Morgunblaðið - 04.06.1975, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JUNI 1975
11
Skrifstofustarf
Iðnfyrirlæki i miðborginni óskar að ráða skrifstofustúlku á næstu vikum
til simavörzlu, vélritunar, og ýmissa fjölbreyttra starfa. Umsóknir, er
greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir
föstudag merktar: Fjölbreytni 2641.
Bátur til sölu
20 tonna bátur til sölu strax. Bátnum fylgir
dragnótaveiðarfæri kraftblökk og fleira.
Fasteignamiðstöðin
Hafnarstæri 11, sími 14120.
1300 félagar
í Hjúkrunar-
félagínu
Aðalfundur Hjúkrunarfélags
Reykjavíkur var haldinn fyrir
skömmu. Fundinn sátu rúmlega
50 kjörnir fulltrúar. Auk venju-
legra aðalfundarstarfa og laga-
breytinga var m.a. fjallað um
aðild félagsins að BSRB og leyfi
til að stunda sjálfstæð hjúkrunar-
störf.
Fyrir fundinum lá m.a. ályktun
frá Reykjavíkurdeild félagsins
þar sem því er harðlega mótmælt
að aðrir en hjúkrunarkonur og
menn gegni sjálfstæðum
hjúkrunarstörfum.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 6163. og 65 tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Kópavogsbraut 102, þinglýstri eign Jóns Á. Héðinssonar, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 9. júní 1 975 kl. 1 5.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Hraunbraut 37, þinglýstri eign Jóns I. Júliussonar, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 9. júni 1 975 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Heimilishjálp — Stokkhólm-
ur
Stúlka óskast til heimilisstarfa á íslenzku heimili
í Stokkhólmi. Ekki yngri en 1 8 ára. Upplýsingar
í síma 10238.
Aðalfundur
handknattleiksdeildar Fylkis
verður haldinn í Hátíðarsal Árbæjarskóla, mið-
vikudaginn 1 1. júní kl. 20.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Ástæða þessarar ályktunar er
sú, að á undanförnum árum hefur
það orðið æ algengara að til
hjúkrunarstarfa hefur verið ráðið
starfslið án nauðsynlegrar undir-
búningsmenntunar. Stjórn félags-
ins hafa borizt mótmæli fjölda
hjúkrunarkvenna vegna þessa.
Hafa ráðamenn stofnana og heild-
brigðisyfirvöld verið hvötttil þess
að leita leiða er duga mættu til
þess að fá betur notið en nú er
starfskrafta þeirra, er þegar hafa
hlotið hjúkrunarleyfi. I þessu
sambandi má geta þess að um s.l.
áramót voru 1300 hjúkrunarkon-
ur og menn í Hjúkrunarfélagi Is-
Iands, en auk hjúkrunarkvenna
sem þá voru erlendis og þeirra
sem komnar eru á eftirlaun voru
769 starfandi hér á landi, þar af
480 í fullu starfi, 352 voru ekki i
starfi.
íASÍMINN ER:
22480
JRaroimbhibib
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1 3., 1 4. og 1 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 975 á
Birkigrund 10, þinglýstri eign Njáls B. Sigurjónssonar, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 9. júni 1975 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 1 3., 14. og 1 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 975 á
Digranesvegi 1 04a, þinglýstri eign Einars Blandon, fer fram á eigninni
sjálfri mánudaginn 1 0. júni 1 975 kl. 11.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
REIÐSKÓLINN
GELDINGAHOLTI
Börn og unglingar
8. júní 7 dagar framhaldsnámskeið
14. júní 7 dagar framhaldsnámskeið
20. júní 12 dagar byrjendanámskeið
1. júlí 12 dagar byrjendur og framhald
31. júlí 12 dagar byrjendur og framhald
15. ágúst 12 dagar byrjendanámskeið
26. ágúst 12 dagar byrjendur og framhald
Kvennavikur
1 7.—24. júlí Kvennavika
24.—31. júlí Kvennavika
Hlýðniæfingar — Útreiðar — Kvöldvökur
Allar nánari upplýsingar:
FERDASKR/FSTOFAN
Eimskipafelagshúsinu simi 26900
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Ónæmisaðgerðir fyrir
fullorðna í Kópavogi
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að
Digranesvegi 12, kl. 4 — 6 daglega fyrst um
sinn.
Hafið samband við hjúkrunarkonu.
Aðgerðirnar eru ókeypis. Héraðslæknir.
■0-
□PEL
CHEVR0LET
GMC
TRUCKS
Seljumídag:
'74 Chevrolet Malibu 2ja dyra.
’74 Chevrolet Impala
'74 Chevrolet Blazer V 8 sjálf-
skiptur með vökvastýri.
'74 Vauxhall station Magnum
2300
'74 Chevrolet Nova sjálfskiptur
með vökvastýri.
'74 Bronco 6 cyl. klæddur.
5 '74 Fiat 1 28 Rally.
œ '74 Morris Marina station
™ '74 Chevrolet Vega
S '74 Austin Mini 1000
Sb '74 Datsun 1 20 Y sjálfskiptur
’73 Volkswagen 1 300
'73 Vauxhall Viva De luxe
'73 Opel Cadett
'73 Mazda 616
'72 Scout II 4ra cyl.
'72 Datsun 1 200 sjálfskiptur
'72 Opel Record II
'72 Toyota Crown 4ra cyl.
'71 Vauxhall Viva
'71 Toyota Crown 6 cyl. sjálf-
skiptur
'72 Opel Caravan
'71 Plymouth Valiant
'70 Opel Record 4ra dyra L
'67 BMW 1600
Samband
Véladeild
ARMULA 3 - SIMI 38900
BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11
Fataverzlun fyrir DÖMXTR OG HERRA
Póstsendum samdægurs
;kJM;;:i!ll88^i!!!B;!:í;:!,IÍI!li!!lll!.yi,,R|IWW
mts:
mmrnmmmmnmm
• »»»»»»»»*»»«M»»»»»I»M»»»»»»»»»»<
»«••»•»»(•••»••••••••■