Morgunblaðið - 20.06.1975, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1975
ef þig
Nantar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
4Ll
ér,mj átn
LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA
Staersta bilaleiga landsins Q^|í| ||^/\
*S*21190
Ferðabílar
Bílaleiga, simi 81260
Fólksbilar — statlonbilar
sendibilar — hópferðabilar.
Ég þakka af hjarta öllum þeim,
skyldum og vandalausum, er
sýndu mér vinarhót og heiðruðu
mig með heimsókn, skeytum,
blómum og öðrum gjöfum á 90
ára afmæli minu 6. júni s.l. Guð
blessi ykkur öll i bráð og lengd!
Halldóra Finnbjörns-
dóttir
frá Hnífsdal.
Vélapakkningar
Dodge '46 — '58,
6 strokka.
Dodge Dart '60—'70,
6—8 strokka.
Fiat, allar gerðir.
Bedford, 4 — 6 strokka,
dísilhreyfil.
Buick, 6—8 strokka.
Chevrol. '48 — '70,
6—8 strokka.
Corvair
Ford Cortina '63 — '71.
Ford Trader,
4 — 6 strokka.
Ford D800 '65 — 70.
Ford K300 '65 —'70.
Ford, 6—8 strokka,
'52 —'70.
Singer — Hillman —
Rambler — Renault,
flestar gerðir.
Rover, bensín- dísilhreyfl-
ar.
Tékkneskar bifreiðar allar
gerðir.
Simca.
Taunus 12M, 17M og
20M
Volga.
Moskvich 407—408.
Vauxhall, 4—6 strokka.
Willys '46 —'70.
Toyota, flestar gerðir.
Opel, allar gerðir.
Þ.Jónsson&Co.
Simar 84515—84516.
Skeifan 17.
Hreint É
tí*öland I
fagurt I
land J
LANDVERND
r .
Utvarp Reykjavfk
FÖSTUDIkGUR
MORGUNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15, og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sverrir Kjartansson les
söguna „Hamingjuleitina"
eftir Ingólf Jónsson frá
Prestbakka (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Spjailað við bændur kl.
10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
André Gertler, Franz
Giegling og Kammersveitin f
Ziirich leika Konsert I G-dúr
fyrir fiðlu, sembal og
strengjasveit eftir
Tartini / Tonkiinstlerhljóm-
sveitin leikur Sinfónfu í B-
dúr op. 21 eftir
Bocchcrini / Adolf Scher
baum og barokkhljóm-
sveit hans f Hamborg leika
Sónötu fyrir trompet og
hljómsveit f D-dúr eftir Tele-
man / Karl Stumpf og
Kammersveitin f Prag leika
Konsert fyrir vfólu d’amore
og hljómsveit eftir Karel
Stamic.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar.
SlÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á vfga-
slóð“ eftir James Hilton
Axel Thorsteinson les þýð-
ingu sfna (23).
15.00 Miðdegistónleikar
Elisabeth Söderström syngur
þrjú lög eftir Mendelssohn;
Jan Eyron leikur á pfanó.
Ingrid Haebler leikur
Pfanósónötu f B-dúr eftir
Schubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar.
17.30 „Bréfið frá Peking“ eft-
ir Pearl S. Buck.
Málmfrfður Sigurðardóttir
les þýðingu sfna (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Frá sjónarhóli neytenda
Rætt verður við framámenn f
landbúnaði um hugsanlegar
breytingar á niðurgreiðslu-
kerfi landbúnaðarvara.
20.00 Sinfónfskir tónleikar
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Frankfurt leikur
Sinfónfu nr. 5 í c-moll eftir
Beethoven; Eliahu Inbal
stjórnar.
20.35 Árið ellefunundruð og
eitt.
Sfðari þáttur. Umsjón: Vil-
borg Sigurðardóttir og Vil-
borg Harðardóttir.
21.05 Strengjakvartett nr. 3 í
B-dúr eftir Schubert
Melos-kvartettinn leikur.
21.30 (Jtvarpssagan: „Móðir-
in“ eftir Maxim Gorkf
Sigurður Skúlason leikari les
(14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Iþróttir. Umsjón: Jón Ás-
geirsson.
