Morgunblaðið - 25.10.1974, Síða 17

Morgunblaðið - 25.10.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÖBER 1974 17 Nýjar hliðar á „einvígi aldarinnar” í bók Brad Darrachs: Fischer ætlaði að tefla ókeypis EINS og skýrt var frá f Morgun- blaðinu f sfðustu viku er ný- komin út f Bandarfkjunum bók um Bobby Fischer og einvfgi hans við Boris Spassky hér f Reykjavfk 1972, sem nefnist „Bobby Fischer gegn heimin- um“. Höfundur er biaðamaður- inn Brad Darrach, sem skrifaði um einvfgið hér fyrir vikuritið LIFE. t umsögn í sfðasta hefti vikuritsins TIME er sagt nánar frá bókinni, og m.a. drepið á ýmis ný atriði varðandi „ein- vfgi aldarinnar" sem ekki hafa áður séð dagsins ljós. Q M.a. segir Darrach frá þvf, er Fischer hafi þverneitað að mæta tii einvfgisins á tslandi þrátt fyrir ákafar áskoranir og óskir stjórnmálamanna eins og Henry Kissingsers, sem sfðar sagði: „Það var ég, sem skipaði Fischer, að andskotast tii ts- lands.“ Ástæðuna fyrir neitun Fischer segir Darrach hafa ver- ið þá, að hann hafi ekki getað séð uppáhaldssjónvarpsþáttinn sinn f fslenzka sjónvarpinu. Eitt af þeim atriðum sem mest koma á óvart f bók Darrachs, er, að Fischer, sem fengið hafði tryggingu um að fá 125.000 doiiara, en krafðist um leið að fá meir, bað Darrach f fullri hreinskilni að hjálpa sér að skrifa bréf til Spasskys, þar sem hann ætlaði að leggja til að „við höfnum öllu verðlauna- fénu og teflum fyrir skáklist- ina eina“. Mynd Darrachs af Spassky kemur ekki sfður á óvart. Rúss- inn, sem yfirleitt hefur komið fram sem orðheppinn og hefl- aður íþróttamaður, var líka of- dekruð skákhetja, að því er höf- undur segir. Hafi Spassky verið þunglyndur, í slæmu líkamlegu formi, of gefinn fyrir flöskuna og þrúgaður af hjónabandaörð- ugleikum áður en einvígið hófst og hafi „haft minni áhuga Bobby f siglingu við Island. Ur bók Darrachs. Guðmundur Þórarinsson trúði á „kraftaverk” á að halda titlinum en að ná sér upp úr verstu tilfinninga- kreppu lífs sfns.“ Gagnrýnandi Time segir að skákmennirnir hafi þó ekki haft einokun á því að vera skrýtnir. Þá erfiðu daga sem óvissa ríkti um hvort einvígið mundi fara fram eða ekki, þá hafi Guðmundur Þórarinsson, komið fram „með þeim rólega virðuleik sem hæfir forseta Skáksambands tslands og borg- arfulltrúa í Reykjavík. Það er að segja fyrir utan það augnar- blik, er hann fullvissaði nokkra útlenda vini sína við ljós mið- nætursólarinnar að einvfgið mundi verða háð“, vegna þess, segir Time og vitnar í bók Darr- achs, að „Ég veit að kraftaverk mun gerast", — vissa sem byggð hafi verið á ráðfærslu við miðil einn, ,,draumsýnum“ og „vissum hæfileikum" sem ís- lenzka þjóðin ein búi yfir. I lok umsagnarinnar i Time er þess getið, að þegar Fischer hafi heyrt um væntanlega út- komu þessarar bókar, þá hafi hann tjáð Iögfræðingum sínum að láta til skarar skríða gegn Darrach, því ýmis atriði í bók- inni muni án efa fara meir í taugarnar á skáksnillingnum en önnur, þótt myndin af Fisch- er sem bókin birtir sé yfirleitt neikvæð. Verst telur Time að Fischer muni falla tvær upp- ljóstranir Darrachs um kvenna- mál hans, en hann hefur sem kunnugt er lengst af tekið skák- borð os Bibliu fram vfir konnr. I fyrsta lagi segir Darrach Reykjavík hafi Fischer margoft farið í sundleug með tveimur föngulegum bikini-meyjum. Og í öðru lagi hafi Fischer hálfu ári eftir einvígið, á meðan hann dvaldist í einangrun hjá World- wide Church og God söfnuðin- um í Kaliforníu, ekki aðeins átt stefnumót við „brjóstamiklar" fegurðardfsir, heldur einnig beinlínis óskað eftir að komast í kynni við slíkar meyjar. „Þetta bendir allt til þess,“ segir Time að lokum, „að sá Bobby Fischer, sem einn stend- ur gegn heiminum 'öllum, sé þrátt fyrir allt einnig hluti af honum." Araf at býst við fimmta stríðinu Rabat, 24. október. AP. Reuter. PALESTtNSKI skæruliðaforing- inn Yasser Arafat segir í viðtali við egypzkt tfmarit f dag að hann geri ráð fyrir fimmtu styrjöld Araba og tsraelsmanna. Helzti talsmaður hans vfsaði jafnframt á bug möguleikum á sáttum við stjórn