Morgunblaðið - 04.06.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 1975
f dag er miðvikudagurinn
4. júni, sem er 155. dagur
ársins 1975. Árdegisflóð I
Reykjavik er kl. 02.01, síð-
degisflóð kl. 14.41. Sólar-
upprás I Reykjavik er kl
03.17, en sólarlag kl. 23.37
Á Akureyri er sólarupprás kl
02.24. en sólarlag kl. 24.00
(Heimild: fslandsalmanakið).
Því að boðorð er lampi og
viðvörun Ijós og agandi
áminningar leið til lifsins,
sem þvi að þær varðveita
þig fyrir vondri konu, fyrir
hálli tungu hinnar annarlegu.
Girnst eigi friðleik hennar í
hjarta þínu og lát hana eigi
töfra þig með augnahárum
sinum. (Orðsk. 6., 23.—25.).
I KROSSGATA |
LARÉTT: 1. espa 3. keyrði
5. á litinn 6. 2x2 eins 8.
forfiiður 9. vætla 11. slilltir
12. sérhljóðar 13. elska
LÓÐRÉTT: 1. sk.st. 2.
fæðutegundin 4. salernis 6.
(myndskýr.) 7. gera óslélt
10. ólíkir
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. sál 3. kú 4.
ufsi 6. mattur 10. stjaka 11.
AIA 12. of 13. nú 15. rita
LÓÐRÉTT: 1. skíta 2. au 4.
umsát 5. fati 6. Stjáni 7.
kraft 9. UKO 14. út
Blöð og tímarit
EIMREIÐIN — 1. hefti
1975, er komin út. Að
þessu sinni ritar dr. Þráinn
Eggertsson hagfræðingur
grein, sem 'hann nefnir
Ójöfnuður og jafnaðar-
stefna. Þar reifar höfund-
ur umræður og skoðana-
skipti um jöfnuð og
ójöfnuð, skýrir áhrifin á
ríkisfjármálin og víkur að
skólakerfinu í þessu sam-
bandi. Að vanda er mikið
af bókmenntalegu efni í
ritinu og nýr þáttur. Á rit-
vellinum, hefur göngu sina
í þessu hefti. Er í honum
fjallað um nokkrar bækur
og atburði í menningar-
máium. Þá eru í þessu
hefti kvæði og ljóð eftir
nokkur skáld og má þar
nefna Hrafn Gunnlaugs-
son, Aðalstein Ingólfsson
og Jóhann Hjálmarsson.
IÐJA — félagsblað verk-
smiðjufólks, 1. tbl. 5. árg.
1975, er komin út. I blað-
inu er sagt frá starfi Iðju,
félags verksmiðjufólks,
síðast liðið ár. Kormákur
Sigurðsson ritar greinina
Vinnustaðurinn og starfs-
fólkið.
IÐNAÐARMÁL — tímarit
Iðnþróunarstofnunar Is-
lands, 3. hefti 21. árg. 1974,
er komin út. I heftinu eru
greinar um einingahús,
sagt er frá skorti a stálúr-
gangi. Þá eru i heftinu
kynntar ýmsar nytsamar
nýjungar.
TAPAO-
FUNDK3
Reiðhjóli Stolið — Siðast
liðið sunnudagskvöld var
nýlegu reiðhjóli með
girum stolið frá Þórufelli 8
i Breiðholti. Sá er varð
fyrir þessum þjófnaði er
lítill strákur, sem i fyrra-
sumar varð einnig fyrir því
óhappi, að hjólinu hans var
stolíð. Þeir sem gætu gefið
upplýsingar um þennan
þjófnað eru vinsamlega
beðnir um að hringja í
sima 72557.
ást er . . .
