Morgunblaðið - 01.09.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1974
29
„Eg er peninganna virði,” segir Audrey Hepburn
„Ég er peninganna virði,“
sagði ieikkonan Audrey
Hepurn þegar fréttist að hún
fengi 50 milljönir fslenzkra
króna fyrir leik sinn f mynd-
inni „Dauði Hróa hattar,“ sem
filmuð var f sumar. Þetta var
haft eftir henni þegar ýmsir
undruðust þá miklu peninga,
sem hún átti að fá fyrir mynd-
ina.
Sfðustu sjö árin hefurAudrey
lifað rólegu lffi f Róm, eða sfð-
an hún giftist lækninum
Andrea Dotti. Þessi ár hugsaði
hún um börn og buru. En nú
hefur hún snúið sér að kvik-
myndaleiknum að nýju, og það
var kvikmyndaleikstjórinn
John Frankenheimer, sem fékk
hana til þess. Hún á að ieika á
móti Paul Newman f myndinni
um Hróa. Audrey er nú 44 ára
að aldri, og kunnugir segja, að
hún hafi haldið sér merkilega
unglegri.
Gréta Garbo
hætt komin
Það óhapp henti Grétu Garbo i New
York á dögunum, þegar hún var í
innkaupaleiðangri, að hún datt og
braut tvo hryggjaliði. Gréta var flutt í
hasti á sjúkrahús, en þar var henni
tjáð, að ekki þýddi að skera upp fólk á
hennar aldri við slíku, og það væri
réttast fyrir hana að búa sig undir
lömun og að hún yröi að vera í hjóla-
stól það sem eftir væri ævinnar.
Þetta þótti hinni gamalkunnu
sænsku filmstjörnu heldur ill tíðindi,
og þvi fór hún til Hollywood til að leita
huggunar hjá gömlum vinum og kunn-
ingjum. Það var hennar lukka, því þar
hitti hún huglækni nokkurn, sem m.a.
hefði annazt bakmeiðsli John
F. Kennedys Bandaríkjaforseta fyrir
löngu. Tókst huglækningum að gera
Garbo alheila, og tók hún því gleði sina
aftur.
Beðið eftir svari keisarans
Margt bendir til þess, að blondínan á myndinni
verði brátt persnesk prinsessa. Hún er vestur-
þýzk, heitir Doris Thomas, og er 25 ára. írans:
keisari mun ákveða hvort hún verður prinsessa
eða ekki, og jafnframt hvort hún verður mágkona
keisarans eða ekki.
Doris hefur að undanförnu verið í tygjum við
bróður keisarans, Hamid Reza, 42 ára gamlan.
Hann hefur um árabil verið í fylgd fagurra
kvenna, enda auðugur maður. Hann hitti Doris í
veizlu í London fyrir nokkrum mánuðum, en
þangað var Doris boðið ásamt fleiri fyrirsætum,
en það er starf hennar. Urðu þegar miklir kær-
leikar með þeim, og prinsinn vill ólmur gii'tast
henni, og segja kunnugir, að ástarbréf hans skipíi
tugum. Ef keisarinn gefur grænt ljós verður
brúökaupið væntanlega haldið fyrir áramót og
Doris flytur þá inn i Saad-Abad höllina í Teheran
ásamt manni sínum.
Útvarp Reykfavíh
SUNNUDAGUR
1. SEPTEMBER 1974
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
a. Skemmtihljómsveit austurrfska út-
varpsins leikur létt lög Johannes
Fehring stjórnar.
b. Hljómsveit Béla Sanders leikur
valsa.
9.00 Fréttir. (Jrdráttur úr forustugreiip
um dagblaðanna.
Morguntónleikar: Tónlist eftir Johann
Sebastian Bach
a. Tokkata og fúga f d-,oIl. Albert
Schweitzer leikur á orgel.
b. „Ich hatte viel Bekummernis“
kantata nr. 21 Gunthild Weber, Hel-
mut Krebs og Hermann Schey syngja
með Móettukór og Fflharmónfusveit
Berlfnar. Karl Steins leikur á óbó;
FrftzLemann stjórnar.
c. Sinfónfa nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir
Robert Schumann Fflharmónfusveitin
f Berlfn leikur; Rafael Kubelik stjórn-
ar.
