Morgunblaðið - 18.04.1975, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1975
Reykvfldngar unnu
Laugvetninga
Seinni leikur Reykjavíkurúrvalsins
og Laugarvatnsúrvalsins í bæjar-
keppni í blaki fór fram á Laugarvatni
á þriðjudaginn var. Eftir fimm hrina
leik bar Rvíkurúrvalið sigur úr býtum
en það hafði einnig unnið fyrri leik-
inn 3—1. — Þessi leikur var mun
betri en hinn fyrri því Laugvetningar
veittu nú harða keppni og unnu tvær
hrinur. Stemmningin f íþróttahúsinu
á enga sinn líka og hafði það örugg-
lega áhrif á leikinn hversu mjög
heimamenn voru hvattir til dáða.
Rvíkurúrvalið náði strax í fyrstu
hrinu frábærum leik sem tölur eins
og 13—1 og 14—2 sýna. Mestu
munaði þó um uppgjafir frá
Guðmundi Pálssyni sem sendi bolt-
w
Alafosshlaup
ALAFOSSHLAUPIÐ fer fram
n.k. laugardag og hefst kl.
15.00. Keppendur skulu mæta
við Varmárlaug 1 Mosfellsveit
kl. 14.30. Umf. Afturelding
sér um hlaupið og er keppt um
verðlaun sem Alafossverk-
smiðjan hefur gefið.
Þríhyrningsmótið
HINNI svokolluðu þrí-
hyrningskeppni í handknatt-
leik er nýlega lokið. Það eru
lið Þróttar, Gróttu og Hauka
sem taka þátt 1 keppni þ^ssari
og er keppt í öllum aldurs-
flokkum. Urslit 1 mótinu nú
urðu þaU að Haukar sigruðu í
meistaraflokki karla, 2. flokki
karla, 3. flokki karla, meistara-
flokki kvenna og 3. flokki
kvenna. Þróttur sigraði 1 2.
flokki kvenna og Grótta
sigraði I 1. flokki karla og 1 4.
flokki karla. Þá urðu Haukar
og Grótta jöfn 1 5. flokki karla
og verða að leika til útslita.
ann tlu sinnum í röð yfir netið og má
telja það afrek út af fyrir sig I þess-
um litla sal. Fleygur og uppspil voru
mjög góð og Indriði. Guðmundur
Pálsson og Páll Ólafsson nýttu það
oft stórskemmtilega, enda var
hávörn Laugvetninga óþétt. Laug-
vetningar náðu aldrei sterkri sókn
sökum ónákvaemni í spili, en þeir
náðu þó 7 stigum áður en hrinunni
lauk.
í annarri og þriðju hrinu höfðu
Laugvetningar sett undir lekann og
var nú hávörnin góð og uppspil
ágætt.Böðvar, Helgi, Tómas Jónsson
og Anton Bjarnason sýndu nú stór-
leik og áttu hvern skellinn á fætur
öðrum sem gáfu stig. Fleygur á upp-
spilara var nú ekki góður hjá
Rvikingum og uppspil ónákvæmt og
sóknin þar af leiðandi ekki beitt.
Laugvetningar sýndu mun betri leik
og unnu tvær næstu hrinur 15—10
og 15—13. I þeirri seinni höfðu þeir
næstum tapað niður miklu forskoti
14— 6, en þá tóku Reykvíkingar
smá sprett og komust i 13—14 en
L.vetningar sigruðu sem fyrr segir
15— 13. Staðan var nú 2—1
Reykjavíkurúrvali i óhag, sem kom
nú allt annað og betra til leiks i
næstu hrinu og sigruðu auðveldlega
15—7 og úrslitahrinan fór á sömu
leið, 15—7. Uppspil Helga Harðar-
sonar og Halldórs Torfas. var mjög
gott og vel nýtt af Indriða, sem sýndi
mjög góðan leik. Halldór Jónsson og
Guðmundur Pálsson ásamt Páli
Ólafssyni áttu einnig ágætan leik.
Anton, Böðvar, Helgi og Torfi
Rúnar voru bestu menn Laugar-
vatnsúrvalsins, en það sem háir lið-
inu er ónákvæmur fleygur og of lágt
uppspil, sem er þó oft furðu vel
unnið úr.
