Morgunblaðið - 13.11.1974, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÖVEMBER 1974
Byggingafélag
Alþýðu Reykjavíkur
3ja herb. íbúð í þriðja byggingarflokki til sölu.
Umsóknum sé skilað í skrifstofu félagsins fyrir
kl. 1 2 á hádegi 20. þ.m.
Stjórnin.
Jörð til sölu
Til sölu er eyðijörð á suð-austurlandi.
Tilvalin til fiskiræktar.
Verð: 4,5 millj.
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
Austurstræti 1 7.
Sími: 2-66-00
Utboð — Jarðvinna.
Sjómannadagsráð leitar tilboða í jarðvinnu fyrir
væntanlegum byggingum DAS. — Hrafnistu í
Hafnarfirði.
Útboðsgagna má vitja, gegn 5000.- kr. skila-
tryggingu, á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar
h.f., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík frá og með
mánudeginum 1 1 . nóvember 1 974.
Til sölu
skóglendi
— sumar-
bústaðaland
í 100 km fjarlægð frá
Reykjavik. Stærð 5—7
hektarar. Upplagt fyrir
félagasamtök eða starfs-
hópa.
IBUOA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GENGT
GAMLA BÍÓI
SÍMI12180
Einbýlishús
Til sölu er nýlegt einbýlishús við Hraunbraut í
Kópavogi. Húsið er 2 samliggjandi stofur, skáli,
3 svefnherbergi, stórt eldhús með borðkrók,
bað, þvottahús o.fl. Bílskúr. Mjög gott útsýni.
Allar innréttingar óvenjulega vandaðar. Stórar
svalir.
Árni Stefánsson, hrf,
Suðurgötu 4, Sími: 143 14.
Auglýsing
um bráðabirgdaákvæði um umferð f Kópavogi.
Samkvæmt heimild í 4. málsgrein 65. greinar umferðarlaga eru hér með sett
eftirfarandi bráðabirgðaákvæði um aðalbrautir o.fl. á meðan stendur á vegafram-
kvæmdum við Hafnarfjarðarveg í Kópavogi (i vegargjá):
1. Umferð um Hafnarfjarðarveg í vegargjá til norðurs er bönnuð milli rampa að
Vogatungu og rampa frá Digranesvegi.
2. Umferð þeirri, sem bönnuð er i 1. tölulið, er beint að Vogatungu, yfir
Digranesveg og niður á Hafnarf jarðarveg um rampa við Digranesbrú.
3. Biðskylda í Vogatungu við Digranesveg fellur niður á meðan ákvæði þessi gilda.
4. Umferð til norðurs úr Vogatungu, yfir Digranesveg á rampa að Hafnarfjarðar-
vegi rétt austan Digranesbrúar, skal njóta forgangs fyrir umferö Digranesvegar
samkvæmt ákvæðum 48. greinar umferðarlaga 2. mgr., sbr. 3. mgr. (biðskylda).
5. Reglur þessar gilda um nokkurra vikna skeið á næstunni og taka gildi, er
Vegagerð ríkisins gerir veiðeigandi breytingar á umferðarmerkjum við. mót
Digranesvegar og Vogatungu, og falla úr gildi jafnskjótt og Vegagerðin tekur
niður bráðabirgðamerki og setur núgildandi merki upp að nýju.
Bæjarfógetinn í Kópavogi 7. nóvember 1974.
Sigurgeir Jónsson
KJÖRSKRÁ
fyrir prestskosningu, er fram á að fara í Hall-
grímsprestakalli í Reykjavík 1. des. n.k. liggur
frammi í HALLGRÍMSKIRKJU — safnaðarheimili
(skrifstofu Biblíufélagsins) kl. 15—17 alla virka
daga nema laugardaga á tímabilinu frá
12.—26. nóv. n.k. KÆRUFRESTUR ER TIL KL.
