Morgunblaðið - 20.06.1975, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNl 1975
3
Stern:
Surtsey
að hverfa
Myndarleg eyja
áfram, segir Guð-
mundur Sigvaldason
ÞÝZKA vikublaðið Stern skýr-
ir frá þvf fyrir skömmu með
tveimur skýringarmyndum, að
Surtsey sé smátt og smátt að
hverfa f sollinn sæ. I grein f
blaðinu segir að eyjan hafi
minnkað mjög mikið á sfðustu
4—5 árum og þvf sé þess ekki
iangt að bfða að þessi fræga
eyja hverfi af yfirborðinu.
— Ég held, að hér taki Stern
fullsterkt til orða, sagði Guð-
mundur Sigvaldason, jarðfræð-
ingur og forstöðumaður Norr-
ænu eldfjallastöðvarinnar, þeg-
ar Morgunþlaðið bar þessa full-
yrðingu Stern undir hann. Guð-
mundur sagði hinsvegar, að á
undanförnum árumhefði eyjan
sigið um Ieið og efnið í henni
hefði þjappazt saman, þannig
að hún er nú sterkari.
— Það er vfst óhætt að full-
yrða það, að við missum Surts-
ey ekki sem grunnlínupunkt í
náinni framtfð, og þarna mun
vera myndarleg eyja, sagði
Guðmundur að lokum.
Geburt
und Tod einer
insel
Das islindiactio Eiland
Surlsoy wlrd bald wlader
Im Atlantik versinkon
Knapp rwai Jahr« :ang
beö» dar Attantik vpr der
(siíndischan Kösto. Dann war
dte inMl da ?.A Quaciatkilo-
meter erkaiteta Lava. zwai
Kiatar und vlai Vuikanaacha.
Dia (sldnder gaben dem 61-
land den Namen Surtsay und
organiaiarten Rundflöge för
Tourtatan Da» war 19«.
Wer hauta 120 Mark aua-
gibt. um ílch das Naíurwun-
der Surtsey au» der Luft zu
batrechten. sieht auf eíne
sterbende Insei. Denn daa so
scÞneil und dramatAcÞ ent-
standene Vutkanelland ver-
schwindet nacn und nach wle-
der lm Aftantik
So wurde beispteisweise
bereits eln Jahr rmch der In-
selgeburt ein 78 Metei brel-
ter Köatanstrelten von Súd-
westatöimen weggerlseen und
tns Meer gespbit. Vter Jehra
spáter actiluckte das Mear
emeut elnen Twi der Lava.
Experten gehen davon aus,
dafl Surtsey - jetzt noch
etwa dcppelt so groB wle
Helgoland - Ende dteses
Jshrhunderts wieder im At-
lantík verechwunden aem vdrd.
Bls dahln bleibt dia Insal ein
einzigartiges Beobachtungs-
. Objekr der Goologen. Die
Wisaenschaftlor - nur Ihnen
wurde erlaum Surtscy zu be-
treten - hotten hornuszufin-
den. wíe und in weichor Zeit
slch dle vulkanlsche Aeche
auf dom Eiiand In festes Go-
steln umwandeit
Die Forachungaergebnlsse
Sotien AufschluÖ geuen öber
die Entstehungsgeachicwe
Islands. das zum Teli aua der
gieichen Mlschung von Lavs
und Aache beateht wie Surt-
Sta zaigsn.wte
oK-nkopfqosicbt
rf tn der kvrzen
flscher sts »70. In weolqen
Jahrae wirt dar ««amtt vob
dar Isra-lnssl slcfit* mofir
Grcinin f Stern sem fjallar um sökkvandi Surtsey.
Hundabannið fyrir Mann
réttindanefnd Evrópuráðs
Kópavogur:
Unnið af kappi
við hitaveituna
MORGUNBLAÐINU barst í gær-
kvöldi fréttatilkynning frá
Hundavinafélagi Islands, þar sem
meðai annars kemur fram, vegna
nýúrskurðaðs Hæstaréttardóms,
að hundabannsmálið verði nú
kært fyrir Mannréttindanefnd
Evrópuráðsins f Strassbourg. Fer
fréttatilkynning Hundavinafé-
lagsins hér á eftir.