Dómarar leiksins, Hjörtur Einars-
son og Leifur Helgason áttu erfiðan
leik að dæma og hvíldi mikið álag á
þeim, enda urðu þeim á of mörg
mistök sem komu að vlsu nokkuð
jafnt niður á báðum liðum.
I stuttu máli: Laugarvatn —
Reykjavík: 2—3(15—10, 15—13),
(15—7, 15—7. 15—7).
JÚDÓLANDSLIÐIÐ
HANNES RAGNARSSON,
JR.
27 ára. Annar í þungavigt á Islandsmeist-
aramótinu. Ilefur keppt í flesfum mótum hór
undanfarió, og var m.a. f landsliðinu á
Norðurlandamótinu 1974, og gat sér góóan
orðstfr.
JÓHANNES
HARALDSSON, UMFG
32 ára. Reyndur landsliðsmaóur með
keppni erlendis aó baki. Jóhannes er Islands-
meistari í léttvigt og hefur verió ósigrandi í
þeirri vigt hér á landi um árabil.
SVAVAR M. CARLSEN,
JR.
37 ára. Islandsmeistari f þungavigt og opn-
um flokki. Kinn okkar reyndasti maóur á
alþjóóamótum. Hefur unnió silfurverólaun á
Noróurlandamóti í þungavigt.
GlSLI ÞORSTEINSSON, A
22 ára. Keppandi í léttþungavigt. Nýr f
landsliói, en er mjög vaxandi júdómaóur.
Var m.a. sigurvegari í léttþungavigt á af-
mælismóti JSl f vetur. IVlá mikils af honum
vænta f framtfóinni.
VIÐAR GUÐJOHNSEN, Á
17 ára. Keppandi í millivigt. Yngsti maóur
liósins. Islandsmeistari unglinga og annar á
sfóasta Islandsmóti f opnum flokki. Hefur
tekió þátt f alþjóóamótum meó ágætum
árangri. M.a. sigraói hann f sfnum þunga-
flokki á brezku móti unglinga.
HALLDÓR GUÐBJÖRNS-
SON, JFR
28 ára. Keppandi f léttmillivigt. Einn af
reyndari landsliósmönnum okkar. Halldór
hefur um árabil verió einn okkar þekkíasti
langhlaupari, en hefur nú breytt um og
hefur keppt í júdó undanfarin ár, meó góó-
um árangri. Hann er Islandsmeistari f létt-
vigt.
%//%/' 0 w ’ 4^
Mf^Sm WmM : /L* Tm *'V /L ‘
FRAM — Eins og frá var skýrt í Morgunblaðinu á mánudaginn, sigraði Fram i 2. deildar keppninni i
körfuknattleik og leikur því í 1. deild að ári. Þessi frammistaða hinna ungu leikmanna Fram kom
verulega á óvart. Þeir unnu sig upp úr 3. deild í fyrra, og höfðu þvi aðeins ársdvöl I 2. deild. Þetta lið á
framtiðina fyrir sér, þar sem flestir leikmanna þess eru kornungir og efnilegir. Mynd þessi var tekin af
Framliðinu eftir sigur þess gegn Borgnesingum í úrslitakeppninni í 2. deild. Lengst til hægri i efri röð er
Kristinn Jörundsson, þjálfari liðsins, en hann varð Islandsmeistari með ÍR í körfuknattleiknum og er
leikmaður með knattspyrnuliði Fram.
Allir beztu júdómenn Norðurlanda
keppa í NM í Laugardalshöllinni
ALLIR beztu júdómenn Norðurlanda
munu taka þátt I Norðurlandameist-
aramótinu sem hefst I Laugardals-
höllinni kl. 14.00 á morgun, laugar-
dag. Má búast við glfurlega spenn-
andi keppni I öllum þyngdarflokkum
i einstaklingskeppninni, og þá ekki
sfður i sveitakeppninni, þar sem vit-
að er að júdómenn hafa búið sig
mjög vel undir þetta mót, og á Norð-
urlöndunum hefur verið mikil sam-
keppni milli beztu júdómanna hvers
lands um að komast á mótið.
