Morgunblaðið - 20.06.1975, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JUNl 1975
50 til 100 fm
íðnaðarhúsnæði óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. I sima
15441 — 15640.
AtHilÁSINdASÍMIttN ER:
22480
Kona óskast
nú þegar til starfa í kaffistofu
hjá stóru fyrirtæki í miðborg-
inni.
Uppl. í síma 35408 kl. 1 til 3 í
dag.
^^mmmmmmmmm^m^mmmmmmmammm^á
Byggingafélag Alþýðu
Reykjavík
3ja herb. íbúð í 3. byggingaflokki til sölu.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu félagsins
Bræðraborgarstíg 47 fyrir kl. 19, 27. þ.m.
Stjórnin.
Skrifstofustarf óskast
Vantar yður leikna, duglega skrifstofustúlku
með æfingu í skrifstofu- og afgreiðslustörfum
og leikni í vélritun til starfa í sumar?
Gott próf úr Verzlunarskóla íslands. Sími
85805.
Hestamannafélagið Dreyri
heldur hestaþing að Ölver dagana 28 og 29
júní n.k. Keppt verður í 250 m skeiði, 250
folahlaupi, 400 m stökki, og 800 m brokki.
Skráningarsímar kappreiðahrossa eru 1517 og
1373, Akranesi.
Garður
Til sölu nýtt og vandað 134 fm einbýlishús,
steinsteypt, 4 svefnherb., stór stofa.
Fasteignasala Vilhjðlms og Guðfinns,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Simar 1263
og 2890.
Akranes
Til sölu, neðarlega í bænum, húsgrunnur undir
þríbýlishús 154 fm. á 1395 fm. eignarlóð.
Tilboð óskast.
Lögmannsskrifstofa
Stefáns Sigurdssonar
Vesturgötu 23 simi 1622.
Óskilahross í
Mosfellshreppi
Brúnn hestur 3ja til 4ra vetra mark: tvífjaðrað framan vinstra. Verður
seldur á opinberu uppboði mánudaginn 30. júni kl. 2 að Reykjaum
hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma og greitt áfallinn
kostnað.
Hreppstjóri.
Kappreiðar Sindra við Péturs-
ey.
Laugardaginn 29. júní kl. 2 eftir hádegi hefjast kappreiðar Sindra.
Gæðingakeppni, kappreiðar; 250 m skeið, 250 m folahlaup, 300 m
stökk 800 m stökk, 800 m brokk o.fl.
Dansleikur um kvöidið í Leikskálum I Vík. Hljómsveit-
in Glitbrá leikur.
Hestamannafélagið Sindri í Mýrdal
og undir Eyjafjöllum.
Vörubíll óskast
Nýlegur 10 hjóla, helzt með drifi á báðum
afturhásingum, eins kæmi til greina 6 hjóla bíll
með drifi á framhásingu. Einnig óskast traktors-
loftpressa með tilheyrandi búnaði.
Málmtækni,
Varmhöfða 29,
símar 83045 og 84 139.
Raðhús í neðra Breiðholti
er tilsölu.
Húsið er endaraðhús, 6 herb., eldhús, 2 bað-
herbergi, þvottahús, 2 geymslur og bílskúr.
Laust eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar
gefa
Ingi Ingimundarson hrl.
Klapparstíg 26, s. 24753.
Sigurður Baldursson hrl.
Laugavegi 18, s. 21520.
Múrarar
íslenzka Álfélagið óskar eftir að ráða múrara í
kersmiðju nú þegar.
Nánari uppl. gefur ráðningarstjóri, sími 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bókabúð
Oliver Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast
endar sem fyrst í pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h.f., Straumsvík.
Skrifstofa rikisspitalanna
BREYTTUR
SKRIFSTOFUTÍMI
Yfir sumarmánuðina eða til 1. okt. n.k. er
skrifstofutími frá kl. 8.00 til kl. 16.50 mánu-
daga til föstudaga. Engin breyting verður á
opnunartíma afgreiðslu né útborgunartíma
reikninga frá þvi sem verið hefur.
Reykjavík 18. júní 1975
Skrifstofa ríkisspítalanna.
SÍMAR 21150 - 21370
■8■■■■■■■■i^■5■5■■
*
I gamla Vesturbænum
2ja herb. rishæð um 65 fm í timburhúsi, nokkuð
endurnýjuð með kvistum. Nýtt bað. Útb. 1,8 millj.
