Morgunblaðið - 25.10.1974, Side 36
MlGLVSinGRR
^^»22480
op Ai/T Merkjasala
^D.LJix I. til styrktar
laugardagur geösjúkum
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1974
Unnið að því að rífa flugskýlið f Vatnagörðum. Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag.
Blönduóssbátarnir:
Fengu rækjuleyfin en
fá ekkí að landa heima
SJAVARdTVEGSRAÐUNEYT-
IÐ ákvað f gær að veita 2 bátum
frá Blönduósi leyfi til rækjuveiða
f Húnaflóa með þeim skilyrðum,
að þeir landi afla sfnum til
vinnslu á Hvammstanga eða
Skagaströnd, en ekki í heimahöfn
sinni, Blönduósi. Búið var að
kaupa vélar til staðarins, og átti
„Málinu er
ekki lokið”
- segja þeir
á Blönduósi
„VIÐ erum fyrst og fremst hissa,
það hefur vfst aldrei gerzt áður að
bátum sé bannað að landa f
heimahöfn“, sagði Kári Snorra-
son framkvæmdastjóri Særúnar
hf. á Blönduósi f samtali við Mbl.
f gærkvöldi, en fyrirtæki hans
ætlaði að vinna rækjuna.
„Þeir eru að stækka hér allt í
kring og enginn segir neitt við
því“, bætti Kári við. „Við höfum
enga tryggingu fyrir því að þeir
vilji taka við rækjunni frá okkur
á Hvammstanga og Skagaströnd,
þeir hafa ekki undan að vinna
rækjuna frá sínum eigin bátum.
Við erum að hugsa málið, en því
get ég lofað, að málinu er ekki
lokið af okkar hálfu. Við hér
nyrðra kunnum enga skýringu á
þessari ákvörðun, kannski eru
þeir svona skúffaðir yfir því að
við skyldum ekki taka neitt Ián
hjá þeim“, sagði Kári að lokum og
hló við.
I vinnslan að fara fram f sláturhús-
inu Afstaða var ekki tekin til
umsóknar þriðja bátsins frá
Blönduósi þar eð eftir er að ganga
frá formsatriðum. Verður seinna
tekin afstaða til þeirrar umsókn-
ar.
Matthías Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra tjáði Mbl. f gær, að
rfkisstjórnin teldi að nú þegar
væru nógu margar rækjuverk-
smiðjur á þessu svæði, og ekki
TVEIR skipverjar á Selfossi og
fyrrverandi skipverji viður-
kenndu í gær að hafa átt smygl-
varning þann, sem þeir voru upp-
vfsir að að bera úr skipinu s.l.
þriðjudagskvöld í Keflavfk.
Mönnunum, sem upphaflega voru
úrskurðaðir f allt að 10 daga
gæzluvarðhald, hefur nú verið
sleppt, en málinu hefur verið vfs-
að til saksóknara og nær það til
þriggja sfðustu ferða skipsins til
landsins.
Valtýr Sigurðsson fulltrúi
bæjarfógetans í Keflavík sem
annaðist rannsókn málsins sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær,
að við yfirheyrslurnar hefðu
mennirnir játað að eiga smyglið
væri því ástæða til að fjölga þeim.
Því hefðu umsóknir Blönduóss-
bátanna hlotið þá afgreiðslu sem
að framan greinir. Jafnframt
ákvað rikisstjórnin að flytja
frumvarp á Alþingi um sam-
ræmda vinnslu sjávarafla og
veiðar, sem eru háðar leyfum
sjávarútvegsráðuneytisins. — í
þessu frumvarpi felst, að ráðu-
neytið, sem hefur vald til að tak-
Framhald á bls. 20
og ennfremur, að þeir hefðu
smyglað víni og vindlingum til
landsins í tveimur sfðustu ferðum
skipsins. Þegar skipverjarnir
voru gómaðir voru þeir með 250
flöskur af sterku víni og 284
karton af vindlingum. I ferðinni á
undan viðurkenndu þeir að hafa
smyglað 168 flöskum af sterku
víni og 300 kartonum af sígarett-
um. 1 ferðinni þar á undan sögð-
ust þeir hafa smyglað heldur
meira magni, þannig að hér er um
mikið smyglmál að ræða. Alls
hafa þeir játað að hafa smyglað
668 flöskum af víni og 178
þús. vindlingum. Otsöluverð á
þessu smyglgóssi mun að líkind-
um nema um 1700 þús. kr.
Smyglið í Selfossi:
668 flöskur af
víni og 170 þús-
und vindlingar
Flugskýlið 1 Vatna-
görðum rifið og flutt
NtJ t vikunni var unnið að þvf að
rffa flugskýlið f Vatnagörðum.
Hefur það verið flutt út á Reykja-
vfkurflugvöll og verður væntan-
lega endurreist þar, en einnig
kemur til greina að reisa það á
Sandskeiði. I þessu skýli voru á
sfnum tfma geymdar flugvélar
margra frægra flugkappa sem
hingað lögðu leið sfna, t.d. vélar
Lindbergs og Balbo.
Agnar Kofoed-Hansen flug-
málastjóri tjáði Mbl í gær, að skýl-
ið hefði verið reist af Flugfélagi
Islands no. 2 árið 1929, og kostaði
það 90 þúsund krónur í þá daga.
