Morgunblaðið - 20.06.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.06.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JUNl 1975 TAPAÐ- FUIMOIO Þessar ungu stúlkur héldu nýlega tombólu f Vestur- bænum f Reykjavfk til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra en ágóðinn varð rúmar 2.000.00 krónur. Þær heita talið frá vinstri: Þóra Björk Schram og Kristjana Sæberg. Blöð og tímarit I dag er föstudagurinn 20. júní, sem er 171. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð I Reykjavik er kl. 03.21 og sfðdegisflóð kl. 15.58. I Reykjavík er sólarupprás kl. 0.54, en sólarlag kl. 00.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.28, en sólarlag kl. 01.02. (Heimild: fslandsalmanakið). Minning hins réttláta verð- ur blessuð, en nafn óguð- legra fúnar. Sá, sem er vitur I hjarta, þýðist boðorðin, en sá, sem gjörir vegu sina hlykkjótta, verður uppvfs. (Orðsk. 10, 7 — 8). KROSSGÁTA SJAVARFRÉTTIR - 3 ibl. 1974 3. ftrg. er komið úl. Efni ritsins er mjÖK fjölbreytl, en þart er eins ok kunnuKt er tfmarit um sjðvarútvex off fiskiAnaö. MeAal efnis er viðtal við Eivind Bolle sjávarúlveMsráð- herra Noregs, I hrinxhorðsumræ«V um er fjallað um stöðuna hjá fisk- iðnaðinum varðandi nýtingu sjávar- aflans. Ra*tt er við ýmsa aðifa um útj'erð á Austurlandi o« þá einnig fjallað nokkuð um öryKKÍsmál ð skipum. reiðhjoli stolið — Aðfaranótt laugardagsins 7. júní s.l. var reiðhjóli stolið frá Skólastræti 5 í Reykjavfk. Hjólið er blátt með bögglabera. Eigandi hjólsins er ung stúlká, sem þarf nauðsynlega að nota hjól til að komast m.a. í skólagarðana og er því þessi missir mjög baga- legur fyrir hana. Finnandi eða aðrir, sem gætu gefið upplýsingar eru beðnir um að hringja f sfma 17178 eða 13077. ást er. ... þegar lftill snáði bröltir í keltu þinni. Sjötugur er f dag, 20. júnf, Eirfkur Eirfksson, trésmíðameistari frá Djúpadal f Skagafirði, nú' til heimilis að Goðheimum 23, Reykjavfk. Plattar Hringsins eru seldir hjð Halldðri ð Skólavörðustfg, f verzlun- inni Heimaey Miðbæjarmarkað- inum, Isbirninum, Borgarnesi og Blómabúðinni Laufðsi ð Akureyri. Þrjúr húsmwður og morgra borna masiur •tarfa vlft þungavinnuvélar h|ú Abalvarktökum Gefa færushi karlmönnum ekkerteftír.. LArETT: 1. 3 eins 3. keyri 5. krass 6. góðgæti 8. klaki 9. mjúk 11. verðskulduð 12. ending 13. samið LOÐRÉTT: 1. poka 2. glamrar 4. pota 6. (mynd- skýr.) 7. spil 10. sérhljóðar Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. slá 3. no 4. FHFA 8. Ijótur 10. jótinn 11. Oli 12. ái 13. ná 15. knár. LOÐRÉTT: 1. Snati 2. )ó 4. fljót 5. hjól 6. fótinn 7. ernir 9. una 14. AA Hér fer á eftir spil frá leik milli Italíu og Banda- ríkjanna i heimsmeistara- keppninni fyrr á þessu ári. NORÐUR: S K-G-10-8-7 H K T 10-8-6 L A-G-10-9 VESTUR: S 9-5 H 10-9-5 T G-5-3 L 8-6-4-3-2 SUÐUR: S A-D-6-3 H G-7-4-3-2 T D-9-4-2 L — AUSTUR: S 4-2 H A-D-8-6 T A-K-7 L K-D-7-5 Bandarfsku spilararnir sátu N—S við annað borðið og þar þannig: gengu sagnir S— V- - N — A — P P 1 s D Rd 21 D P 4 s P P P Geturðu ekki reynt að fá þér einhverja aðra vinnu en á þessum þungavinnuvélum, Dísa mín! Austur (Belladonna) lét út spaða, drepið var með gosanum, hjarta kóngur látínn út, austur drap með ðsi og hvað heldur þú, lesandi góður, að Italinn hafi Iðtið út? Hann lét út tfgul 7!! Sagnhafi gaf f borði, vestur fékk slaginn á gosann, lét aftur tfgul og austur tók ðs og kóng og þar með varspilið tapað. Við hitt borðið var lokasögnin sú sama og þar dobiaði austur. Útspil var það