„I tilefni af dómi, sem kveðinn
var upp i Hæstarétti 18. þ.m., þar
sem staðfest er niðurstaða héraðs-
dóms um rétt borgarstjórans í
Reykjavik til synjunar á beiðni
um leyfi til hundahalds i borginni-
vill stjórn Hundavinafélags Is-
lands lýsa yfir þeirra fyrirætlun
sinni að styðja stefnanda í mál-
inu, Ásgeir Hannes Eiríksson, og
13 hundaeigendur í Reykjavík og
öðrum sveitarfélögum, þar sem
FLUGLEIÐIR hf. hafa nú
endurnýjað samninga um kaup
á eldsneyti fyrir þotur og
skrúfuþotur Flugfélags Islands
og Loftleiða, en alls er um að
ræða 50 þús. lestir.
I fréttatilkynningu frá Flug-
leiðum segir, að eldsneyti sem
afgreitt er erlendis sé aðallega
fengið hjá olíufélögunum
Exxon og Shell. Það
eldsneyti, sem notað er hér á
landi, verður að hluta keypt af
Skeljungi hf., en að öðru leyti
keypt beint af framleiðanda,
New England Corporation, sem
hefur aðalskrifstofur í New
York. Um er að ræða tæplega
50 þús. lestir af þotueldsneyti.
Olíuverzlun Islands hf. hefur
tekið að sér móttöku og
geymslu þessa eldsneytis, svo
og afhendingu þess á Kefla-
víkurflugvelli. Með þessum
samningi hafa Flugleiðir tryggt
fast verð í eitt ár á verulegum
hluta þess eldsneytis, sem fyllt
er á flugvélar félagsins hér á
hundahald er bannað, til að
leggja fram umsókn um að fyrir
verði tefenar kærur fyrir Mann-
réttindanefnd Evrópuráðsins f
Strassbourg á hendur islenzkum
yfirvöldum vegna afstöðu þeirra
gagnvart ofangreindum hunda-
eigendum og meints brots á 8.
grein Evrópuráðssamningsins um
verndum mannréttinda og mann-
frelsis.
Umsóknir hundaeigendanna
hafa verið samdar eftir ráðlegg-
ingum aðalmáiflytjanda (leading
council) f London og þekkts Iög-
fræðingafyrirtækis þar i borg, og
verða þær þegar f stað lagðar fyr-
ir mannréttindanefnd Evrópu-
ráðsins f Strassbourg, þar sem áð-
urnefndir aðiljar munu reka mál-
ið fyrir hönd hinna islenzku
hundaeigenda. I þessu sambandi
landi. Heildareldsneytiskaup
félagsins heima og erlendis
vegna Loftleiða og Flugfélags
Islands nema á þessu ári 2.4
milljörðum kr.
Barnaheimil-
ið að Egilsá
tekur til starfa
Barnaheimilið að Egilsá í
Skagafirði tekur til starfa á næstu
dögum, en það hefur verið rekið
mörg undanfarin sumur. Oft á
tíðum hefur þar verið fjöldi
barna, en heimilið er rekið af
Guðmundi L. Friðfinnssyni og
konu hans. Dvalartíminn er
stytztur hálfur mánuður og enn
er hægt að fá pláss fyrir börn
fram í ágúst.
Að Egilsá er aðstaða fyrir börn
mjög góð og þar geta þau kynnzt
svo til öllum húsdýrum Is-
lendinga.
vill stjórn hundavinafélags Is-
lands vekja sérstaka athygli á því,
að lögreglu er óheimilt að taka
hund frá eiganda sínum, ef hann
er i góðri vörzlu hans, nema að
undangengnum dómsúrskurði."
MBL. hafa borizt umsagnir Stokk-
hólmsblaðanna um heimsókn
Karis Gústafs Svíakonungs til ts-
lands f síðustu viku.
Ýtarlegast er fjallað um heim-
sóknina í Svenska Dagbladet. I
fyrirsögn blaðsins stendur, að til-
gangur konungsheimsóknarinnar
séu landhelgismál Islendinga,
vegna þess að þeim sé stuðningur
nágrannaþjóðanna afar mikils
virði. Hins vegar er lögð áherzla á
það f greininni, að Islendingar
geti ekki vænzt þess að fá beinan
stuðning frá Svíum í sambandi
við einhliða útfærslu landhelg-
innar í 200 milur, enda þótt Sviar
muni sætta sig við útfærsluna at-
hugasemdalaust. Ástæðuna segir
blaðið vera tvíþætta — Island
standi og falli með fiskveiðum,
þannig að skilningur sé á nauðsyn
útfærslunnar, og svo þá, að Sviar
hafi ekki hagsmuna að gæta á
fiskimiðunum umhverfis Island.