11.00 Messa f Dómkrikjunní
Prestur: Séra óskar J. Þorláksson dóm-
prófastur. Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.25 Mér datt það f hug
Einar Kristjánsson rabbar við hlust-
endur.
14.00 Hagar eru hendur bræðra III
Viðtalsþættir Jónasar Jónassonar við
bræðurna Finn, Bjarna, Hallstein,
Sigurð og Ásmund Sveinssyni.
Þriðju þáttur: Sigurður og Ásmundur
Sveinssynir.
15.00 Miðdegístónleikar
a. Konsert fyrir básúnu og strengja-
sveit eftir Johann Georg Albrects-
berger. Armin Rosin leikur með
Strengjasveit útvarpsins f Stuttgart;
Paul Angerer stjórnar.
b. Brigitte Fassbaender syngur lög
eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy og
Gustaf Mahler. Erik W'erba leikur á
pfanó.
c. Phillip Hirschhorn og Helmut Barth
leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó f
d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms.
16.00 Tíu á toppnum
öm Petersen sér um dægurlagaþátt.
16.55 Veðurfregnir. Fréttir.
17.00 Barnatfmi: Ágústa Björnsdóttir
stjórnar
a. Ur öræfum. Fyrsti hluti
Fluttur verður frásöguþátturinn „Eigi
verður ófeigum í hel komið“ eftir
Sigurð Björnsson frá Kvfskerjum.
Hjálmar Árnason flytur ásamt stjóm-
anda.
b. Utvarpssaga barnanna: Stroku-
drengimir eftir Bernhard Stokke
Sigurður Gunnarsson Ies þýðingu sfna
(8).
18.00 Stundarkom með fiðluleikaranum
Jascha Heifetz
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Eftir fréttir
JökuII Jakobsson við hljóðnemann f
þrjátfu mfnútur.
19.55 Sinfónfuhljómsveit íslands f út-
varpssal
Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Sverre
Blumland
a. „Draumur um húsið“ eftir Leif
Þórarinsson
b. „Dialoge“ eftir Pál P. Pálsson
c. „Mistur“ eftir Þorkel Sigurbjörns-
son.
20.25 Frá þjóðhátfð Dalamanna
Einar Kristjánsson skólastjóri á Laug-
um setur hátfðina. Sigurrós Sigurðar-
dóttir flytur Ávarp Fjallkonunnar
eftir Hallgrfm Jónsson frá Ljárskóg-
um. Einar Kristjánsson flytur héraðs-
minni TÓIf manns undir stjórn séra
Á skfánum
SUNNUDAGUR
1. september 1974
18.00 Meistari Jakob
Brúðuleikur í þremur þáttum.
Flytjendur Leikbrúðulandið.
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
1. þáttur.
Aður á dagskrá 1. aprfl 1973.
18.15 SögurafTuktu
Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyr-
ir börn og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Þulur Ingi Karl Jóhannesson.
18.30 Steinaldartáningarnir
Bandarfskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörurtdsdóttir.
18.50 tslenzka knattspyrnan
Sýnd verður mynd frá iokaleik tslands-
mótsins í knattspýrnu. Þar keppa KR
og Akurnesingar.
19.30 Illé 20.00 Fréftir 20.20 Vedtii : kuglýsliig ar
20.25 Bræðs (. v Bresk fraoi • idsthy nd.
8. þáttur. •; . r átyktanir
Þýðandi J»*>r. O . Edwaldr.
Efni 7. þ:'-: Bárbaiu enu í slagtogi með
Nicholu ður ’þó að flytjast
hcim tii : . amvinnan við
Cartcr ot ?• • ns > eagur stirðlega
og kenuir tíl árekstra milli
ökumau u hinna, sem fyrir
e ru. Fdward\ reyna að koma
samvinnu . horf og skýra
afstöðu sfn. inars. JiII fer í
heimsóku Haminond, en
*
Jóns Kr. tsfelds flytja sögulegan þátt
„Aldirnar" sem var tekinn saman af
Guðmundi Danfelssyni.
