Morgunblaðið - 06.06.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.06.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JUNÍ 1975 25 Efni 6. þáttar: Engilsaxar eru í haldi hjá Normönnum, ásamt Isaki gyðingi og dóttur hans, Rebekku. Með hjálp fíflsins Vamba tekst Siðríki að flýja, og býst nú til að frelsa fangana með aðstoð Svarta riddarans og vina hans. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og augiýsingar 20.30 Sjötta skilningarvitið Myndaflokkur í umsjá Jökuls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 2. þáttur. Spáspil JökuII ræðir við Svein Kaaber um tarot-spilin. Sveinn útskýrir þau og spáir í þau. 21.20 Brákaður reyr (Crippled Bloom) Breskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. Sagan gerist I ensku sjávar- þorpi fyrir alllöngu. Systurn- ar ituby og Nan reka þar saumastofu. Ruby, sem er fötluð, kynnist manni að nafni Potter og flytur hann heim til þeirra. Potter og Nan fella hugi saman, en Ruby «eitar að flytja af heimilinu. Aðalhlutverk Joss Akland. Pauline Collins og Anna Cropper. 22.10 Karl XVl.Gústav Dörísk heimildamynd um svlakonung gerð í tilefni af heimsókn hans til Dan- merkur, og nú sýnd hér vegna fyrirhugaðrar heim- sóknar hans til Islands. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. (Nordvision- Danska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags Sr. Karl Sigurbjörnsson flyt- ur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok AlhNUD4GUR 9. júnl 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið 34. þáttur. Hættuleg hleðsla Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 33. þáttar: José Braganza og Elfsabet hafa orðið mjög samrýmd, en þegar James siglir til Brasilfu, sendir hann Baines á undan sér á öðru skipi, og með honum siglir Braganza, sem á að tala þeirra máli við innfædda. Fogarty á f erfið- leikum þar syðra. Hann fær ekki leiðsögumann til að stjórna ferðinni upp ána, og loks leggur hann af stað án þess að hafa nokkurn kunnugan um borð. Brátt siglir hann skipi sínu í strand, en á bökkum fljótsins bfða indfánar þess með óþreyju að geta hirt kola- farminn án endurgjalds. Þegar Baines kemur að landi mætir hann sömu erfiðleik- um. Ilann sendir Braganza af stað upp ána í báti með inn- fæddum ræðara. Eftir nokkurt samningaþóf milli Frazers og James Onedins, tekur sá síðar- nefndi að sér að bjarga skipi Fogartys með þeim skil- yrðum, að hann eignist það að hálfu. 21.25 Iþróttir Myndir og fréttir frá við- burðum helgarinnar. Um- sjónarmaður Ómar Ragnars- son. 22.00 Heinrich Heine I myndinni er rakin hin við- burðarfka ævi skáldsins. Verk hans hafa verið þýdd á næstum öll tungumál heims, m.a. þýddi Jónas Hallgríms- son mörg ljóð hans á fslensku. Ljóðabók Heines, Buch der Lieder, er út- breiddasta Ijóðabók heims. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDkGUR 10. júní 1975 20.00 Eréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Skólamál Sálfræðiþjónusta í skólum Helgi Jónasson, fræðslu- stjóri, stjórnar umræðum f sjónvarpssal. Þátttakendur Ásgeir Guð- mundsson, Gunnar Arnason, Jónas Pálsson, Kristján Ing- ólfsson og Örn Helgason. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Tvffarinn Lokaþáttur bresku fram- haidsmyndarinnar. Þýðandi. Dóra Hafsteinsdótt- ir. Efni 2. þáttar: David Foster, sem er í þann veginn að taka við mikilvægu starfi hjá Atlantshafsbanda- laginu, þykist viss um að hann eigi f höggi við tvffara sinn, sem hafi verið gerður út til að ráða hann af dögum. Yfirmenn hans taka þessu fá- lega, og flestir sem hann leitar til telja hann vitskert- an. A leið til Nice kynnist hann bandarfskri stúlku, Ruth Faraday, sem skýtur yf- ir hann skjólshúsi en trúir honum þó varla. 22.05 Gamli bærinn Norsk heimildamynd um lffið f afskekktri sveit í Noregi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Þulur Stefán Jökuls- son. (Nordvision-Norska sjón- varpið). 22.30 Dagskráarlok A1IDMIKUDKGUR 11. júnf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimynda- flokkur. 15. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Nýjasta tækni og vfsindi Hjartagangráðar. Ný dráttarvélasæti Flotbrautir, Fæðuuppsprettur sjávar Umsjónarmaður Sigurður Richter. 21.30 Fyrirmyndar eigin- maður (An Ideal Husband) Sjónvarpsleikrit gert eftir samnefndu leikriti Oscars Wilde. Aður sýnt f ágúst 1974. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Leikritið fjallar um breskan stjórnmálamann, sem hafist hefur til vegs og virðingar. Dag nokkurn kemur kona nokkur í veislu sem stjórn- málamaðurinn og kona hans halda. Hún hefur f fórum sfnum upplýsingar sem geta eyðilagt frama hans, og hyggst nota þær í eigin þágu. 22.55 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 13. maí 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Töframaðurinn Bandarískur sakamála- myndaflokkur. t kattaklóm Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Kjaramálin Eiður Guðnason stjórnar um- ræðum í sjónvarpssal. 22.05 UndurEþíópfu Breskur fræðslumynda- flokkur. Lokaþáttur. Simien-fjöll Þýðandi og þulur Oskar Ingi- marsson. 22.30 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 14. júnf 1975 18.00 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Elsku pabbi Breskur gamanmynda- flokkur. Pabbi gerist leynilögreglu- maður Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 21.00 Rolf Harris Astralski söngvarinn og grfn- istinn Rolf Harris og fíeiri listamenn láta til sín heyra. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 21.40 Prinsessan skemmtir sér (Roman Holiday) Bandarfsk bíómynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Audrey Hepburn og Gregory Peck. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Prinsessa á opinberu ferða- lagi er stödd f Röm. Hún er orðin dauðieið á öllum hátfð- leikanum og kvöld eitt laumast hún ein út. 23.35 Dagskrárlok MEST SELDU HANDSLATTUVELAR Á NORÐURLÖNDUM Hinar marg viðurkenndu handsláttuvélar frá Husqvarna eru í stöðugri þróun og gera sláttinn að leik fyrir yður. Nv mótorsláttuvél! Husqvarna mótorsláttuvélin MK500 er sannkallað meistaraverk. Hljóðlátasta mótorsláttuvélin á markaðnum. Framhjóladrifin. 5 hæðarstillingar. Grasskúffa. öryggishnífar. 3.5 ha. Husqvarnamotor, sérstaklega hannaður fyrir þessa sláttuvél. („Cadillac“ mótorsláttuvélanna) GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suöurlandsbraut 16 Reykjavík Glerárgötu 20 Akureyri FÁST EINNIG HJÁ UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT TIZKUSYNINGAR AÐ HOTEL LOFTLEIÐUM " - •> * , V *, ALLAFÖSTUDAGA KL. 12.30—13.00. Hinir vinsælu íslenzku hádegis- réttir verða enn Ijúffengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tízkusýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módelsamtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga, til þess að kynna sér- stæða skartgripi og nýjustu gerðir fatnaðar, sem unninn er úr íslenzkum ullar- og skinnavör- um. ÐOtD' A i iL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.