Morgunblaðið - 06.06.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 1975
I dag er föstudagurinn 6.
júní, sem er 156. dagur árs-
ins 1975. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 03.48 og
síðdegisflóð kl. 16.19. Sólar-
upprás I Reykjavík er kl.
03.12, en sólarlag kl. 23.42.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
02.17, en sólarlag kl. 24.09.
(Heimild. Islandsalmanakið).
Gleð þig eigi yfir falli óvinar
þins og hjarta þitt fagni eigi
yfir þvi að hann steypist, svo
að Drottinn sjái það ekki og
honum mislíki, og hann snúi
reiði sinni frá honum til þfn.
(Orðsk. 24,17. —18.)
IKRQSSGÁTA i
33 i 2- ■
3 1 ■ r
* W
V t- ■
1 m 10
II
IX i ■ ■
i
LARÉTT: 1. 3 eins 3. Sk.
st. 5. fljóta 6. ólíkir 8.
grugg 9. væl 11. trausti 12.
sérhljóðar 13. fugl.
LOÐRÉTT: 1. vökva 2
mannslíking 4. hrópir 6.
(myndskýr) 7. fugla 10.
ólíkir.
Lausn á síðustu
LARÉTT: 1. stó 3. ká 4.
yrki 8. molnar 10. skunda
11. IAK 12. af 13. ká 15.
gats
LÓÐRÉTT: 1. skinn 2. tá 4.
ýmsir 5. roka 6. klukka 7.
krafa 9. ADA 14. at.
ÁRISIAO
HEILLA
1. mars s.l. gaf sr. Jón
Auðuns saman í hjóna-
band, önnu Ottadóttur og
Hilmar Smith. (Ljós-,
myndast. Þóris).
16. febrúar s.l. gaf sr.
Oskar Þorláksson saman í
hjónaband Auði Kristó-
fersdóttur og Jón
Ingvarsson. Heimili þeirra
verður að Gyðufelli 12.
(Barna- og fjölskyldu-
ljósmyndir.)
15. mars s.l. gaf sr.
Guðmundur Guðmundsson
saman í hjónaband,
Guðrúnu Rósu Guðmunds-
dóttur og Hólmar Þráin
Magnússon. Heímili þeirra
verður að Kirkjuvegi 45,
Keflavík. (Ljósmyndastofa
Suðurnesja).
Blöð og tímarit
MERKI KROSSINS — 2.
hefti 1975, er komið út. Ut-
gefandi er Kaþólska
kirkjan á íslandi. I ritinu
er að finna stutta grein um
hvítasunnuna, sr. Hákon
Loftsson ritar tvær greinar
og sagt er frá starfi sr.
Baudoin í tilefni af 100.
ártíð hans. Einnig sagt er
frá ýmsu úr starfi
kaþólsku kirkjunnar er-
lendis.
ARSRIT SÖGUFÉ-
LAGS ISFIRÐINGA 1974
— 18. árgangur er
komið \t. Ritið fiytur að
vanda greinar og ritgerðir
um margs konar sögulegt
efni af verstfirskum upp-
runa. Meðal efnis er hug-
leiðing Lýðs B. Björns-
sonar um goðorð og hof.
Jóhann Gunnar Olafsson
skrifar um gamla kirkju-
stóla úr Dýrafirði. Ólafur
Þ. Kristjánsson gerir grein
fyrir ætt Halldórs á Arn-
gerðareyri og Guðjón Frið-
riksson lýkur við ritgerð
sína um upphaf þorps á
Patreksfirði.
VERÐLAUNAKROSS-
GATURITIÐ — 4. hefti, er
komið út. Krossgáturnar
eru ætlaðar kaupendum til
ánægju en þátt í verð-
launakeppninni geta allir
kaupendur ritsins tekið
með því að senda útgef-
anda, sem er Prentverk
h.f., útfyllta seðla úr 3. og
4. hefti ritsins. Meðal verð-
Gleymid okkur
eihu sintii -
og þiö gleymib
því alhrei !
