Morgunblaðið - 22.05.1975, Side 25

Morgunblaðið - 22.05.1975, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. MAl 1975 25 felk í fréttum Útvarp Reykiavik 0 FIMMTUDAGUR 22. mai 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríð- ur Eyþórsdóttir les söguna „Kára litla í sveit“ eftir Stefán Júlíusson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son sér um þáttinn. Popp'kl. 11.00: Gfsli Loftsson sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „A vlgaslóð“ eftir James Hilton Axel Thorsteinsson les þýðingu sína (3). 15.00 Miðdegistónleikar Jean-Pierre Rampal og fflharmónfu- sveit franska útvarpsins leika Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Henry Barraud; André Girard stjórnar. Ffl- harmónfusveitin f Búdapest leikur „Tréprinsinn4*. ballettsvftuop. 13 eftir Béla Bartók; Janos Fefencsik st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving og Eva Sigur- björnsdóttir fóstrur stjórna. 17.00 Tónleikar 17.30 „Bréfið frá Peking** eftir Pearl S. Buck Málmfríður Sigurðardóttir byrjar lest- ur þýðingar sinnar. 18.00 Síðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Píanótónleikur í útvarpssal Svetlana Zvonazéva frá Sovétríkjunum leikur. a. Þrjátfu prelúdfur eftir Chopin. b. Elegfaeftir Rakhmaninoff. c. Troika eftir Sjédrin. 20.00 Leikrit: „Harry“ eftir Magne Thorsson Þýðandi: Asthildur Egilsson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Marfa ...............Sigríður Hagalfn Vera.................Valgerður Dan Sfmon ...............Valur Gfslason Eirfkur ........Hjalti Rögnvaldsson Harry .........Róbert Arnfinnsson Lögregluþjónn.......Pétur Einarsson 21.15 Kammertónlist Walter Trampler og Búdapest strengjakvartettinn leika Strengja- kvintett nr. 2 I G-dúr op. 111 eftir Brahms. 21.45 „Margt býr I þokunni**, smásaga eftir Gunnar Benediktsson Halldór Gunnarsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið** eftir Jón Helgason Höfundur les (17). 22.35 Ungir píanósnillingar Þriðji þáttur: Rut Laredo Halldór Ilaraldsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 23. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigrfð- ur Eyþórsdóttir les söguna „Kára litla í sveit“ eftir Stefán Júlfusson (4). Unglingapróf f ensku kl. 9.05: Verk- efni og skýringar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og hljómsveitin Philharm- onia leika „Poéme" tónverk fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Ernest Chausson / Felicja Blumental og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika Pfanó- konsert f brasilískum stfl op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavares / Sinfónfuhljóm- sveitin í Utah leikur „Hitabeltisnótt- ina“, sinfónfu nr. 1 eftir Louis Moreau Gottschalk. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vfgaslóð" eftir James Hilton Axel Thorsteinson les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Félagar f tékkneska fflharmonfublás- arakvintettinum leika Sónatfnu fyrir óbó, klarfnettu og fagott eftir Michal Spisak. Gotthelf Kurth syngur Fimm Ijóða- söngva eftir Karl Heinrich David; Rolf Máser leikur á pfanó / smyth Mvmpr- eys og Hugh McLean leika Dúó fyrir lágfiðlu og pfanó eftir Barböru Pent- land. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ( 16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphorn. 17.30 „Bréfið frá Peking" Eftir Pearl S. Buck. Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðingu sína (2). 18.00 Sfðdegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá sjónarhóli neytenda. 20.00 Pfanótrfóið i Es-dúrop. 1 nr. 1 eftir Beethoven. Nicola Chumachenco, Alexandra Stein og Edith Picht-Axenfeld leika. 20.30 Heilög Birgitta Sveinn Asgeirsson les þýðingu sína á ritgerð eftir Vilhelm Moberg. 