Morgunblaðið - 20.06.1975, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1975
33 milljónir ísl. króna til stuðn-
ings norrænu æskulýðsstarfi
MENNTAMALARAÐHERRAR
Norðurlanda ákváðu 1972 að
verja einni millj. danskra króna á
ári f þrjú ár til stuðnings við
samstarf á vettvangi æskulýðs-
mála. Með fjárveitingu þessari
skyldi stefnt að þvf að auka þekk-
ingu og skiining á menningar-,
stjórnmála- og þjóðfélagsiegum
málefnum á Norðurlöndum, með
þvf að styrkja verkefni eins og
námskeið, ráðstefnur, sumarbúð-
ir, útgáfustarfsemi og fl. þætti f
samstarfi æskulýðssamtakanna.
Gert var ráð fyrir að til þess að
verkefni teldist styrkhæft þyrftu
æskulýðssamtök frá að minnsta
FJÓRÐUNGSSAMBAND Norð-
lendinga gengst fyrir f samstarfi
við ungmennasamböndin á
Norðurlandi ráðstefnu um æsku-
lýðsmál að Laugum f Reykjadal
laugardag og sunnudag 21. og 22.
kosti þremur Norðurlandanna að
standa að því.
Nefnd skipuð tveimur fulltrú-
um frá hverju landi skyldi fjalla
um umsóknirnar og leggja tiliög-
ur sínar um úthlutun fyrir
embættismannanefnd um nor-
rænt menningarmálasamstarf til
endanlegrar afgreiðslu. Fulltrúar
Islands í ráðgjafanefnd þessa
voru skipaðir þeir Reynir G.
Karlsson, æskulýðsfulltrúi, og
Skúli Möiler, kennari, en til vara
örlygur Geirsson, stjórnarráðs-
fulltrúi.
Æskulýðssamtök á Norðurlönd-
um hafa þessi þrjú ár lagt fram
fjölmargar umsóknir um stuðning
sunnudag, umræður um nefndar-
álit og almennar umræður verða
eftir hádegi á sunnudag. Ráð-
stefnuslit eru ráðgerð síðari hluta
sunnudags. Það skal tekið fram að
ráðstefna þessi er opin öllum aðil-
úr sjóði þessum, og námu um-
sóknirnar samt. d. kr. 7 millj.
1973; 7 millj. 1974 og 4,5 millj.
1975.
Umsóknir frá íslenskum aðilum
voru mjög dræmar í fyrstu, en
hafa farið vaxandi ár frá ári.
Styrkveitingar til viðfangsefna
æskulýðssamtaka hér á landi hafa
einnig vaxið ár frá ári, og á þessu
ári (1975) nema þær alls d.kr.
235.000. (ísl. kr. 6.418.320) til 9
aðila.
Þá munu (auk þessa stuðnings
við verkefni hér á landi) fjölmörg
ungmenni fá ferðastyrki til þess
að sækja ráðstefnur, námskeið
eða ungmennabúðir á hinum
Norðurlöndunum.
Þeir aðilar hér á landi, sem
stuðning hafa hlotið á þennan
hátt til norræns samstarfs eru t.d.
Bandalag ísl. skáta, Ungmenna-
félag Islands, Islenzkir ungtempl-
arar, Æskulýðssamband Islands,
kristileg æskulýðsfélög, bind-
indissamtök og æskulýðsfélög
stjórnmálaflokkanna.
Að loknu þessu þriggja ára
reynslutímabili hefur nú verið
ákveðið að stuðningur þessi við
norrænt æskulýðssamstarf verði
framvegis fast árlegt framlag, og
að fyrir næsta ár (1976) verði það
Ráðstefna um æsku-
lýðsmál á Norðurlandi
Nýir sendiherrar
Nýskipaður sendiherra Grikk-
lands, hr. Stavros G. Roussos, og
nýskipaður scndiherra Irans, hr.
Issa Malek, afhentu í dag forseta
Islands trúnaðarbréf sln að við-
stöddum utanrfkisráðhcrra,
Einar Agústssyni.
Sfðdegis þágu sendiherrarnir
boð forsetahjónanna að Bessa-
stöðum ásamt nokkrum fleiri
gestum.
