Morgunblaðið - 04.06.1975, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.06.1975, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JUNI 1975 5 Skattheimtusamningur milli íslands og USA I SlÐASTA mánuði undir- rituðu Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, og Frederick Irving sendi- herra Bandaríkjanna, sam- komulag milli stjórna Is- lands og Bandaríkjanna til að koma í veg fyrir tví- sköttun þegna annars landsins, ef þeir hafa búsetu í hinu, og ennfrem- ur til að fyrirbyggja undanbrögð frá skatt- greiðslum I skjóli fyrr- greindra aðstæðna. For- maður íslenzku nefndar- innar sem vann að þessu samkomulagi var Sigur- björn Þorbjörnsson, ríkis- skattstjóri. Meðfylgjandi mynd var tekin við undir- ritun samkomulagsins. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 74., 76. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á Auðbrekku 21, þinglýstri eign Hallvarðs Guðlaugssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júní 1 975 kl. 1 7.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 77. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á Hjallabrekku 16, jarðhæð, eign Arnar Vilmundarsonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. júní 1 975 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. S kr if stof ust ú I ka óskast til gjaldkera- og bókhaldsstarfa nú þegar við stofnun í Reykjavík. Umsóknir er greini aldur, menntun og störf sendist blaðinu merkt „Skrifstofustúlka 5394". Góð vélritunarkunnátta áskilin. Bílalyfta til sölu Til sölu Koni bílalyfta 31/2 tonn. Einnig á sama stað til sölu þrýstivatnssprauta, og 3 tectyldæl- ur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „bílalyfta — 2640". Við Þingvallavatn Til sölu sumarbústaður á fallegum stað við Þingvallavatn. Sumarbústaðurinn er u.þ.b. 50 fm með aðgang að vatni. Lysthafendur sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Þingvallavatn — 1234". óskar eftir starfsfólki: SEYÐISFJÖRÐUR HVERAGERÐI INNRI NJARÐVÍK Umboðsmenn óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmönnum oq á afqr. ísima 10100. Tökum fram í dag glæsilegt úrval af flauelskápum og jökkum, ullarkápum og höttum. Nýjar vörur daglega þcrnhard lax^al KJORGARD1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.