Morgunblaðið - 18.04.1975, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1975
1 50 til 200 fm
húsnæði
óskast á leigu í Rvk. Þarf að vera jarðhæð.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Jarðhæð 6677".
Eignarlóð
Ca. 3000 fm eignarlóð til sölu á góðum stað í
borginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. þ.m.
merkt. „Lóð — 7393".
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, skiptaréttar Reykjavikur, Gjaldheimt-
unnar i Reykjavik, banka og ýmissa lögfræðinga, fer fram opinbert
uppboð að Sólvallagötu 79, laugardag 19. april 1975 og hefst það kl.
13.30. Selt verður mikið magn af ótollafgreiddum vörum svo og
upptækum vörum.
Þá verður selt úr þrotabúi byggingavöruverzlunar, gólfdúkar, vegg-
fóður, verkfæri, áhöld og margt fleira. Ennfremur sjónvarpstæki, mikið
magn af allskonar fatnaði (65 kassar), isskápar, þvottavélar, skrifstofu-
vélar, húsgögn og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara
eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
Til sölu
2ja herbergja íbúð að Meistaravöllum 35 á 2.
hæð t.h.
Ibúðin er til sýnis föstudaginn 18. og laugard.
19. þ.m. kl. 4—7. og sunnud. 20. apr. kl.
1 —3 e.h.
Semja ber við
HÆSTARÉTTARLÖGMENN
GARÐASTRÆTI 17 • REYKJAVlK
SlMAR 12831 OG 15221 • PÓSTHÓLF 1198
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu
í Neðra-Breiðholti
3ja herb. nýjar og glæsilegar íbúðir við Dvergabakka,
Eyjabakka og írabakka. Sérþvottahús fylgir íbúð við
írabakka. Þurfum að útvega góðum kaupanda 4ra
herb. íbúð í Neðra-Breiðholti
Endaraðhús — Ein hæð
í Breiðholti um 130 fm með 5 herb. íbúð (4 svefnherb.)
íbúðarhæft ekki fullgert. Laus strax.
Ennfremur raðhús af sömu stærð skemmra á veg
komið.
4ra herb. hæð með bflskúr
í Hvömmunum í Kópavogi rúmir 100 fm sólrik með
sérinngangi.
Ný hitaveita. Bílskúr. Útsýni.
Skammtfrá Landsspítalanum
Efri hæð 5 herb. um 130 fm nokkuð endurnýjuð.
Sérhitaveita. Sérinngangur. Geymsluris. Bílskúr. Ræktuð
lóð.
Þurfum að útvega 3ja — 4ra herb. íbúð á þessu
svæði.
Einbýlishús
um 140 fm á mjög góðum stað í Kópavogi. Á hæðinni er
6 herb. íbúð. í kjallara tveir bílskúrar. Hitaveita. Útsýni.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, hæðum og
einbýlishúsum.
Sérstaklega óskast góð 4ra — 5 herb. Ibúð í Vestur-
borginni.
Sérhæð á Teigum eða Lækjum, einbýlishús á Nesinu
eða í Garðahreppi.
Ný söluskrá heimsend.
AIMENNA
FAST EIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
RAÐHÚS í SMÍÐUM
Höfum til sö/u 5 raðhús við F/úðase/ í Breiðho/ti
II og er bygging húsanna að hefjast. Húsin eru á
tveim hæðum og að auki kjaiiari. Um 84 fm
hvor hæð. Bílgeymsla fyigir hverju húsi. Húsin
se/jast fokheid með tvöföldu gleri. Pússuð og
máluð að utan með öllum útihurðum. HÚS/N
ERU EKKI MEÐ BRÖTTU ÞAKi. Verða fokheld í
janúar '76. Afhendast fuiikiáruð að utan í
október '76. Beðið eftir húsnæðismálaláninu
Útborgun 6—700 þús. við samning. Svo má
mismunur greiðast á ö/iu árinu '75 og '76.
Teikningar á skrifstofu vorri. Traustur
byggingaraðili. Fast verð.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 A, 5 hæð,
simar 24850 og 21970, heimasimi 37272.
157 FM STOR-
GLÆSILEG
SÉRHÆÐ
Efri hæð við Digranesveg í Kópavogi.