Við Dúfnahóla
3ja herb. ný og glæsileg íbúð á 3. hæð, 84 fm., næstum
fullgerð. Mikil og góð sameign. Bílskúrsréttur. Útsýni.
3ja herb. séríbúðir
Ennfremur 3ja herb. góðar sér jarðhæðir, við Álfhólsveg
og Þinghólsbraut.
Kynnið yður nánar söluskrána.
I gamla Austurbænum
Góð 5 herb. íbúð á hæð og í risi. Mikið endurnýjuð. Sér
hitaveita. Sér inngangur.
4ra — 5 herb. sérhæðir
Mjög mikið endurnýjaðar við Ásenda, Hlégerði og
Rauðalæk.
Ennfremur 130 fm efri hæð skammt frá
Landspltalanum. Sérhitaveita, sér inngangur, bílskúr.
Góð 2ja herb. íbúð óskast
í borginni (úthverfi koma ekki til greina) má vera í
Garðahreppi eða Hafnarfirði.
Ný söluskrá heimsend.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
26200
Við Háaleitisbraut
mjög glæsileg 120 fm ibúð á 3.
hæð í blokk. Þvottaherbergi á
hæðinni.
Fossvogur
glæsilegt raðhús ca. 180 fm
fæst i skiptum fyrir góða 4ra
herb. ibúð i sama hverfi eða
næsta nágrenni.
Við Grettisgötu
2ja herb. efri hæð í járnvörðu
timburhúsi.
Glæsilegt
raðhús við Langholtsveg.
Mjög gott
einbýlishús ca. 1 50 fm auk bíl-
skúrs á Flötunum.
Fokhelt
einbýíishús
í Arnarnesi
Húsið er tvær hæðir þ.e. hæðin
um 148 fm og kjallari (með fullri
lofthæð) um 126 fm. Tvöfaldur
bilskúr. Lóðin um 1300 fm.
(Mikið útsýni). Til greina koma
skipti á minni.
FiSTEKíNASALAJV
IHORGUiyiBLABSHÚSIIVU
Oskar Kristjánsson
MALFLUTl\ll!\GSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Eiríksgata
3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð
(efstu). fbúðin skiptist i samliggj-
andi stofur, svefnherb., eldhús
og baðherbergi.
Sjafnargata
Hæð og ris 4ra herb. um 100 fm
ibúð á hæð, 4ra herb. um 70 fm
ibúð i risi. Bílskúr.
Fasteignir óskast.
H9M
S 85518
ALLA DAGA ÖLL KVÖLD
EINAR Jónsson lögfr.
Til sölu
Hraunbær
5 herbergja ibúð á 3. hæð i
sambýlishúsi við Hraunbæ.
Ágæt íbúð. Stórar svalir. Útborg-
un um 4,2 milljónir.
Miklabraut
2ja herbergja kjallaraibúð. (búð-
in er öll nýlega uppgerð og litur
því út eins og hún væri ný.
Tvöfalt gler. Laus fljótlega. Út-
borgun 2,5 milljónir, sem má
skipta. Hér er um ágæta eign að
ræða.
Seljabraut
4ra herbergja (1 stofa og 3
svefnherbergi) ibúð á hæð i sam-
býlishúsi. fbúðin selst fokheld og
afhendist eftir nokkra daga. Beð-
ið eftir Veðdeildarláni. Hagstætt
verð. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni.
Seljabraut
3ja herbergja íbúð á hæð í sam-
býlishúsi. Selst fokheld. Afhend-
ist eftir nokkra daga. Verð aðeins
2,7 milljónir.
Rauðilækur
4—5 herbergja ibúð á 3. hæð i
4ra ibúða húsi við Rauðalæk.
íbúðin er í ágætu standi. Miklir
skápar. Tvöfalt gler. Lögn fyrir
þvottavél á baði. Sér hitaveita.
Laus 15. júli. Útborgun 4,5
milljónir.
Vallargerði
Lítil 4ra herbergja risibúð i húsi
við Vallargerði í Kópavogi.
Stærð um 65 ferm. Útborgun kr.
2,5 milljónir.
Mosfellssveit
Lóð á góðum stað
Til sölu er stór lóð á góðum stað
i Mosfellssveit. Uppdráttur til
sýnis á skrifstofunni. Gatnagerð-
argjald er greitt. Nánari upplýs-
ingar gefnar á skrifstofunni.
Árnl Stefánsson, nrl.
Suðurgötu 4. Slmi 14314