Hvort íslenzku keppendurnir ná að
blanda sér I baráttuna um gullverð-
launin á móti þessu skal látið ósagt, en
aðeins vitnað til þess að á síðasta
Norðurlandamóti stóðu islendingar sig
mjög vel, hlutu þá þrjú bronsverðlaun I
einstaklingskeppninni og komu glfur-
lega á óvart með því að hreppa silfur-
verðlaunin í sveitakeppninni Þá má og
benda á að árið 1973, er íslendingar
sendu aðeins einn mann til keppni á
Norðurlandamótinu, Svavar Carlsen,
þá kom hann með silfurverðlaun heim.
HALLDÓR GUÐNASON,
JR
26 ára. Keppandi f léttþungavigt. Nýr f
landsliói, en hefur sýnt ótvfræóa keppnis-
hæfileika f júdó aó undanförnu.
GUNNAR
GUÐMUNDSSON, UMFK
29 ára. Keppandi f léttmillivigt. Hann er
nýliði I landsliðínu, en er sérlega harðskeytt-
ur keppnismaður og kom næstur á eftir
lfalldóri I keppni um meistaratitilinn.
Júdósamband (slands hefur leitazt
við að vanda sem bezt til þessa móts,
og verður allúr útbúnaður við keppnina
nýr og vandaður, þ. á m. tveir full-
komnir keppnisvellir. Eru vellir þessir
nýkeyptir hingað til lands. Reykjavíkur-
borg læypti annan, en hinn keyptu
íþróttafelögin Gerpla og UMFK, með
aðstoð bæjarfélaganna I Kópavogi og I
Keflavík Völlurinn sem Reykjavíkur-
borg keypti verður framvegis eingöngu
notaður i íþróttahúsum borgarinnar
fyrir keppni í júdó, og sögðu forystu-
menn Júdósambandsins, að sá styrkur
sem Reykjavíkurborg hefði sýnt júdó-
íþróttinni með þessum kaupum hefði
verið forsenda þess að unnt væri að
halda hérlendis fjölþjóðlegt mót (
íþróttinni, auk þess sem aðstaða til
keppni á innlendum mótum gjörbreytt-
ist til batnaðar við þetta.
Hverju landi er heimilt að senda tvo
þátttakendur í þyngdarflokk á Norður-
landamótinu og senda íslendingar fulla
keppendatölu í alla þyngdarflokkana,
og hm Norðurlöndin verða einnig með
BENEDIKT PÁLSSON,
JFR.
32 ára. Keppandi í léttþungavigt. Nýr í
landsliói, en núverandi Islandsmeistari f
léttþungavigt. Mjög sterkur júdómaóur.
ÓMAR SIGURÐSSON,
UMFK
19 ára. Koppandi I léttvigt. Nýliói I lands-
liði, en mikið júdómannsefni og sérlega mik-
i11 keppnismaður.
fullskipaðar sveitir. í fyrra hlutu ís-
lenzkir júdómenn þrenn bronsverðlaun
I einstaklingskeppni: Svavar Carlsen I
þungavigt, Sigurjón Kristjánsson I
millivigt og Jóhannes Haraldsson i
léttvigt.
íslenzka júdólandsliðið hefur æft
mjög vel undir Norðurlandamótið og
má segja að undirbúningurinn hafi
staðið i allan vetur. Landsliðsþjálfari
hefur verið Michael Vachun, sem er
útskrifaður sem iþróttakennari og
sjúkraþjálfari frá háskólanum í Prag,
og hefur Vachun kennt í þeim skóla
sjálfur. Þetta er annað árið sem hann
starfar hér á landi, og er óhætt að
segja að hann hafi náð mjög miklum
árangri með kennslu sinni. Vachun
hefur auk menntunar sinnar í íþróttum
mjög mikla reynslu I júdó, og hefur
tekið þátt í stórmótum um allan heim,
allt frá Kóreu til Brasiliu. ( Brasilíu
keppti hann 1965 í Evrópusveitinni í
heimsálfukeppni, og vann þar sinn
þyngdarflokk
SIGURÐUR PALSSON,
JFR
25 ára. Keppandi f léttvigt. Nýliði f lands-
liói, en þrautseigur og kunnáttumikill júdó-
maóur.
SIGURJÓN
KRISTJANSSON, JFR
29 ára. Keppandi í millivigt. Islandsmeist-
ari I millivigt. Reyndasti júdómaður okkar,
og hefur unnió tækniverólaun JSl. Mjög Iff-
legur I keppni. Glfmur hans einkennast af
sókn og enda oft meó glæsilegum úrslita-
brögóum.