvuðu, að
list er ekki endilega falleg. Hún þarf
Ifka að hafa merkingu. Goya gerði
t.d. ekki sérlega fallegar Wiyndir.
A.m.k. er hann ekki fyrst og fremst
þekktur fyrir það."
Hefur þessi merking bflsins sem
tékn efnishyggju og Iffsgæðakapp-
hlaups komizt til skila? „Ég held, að
almennt hafi fólk ekki néð þessu. En
ég hef þó heyrt frá fólki é ýmsum
aldri, sem hefur skilið þetta rétt."
Hneykslunarraddir? „Jé, jé, og
þær eru heldur héværari. Enda koma
þær kannski fré fólki, sem talar yfir-
leitt hátt."
Fegurðarsmekkur —
hégómagirnd
„Ég hef engan éhuga é að fést við
það, sem við getum kallað stofulist.
Það eru nógu margir um það. Mér
finnst óþarfi að vera að hampa hé-
gómagirnd fólks. Það er of mikið um
það, að fólki finnst verk einhvers
listamanns falleg, bara vegna þess,
að það hefur heyrt, að hann geri
fallegar myndir. Hins vegar
finnst mér allt f lagi, að fólk hengi
upp myndir f stofunum sfnum, sem
þvf einlæglega finnast fallegar. Ég
ætla mérekki að fara að segja einum
eða neinum fyrir verkum I þvf. Ég vil