• • • aö sjá til
þess að allir
taki vítamín
PEIMIMAX/IIMIR
ISLAND — Bjarney Aðal-
heiður Pálsdóttir, Gimli,
Reyðarfirði, vill komast i
bréfasamband við stelpur
á aldrinum 13—14 ára. —
Elín María Guðjónsdóttir,
Mánagötu 29, Reyðarfirði,
vill skrifast á við stelpur
13—14 ára. — Hjördís
Kristjánsdóttir, Hjallavegi
7, Reyðarfirði, vill skrifast
á við 13—14 ára stelpur. —
Vilborg Bóasdóttir, Gríms-
stöðum, Reyðarfirði, vill
skrifast á við 13—14 ára
stráka og stelpur. — Guðný
Fjóla Armansdóttir,
Bakkagerði 2, Reyöarfirði,
Hún vnríur fvrsti
Sf&ð'lUtip
Allir í strœtó! Allir í strætó!!
óskar eftir að komast í
bréfasamband við 11—12
ára stráka og stelpur. —
Halla Ölafsdóttir, Víkur-
braut 30, Vik í Mýrdal, vill
skrifast á við krakka á
aldrinum 13—15 ára. —
Hulda Finnsdóttir, Víkur-
braut 4, Vík í Mýrdal, vill
skrifast á við stráka á
aldrinum 13—16 ára. —
G.H. Jónsson, Akurhóli,
Rangárvallasýslu, vill kom-
ast í bréfasamband við
konur á aldrinum 20 til 40
ára. Áhugamál hans eru
ferðalög, tónlist, dans og
ýmiss konar lærdómur. —
Hildur Magnúsdóttir,
Eyrarvegi 6, Akureyri vill
skrifast á við stráka á
aldrinum 14—17 ára. —
Sigurbjörg Ingvadóttir,
Grenivöllum 14, Akureyri,
óskar eftir að komast í
bréfasamband við stráka á
aldrinum 14—17 ára. —
Katrin Sveinsdóttir,
Klettahrauni 5, Hafnar-
firði, óskar eftir pennavin-
um á aldrinum 13—14 ára.
VESTUR-ÞÝZKALAND —
Marita Linta, 4726, Bad
Waldiesborn, Birkenweg
58, B.R.D. er 15 ára og vill
eignast pennavini um allan
heim. Áhugamál hennar
eru póstkort, frimerki,
lestur og tónlist. — Ingrid
Piper, 3 Hannover,
Herrenhauser, Kirchweg
14, B.R.D. er 23 ára og
óskar eftir að eignast
pennavini um allan heim.
Ahugamál hennar eru
frímerkjasöfnun, tónlist og
ferðalög.
Ónæmisaðgerðir
fyrir fullorðna í
Kðpavogi —
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
fara fram á Digra-
nesvegi 12 kl. 16
til 18 daglega
fyrst um sinn.
Hafið samband
við hjúkrunar-
konu. Aðgerðirn-
ar eru ókeypis.
Veður
Liggur í loftinu
lítið ský.
Á leiðinni lægð
að líkna því.
Síþyrst stráin
stara á það.
Hlynur heimtar
himnabað.
31/5. 75.
J.O.J.
ÁRIMAQ
HEIL.LA
Gullbrúðkaup eiga i dag,
miðvikudag 4. júní, Ger-
trud Estrid Elise og séra
Friðrik A. Friðriksson,
fyrrverandi prófastur á
Húsavík.
26. janúar s.l. gaf sr.
Ölafur Skúlason saman í
hjónaband Guðrúnu B.
Björnsdóttur og Sigurð
Ágústsson. Heimili þeirra
verður að Rauðalæk 67,
Reykjavík. (Ljósmynda-
stofa Þóris).
15. febrúar s.l. gaf sr.
Sigurður Haukur Guðjóns-
son saman í hjónaband Sig-
rúnu Valgeirsdóttur og
Halldór Bragason. Heimili
þeirra verður að Hraunbæ
102 d, Reykjavik. (Ljós-
myndastofa Þóris).
15. febrúar s.l. gaf sr.
