Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 23 Vió bjóðum fjölbreytt úrval gólfteppa frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax; og einnig má panta eftir myndalista meó stuttum afgreióslufresti. Festió ekki kaup á gólfteppum, án þess aó kynna yóur þessi gæóateppi þaó borgar sig. 'OORGARÐI ensk gólf teppi frá Gilt Edge og CMC Iðnaðarog verzlunarhúsnæði 800—1000 fermetra verzlunar eða iðnaðarhúsnæði óskast til kaups á stór-Reykjavíkursvæðinu, tilbúið eða í smíðum. Æskilegt er að húsið sé í góðum tengslum við umferða- og gatnakerfi viðkomandi staðar. LÖGMENN GARÐASTRÆTI 3, JÓN Ö. INGÓLFSSON HDL. JÓN GUNNAR ZOEGA HDL. SIMAR 11252—27105. ¥ Okkar landsþekktu Bylgjuhurðir framleiðum við eftir móli. Hurðir hf. Skeifan 13. 522 atvinnulausir 522 Islendingar voru á atvinnu- leysisskrá um sfðustu mánaðamót en voru 628 uifi mánaðamótin þar á undan. Atvinnuieysisdagar I marz voru 8365 á móti 11837 f febrúar. Flestir eru atvinnuleysingjarn- ir i Reykjavík, samtals 144. Næst i röóinni er Húsavík með 56 og siðan kemur Hólmavik með 42 atvinnuleysingja. STJÓRNUNARFÉLA.G ÍSLANDÍ Tölvutækni Námskeið i tölvutækni verður haldið fimmtud. 17. april kl. 13:30 til 18:00, föstud. 18. april kl. 13:30 til 18:00 og laugard. 1 9. apríl kl. 9:15 til 1 2:00. Fjallað verður um gataspjöld og pappirs- ræmur vélbúnað tölvu, fjarvinnslu og forritunarmál, skipulagningu verkefna fyr- ir tölvur og stjórnun og tölvur. Sífellt fleiri og fleiri aðilar hagnýta sér tölvutækni til sjálfvirkrar gagnaöflunar. Námskeiðinu er ætlað að gera stjórnendum grein fyrir þeim möguleika, sem tölvutæknin býr yfir. Ennfremur er reynt að gera þá hæfari til að svara spurningum eins og þessum: Á fyrirtækið að kaupa tölvu? — Á að kaupa bókhaldsvél? —- Á að leigja tíma á tölvu? Leiðbeinandi: Davið Á. Gunnarsson, vélaverkfræðingur og hagfræðing- ur. í lok námskeiðsins munu fulltrúar seljenda og notenda tölva gefa upplýsingar og svara spurningum þátttakenda. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Aukin þekking — arðvænlegri rekstur. FYRIR VIÐRAÐANLEGT Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki ó öllum aldri. Novis er skemmtilega einföld og hagkvæm lausn fyrir þö, sem leita að litríkum hillu- og sköpasamstæðum, sem byggja má upp í einingum, eftir hendinni. Novis er nýtt kerfi með nýtízkulegum blæ. UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. Jón Loftsson hf. Híbýlaprýði Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Augsýn hf. Húsavík: Hlynur sf. Selfoss: Kjörhúsgögn Dúna Keflavík: Garðarshólmi hf. Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvík: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson FRAMLEIÐANDI: KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. HUSGAGNAVERKSMIÐJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.