Átti það sinn þátt í að félagið varð
gjaldþrota árið 1931. Reykjavíkur
höfn tók það upp í skuld, og síðan
var það aðeins notað í þágu flugs-
ins þegar erlendir flugkappar
komu hingað og árið 1938, þegar
Agnar vann að því ásamt fleirum
að setja þar saman vél fyrir Flug-
félag íslands no. 3. Hafði félagið
þar bækistöð í nokkra mánuði á
meðan unnið var að gerð flugað-
stöðu í Skerjafirði. Enda var ekki
talið heppilegt fyrir sjóflugvélar
að lenda á Sundunum.
Svifflugmenn hafa unnið að því
að rffa skýlið ásamt starfsmönn-
um Flugmálastjórnar. Er grindin
nýtileg og hluti af járnklæðningu.
Sagðist Agnar vera mjög þakklát-
ur hafnarstjóra að leyfa þeim að
taka skýlið.
Oveður í Eyjum:
2 hús skemmd
ef ekki ónýt
OFSAVEÐUR af suð-vestri
gekk yfir Vestmannaeyjar
í fyrrakvöld. Að sögn Ósk-
ars Sigurðssonar á Stór-
höfða mældist 73 hnúta
meðalvindur í 10 mínútur
um kvöldið, og í mestu
hviðunum mældust 105
hnútar, sem samsvara um
16 vindstigum. Allt lék á
reiðiskjálfi í nokkrum við-
lagasjóðshúsum sem
standa við Faxastíg, rúður
brotnuðu og veggir gengu
inn. Eru tvö húsanna talin
mikið skemmd ef ekki
ónýt. Þá fuku 100 fermetr-
ar af þakplötum af húsi
Plastvers hf. Aska og vikur
skemmdu lakk á bílum og
rispuðu rúður. Fólk flúði
úr öllum viðlagasjóðshús-
unum sem standa í hraun-
inu nokkru vestar.
„Svo virðist sem náttúruham-
förunum f kringum okkur ætli
aldrei að linna“, sagði Hermann
Ingi Hermannsson Faxastíg 88 í
samtali við Mbl. í gærkvöldi, en
hann býr í því húsinu sem verst
varð úti. Það er viðlagasjóðshús
af svokallaðri Telescope-gerð, en
það eru bráðabirgðahús sem m.a.
voru sett upp í Hveragerði eftir
gosið f Eyjum. „Ég kom heim upp
úr klukkan 4 og var með 2 börn
með mér. Þá var orðið mjög
hvasst og herti vindinn stöðugt.
Mér varð ekki um sel þegar vegg-
irnir, og fóru að ganga til og kom
börnunum burtu og fór að flytja
dót úr stofunni inn í herbergin.
Brátt byrjuðu rúður að brotna og
veggirnir að ganga inn. Fékk ég
Þórsstrandið:
Bilun í sjálf-
stýringunni?
SJÓPRÓFUM út af strandi varð-
skipsins Þórs á Seyðisfirði lauk
þar skömmu fyrir hádegi í gær.
Kom þar fram, að líklegasta or-
sökin fyrir strandinu hafi verið
skyndileg breyting á stillingu
sjálfstýringar vegna galla, bil-
unar eða einhvers annars.
hálp til að spelka veggina með
spýrum. Þrátt fyrir það hafa
geysimiklar skemmdir orðið á
húsinu og má mikið vera ef það er
ekki ónýtt, allt rammskakkt og
lekt. Þá er aðkoman inni ekki
sérlega falleg, allt í bleytu og
vikri. Húsið við hliðina er einnig
mjög illa farið. Við höfum farið
verst út úr þessu, enda hefur
vindstrengur meðfram Hásteini
farið hér yfir.“
Þá má geta þess, að litlu munaði
að tveir menn slösuðust við
áhaldahús bæjarins um klukkan
23 um kvöldið. Voru þeir þar
staddir þegar járnplöturnar byrj-
uðu að losna af þaki Plastvers og
gátu þeir á síðustu stundu hent
sér niður, rétt áður en plöturnar
þeyttust yfir þá með miklum
krafti.
Á flugvellinum var vél Ómars
Ragnarssonar og þurfti að fá stór-
ar vinnuvélar frá lstaki hf. til að
skýla vélinni og binda hana við.
Kirkjuglugg-
ar hverfa
VIÐ uppsetningu á kirkju-
gluggum í Siglufjarðarkirkju
hefur komið f ljós að níu rúður
vantar í kassa þá, sem glerið
var geymt í. Staðfesti sóknar-
presturinn á Siglufirði þetta í
samtali við Morgunblaðið.
Engin skýring hefur fengizt
á þvf með hvaða hætti rúður
þessar hafa horfið. Annar
Oidtman-bræðra, sem gert
hafa glerið f kirkjuna, er hér á
landi og og hafði yfirumsjón
með uppsetningu kirkjuglugg-
anna. Þegar Ijóst var að rúð-
urnar nfu vantaði sfmaði hann
þegar til Þýzkalands en fékk
þau svör að öll sendingin hefði
verið afgreidd þaðan.
Glerið í kirkjugluggana
ásamt allri vinnu kostar um
eina og hálfa milljón samtals,
en sóknarpresturinn taldi að
þessar nfu rúður myndu kosta
um 1000 mörk eða rétt innan
við 50 þúsund krónur. Gcrðar
hafa verið ráðstafanir til að fá
rúðurnar unnar að nýju, en
sóknarpresturinn sagði að
sóknarnefndin og Oidtman-
bræður mundu athuga það f
bróðerni hver skyldi bera
kostnaðinn við þá vinnu.