Svenska Dagbladet greinir enn-
fremur frá því, að konungurinn
hafi fengið sinn skammt af land-
helgismálunum, því að honum
hafi verið boðið um borð í haf-
rannsóknaskipið Bjarna Sæ-
mundsson, þar sem ráðuneytis-
stjórinn í sjávarútvegsmálaráðu-
neytinu, Jón Arnalds, hafi beint
allri ræðu sinni til konungs og í
henni hafi ráðuneytisstjórinn
e.t.v. verið fullbjartsýnn um af-
stöðu Svía til málsins, því að hann
hafi m.a. sagt á þessa leið um
hafréttarráðstefnuna: „Svíþjóð
og Island hafa haft samvinnu i
þessum málum og stefna nú að
sama takmarki, sem er mjög
ánægjulegt."
Svenska Dagbladet rómar mjög
viðtökur þær, sem konungur fékk
hér á landi og þykir sérstaklega f
frásögur færandi, að aðalfrétt
Þjóðviljans, blaðs kommúnista,
daginn, sem konungur kom, skuli
fjalla á mjög vinsamlegan hátt
ALLT kapp er nú lagt á að hraða
sem mest má hitaveitufram-
kvæmdum í vesturbæ Kópavogs
en hitaveita hefur þegar verið
lögð I austurbæinn að miklu leyti.
Að sögn bæjarritarans í Kópavogi
munu hitaveituframkvæmdir í
bænum verða iátnar hafa forgang
og verða ekki skornar niður nema
af ófyrirsjáanlegum ástæðum.
Hitaveituframkvæmdunum í
vesturbæ Kópavogs hefur verið
skipt i fjóra áfanga, og samkvæmt
áætlun á þeim öllum að vera lokið
á bilinu 15. október til 15. nóvem-
ber. Þetta verk hefur að visu
Mikil vinna við
verkun humars
AFLI Þorlákshafnarbáta hefur
almennt verið frekar tregur að
undanförnu, en þrátt fyrir það er
þar mikil vinna í frystihúsinu og
á humarinn ekki sizt þátt i því, en
allsstaðar þar sem þessi dýrmæti
krabbi er unninn er mjög mikil
vinna.
Ríkharð Jónsson, framkvæmda-
stjóri hjá Meitlinum, sagði þegar
Morgunblaðið hefði samband við
hann f gær, að þrir humarbátar
legðu nú upp afla í Þorlákshöfn
og að afli þeirra væri misjafn,
oftast nær lítill, og sama væri
hvort bátarnir reyndu fyrir vest-
an Eyjar eða austur í bugtum.
Afli trollbátanna væri einnig
mjög lítill, en helzt fengju þeir
ufsa og ýsu, lítið væri um þorsk.
Engu að síður væri mikil vinna
við verkun aflans og um þessar
mundir ynnu 60—70 stúlkur í
fiskverkuninni. Ekki væri föst
tala þeirra sem ynnu við humar-
inn, því mannskapurinn væri
færður á milli.
um þennan atburð. Þess má geta,
að vinstri sinnuð Stokkhólmsblöð
fjalla alls ekki um konungskom-
una, ef frá er talin ein stutt frétt i
Dagens Nyheter í lok heimsóknar-
innar.
Svenska Dagbladet fer viður-
kenningarorðum um móttökuvið-
búnað hér, en blaðamanni þóttu
viðtökur almennings þó öllu at-
hyglisverðari, og spyr hvort
ástæðan geti verið sú, að Svíar
hafi aldrei hersetið landið. Það
kemur þó ekki fram, að saman-
burður við aðra þjóðhöfðingja-
móttökur hér á landi sé fyrir
hendi.
Blaðamenn Svenska Dagbladets
og Expressen fjalla nokkuð um
innlenda atburði dagana, sem
konungsheimsóknin stóð, í skrif-
um sinum, m.a. verkfallið, sem þá
var yfirvofandi.
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
nú stöðvað allar rækjuveiðar f
Axarfirði um sinn. Fkki er það
vegna þess, að veiðin hafi farið
hraðminnkandi eða að mikið
seiðamagn sé innan um rækjuna f
Axarfirðinum, heldur liggja aðr-
ar ástæður hér að baki.
