Morgunblaðið - 06.09.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.09.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974 25 félk í fréttum 100 ár frá fæðingu Churchills Hinn 9. október n.k. eru 100 ár liðin frá fæðingu Sir Winston Churchill. Bretar munu að sjálfsögðu minnast þess á margvfslegan hátt, m.a. með útgáfu á frfmerkjum. Gefin verða út 4 frfmerki, og er þetta f fyrsta skipti sem „almúgamaður" fær gefna út um sig frfmerkjaröð þar f landi. A ódýrasta frfmerkinu er mynd af Chrurchill frá 1942, sfðan er mynd frá 1940, þá 1919 og loks er mynd frá 1899 á dýrasta frfmerkinu. I-----------1 I I I___________I Pelaljón Það er engan ðtta að merkja á Heather litlu Swallow þótt hún sé með Ijónsunga f fanginu. Hún er þarna að gefa honum að drekka mjólk úr pela f dýra- garði f Kalffornfu f Banda- rfkjunum, en faðir hennar heldur þar um stjórnvöl. Ljóns- unginn er aðeins 2Yi mánaða, en hætt er við að eftir nokkra mánuði verði Heather litla ekki eins áf jáð f að taka pelaljónið f fang sér. Útvarp Reykfavík FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1974 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir lýkur lestri sögu sinnar um „Lusindu og Dabba“ (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Victorfa De Los Angeles og Sinfóníuhljómsveit Lundúna flytja þætti úr „Canto á Sevilla** eftir Joaquin Turina / Evel- yne Chrochet leikur á pfanó Prelúdfur op. 103 eftir Gabriel Fauré / Sinfónfu- hljómsveitin f Detroit ieikur Svftu f F-dúr op. 33 eftir Albert Roussel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfódegissagan: „Smióurinn mikli“ eftir Kristmann Guómundsson. Höf- undur les (8). 15.00 Miódegistónleikar: Tónlist eftir Wilhelm Stenhammer Arve Tellefsen og Sinfónfuhljómsveit sænska útvarpsins leika tvær rómöns- ur fyrir fiólu og hljómsveit op. 28, Stig Westerbert stj. Janos Solyom og Fíl- harmonfusveitin f Mtinchen leika Pfanókonsert nr. 2 f d-moll op. 23; Stig Westerberg stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. <16.15 Veóurfregnir). 16.25 Popphornió. 17.10 Tónleikar. 17.30 Frá sjóferóum vfóa um heim Jón Aóils leikari byrjar aó lesa úr feróaminningura Sveinbjarnar Egils- sonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svaraó Svala Valdimarsdóttir leitar svara vió spurningum hlustenda. 20.00 Kvöldtónleikar: Frá útvarpinu f Stuttgart a. Trfósónata fyrir flautu, óbó og fylgi- rödd eftir Johann Joachim Quantz. b. „Les Folies d'Espagne“ svfta fyrir sembal eftir Carl Phillip Emanuel Bach. c. Sónata f g-moll fyrir óbó, sembal og selló eftir Johann Sebastian Bach. d. Sónata f F-dúr fyrir flautu og fylgi- rödd eftir Francesco Veracini. e. Trfó f a-moll fyrir flautu og sembal eftir Antonio Vivaldi. f. Trfósónata f C-dúr fyrii flautu óbó og fylgirödd eftir Johann Sebastian Bach. (Hljóóritun frá tónleikum 16. maf f vor). 21.00 Peninga- og gengismál sem hag- stjórnartæki Baldur Guólaugsson ræóir vió Sigur- geir Jónsson aóstoóarbankastjóra Seólabanka tslands; sfóari hluti. 21.30 (/tvarpssagan: „Svo skal böl bæta“ eftir Oddnýju Guómundsdóttur Á skfánum Guórún Asmundsdóttir leikkona les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir Búnaðarþáttur: Framleiósla fuglakjöts Gfsli Kristjánsson ræðir vió Jón Guðmundsson bónda á Reykjum. 22.35 „Afangar4* t umsjá Asmundar Jónssonar og Guð- mundar Rúnars Agnarssonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 7. september 7.00 Morgunútvarp veðurfregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga llarðardóttir les söguna „Lyklana" eft- irSigurbjörn Sveinsson. Tilkynningar. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tílkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar: a. Don-kósakkakórinn syngur rússnesk lög. b. Rússnesk balajkahljómsveit leikur. 14.00 Vikan sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt meó ýmsu efni. 15.00 Miódegistónleikar Utvarpshljómsveitin f Berlfn leikur Introduction og Allegro eftir Maurice Ravel. Nikanor Zabaleta leíkur á hörpu; Ferenc Fricsay stjórnar. I Musici leika Oktett f Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. 