Morgunblaðið - 04.06.1975, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JUNl 1975
Piltur og stúlka
Eftir Jón Thoroddsen
þessi dalablóm deyja til fulls. Ekki vissi
Sigríður að ráða þenna draum, en svo
mikils angurs hafði hann aflað henni í
svefninum, að ekki gat hún gleymt hon-
um eða látið vera að hugsa um hann, og
hvert skipti, sem hún íhugaði hann,
rifjaðist upp fyrir henni endurminning
umliðins tíma og æskuáranna, og fannst
henni þá sem aldrei hefði hugur sinn
verið eins fastur við það, er hún unni
mest og hafði yndi af, á meðan hún var
yngri, og óskaði sér að vera komin aftur
austur; einnig virtist henni svo sem hún
sæi fram á það, að ekki mundi hún lifa
ánægjusömu lífi, þó svo færi, að saman
drægi með þeim Möller. Út úr þessu var
hún mjög svo hugsjúk; en aftur á hinn
bóginn, þegar Möller talaði við hana og
sýndi henni hýrlegt viðmót, gat hún ekki
fengið af sér að segja honum það, sem
henni í brjósti bjó, að hún iðraðist eftir,
að hún hefði gefið honum nokkurn
ádrátt; það var eins fyrir henni og mörg-
um, er komnir eru á villigötuna, að þeir
ganga hana þó þeir vilji það ekki og við
V.
J
hvert fótmál sjái, að hún færir þá nær og
nær ófærunni. En nú hættum vér hér að
segja frá Sigríði um stund.
Þess er getið hér að framan, að Indriði
hafðist við framan af vetrinum suður í
Garðahverfi og nefndist Þorleifur. Kaup-
maður L. átti þá verzlun í Hafnarfirði;
hann var danskur maður og þótti afbragð
flestra útlendra manna, er hérlendir
voru um þær mundir, fyrir sakir hrein-
skilni og velvildar við landsmenn. Hann
var maður roskinn og átti heimili I Kaup-
mannahöfn, en kom hingað á hverju
sumri til að sjá eftir, hvernig verzlunin
færi fram. Þetta sama haust var hann
sjúkur, er skip sigldu, og treystist ekki að
fara tvívegis, en batnaði aftur, skömmu
eftir að skip voru farin. Einhvern tíma
um veturinn bar svo við, að hann sneri
skegg af lykli þeim, er gekk að svefnher-
bergi hans; en með því fátt var um góða
smiði í Firðinum, gat einhver þess, að þar
í Garðahverfinu væri maður norölenzk-
ur, sem væri bezti smiður. Lét þá kaup-
Grunnhyggnu kerlingamar
Maðurinn frá Hringaríki fékk nú fulla
kerru af fötum og stóran peningakistil,
og eins mikið af mat og drykk og hann
vildi, og þegar hann hafði borðað og
drukkið nægju sína, settist hann upp í
kerruna og fór sína leið.
Þetta var sú þriðja, sagði hann við
sjálfan sig.
En maðurinn kerlingarinnar, því hún
var gift aftur, var úti á akri að plægja og
sá ókunnan mann fara frá bænum með
hestinn og kerruna, sem hann átti alveg
jafn mikið og konan hans. Hann hljóp þá
heim og spurði kerlinguna, hver það
hefði verið, sem hefði ekið burt í kerr-
unni með hann Brún fyrir.
„Æ það var maður frá Himnaríki“,
sagði hún. „Hann sagði að honum Pétri
heitnum, fyrra manninum mínum, liði
svo skelfing illa, að hann flakkaði þar
milli bæja og hefði hvorki í sig né á, svo
ég sendi hann með öll gömlu fötin hans
og kistilinn með silfurpeningunum, sem
þú vissir um“.
Maðurinn sá strax hvað hér var á seyði.
Hann steig á bak hesti og reið eins og
klárinn komst, á eftir manninum með
kerruna, en þegar hinn varð þess var, að
hann var eltur, teymdi hann kerruhest-
-5H kutW**
Flýtið yður læknir, hitinn hefur snarhækkað.
I II I
Ég er ekki að skammast
yfir vasaklút, maður
Ég ek unz búið er á
minn — þetta var lak tankinum, og svo spara
sem ég sendi og kemur ég nokkra dropa af rán-
svona til baka.
dýru benzíninu við að ýta
bílnum síðasta spölinn að
benzínsölustöðinni.
ró -VAFRAM MEÐ pl& BELjANj
EF PÚ HÆTTIR BKKI PESSUf FÝRIRGBFÖuTbARA
TALSMATA &ETUROU
LABBAÐ A
BARlNN
VANI FRA
> GrOÐL) GÖMLU
( BEUZÍN ,
( ARvNUfA L
JBTg^OND
Maigret og guli hundurinn
Eftir Georges Simenon
ÞýSandi Jóhanna
Kristjónsdóttir
hálffimi síðan Itann fór . . .
Moslaguen er hræddur við konu
sína og fór á minúfunni ellefa
. . . Gráfbroslegf innlegg i málið.
AHir hlusla á Le Pommereí og
gleyma hinum særða. Nú opnar
hann augun, reynir að setjast upp
og (autar eiffhvað með undrunar-
blæ í rómnum. Þetta er alll svo
skrflið að það liggur við að gengil-
beinan reki upp hlátur af tauga-
veiklun einni saman. — Hvað
gengur á hér?
