Morgunblaðið - 13.11.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.11.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. NÖVEMBER 1974 19 Síml 5024i.. STUNDUM SÉST HANN STUNDUM EKKI Ný bráðskemmtileg litmynd frá Disney-félaginu. fslenzkur texti. Sýnd kl. 9. REFSKAK Mjög spennandi og hlægileg kúrekamynd. Robert Mitchum og George Kennedy. Sýnd kl. 9. OFSI A HJOLUM (Fury on Wheels) "FuryOnWheíis' TÖM LIGON. FURY OH WHEELS UúiWlkn-Hmí^r-rXICrSÍ Spennandi, ný bandarisk litkvik- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann sé fæddur fyrir kappakstur. Leikstjóri: Jóe Manduke. Leikendur: Tom Ligon, Logan Ramsey Sudie Bond fslenzkur texti Sýnd kl. 8 og 1 0. Kjósarsýsla Aðalfundur „Þorsteins Ingólfssonar" verður haldinn í Félagsgarði, Kjósarsýslu þriðjudaginn 1 9. nóvember n.k. kl. 2 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Oddur Ólafsson, al- þingismaður. Stjórnin. Bakka- og Stekkiahverfi Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi verður haldinn miðvikudaginn 13. nóvember í Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræðumaður: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður fjallar um stjórnmálaviðhorfið. Félagar fjölmennið og takið með nýja félaga. Stjórnin. Huginn FUS Garðahreppur Huginn FUS ! Garða- og Bessastaðahreppi boðar til stofnfundai byggingarfélags ungs sjálfstæðisfólks fimmtudaginn 14. nóvember n.k. Fundurinn verður haldinn að Lyngási 1 2 og hefst kl. 8.30. Gestur fundarinns verður Skúli Sigurðsson skrifstofustjóri Húsnæðis- málastjórnar. Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eygló, Vestmannaeyjum, verður haldinn miðvikudaginn 3. nóvember I Samkomuhúsinu kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um baejarmálin. Bingó. Kaffi og fleira. Stjórnin. Suðurlandskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi verður haldinn í Hellubíó, Hellu, laugardaginn 16 þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 11:30 stundvlslega. Stjórn kjördæmisráðsins mæti kl. 10. Ryðvörn — Ryðvörn EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA. Pantið strax í síma 85090. Ryð varnarþjónus tan, Súðavogi 34, sími 85090. % m, jHovfjimltlrtíiiíi morgfaldar marhað yðar JdZZBai_L©tC8KÓLÍ BÚPU( Dömur athugiö! /hnritun er hafin í síðasta námskeiðið fyrir jól, í líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Morgun- dag- og kvöld- tímar. Sturtur — Sauna — tæki. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á Þinghólsbraut 54, hluta, þinglýstri eign Páls Helgasonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 1 8. nóvember 1 974. kl. 1 7. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 1 5. nóvember. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 1 1 . nóvember 1 974. Selfossbúar Með úrskurði uppkveðnum 6. nóvember 1974 hvað sýslumaður Árnessýslu upp lögtaksúrskurð fyrir gjald- föllnum útsvörum, aðstöðugjöldum og kirkjugarðs- gjöldum álögðum 1974. Lögtök verða hafin til innheimtu gjaldanna að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Sveitarstjóri Selfosshrepps óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR -80 Samtún, Laugavegur frá 34- ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir, Selás, Akurgerði, Austurbrún 1 SELTJARNARNES Melabraut. ARNARNES Blaðaburðarfólk vantar FLATIR Blaðaburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 52252. SELFOSS Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá Kaupfélaginu Höfn eða afgr. Mbl. í Reykjavík sími 10-100. STOKKSEYRI Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. i % líkom/icckl Uppl. og innritun i síma 83730. jazzBaLLettskóu bótu STORBINGO Stórbingó á vegum Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður að Hótel Borg miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Spilaðar verða 14 umferðir! Meðal vinninga: Ferð til Mallorca, andvirði um kr. 35.000 Fer til Mallorca, andvirði um kr. 35.000 Samtals um kr. 70.000 Símaborð og simastóll frá Hansa h.f., andvirði kr. 12.800.00 Auk þess margir aðrir góðir vinningar. Sýnd verður litmynd úr sumarferðalagi Alþýðuflokksfélagsins í Þórs- mörks.l. sumar, sýningarstjóri Jóhann V. Sigurjónsson. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.