21.00 Dönsktónlist Willy Hansen kór og hljómsveit Kon- unglega leikhússins í Kaupmannahöfn flytja „Einu sinni var", eftir Lange- Miiller; Johan Hey-Knudsen stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Móðirin" eftir Maxfm Gorkí Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (2). 22.00 Frétir 22.15 Veðurfregnir Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 9 p A skfanum FÖSTUDAGUR 23. maf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breska hljómsveitin „The Settlers" leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.00 Töframaðurinn Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Banvæn viðskipti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 24. maf 1975 18.00 Iþróttir Knattspyrnukennsla 18.10 Enska knattspyrnan 19.00 Aðrar fþróttir M.a fimleikakynning. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Bandarfskur gamanmyndaflokkur. Hrókur alls fagnaðar Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Kvennakór Suðurnesja Kórinn syngur lög eftir Inga T. Lárus- son og fleiri. Einsöngvari Elfsabet Erlingsdóttir. Stjórnandi Herbert H. Agústsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Kínversk hátfðahöld Kínversk kvikmynd, gerð f tilefni af 25 ára afmæli kfnverska alþýðulýðveldis- ins á síðasta ári. Hátfðahöld fóru fram í Peking og komu þar fram flokkar listafólks frá ýmsum fylkjum Kfnaveldis. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.05 Hud Bandarísk bíómynd frá árinu 1963. Aðalhlutverk Paul Newman og Patricia Neal. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist á búgarði f Texas. Þar býr aldraður bóndi með syni sínum og miðaldra ráðskonu. Þar á baMium er líka ungur frændi þeirra feðga, óreyndur og áhrifagjarn. Sonur bónda er mesti vandræðagripur, drykkfelldur og kærulaus. Gamli ma<>- urinn er aftur á móti strangheiðarleg- ur, og þegar f Ijós kemur að heilhrigði bústofnsins er ábótavant, kemur til alvarlegs ágreinings með þeim feðg- um. 23.40 Dagskrárlok. „Ungfrú kvikmynd” + Eins og frá hefur verið skýrt hér í dálkunum þá hófst hin Alþjóólega kvikmyndahátid í Cannes í Frakklandi nú 10. þessa mánaðar. Þessi stúlka hér á myndinni var á hátíðinni kosin „Ungfrú kvikmynd" og var myndin tekin skömmu eftir að úrslit í þeim kosningum urðu kunn. Ljóskan heitir Sylvia Grúnewald og er frá þeim góða stað Strasbourg i Frakklandi. + Þetta er mjög einfalt. Þú ' leggur „kúlurammann" á gólf- ið, stendur á honum á sokk- unum og nuddar eftir kúl- unum. Með mig er það að segja að ég losnaði við magasár, sem hafði þjáð mig í fleiri ár, aðrir hafa losnað við migreni og fleiri sjúkdóma. Margir hafa sent mér bréf og þakkað mér og ennþá fleiri hafa pantað „kúlu- rammann". — Þetta sagði Erik Flyvbjerg verksmiðjustjóri, í Lumby-Taarup, Odense í Dan- mörku, í viðtali sem Kristian List hafði við hann í danska dagblaðinu Aktuelt. Fyrir nokkru sfðan fór hann í með- ferð hjá „zoneterapeut“, en á heimleiðinni sagði hann við sjálfan sig: Ef maður þarf að borga stórfé fyrir að láta þrýsta nokkrum sinnum á iljarnar á sér, þá hlýtur að vera hægt að gera það á einhvern auðveldari og ódýrari hátt. Hann setti nokkrar harðar plastikkúiur í pappakassa, steig í kassann og nuddaði fæturna. Honum batn- aði magasárið fljótlega og þar sem alltaf þurfti að vera að skipta um pappakassa útbjó hann rammann utan um kúl- urnar og fékk einkaleyfi á þessu. — f dag, aðeins nokkr- um mánuðum eftir að fyrsta eintakið varð til, hefur hann ekki undan við að selja hann til elliheimila og einkaaðila. (Ljósm. Jörgen Outzen). Mikki og Hussein + Það er ekki annað að sjá en að það fari bara vel á með þeim Mikka og Hussein Jórdaníu- kóngi er Hussein var í heim- sókn í Disneylandi, í Orlando í Bandaríkjunum, nú fyrir skömmu . . .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.