24 26/11 '74. Kærur skulu sendar formanni
kjörstjórnar, Helga Eyjólfssyni, húsasmíðam.,
Miklubraut 3.
Sjá nánar um kosningarétt, kærur og mörk
(götur) prestakallsins í augl. í dagbl. TÍMINN
12/11 '74.
Reykjavík, 1 1. nóv. 1 974
SAFNAÐARNEFND HALLGRÍMSPRESTAKALLS
í REYKJAVÍK.
HAFNARSTRÆTI 11.
SlMAR 20424 — 14120.
Við DALALAND 2ja herb.
ibúð.
Við HRAUNBÆ falleg 3ja
herb. 9 7 fm. ibúð á 1. hæð.
Við HÁALEITISBRAUT
3ja herb. ibúð með sér inngangi
og hita.
Við ÞÓRSGÖTU 3ja herb.
risíbúð.
Við ÁLFASKEIÐ 96 fm.
vönduð 3ja herb. ibúð
Við MIKLUBRAUT 3ja
herb íbúð.
Við ESKIHLÍÐ 120 fm. ibúð
á 2. hæð.
Við LEIFSGÖTU 3ja — 4ra
herb. ibúð á 3ju hæð.
Við VESTURBERG 100
fm. ný íbúð á efstu hæð útb. 3.0
millj.
Við VESTURBERG 106
fm. íbúð á 1. hæð.
Við JÖRVABAKKA 110
fm. vönduð ibúð á 1. hæð
þvottaherb. á hæðinni herb. i
kjallara fylgir útb. 3.5 millj.
Við HAALEITISBRAUT
127 fm. íbúð á 1. hæð ásamt
bilskúr. Útb. 4.0 mailj.
27766
Leifsgata
Parhús. 2 hæðir og kjallari.
Grunnflötur ca. 70 fm. Á neðri
hæð eru 3 samliggjandi stofur,
eldhús, ytri og innri forstofa. Á
efri hæð 3 svefnherbergi, bað-
herbergi svalir. í kjallara eru 3
herbergi. Stór bilskúr fylgir.
Yrsufefl
Endaraðhús grunnfl. ca. 1 50 fm
+ 70 fm kjallari. Á hæðinni eru
2 saml. stofur, 6 svefnherb.,
eldhús og baðherb. Teppi á allri
ibúðinni. Bílskúrsréttur.
Laugalækur
Raðhús ca. 140 fm. 6 herb.
eldhús, baðherb. þvottahús,
geymsla gestasnyrting. Bilskúr.
Njálsgata
3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 90
fm i góðu standi. Suðursvalir.
Laus fljótlega.
Leifsgata
4ra herb. ibúð á 2. hæð i stein-
húsi ca. 1 00 fm. 2 samliggjandi
stofur, 2 svefnherb. eldhús, bað-
herbergi og innbyggðar svalir.
Stór geymsluskúr sem mætti
nota fyrir léttan iðnað.
FASTEIGNA -
0G SKIPASALA
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu
Friðrik L. Guðmundsson
sölustjóri sími 27766.
MR ER EITTHURÐ
FVRIR RLLR
sj
SÍMAR 21150 21370
TILSÖLU:
Laus strax
2ja herb. góð og sólrík íbúð á 3ju hæð við Hraunbæ 65
ferm sameign fullfrágengin. Útsýni. Útb. 2,2 millj.
(Við samning kr. 500 þús hitt 1. marz 75.)
Hæð með bílskúrsrétti
4ra herb. 11 5 ferm. í þríbýlishúsi við Skipasund, nokkuð
endurnýjuð. Útb. kr. 3,2—3,5 millj.
Æ’
A 8. hæð við Ljósheima
3ja herb. stór og mjög góð íbúð í háhýsi rétt við
Glæsibæ. Mikið útsýni. Lyfta. Hentar sérstaklega fyrir
þá sem eiga erfitt með stigagang.