íbúðin sem er 7 ára skiptist í: dagstofu, borð-
stofu, húsbóndaherbergi og 3 svefnherbergi,
stórt og þægilegt eldhús. Þvottaherb. á hæð-
inni. Arinn í stofu. Öll teppalögð. Stórar suður-
svalir: Mikið útsýni. Bílskúr. Skipti möguleg á
góðu einbýlishúsi fokhelt.
Einbýlishús í Arnarnesi
Húsið er 2. hæðir þ.e. hæðin ca. 148 fm og
kjallari (með fullri lofthæð) ca. 1 26 fm tvöfaldur
bílskúr. Lóðin er um 1 300 fm (Mikið útsýni).
Til greina kemur skipti á minni eign.
Einbýlishús í Skerjafirði
Húsið sem er á einni hæð er nú rúmlega fokhelt
þ.e. búið að leggja pípulögn og einangra. Gler í
húsið er nú þegar fyrir hendi. Til greina kemur
að skipta á annarri eign t.d. góðri hæð.
Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins
veittar á skrifstofunni.
Fasteignasalan
Morgunblaðshúsinu,
sími 26200.
Til sölu:
Einbýlishús
Fossvogur
Til sölu er einbýlishús,
Kópavogsmegin ! Fossvogsdal.
Húsið er 2 samliggjandi stofur,
4 svefnherbergi, eldhús, bað,
skáli, anddyri, þvottahús og búr,
ennfremur bílskúr. Húsið selst
fokhelt. Stærð um 145 ferm auk
bílskúrsins. Beðið eftir Hús-
næðismálastjórnarláni. Teikning
til sýnis á skrifstofunni. Eftirsótt-
ur staður.
Selfoss
Einbýlishús
Nýtt fullgert timburhús, sem er
um 120 ferm, 1 stofa, 3 svefn-
herbergi, eldhús, bað, snyrting,
þvottahús og forstofur. Lóð frá-
gengin. Laust 1. júlí. Útborgun
aðeins kr. 2.650.000,00, sem
má skipta.
Árnl Stelánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sfmi 14314
Símar: 1 67 67
______________1 67 68
Til Sölu:
Ásbúð, Garðahreppi
Nýtt rúmlega 1 20 ferm. einbýlis-
hús, stofa, 3 herbergi. Bílskúr.
Finnskt gufubað. Verð: 8,5 útb.:
5,0. Taka má litla íbúð (ris) upp í
kaupverðið.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúð á 4. hæð. Bílskúr.
1 herb. og aðgangur að W.C. í
risi.
Eyjabakki
3ja herb. íbúð. Sérþvottahús.
Guðrúnargata
Hálf húseign, ca. 95 ferm. efri
hæð, 4ra herb. ibúð og hálfur
kjallari. Bílskúrsréttur.
Óðinsgata
85 ferm. skrifstofuhúsnæði á 4.
hæð.
Njálsgata
Verslunarhúsnæði við Njálsgötu.
Austurhluti borgarinnar
Ca. 700 ferm. byggingarlóð fyrir
einbýlishús. Æskileg skipti á
3—4ra herb. ibúð með bílskúr.
Góð peningamilligjöf.
Einar Sígurðsson. hrl.
Ingólfsstræti4, sími 16767
Kárastigur
3ja herb. íbúð í góðu standi við
Kárastíg. Sérinngangur.
Smáíbúðarhverfi
mjög snyrtilegt parhús í Smá-
ibúðarhverfi á neðri hæð eru
stofur, eldhús, þvottahús og
snyrting. Á efri hæð 4 svefnher-
bergi og bað. Bílskúrsréttur.
Skeiðarvogur
mjög vönduð íbúð i raðhúsi við
Skeiðarvog. Á 1. hæð eru stofur,
(arinn) eldhús og snyrting. Á 2.
hæð 3 svefnherbergi og bað. í
kjallara geymslur og þvottahús.
Bílskúrsréttur.
Laust strax.
Raðhús
5 herb. raðhús við Torfufell 136
fm. Fullklárað að mestu. Kjallari
undir öllu húsinu. Getur verið
laust mjög fljótlega.
Höfum fjársterka
kaupendur
að 2ja—6 herb. ibúðum, sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum á Reykjavíkursvæðinu.
Skoðum og verðleggjum íbúðir
samdægurs.
Málflutnings &
L fasteignastofa
, Agnar aúslafsson, hrl.,
ftuslurslræll 14
^SÍmar 22870 - 21750i
Utan skrifstofutima:
83883 —41028