Jórdaníu og sýrlenzki utan- rfkisráðherrann sakaði Banda- rfkjastjórn um að draga friðsam- lega lausn deilumálanna f Mið- austurlöndum á langinn. Askoranir Egypta um hófsemi og samkomulagsvilja á fundi æðstu manna Araba í Marokkó um helgina hverfa gersamlega í skuggann fyrir þessum hörðu yfirlýsingum og öðrum í svipuð- um dúr frá höfuðborgum annarra Acabalanda. Lítil von er talin til þess að Arabar geti tryggt ein- ingu sín í milli f ljósi þessara yfirlýsinga. Á fundi utanríkisráðherra Araba í Rabat hefur náðst sam- komulag um samningsdrög sem verða rædd á fundi æðstu manna landanna. Þar er ítrekuð krafan um brottflutning tsraelsmanna frá öllum herteknum svæðum, en þó er sagt að þótt þessi drög hafi verið samþykkt hafi ráðherrarnir ekki hafnað þeim tillögum Henry Kissingers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að deilumálin verði leyst stig af stigi. Sagt er að mistekizt hafi að jafna ágreining- Amsterdam, 24. október. AP. SOVEZKI fiðlusnillingurinn og hljómsveitarst jórinn David Oistrakh lézt f dag, 66 ára að aldri. Talið er, að banamein hans hafi verið hartaslag. Þegar hann lézt hafði hann stjórnað sex tónleikum Fíl- harmóníuhljómsveitar Amster- dam, hinum síðustu fyrir tveimur inn um framhald friðarviðræðna á nefndarfundum. Jafnframt bendir ekkert til þess að tilraunir ráðherranna til þess að miðla málum f deilu Palestínuhreyfingarinnar og Jórdaníustjórnar hafi borið dögum, og komið fram á þremur þeirra sem einleikari. Hann hafði átt við hjartveiki að stríða síðan 1964 þegar hann neyddist til að draga úr tónleikahaldi. Oistrakh var frá Odessa og ferill hans hófst þegar hann vann önnur verðlaun í fiðlusamkeppni í Varsjá 1935. Tveimur árum sfð- ar vann hann eftirsóttustu verð- árangur. Hvorugur aðilinn virðist fús til tilslakana. í New York hefur öryggisráðið samþykkt að lengja starfstíma friðargæzlusveita Sþ. i Miðaustur- löndum um sex mánuði eða til 24. apríl 1975. Að kröfu Rússa var samþykkt að gæzluliðið yrði að hafa fullkomið athafnafrelsi beggja vegna vopnahléslínunnar. Israelski upplýsingaráðherr- ann, Aharon Yariv, sagði í Chicago að ísraelsmenn yrðu að haga því þannig að þeir yrðu fyrri til að láta til skarar skrfða ef nýtt stríð brytist út. Hann sagði að mikið af vopnum hefði borizt til Sýrlands frá Sovétríkjunum og kvaðst telja að mikið vopnamagn bærist til Egyptalands eftir síð- ustu viðræður sovézkra og egypzkra ráðamanna í Moskvu. laun fiðluleikara í Briissel. Hann var kominn f röð fremstu fiðlu- leikara heims þegar síðari heims- styrjöldin hófst og fór í margar tónleikaferðir til Vesturlanda. Hann kom fyrst fram í Banda- ríkjunum á tónleikum i Carnegie Hall í nóvember 1955 og kom eftir það oft til Vesturlanda þar til hann varð að draga úr tónleika- ferðum sínum vegna veikinda. Þrátt fyrir veikindin hélt hann áfram að leika inn á hljómplötur og að kenna við tónlistarskólann í Moskvu. Árið 1971 var tónleikaferð Oistrakhs til Bretlands aflýst í hefndarskyni við brottvisun 105 Rússa, sem voru ákærður fyrir njósnir. Gull hækkar London, 24. október. AP. VERÐ á gulli hækkaði um meira en sjö dollara únsan f London í dag og hefur ekki verið hærra sfðan 14. maí. Dollarinn hélzt stöðugur, þótt staða hans hafi veikzt f vik- unni. Gullverðið komst upp f 165 dollara sfðdegis, en seldist við lokun f gær á 157,5 dollara. Á efnisskrá Oistrakhs voru næstum öll helztu tónverk, sem háfa verið samin fyrir fiðlu undanfarnar þrjár aldir. Hann var ef til vill kunnastur fyrir túlk- anir sfnar á verkum sovézkra nútímatónskálda eins og Khatchaturians, Shostokovichs og Prokovievs. Oistrakh var duglegur kennari og meðal nemenda hans var sonur hans, Igor, sem er einnig frægur fiðluleikari og kom oft fram með honum á tónleikum. John Denison, framkvæmda- stjóri Festival Hall, þar sem Oistrakh hélt rúmlega 20 tón- leika, sagði í dag: „Hann var einn merkasti fiðluleikari heimsins. Hann var fulltrúi hinnar miklu klassísku tónlistarhefðar." Fiðluleikarinn Oistrakh látinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.