Ennfremur mjög góðar
4ra herb. íbúð með vélaþvottahúsi og miklu útsýni. Laus
strax. Verð 4,7 útb. 3.3. Skipti æskileg á 3ja herb.
íbúð.
Við Hraunbæ með sér þvottahúsi
5 herb. úrvals íbúð 140 ferm. á 2. hæð. Tvennar svalir
búr við eldhús, og sér þvottahús. Sameign frágengin
með bílastæðum.
í gamla bænum
Stór húseign óskast. Má vera timburhús.
2ja — 3ja herb. íbúð
Óskast, helst í Vesturborginni, Háaleiti, Fossvogi,
Sæviða rsundi.
Lækir, Teigar, Heimar
5—6 herb. hæð óskast. Raðhús kemur til greina.
Ennfremur 4ra — 5 herb. hæð, með bílskúr eða
bflskúrsrétti.
Ný söluskrá heimsend
Höfum á söluskrá nokkrun fjölda eigna af flestum
stærðum og gerðum. Þegar eign kemur til sölu er hún
strax sett á söluskrána, ennfremur allar breytingar svo
sem á verði eða útborgun. Þess vegna getum við boðið
ný gerða söluskrá alla daga. Seljendur, kaupendur
sendum söluskrána í pósti kostnaðarlaust fyrir móttak-
anda og seljanda. Þetta er ein hagkvæmasta og
öruggasta auglýsing sem í boði er.
Notið yður þægindin, kynnið yður söluskrána.
ALMENNA
FAST EIGNASAt AN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
26200
Höfum kaupendur
að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra,
5 og 6 herb. ibúðum á Stór-
Reykjavíkursvæðinu og á Sel-
tjarnarnesi.
Höfum til SÖIu ýmsar stærð-
ir fasteigna víðsvegar um bæinn.
Örugg þjónusta
Myndir og teikningar á skrifstof-
unni. Gjörið svo vel á líta inn.
MALFLIITNINGSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
26200
Miklabraut
4ra herb. íbúð um 100 fm á 1.
hæð (sérhæð) 2 geymslur í kjall-
ara. Tvöfallt verksmiðjugler í
gluggum. Bílskúrsréttur.
Austurgerði
sérhæð i tvibýlishúsi á 2. hæð.
Breiðás
125 fm sérhæð 3 svefnherb, 2
samliggjandi stofur. Bilskúrsrétt-
ur.
Bugðulækur
1 50 fm sérhæð. Bilskúrsréttur.
Langabrekka
sérhæð um 1 10 fm i tvíbýlíshúsi
á 2. hæð ásamt bílskúr.
Hliðarvegur
120 fm jarðhæð (sérhæð) vand-
aðar innréttingar.
Nýbýlavetur
135 fm sérhæð 4 svefnherb.,
bilskúrsréttur.
Þverbrekka
5 herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni.
Æsufell
5 til 6 herb. ibúð á 2. hæð.
Bilskúr.
Drápuhlið
1 30 fm sérhæð.
Jörfabakki
3ja herb. ibúð um 95 fm á 3.
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Vönduð ibúð.
Lundarbrekka
3ja herb. ibúð um 90 fm. Þvotta-
hús á hæðinni.
Ljósheimar
3ja herb. ibúð i háhýsi. um 87
fm.
Njörfasund
3ja herb. jarðhæð i góðu standi.
Allt sér.
Laufvangur
vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Þvottahús á hæðinni.
Baldursgata
2ja herb. ibúð á 2. hæð i stein-
húsí um 60 fm.
Asparfell
2ja herb. íbúð um 60 fm. Útb. 2
millj. sem má skipta.
Kriuhólar
4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð í
3ja hæða blokk. Ný íbúð. Verður
afhent um áramót.
Logaland
raðhús um 200 fm fullfrágengið
að mestu. Bilskúrsréttur.
Stórt iðnaðarhúsnæði í
Hafnarfirði.
Kvöld- og helgarsími
42618.