Morgunblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974 Einbýlishús — sérhæð Okkur vantar fallega stóra sérhæð (helzt í vesturbænum í Reykjavík) fyrir fjársterkan kaupanda, sem gæti látið glæsilegt einbýlishús á úrvalsstað í skiptum. Uppl. (ekki í síma) gefur Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4. Alúðarþakkir færum við ö/lum þeim, sem heiðr- uðu okkur með nærveru sinni, gjöfum og heilla- skeytum í tilefni áttræðisafmælis okkar hinn 4. ágúst s.l. Sérstakar þakkir færum við börnum okkar, tengdabörnum og barnabörnum, sem gerðu allt sitt ti/ þess að dagurinn yrði sem ánægjulegastur. Guð og gæfan fylgi ykkur. Sigríður Gunnarsdóttir, Björn Sigurðsson, Stóru-Ökrum. Steinhús í miðbænum til sölu 2 hæðir um 90 fm hvor og kjallari 40 fm. Húsið er einbýlishús, en gæti verið mjög bjartar og skemmtilegar skrifstofur eða vinnu- stofur. Einar Sigurðsson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 og 16768 Oratóríukór Dómkirkjunnar óskar eftir áhugasömu söngfólki. Æfingar verða á laugardögum kl. 13.00 og á miðvikudögum kl. 20.30. Fyrsta verkefni verður Jólaóratoría J. S. Bachs, sem flutt verður 29. desember n.k. Nýir kórfélagar fá ókeypis raddþjálfun. Upplýsingar í símum 84646 — 19958 og 52599. við opnum plötumarkadinn á morgun allt upp i ^ O > afsláttur á hljömplötum? í Vesturbæ 180 fm. 7 herb. ibúð á fallegum stað. Útb. 7 millj. Hæð við Goðheima 1 60 ferm glæsileg hæð við Goð- heima. (búðin er m.a. 4 herb. 2 saml. stofur o.fl. Sér þvottahús og geymsla á hæð. Sér hitalögn. Teppi. Vandaðar innréttingar. Bilskúrsréttur. Eign í sérflokki. Við Skipholt 5 herbergja falleg ibúð á 4. hæð auk herb. í kj. Bilskúrsréttur. Útb. 4,0 millj. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 5 herbergja 120 ferm. ibúð á i hæð. Útb. 3,5 millj. íbúðin er laus strax. Keflavik — Reykjavík skipti 4ra herb. ibúð á góðum stað i tíeflavik fæst i skiptum fyrir góða 2ja herb. íbúð í Reykjavik. Nán- ari uppl. á skrifstofunni. Við Jörvabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð (enda- I íbúð). Vandaðar innréttingar. j íbúðin er laus nú þegar. Útb. 3,5 millj. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð . Vand- j aðar innréttingar. Útb. 3 millj. Við Sólvallagötu 4ra herb. glæsileg risibúð. j Teppi, viðarklæðningar. Útb. 3 millj. Við Sæviðarsund 4ra herb. glæsileg ibúð á 3. hæð j (efstu). Harðviðarinnrétt. Útb. 3,7 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. Við Gnoðavog 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Teppi. Bílskúrsréttur. Sér hitalögn. Útb. 3.2 millj. Við Sléttahraun 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Góðar innréttingar Útb. 3 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð (efstu?) Útb. 2,5 millj. Við Hraunbæ Eitt herb. W.C. og eldunarað- staða. Verð 1 200 þús. Útb. 900 þús. EiGnflmiÐLuninl VOIMARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrír Krístinsson Akranes Húseignirtil sölu: Einbýlishús á Vesturgötu. 3ja herb. ibúð við Vesturgötu. 3ja herb. ibúð við Vitateig. Tilboð óskast i leigu nýs einbýlis- j húss. Lögmannsskrifstofa _ I Stefáns Sigurðssonar, i Vesturgötu 23, Akranesi. Sími93 1622.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.