Morgunblaðið - 18.04.1975, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRlL 1975
Hjartans þakkir færum við öllum þeim f/ölmörgu
sem veittu okkur ómetanlega aðstoð í vetur. Við
þökkum af alhug alla hina fórnfúsu vinnu og
allar gjafirnar, sem okkur hafa borist.
Það hefur verið okkur ómetan/egur styrkur að
finna hlýhug ykkar.
Guð blessi ykkur öll. Jóhanna og Sveinbjörn
Ljótsstöðum.
Lögtaksúrskurður — Keflavík
Samkvæmt beiðni Bæjarsjóðs Keflavíkur úrskurðast hér með að lögtök
geta farið fram vegna gjaldfallinnar fyrirframgreiðslu, útsvara og
aðstöðugjalda árið 1975. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar
þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
14. apríl 1975,
Jón Eysteinsson,
settur.
T
Suðurnesjamenn 500 fm iðnaðarhúsnæði til sölu í Ytri-Njarðvík. Húsið er steinsteypt, einangrað og múrhúðað. Selst í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 1 753, Keflavík.
1 n Verzlunarfólk Suðurnesjum J Starfsþjálfunarnámskeið Ákveðið hefur verið að Stjórnunarskólinn haldi Dale Carnege starfsþjálfunarnámskeið fyrir fé- laga Verzlunarmannafélags Suðurnesja. Þeir sem hefðu áhuga á að taka þátt í námskeiðinu hafið samband við skrifstofu félagsins Hafnar- götu 16, Keflavík virka daga kl. 16 —18, sími 2570 fyrir miðvikudaginn 23. apríl. Stjórnin.
- Afmæliskveðja
Framhald af bls. 13
hefur í huga þá deyfð og tregðu,
sem rikt hefur á ólíklegustu stöð-
um í þessum málefnum. Hinsveg-
ar kynni að renna sá dagur að
forustumönnum samvinnuhreyf-
ingarinnar yrði það ljóst, að svo
best lifir sú hreyfing í landinu að
fólk þekki fortíð hennar og skilji
tilgang hennar, í nútíð og framtíð.
Baldvin er sannur samvinnu-
maður, ötull i starfi, hreinskilinn
og fram úr hófi ósérhlífinn. Hann
hefur unnið samvinnuhreyfing-
unni á íslandi ómetanlegt gagn og
nýtur trausts og virðingar sam-
verkafólks sins, svo og allra
sannra samvinnumanna í land-
inu.
Undirritaður starfaði um 10 ára
bil með Baldvin Þ., og þá hjá
Samvinnutryggingum.
A þessum árum kynntist ég
Baldvin persónulegaogtel hann
hiklaust tilmerkustumannaer ég
hef kynnst á lífsleiðinni. Sem vin-
ur hefur Baldvin flest til að bera;
hann er einiægur, hreinskilinn,
prýðilega greindur og síðast en
ekki sist hann er húmoristi og
frásagnarmaður ágætur. Ég
F.V M B U KVK1
Vinna
Stúlka óskast til vinnu nú þegar við léttan
iðnað.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt;
„iðnaður — 6850".
Stulkur athugið
Röskar og vanar saumakonur geta fengið
vinnu á saumastofu okkar strax.
Einnig vantar okkur vana stúlku í sníðslu.
Upplýsingar í síma 43001 .
SAUMASTOFA ÁLAFOSS.
Gróðrarstöðin
Mörk
óskar að ráða mann til garðyrkjustarfa.
Heils árs vinna kemur til greina.
Upplýsingar í síma 84550.
Sölukona
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
duglega stúlku til sölustarfa. Umsækjandi
þarf að hafa bifreið. Verzlunarskóla eða
hliðstæð menntun er æskileg.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og
starfsferil, sendist Morgunblaðinu merkt,
„Góð laun — 6849".
Hagfræðingur
Hagfræðingur óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt: „Hagfræðingur — 7394"
sendist Morgunblaðinu fyrir 25. apríl.
Atvinna
Okkur vantar konur og karlmenn til frysti
húsastarfa nú þegar. Unnið eftir bónus
kerfi.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 98-1 101.
Isfélag Vestmannaeyja h.f.,
Vestmannaeyjum.
Framkvæmdastjóri
óskast
Togaraútgerðarfélag í nágrenni Reykja-
víkur óskar að ráða framkvæmdastjóra
strax. Umsóknir er greini frá fyrri störfum
og kaupkröfum sendist afgr. Mbl.
merktar: „Framkvæmdastjóri -— 8844".
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Læknaritarar
Stöður læknaritara i Borgarspitalanum eru lausar til umsóknar.
Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun æskileg. Vélrit-
unarkunnátta áskilin.
Umsóknir skulu sendar til skrifstofustjóra eigi siðar en 22.
apfil n.k.
Reykjavik, 1 6. april 1 975.
BORGARSPÍTALINN.
Laust starf
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann með
reynslu i framkvæmda- og/eða skrifstofustjórn.
Viðskipta eða lögfræðimenntun æskileg. Um framtiðarstarf
getur verið að ræða. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. og skal
umsóknum skilað til undirritaðs, Hafnargötu 1 2, Keflavik, sem
jafnframt veitur allar nánari upplýsingar um starfið.
F.h. Hitaveitustjóra Suðurnesja
Jóhann Einvarðsson
Kópavogsbúar
Óskum að ráða I eftirtalin störf: Vöru-
bifreiðastjóra með meirapróf og 3 menn í
verksmiðju við framleiðslu. Upplýsingar
hjá verkstjóra föstudag 18. og mánudag
21. þ.m. kl. 13—16.
Má/ning,
Kársnesbraut 32, Kópavogi.
Æ
Utflutnings-
fyrirtæki
óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa
hálfan daginn. Þarf að vera vön og með
góða vélritunar- og enskukunnáttu. Til-
boð merkt: A—7382 sendist Mbl. fyrir
21. apríl n.k.
Sendisveinn
Sendisveinn sem hefur umráð yfir skelli-
nöðru óskast sem fyrst.
Rolf Johansen og co.
Laugavegi 1 78.
sími 86700.
Háseta vantar
á 207 tonna netabát frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í símum 52602 og 42096.
Hótelvinna
í Noregi
óskum að ráða frá maí/júní í að minnsta
kosti 4 mánuði (helzt lengur).
Stofustúlkur,
aðstoðarstúlkur,
eldhússtúlkur,
framreiðslustúlkur.
Skriflegar umsóknir ásamt Ijósriti af
m'eðmælum sendist til:
Bolkesjö Turisthotel,
3654 Bolkesjö,
Te/emark,
Norge.