Sigurður Haukur Guðjóns-
son saman i hjónaband
Auði Árnadóttur og
Ebenezer Bfrðarson.
Heimili þeirra verður að
Æsufelli 6, Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris).
PIONU STPl
LÆKNAROG LYFJABUÐIR
Vikuna 30. maí — 5. júní er kvöld-, helg-
ar- og næturþjónusta lyfjaverslana í
Reykjavík f Borgar-Apóteki, en auk þess
er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími
81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en þá er
hægt að ná sambandi við lækni f Göngu-
deild Landspítalans. Sími 21230. Á virk-
um dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni í síma Læknafélags
Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki
náist í heimilislækni. Éftir kl. 17 er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888. — TANN-
LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl.
17—18.
I júní og júlí verður kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin
alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. _
Q ll ll/D A Ul'lO HEIMSÓKNAR-
OJUIMIMnUO TIMAR: Borgar
spftalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.
— föstud. ki. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa-
vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi-
dögum. — Landakot: Mánud. — laugard.
kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga
kl. 15—16. — Landspítalinn: Alia daga kl.
15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspftaii Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20, sunnud. og helgid. kl.
15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir:
Dagiega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
CnCltl BORGARBÖKASAFN
OUrlV REYKJAVÍKUR:
Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga tii
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐA-
SAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19.
— SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kf.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BlLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl-
aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til
föstud. kl. 10—12 í síma 36814. —
FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana
o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. — Engin barnadeild er lengur
opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals
er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22.
— KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl.
14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið
mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER-
ISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er
opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga.
Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá
Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN er opið
sunnud., þriðjud. og fimmtud’. kl.
1.30—16. — LISTASAFN EINARS JÓNS-
^ONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga,
nema mánudaga. — NATTÚRUGRIPA-
SAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. —
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30 —
16 alla daga.
I' nji n 4. júnf áriS 1932 myndar
UnU Ásgeir Ásgeirsson ríkisstjórn, sem í
eiga sæti tveir framsóknarmenn og einn sjálf-
stæSismaður. Þing það, sem setið hafði þá
um veturinn, var að mestu óstarfhæft vegna
þess að rfkisstjórn Tryggva Þórhallssonar
hafði misst meirihlutann f efri deild. Stefnu-
mál hinnar nýju rfkisstjórnar voru að koma
fjármálum rfkisins f rétt horf og breyta kjör-
dæmaskipaninni.
r
----------1
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
GENGISSKRÁNING
NR 98 - 3. júnf 1975
Skrí8 íri Eintng Kl. 12.00 Kaup
30/5 1975 1 Banda rfkjadoliar 152.00 152,40
J/6 - 1 Strrlingapund 352,90 354,10 * 1
I Kanadadollar 148,10 148,60 • |
. 100 Danakar krónur 2793.95 2803, 15 * ■
. 100 Korakar krónur 3093.75 3103.95 • 1
100 Sænakar krónur 3882,20 3895,00 * 1
*/6 - 100 Finnak mörk 4297,25 4311,35
3/6 - 100 F ranakirfrankar 3792.10 3804,60 * ■
- 100 frankay 435.05 436,45 * 1
- 100 Sviaan. frauka r 6113,45 6133,55 * *
- - 100 CylHni 6352.45 6373,35 • 1
- 100 y..-..Þ.ý^.^Þrk 6507,50 6528, 90 •
100 Lírur 24,41 24,49 • I
100 Auaturr. Sch. 919, 00 922, 00 •
- 100 Eacudoa 625. 30 627,40 • I
100 Peaeta r 272,60 273, 50 • |
100 Yen 52,20 52,37 * 1
30/5 100 Reikningakrónur •
Vitruakiptalðnd 99, 86 100,14
1 Rcikningadollar -
Voruakiptalönd 152,00 152,40
* Hreyting fri ai'Quatu akráningu