A undan og eftir dagskránni og milli
atriða syngur Héraðskórinn fslenzk lög
undir stjórn Ómars Óskarssonar og
Steingrfms Sigfússonar. Sigurður
Þórólfsson kynnir dagskráratriðin.
Dagskráin var hljóðrituð f Búðardal
21. júlf.
21.10 Ur verkum Guðmundar
Böðvarssonar skálds — 70 ára minning
a. Böðvar Guðmundsson les frásögu:
„Ferð fram og til baka“
b. Guðmundur Böðvarsson les eigin
Ijóð (af segulbandi)
c. Lestur úr sfðustu Ijóðum Guðmund-
ar Böðvarssonar
Lesarar: Kristfn Ólafsdóttir, Þorleifur
Hauksson og Hjörtur Pálsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
2. SEPTEMBER 1974
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Birgir Sna?-
björnsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund bamanna kl. 8.45: Ingi-
björg Jónsdóttir byrjar að lesa sögu
sfna „Lúsindu og Dabba“.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
iiða.
Morguntónleikar kl. 11.00: Eric Parkin
leikur á pfanó verk eftir W'illiam
Baines. / Janet Baker syngur lög eftir
Hugo Wolf og Richard Strauss. Gerald
Moore leikur á pfanóið. / Christopher
Hyde-Smith og Marisa Robles leika
„Naiades“, fantasfu fyrir flautu og
hörpu eftir William Alwyn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Smiðurinn míkli"
eftir Kristmann Guðmunds-
son. Höfundur les. (4).
15.00 Miðdegistónleikar
Wiltold Malcuzynskí leikur á pfano
Prelúdfu, kóral og fúgu eftir César
Franck.
Novak-kvartettinn leikur Strengja-
kvartett f C-dúr eftir Antonfn Dvorák.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Poppkornið.
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitabörn heima og í
seli“ eftir Marie Hamsun
Steinunn Bjarman byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.25 Daglegtmál
Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Andrés Kristjánsson fræðslustjóri tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Um fslenzkt tungutak, þingmála-
fundi að fjósabaki o.fl. f Vesturheimi.
Pétur Pétursson ræðir við Óskar
Hávarðarson frá Vancouver.
20.50 Sinfónfa nr. 3 f D-dúr op. 29 eftir
Tsjaikovský
Hljómsveit Rfkisóperunnar f Vfnar-
borg leikur; Hans Swarowsky stj.
21.30 Utvarpssagan: „Svo skal böl bæta“
eftir Oddnýju Guðmundsdóttur
Guðrún Ásmundsdóttir les (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
tþróttir
Jón Ásgeirsson segir frá
22.40 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
*
meðan hún stendur þar við, heldur
David tíl fundar við Julie.
21.20 Rokk í sjónvarpssal
HIjómsveitin Júdas leikur.
Hljómsveitina skipa Magnús Kjartans-
son, Jón Hrólfur Gunnarsson, Finn-
bogi Kjartansson, Vignir Bergmann og
Rúnar Georgsson.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.50 Sinn er siður f landi hverju
Breskur fræðslumyndaflokkur um siði
og venjur fólks I fjórum heimsálfum.
5. þáttur. Fæðingin
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
22.40 Aðkvöldidags
Sr. Sigurður Ilaukur Guðjónsson
flytur hugvekju,
MÁNUDAGUR
2. septembcr 1974
20.00 Fréttir
20.25 Veður og augiýsihgar
20.30 Vinkonur óskast
Gamanleikrít ítá tékkneska sjónvarp-
inu uni þrjár >mr.ana konur, sem
svara auglýsiu," 'f bíaðt. þar sem þrír
karlmenn óska • s félagsskap.
Þýðandi Þorst ' :»Jónsson.
21.05 Töframa- • .<■ >>> j.p>tti á gólfið
Bresk heiniih: ná'uu'. uppffnninga-
manninn Th», og ævi-
feril hans.
Þýðandi og þ. L uu .L rundsdótt-
ir.
22.00 Frá lista’
Daniel Bar- < íVíí. á pfanó
variations br •> noktúrnu
og tvo valsa.
22.30 Dagskráí b ‘