Leikvallanefnd Reykja-
vfkur veitir upplýsingar
um gerð, verð og uppsetn-
ingu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksvæða,
alla virka daga kl. 9—10
f.h. og 13—14 e.h. Slminn
er 28544.
launa er vikuferð til
Lundúna og kasettusegul-
bandstæki. Skilafrestur er
til 1. júlí n.k.
TlMARIT LÖGFRÆÐ-
INGA — 4. hefti 24. árg.
1974, er komið út. Tómas
Gunnarsson hdl. ritar
greinina Aðgerða er þörf
og víkur að ýmsu, sem han
telur að bæta myndi réttar-
far á Islandi. Sagt er frá
starfi Lögfræðingafélags
Islands og greinar eru um
lögfræðingafélögin á hin-
um Norðurlöndunum.
AÐALFUNDUR F.H. — Fimleika-
félag Hafnarfjarðar heldur aðal-
fund sinn 12. júní n.k. kl. 20.30 f
samkomusal Rafha í Hafnarfirði. A
fundinum fara fram venjuleg aðal-
fundarstörf og má geta þess að FH
hefur nýlega tekið f notkun nýjan
knattspyrnuvöll I Kaplakrika.
SKEMMTIFERÐ
IÐNAÐARMANNA-
FÉLAGSINS — Iðnaðarmannafélag
Reykjavfkur gengst fyrir skemmti-
ferð að Sigölduvirkjun, laugardag-
inn 7. júnf n.k. Mannvirkin verða
skoðuð undir leiðsögn starfsmanns
Landsvirkjunar.
TARAÐ-
FUIMDID
KÖTTUR I ÖSKILUM — I Asbúð í
Garðahreppi er f óskilum hvftur
fressköttur með dökkum blettum á
baki og höfði og dökkt skott. Hann
er með Ijðsbláa hálsól en ómerktur.
Fimm dagar eru liðnír sfðan hann
kom þangað og getur eigandi hringt
ísfma 43870.
PAFAGAUKUR I ÓSKILUM — I
Skerjafirðf f Reykjavík er f óskilum
Ijósgrænn páfagaukur með bleikt
höfuð og bláar fjaðrir f stélinu.
Hann er með hólk um annan fótinn
og eru á honum tölustafir. Páfa-
gaukurinn virðist manngæfur og
getur hinn rétti eigandi hringt I
sfma 25475.
t MESSUR |
AÐVENTKIRKJAN REYKJAVlK
— Biblfurannsókn verður á morgun
kl. 9.45 Guðþjónusta kl. 11.00 Sig-
urður Bjarnason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
AÐVENTISTA KEFLAVlK -
Biblfurannsókn verður á morgun kl
10.00. Guðþjónusta kl. 11.00 Sigfús
Hallgrfmsson prédikar.
ást er . . .
. .. að leita stund-
um álits hans áð-
ur en þú ákveður
hlutina endari-
lega.
lMl-9 U S Fol OH -Alli.gMt »d
( 197) br lot Angrltt Itm»«
\ BRIDC3E |
Hér fer á eftir spil frá
leik milli Indónesfu og
Italíu í heimsmeistara-
keppninni, sem fram fór
fyrr á þessu ári.
Norður
S. D-10-8
H. D-G
T. A-G-10-8-6-5-3
L. 7
Vestur
S. 7-3-2
H. A-K-5-2
T. —
L. K-G-10-8-4-3
Suður
S fi-4
H. 10-9-4-3
T. D-7-4-2
L. D-6-2
Spilararnir frá Indónes-
íu sátu A-V við annað borð-
ið og þar' gengu sagnir
þannig:
A S V N
ls P 21 2t
2s 3t 4g 5t
5s P 7s Allirpass
Sagnir eru nokkuð harð-
ar og sagnhafi verður að
finna báðar svörtu drottn-
ingarnar. Þetta tókst hjá
sagnhafa, hann svínaði
bæði spaða og laufi og
vann alslemmuna.