Jón B. Jónsson fulltrúi
f sjávarútvegsráðuneytinu
sagði I samtali við Morgunblað-
ið f gær, að ástæðan fyrir
þvf að rækjuveiðin hefði verið
stöðvuð, væri fyrst og fremst sú,
að almennt væri talið að hér væri
um innanfjarðarvciði að ræða og
þvf ættu svipaðar reglur að gilda
og i Isafjarðardjúpi og á Húna-
flóa, en þar fá aðeins þeir bátar
tafizt nokkuð vegna verkfalla hjá
rikisverksmiðjunum en þó ekki
meira en nemur 3—4 vikum, svo
að unnt ætti að vera að ljúka
verkinu fyrir veturinn að öllu
óbreyttu.
Fyrsti áfanginn er sunnan
Borgarholtsbrautar, austan
Urðarbrautar og sunnan Kópa-
vogsbrautar að Kópavör. Þar er
allri tengingu i fyrri hluta verks-
ins lokið og seinni hlutinn er
langt kominn, búið að leggja
megnið af heimæðum en vatninu
hefur þó ekki enn verið hleypt á.
Annar áfanginn er svæðið á
milli Borgarholtsbrautar og Kópa-
vogsbrautar vestan Urðarbrautar.
A þessu svæói er búið að ganga
frá flestum brunnum og verið að
ganga frá aðallögninni út Borgar-
holtsbrautina. Hins vegar er
vandkvæðum bundið að segja
nákvæmlega hvenær unnt verður
að hleypa þar á vatninu, því að
þetta svæði binzt nokkuð aðalæð-
inni, sem koma á yfir brúna sem
verið er að byggja um þessar
mundir. Þeirri framkvæmd átti
að vera lokið fyrripartinn i júlí en
verkið hefur tafizt, aðallega
vegna sementsverkfallsins. Er nú
gert ráð fyrir að þessu verki verði
lokið um mánaðamótin júlí-ágúst,
Framhald á bls. 20
Herbergi 213
sýnt á ísafirði
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ verður nú um
helgina á lsafirði með leikrit
Jökuls Jakobssonar HERBERGI
213, sem sýnt hefur verið f leik-
húsinu f vetur við ágætar undir-
tektir.
Þetta er fimmta leikför Þjóð-
leikhússins út á land á þessu leik-
ári. I haust var Brúðuheimili
Ibsens sýnt víða á Vest- og Aust-
fjörðum og á nokkrum stöðum á
Norðurlandi. I febrúar, þegar
þing Norðurlandaráðs stóð í leik-
húsinu, fór leikhópur með þessa
sömu sýningu, Herbergi 213, til
Austfjarða og var sýnt í Neskaup-
stað og á Egilsstöðum. Samtímis
var annar leikhópur á ferðinni á
Suðurlandi með leikritið Hvernig
er heilsan. Og f marz sýndi hópur
frá leikhúsinu ieikritið Inuk
nokkrum sinnum í Vestmannaeyj-
um.
Sláttuvél stolið
SUNNUDAGINN 8. júní s.l. var
sláttuvél stolið úr garði við húsið
Tjarnarbraut 25 i Hafnarfirði.
Gerðist þetta seinni hluta dagsins.
Þetta er bensinvél af Ding-gerð,
en slikar vélar kosta nýjar tæp-
lega 40 þúsund krónur. Þeir sem
geta gefið einhverjar upplýsingar
í máli þessu eru beðnir að hafa
samband við rannsóknarlögregl-
una I Hafnarfirði sem allra fyrst.
að stunda veiði, sem gerðir eru út
frá næst liggjandi stöðum. Enn-
fremur hefðu rækjuverksmiðj-
urnar á Norðurlandi ekki allar
kært sig um meiri rækju í bráð,
þar sem rækjan væri nú mjög
laus i skelinni og þyldi ekki langa
sigiingu né geymslu.
I framtiðinni verða það senni-
lega bátar frá Kópaskeri, Húsavfk
og Raufarhöfn, sem fá að stunda
rækjuveiðar á Axarfirði. Þá hafa
aðilar á þessum þremur stöðum
sótt um leyfi til rækjuvinnsiu og
er þegar búið að veita Húsvtking-
um leyfi og getur vinnsla hafizt
þar brátt. Ekki er enn búið að
taka ákvörðun um ieyfisveitingu
til Raufarhafnar og Kópaskers.
Flugleiðir kaupa
eldsneyti fyrir 2,4
milljarða króna
Sænsk blöð:
Rómaðar móttökur
Rækjuveiði stöðv-
uð á Axarfirði