En svo nötrar Ifkamí hans af
krampa. Hann bærir varirnar,
andlitsvöðvarnir afm.vndast, en
la-knirinn tekur frant spraulu til
að lina kvalir hans að sinni.
Guli hundurinn þvælist fvrir
iöppunum á þeim. Þá segir ein-
hver undrandi:
— Ilver þekkir þennan hund?
— Eg hef aldrei séð hann áður
— Sennilega skipshundur . . .
Loftió er lævi blandið og þessi
hundur, gulurög háfættur og illi-
legur gerir silf til að auka á
spennuna. Kannski stafar það af
óvenjulega gula litnum. Svo er
hann ákaflega ntagur og ræfils-
Iegur og stórhöfða. Enginn veil
hvaða hundur þetla er.
Skammt frá hópnum eru lög-
regluntennirnir að yfirheyra toll-
vörðinn, sem var eina vitni að
atburðinum.
Þeir lfta þangað sem maðurínn
Icitaði skjóls. Ilúsið er stórt og
slár fyrir öllum gluggum. Fyrir
framan húsið hefur verið komið
fyrir stóru skilli þar sem stcndur
að húsið verði hoðið upp þann 18.
nóvember:
„Matsverð hússins 80 þúsund
frankar."
Lögregluþjónninn baukar við
lásinn, en getur ekki opnað. Þá er
náð í bifvélavirkja sem hefur
vcrkstæði sítt skammt frá og
honum teksl að sprengja lásinn
upp.
Sfðan kemur sjúkrabíllinn.
Mostaguen er lagður á börur og
honum er síðan ekió til sjúkra-
hússins. Nú er ekkert meira að
sjá f bili fyrir forvitna áhorf-
endur en tómt húsið.
I því hefur enginn búið í meira
en ár. Innibyrgð (óbaks- og ryk-
lykl í ganginum. Ljósið frá vasa-
luklinni feliur á flisarnar á gólf-
inu og þar má sjá merki þess að
einhver hefur staðið þarna á
verði og fylg/.t með umferðinni
fyrir utan, sennilega drjúga
stund.
Maður sem aðeins hefur haft
Ifma til að fara í frakka yfir nátt-
fötin sfn segir við konuna sfna:
Komdu. Hér er ekkert meira að
sjá. Við lesum hitt í blaðinu á
morgun. Servieres er hér eins og
þú sérð ....
Servieres er Iftill feitlaginn
maður í gráleitum frakka. Hann
sat inni á vcitingahúsinu ásamt
Le Pommeret. Hann er hlaðamað-
ur við Phare de Brest og skrifar í
það öðru hverju greinar f gaman-
sömum tón.
Ilann skrifar nú ýmislegt hjá
sér og gefur lögregluþjónunum
hollráð og leiðbeiningar.
Djrnar sem snúa út að gang-
inum eru læstar. Dyrnar fyrir
enda gangsins liggja úl f garðinn.
Þær eru upp á gátt. Um garðinn
lykur veggur, sem er aðeins
hálfur annar metri á hæð og
hinum megin er gata sem líggur
úl að Quai de l'Aiguillon.
Morðinginn hlýtur að hafa
stungið af þessa leið! (ilkynnir
Jean Servieres.
Það var daginn eftir að Maigret
komst að þeirri niðurstöðu að
þetta hefði gengið fyrir sig eitt-
hvað á þessa leið. Maigret hafði
fengið upphringingu af bæjar-
stjóranum f Conearneau, sem var
vægast sagt heldur miður sfn
vegna þessa atburðar.
Og nú var hann kominn tii
baíjarins ásamt lögreglumanni,
Leroy, sem hann hafði ekki unnið
með áður.
Slorminn hafði ekki lægt. Þeg-
ar sérlega sterkir sveipir næddu
um lögðust þung ský yfir bæinn
og scndu fskalt regn niður á
göturnar. Enginn bátur fór úr
höfn og það var lalað um að skip
adti í erfiðleikum við Glenan-
eyjarnar úti f.vrir.
Maigret tók sér bústað á Hotel
de l'Amiral, sem var bezla gisti-
húsið í bænum. Klukkan var
fimm og það var farið að dimma,
þegar hann gekk inn í veitinga-
stofuna, sem var heldur ömurleg
vistarvera og litlaus. Öll borð með
marmarapfötum. Grænu rúðurn-
ar gerðu það ekki vistlegra.
Sum horðin voru setin, en hann
skynjaði strax, hver væru borð
fastagestanna, mikilsmetinna
manna og augljóst var að aðrir
reyndu að leggja við eyrun og
heyra mál þcirra.
Einn þeirra sem sat við það
borð reis á fætur, maður með
kringlótt augu og brosmildur i
meira lagi:
— Maigrel lögregluforingi,
vænti ég . . . . Vinur minn ba-jar-
st jórinn sagði mér að þér ælluðuð
að koma . . , Eg hef oft heyrt um
vður talað . . . Leyfið mér að
kynna mig ... Eg heiti
Jean Serviere. Þér eruð frá
Parfs, ekki svo?
Það er ég reyndar
lfka! Ég var um alllanga hríð
við ýmis Parfsarblöð