Morgunblaðið - 04.06.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.06.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JUNÍ 1975 GAMLA BIO mk Simi 11475 HARÐJAXLAR (Los Amigos) ANTHONY QUINN FRflNCO NERO Hörkuspennandi og skemmtileg itölsk litmynd með ensku tali. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. TVÍBURARNIR A JOSEF SHAFTEL PRODUCTION “GODDBYC Geminr Spennandi og sérstaeð, ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Jenni Hill, um afar náið og dul- arfullt samband tvibura og óhugnanlegar afleiðingar þess. íslenzkur texti. Judy Geeson Martin Potter Leikstjóri: Alan Gibson. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. TÓNABÍÓ Sími 31182 Geföu duglega á’ann ,,AII the way boys Þið höfðuð góða skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY... Hlóguð svo undir tók af: ..ENN HEITI ÉG TRINITY" nú eru TRINITY-bræðurnir í „GEFÐU DUGLEGA á'ann" sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og íslenzkum texta. Þessi kvik- mynd hefur hvarvetna hlotið frá- bærar viðtökur. Aðalhlutverk: TEREIMCE HILL og BUD SPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9 SIMI 18936 Bankaránið (The Heist) íslenzkur texti Æsispennandi og bráðfyndin ný amerísk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri. Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Sýnd kl. 6, 8 og 10.1 0. Bönnuð börnum. Myndin, sem beðið hefur verið eftir Moröið í Austur- landahraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Fjöldi heims- frægra leikara er í myndinni m.a. ALBERT FINNEY og INGRID BERGMAN, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. if/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SILFURTÚNGLIÐ föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNÍÐINGUR 6. sýning laugardag kl. 20 SILFURTÚNGLIÐ sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÚ Al’GLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ ALGLÝSIR I MORGUNBLAÐINl Tilkynning Að gefnu tilefni minnum við viðskiptavini okkar á, að hafa nafnskírteini sín í lagi. Annars komast þeir ekki á samkomur í Tónabæ íslenzkur texti MAGNUM FORCE Clint Eastwood isDirtyHarryin Hagnum Forcc v_________________/ Æsispennandi og viðburðarik ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry". Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, HAL HOLBROOK. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5 Síðasta sinn Húrra krakki kl. 9 <B1<* LKIKFfiIAC; ■■Mi REYKJAVlKUR PH Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30. 264. sýning. Örfáar sýningar eftir. Fjölskyldan föstudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1 6620. Húrra krakki sýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbíói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1 1 384. 1 i Al (il,YSlN(;ASÍMINN KH: . 22480 Jlloröunblntii?) Keisari flakkaranna Only One Man Can Be EMPEROR OF THE NORTH FromThe Makers Of The Dirty Dozen' íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin Ernest Borgnine Bönnuð yngri en 1 2 ára Sýnd kl. 5 og 9. Frumsýnir í dag kvikmyndina Bankaránið (slenzkur texti TheBIG bank-heistis on! TH€ H6IST” UlflRREfl % BCflTTV # G0LDI6 Hfliun G6RTFROB6 / ROB6RT UUGBB6R / SCOTT BRRDV Prodjcea Dy fTl.vJ. FRADKOVICH / MuS'C Dy Qumcv jones Writter. and Directed Ly RICHORD BROOHS Æsispennandi og bráðfyndin amerísk saka- málakvikmynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.