sama, þ.e. tromp, sagnhafi tók 2 slagi á tromp, lét út tfgul, austur tók ðs og kóng f tígli og lét aftur tfgul. Þar sem tfglarnir féllu þð losnaði sagnhafi við hjarta kóng- inn heima f fjórða tfgulinn f borði og sfðar f spilinu trompaði hann laufa hjónin af austri og fékk þannig 11 slagi og vann einn yfir- slag. Italska sveitin græddi þannig 14 stig ð spilinu. Sjötug veróur á morgun, laugardaginn 21. júnf, Asa Stefánsdóttir f Tómasar- haga við Laugarásveg. Asa var gift Tómasi Alberts- syni prentara, sem lézt árið 1955. Hún hefur búið i Tómasarhaga 143 ár og alið upp stóran barnahóp. Sonur Asu var Ómar Tómasson flugstjóri, sem fórst f Banglades 1970. Hyggst Asa stofna minn- ingarsjóð um hann hjá Flugbjörgunarsveit ís- lands og biður þá, sem hefðu hugsað sér að gleðja hana á afmælinu, að láta það ganga þangað. Asa tekur á móti vinum og ættingjum á afmælis- daginn f samkomusal í Vél- smiðjunni Héðni kl. 5—7 síðdegis. Ifhéttir" HAPPDRÆTTI KRABBA- MEINSFÉLAGSINS — Dregið hefur verið í Happ- drætti Krabbameinsfélags- ins. Douagh bifreið kom á miða nr. 35552 og Cortina bifreið kom á miða nr. 83877. Vinninga má vitja á skrifstofu Krabbameinsfé- lags Reykjavíkur að Suður- götu 24. LÆKNAR OGLYFJABUÐIR Vikuna 20.—26. júnf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykja- vfk f Laugarnesapóteki, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPITAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi j 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er Ihægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. A virk- íum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- (bandi við lækni f sfma LæKnafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. I júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Rcykjavtkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÓKNAR- TfMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—-19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóká kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfml 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14_17. _ LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. I DAG árið 1785 andaðist l'Þorsteinn Magnússon, sýslu- maður. Þorsteinn nam I Hólaskóla en fór slðan utan til Noregs árið 1735 en komst ekki lengra, þvi þar sýktist hann af bólu. Skráður ( Hafnarháskóla 173 og tók þaðan lagapróf 10. mal 1738, fyrstur islendinga. Þegar heim kom gerðist hann fulltrúi hjá Lafrenz amt- manni og fákk Rangárþing 25. febrúar 1 774 og hált þvl til æviloka. Hann var gott yfirvald, fáfastur, en þó grandvar, búhöldur mikill og auðugur. Hann var stundum orðheppinn og gamansamur I bráfum slnum. Hann bjó fyrst á Skammbeinsstöðum en slðan að Móheiðar- hvoli. CENCISSKRÁNINC NR 109 - 19. júnf 1975 AÐST0Ð VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 áruegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. 18/6 19/6 Bnrda rík ladolla r 15». 20 153.60 • S" rl.ngspund J48. 25 349. 45 • K» ii*dadolln r 149, J0 149, 80 Dan.kar kr'-ur 2828. 20 3146, 40 Norska r krónur 3 136, 10 S.rn*k*r krón-ir 3914. 25 3927, 05 Finnsk n.ork 4343.95 4358. 15 3836. 50 3849. 00 l*<lg frankar 438. 90 440, 40 Svifsn. frnukar 6122, 95 6142. 95 • 6351. 35 6 372, 05 * 6551. 30 6572, 70 * Lfrur 24. 47 24, 55 Austurr. Sch. 925. 10 928, 10 * E.cudos 630. 55 632, 55 * Yen 274, 45 275. J5 52, 08 52, 25 * Vuruskiptalond 99. 86 100. 14 Hciknmvsdolla r - Lgiuihmfiilvnd 153, 20 15J.60 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.