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur I umsjá Ás-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
20. júní 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Töframaðurinn
Breskur sakamálaflokkur.
Dauðagildran
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.25 Mannréttindi kvenna
Umræðuþáttur I sjónvarps-
Sdl.
Stjórnandi Thor Vilhjálms-
son, rithöfundur.
Rétt 60 ár eru nú liðin siðan
fslenskar konur öðluðust
kosningarétt til alþingis, en
það var 19. júní 1915.
22.10 Tökum lagið
Breska söngsveitin „The
Settlers“ leikur og syngur
létt lög.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
22.35 Dagskrárlok
l-^XB EH hb hevhh rP
„Arið ellefuhundruð og eitt”
Um hina ýmsu stöðu konunnar
ÁRIÐ ellefu hundruð og
eitt, síðari þáttur, er á
dagskrá kl. 20.35 í kvöld,
föstudag. Umsjónar-
menn þessa þáttar eru
Vilborg Sigurðardóttir
og Vilborg Harðardóttir
og er efni þáttarins um-
fjöllun um hina ýmsu
stöðu konunnar. í þættin-
um ræðir Sigrún Clausen
frá Akranesi um kaup-
tryggingu í frystihúsi,
Sigríður Friðriksdóttir
talar um kjör einstæðrar
móður og lýsir degi í lífi
hennar. Vilborg Dag-
bjartsdóttir ræðir um
hver sé helztur munur á
stöðu móður, sem ekki á
um annað að velja en
vinna fyrir sér og sínu
barni og svo þeirrar konu
sem fær greitt kaup fyrir
að vera heima hjá barni
sínu. Bjarnfríður
Leósdóttir spjallar síðan
um fæðingarloforðið og
atvinnuleysistryggingar-
sjóð.
„Bréfið frá Peking ”
— Saga Pearl Buck
KLUKKAN 17,30 í dag heldur
Málfríður Sigurðardóttir áfram
að lesa þýðingu sína á sögu
Pearl S. Buck „Bréfið frá Pek-
ing“. Pearl S. Buck var fædd
1892 í Bandaríkjunum, en flutt-
Pearl S. Buck.
ist til Kína á barnsaldri með
foreídrum sínum, sem stund-
uðu þar trúboðsstörf. Sautján
ára gömul hélt hún til Bret-
lands og siðan Bandaríkjanna
og var við háskólanám í fimm
ár. Hún hvarf síðan á ný til
Kína og giftist þar dr. John
Buck. Skáldsagan „The Good
Earth“ sem lýsir á samúðar-
ríkan hátt Iífi kinverska bónd-
ans aflaði henni Pulitzerverð-
launa árið 1932. Hún fluttist
alfarin til Bandaríkjanna árið
1934, skildi við dr. Buck og
gekk síðar í nýtt hjónaband.
Hún hélt áfram að skrifa
meðan henni entist lif og heilsa
og munu bækur hennar alls
hafa verið um fimmtíu talsins.
Meðal þeirra er „The Child
Who Never Grew“ þar sem seg-
ir frá vangefinni dóttur
hennar. Langflestar sagna
hennar gerast þó i Kína og hún
aflaði sér mikílla vinsælda fyrir
aðgengilegar og vandaðar sögur
sínar. Hún fékk Nóbelsverð-
laun í bókmenntum 1938.
STAÐA kvenna kemur
við sögu bæði í sjónvarpi
og hljóðvarpi í kvöld,
eins og sést á kynningu á
hljóðvarpsefni. Klukkan
21.25 eftir að töfra-
maðurinn Blake hefur
leikið kúnstir sínar
verður umræðuþáttur i
sjónvarpssal um „Mann-
réttindi kvenna“ og stýr-
ir honum Thor Vil-
hjálmsson rithöfundur.
Þátttakendur í umræð-
unum verða Guðrún Er-
Umræður
um „Mann-
réttindi
kvenna”
kl. 21.25
lendsdóttir, hæstaréttar-
lögmaður og formaður
kvennaársnefndar, Þór-
unn Valdimarsdóttir for-
maður verkakvenna-
félagsins Framsóknar,
Vilborg Sigurðardóttir
kennari og Páll Líndal
borgarlögmaður og for-
maður Sambands ísl.
sveitarfélaga.