15.45 A feróinni ökumaóur: Ami Þór Eymundsson. <16.00 Fréttir. 16.15 Veóurfregnir). 16.30 Horft um öxl og fram á vió. Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrá sfóustu viku og hinnar næstu. 17.30 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kólumbfukvöld a. Þórir Ólafsson hagfræóingur talar um land og þjóó. b. Flutt þjóóleg tónlist og lesin smá- saga. 20.50 Sönglög eftir Ture Rangstörm Elisabeth Söderström, Erik Saeden, Aase Nordmo Lövberg, Joel Berglund og Kerstin Meyer syngja. 21.10 Kirkjugarósæfintýr smásaga eftir Guy de Maupassant Aóalgeir Kristjánsson fslenzkaði. Guórún Guólaugsdóttir les. 21.30 Tveir konsertar fyrir mandólfn og strengjahljóófæri Alessandro Pitelli og I Solisti Veneti leika; Claudion Scimone stj. a. Konset fyrir mandolfn og strengja- sveit eftir Domenico Caudíso. b. Konsert f G-dúr fyrir manólfn, tvær fiólur og kontrabassa eftir Giuseppi Giuliano. 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. * FÖSTUDAGUR 6. september 1974 20.00 Fréttir 20.26 Veður og auglýsingar 20.30 Aó utan Þrjár erlendar fréttamyndir. Fyrst er fjallaó um flóóin miklu f Bangla Desh og fleiri Asfulöndum, en þar á eftir fer þáttur um fólksfjölgunarvandamálió f heíminum og reynslu Indverja f þeim efnum. Loks veróur svo greint nokkuð frá hinum nýja Bandarfkjaforseta, Gerald Ford, og stjórnmálaferli hans. Umsjónarmaóur Sonja Diego. 21.25 Kapp meó forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýóandi Kristmann Eiósson. 22.05 Iþróttir Meðal efnis f þættinum veróur mynd frá leik Vals og Vfkings f bikarkeppni Knattspyrnusambandsins. Umsjónarmaóur Ómar Ragnarsson. 23.00 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 7. september 1974 20.00 Fréttir 20.20 Veóur og auglýsingar 20.25 Duke Ellington Sjónvarpsupptaka frá jasstónleikum f Bandarfkjunum. Auk Ellingtons kemur fram á þessum hljómleikum fjöldi af frægu Iistafólki. þar á meóal Sammy Davis. Þýóandi Jón O. Edwald. 21.35 Borgir Kanadfskur fræóslumyndaflokkur um horgir og borgarlff. byggóur á bókum eftir Lewis Mumford. 6. þáttur. Þýóandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.00 Rógburóur (The Children’s Hour) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1961. ' Leikstjóri William Wyler. Aóalhlutverk Audrey Hepburn, Shirley McLaine og James Garner. Þýóandi Guórún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá tveimur ungum kennslukonum, sem koma á fót einka- skóla og reka hann af miklum dugnaði. Þær njóta f fyrstu mikilla vinsælda hjá foreldrum jafnt sem nemendum, en fyrr en varir skellur ógæfan yfir. Ein af námsmeyjunum breióir út sögu, þar sem gefið er f skyn, aó samband þeirra kennslukvennanna sé ekki aó öllu leyti heilbrigt. 23.45 Dagskrárlok jg SUNNUDAGUR 8. september 1974 18.00 Meistari Jakob Brúóuleikur, fluttur af „Leikbrúóu- landínu**. 2. þáttur. Aóur á dagskrá vorió 1973. 18.10 Gluggar Breskur fræóslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýóandi og þulur Öskar Ingimarsson. 18.35 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýóandi Guórún Jörundsdóttir. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veóur og auglýsingar 20.25 Bra^óurnár Bresk framhaldsm>nd. 9. þáttur. Óróaseggir Þýóandi Jón O. Edwald. Efni 8. þáttar: Vegna vefklnda veróur skortur á öku- mönnum, og erfiólega gengur aó standa vió geróa samninga um flutn- inga fyrir Parker. Einnig verður vart vió tilfinnanlegan skort á reióufé. Edward freistast til aó senda einn af mönnum Carters meó bifreió. sem ein- göngu er ætluó hinum félagsbundnu ökumönnum. Þar meó brýtur hann gef- in loforð um verkaskiptingu bifreióar- stjóranna, og verkfall veróurekki ieng- ur umflúió. 21.20 Einleikur á harmonikku Finnski harmonikkuleikarinn Vcikko Ahvenainen leikur verk eftir ýmsa höf- unda, þar á meóal Bach og Sjosta- kóvits. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Sinn er sióur f landi hverju Breskur fræóslumyndaflokkur. 6. þáttur. Ellin Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Aókvöldi dags Sr. Björn Jónsson f Keflavfk flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.