Við hitt borðið létu
ítölsku spilararnir sér
nægja hálfslemmu, fengu
alla slagina, en töpuðu 11
stigum á spilinu.
Austur
S. A-K-G-9-5
H. 8-7-6
T. K-9
L. A-9-5
Ónæmisaðgerðir
fyrir fullorðna í
Kópavogi —
Ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt
fara fram á Digra-
nesvegi 12 kl. 16
til 18 daglega
fyrst um sinn.
Hafið samband
við hjúkrunar-
konu. Aðgerðirn-
ar eru ókeypis.
RONOSTR
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
Vikuna 6. júní—12. júní er kvöld helgar-
og næturþjónusta lyfjaverslana í Reykja-
vík I Holts Apóteki, en auk þess er
Laugarvegs Apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi
81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á
laugardögum og heigidögum, en þá er
hægt að ná sambandi við lækni í Göngu-
deild Landspftalans. Sfmi 21230. Á virk-
um dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni I sfma Læknafélags
Reykjavíkur, 11510, en þvi aðeins, að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er
la'knavakl í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANN-
LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er f Heilsuverndarslöðinni kl.
17—18.
I júnf og júlí verður kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin
alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._
Q IMl/DAUMC HEIMSÖKNAR-
OJ U l\nMrl Ui TlMAR: Borgar-
spftalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa-
vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi-
dögum. — Landakot: Mánud. — laugard.
kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga
kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30, fæðingardcild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20, sunnud. og helgid. kl.
15—16.30 og 19.30—20. — Vfvilsstaðir:
Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
CÖCM BORGARBÖKASAFN
oUrlV REYKJAVIKUR:
Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA-
SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kf. 16—19.
— SÖLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kL
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÖKA-
BtLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi
36270. — BÖKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl-
aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til
föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. —
FARANDBÖKASÖFN. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana
o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. — Engin barnadeild er lengur
opin en lil kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals
er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22.
— KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í
NORRÆNA HUSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl.
14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið
mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER-
ÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er
opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga.
Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá
Hlemmi). — ASGRlMSSAFN
Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema
laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst
kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR er
opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu-
daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op-
ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNID er
opið kl. 13.30—16 alla daga.
I' 11A í* 1891 andaðist
UMU Helgi Magnússon, bóndi I Birt-
ingaholti I Hrunamannahreppi. Helgi var á
sfnum tlma forsvarsmaður bænda I sveitinni
og gat hann sér gott orð fyrir smfðar og
lækningar. Vann hann að jarðabótum og varð
öðrum bændum fyrirmynd I þeim efnum.
Skráð Iri Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
5/6 1975 1 Banda rfk jadolla r 152,20 152,60 •
. 1 Strrlingapund 352,60 353,80 •
- 1 Kanadadollar 14S,00 148,50 •
- 100 Danakar krónur 2799. 20 2808,40 •
- 100 Norakar krónur 3097,80 3108,00 •
- 100 Sænakar krónur 3878,85 3891,65 •
- 100 Finnak mðrk 4308,05 4323,15 •
4/6 100 Kranakir frank'ar 3797,35 3809.85
5/6 100 Belg. frankar 435,85 437.25 •
100 Sviaan. frankar 6097,60 6117,60 •
* 100 Gyllini 6327,70 6348, 50 •
- 100 V. - Þýik mOrk 6489,00 6510,30 •
3/6 100 Lfrur 24,41 24,49
5/6 100 Auaturr. Sch. 916,85 919,85 •
100 Eacudoa 625,45 627. 55 *
3/6 100 Peaetar 272,60 273,50
5/6 100 Yen 52,08 52,25 *
100 Reikningakrónur -
Voruakiptalönd 99,86 100,14
- - 1 Reikningadollar -
Vöruakiptaltmd 152,20 152,60
* Mreyting fri afðuatu akráningu
I------------------------------------------------------------------1