Sendiherra Grikklands (efri
mynd) hefur aðsetur f London en
sendiherra Irans (neðri mynd)
hefur aðsetur f Stokkhólmi.
Rithöfundasamtök, sem
vinna að friði og öryggi
Um miðjan mánuðinn var
staddur hér á landi forseti „Uni-
ted Writers International", sem
eru samtök rithöfunda f ýmsum
löndum, en samtökin voru stofn-
uð um sfðustu áramót. Forseti
samtakanna, Jose R. Nin, er frá
Puerto Rico, en þar hafa samtök-
in aðsetur sitt.
Að sögn Jose R. Nin hafa um
100 rithöfundar í ýmsum iöndum
þegar gengið í samtökin, sem hafa
á stefnuskrá sinni að vinna að
friði og öryggi borgara, vinna
gegn ofbeldi og ófrelsi, hafa áhrif
á þjóðarleiðtoga gegnum hvers-
konar . útgáfustarfsemi og fjöl-
miðla.
Jose R. Nin er nú á ferðalagi
um heiminn til að vinna að út-
breiðslu stefnu samtakanna, og
kvaðst hann nýlega hafa verið
þeirra erinda í Rússlandi. Þar
hefði hann fengið kuldalegar mót-
Ný götunöfn
í Selásnum
BYGGINGANEFND Reykja-
vfkur samþykkti nýlega tillög-
ur borgarlögmanns og skrif-
stofustjóra byggingafulltrúa
um ný götunöfn f Selási.
Götur suður úr Rofa-
bæ, fyrir austan skóla-
húsið eiga að heita
Skólabær og Brekku-
bær. Stór gata úr Rofa-
bæ í Rofabæ heiti Selás-
braut. GötUr í hringn-
um, sem á*elásbraut
myndar, heiti svo:
Brautarás, Brúarás,
Deildarás, Dísarás,
Eyktarás, Fjarðarás,
Grundarás, Heiðarás,
Hraunsás, Klapparás,
Kleifarás, Lækjarás,
Malarás og Mýrarás.
tökur og litlar undirtektir, enda
hefði enginn rithöfundur þar-
lendur gengið i samtökin, hvað
sem sfðar kynni að verða.
Samtökin gefa út mánaðarrit,
en hyggja ennfremur á útgáfu
árbókar með ritsmíðum meðlima
sinna.
júní. A ráðstefnunni verður
kynnt könnun um æskulýðsmál á
Norðuriandi, sem unnin hefur
verið f samstarfi við æskulýðs-
fulltrúa rfkisins.
Ráðstefnan hefst n.k. laugardag
kl. 10 f.h. Fluttar verða fyrir há-
degi á laugardag greinargerðir
um stöðu æskulýðsmála á Norður-
Iandi eftir héruðum og kaupstöð-
um. Eftir hádegi verða flutt fram-
söguerindi: Reynir Karlsson
æskulýðsfulltrúi ríkisins ræðir
um æskulýðsstarfsemi og menn-
ingarstörf unga fölksins. Kristinn
G. Jóhannsson, skólastjóri á
Ólafsfirði, ræðir um skólana og
æskulýðsstarfsemi þeirra. Þor-
steinn Einarsson, fþróttafulltrúi
rfkisins, ræðir um félagsheimili
og íþróttaaðstöðuna. Síðan verða
flut ávörp og lögð fram málefni
fyrir ráðstefnuna. Síðari hluta
laugardags taka starfshópar til
starfa á ráðstefnunni. Um kvöldið
verður kvöldvaka á vegum
Héraðssambands Þingeyinga.
Starsshópar starfa fyrir hádegi á
Vegahandbókin á ensku
ÖRN og Örlygur — Ferðahand-
bækur — hafa gefið Vegahand-
bókina út á ensku. Hér er um að
ræða sams konar bók og fyrirtæk-
ið gaf út á íslenzku fyrir tveimur
árum, vegakortin eru þau sömu,
en textanum hefur verið snúið á
ensku af þeim Einari Guðjohnsen
og Pétri Karlssyni Kidson. Þótt
eins og áður segir að vegakortin
séu þau sömu, hefur tækifærið
verið notað til þess að gera á þeim
ýmsar minniháttar breytingar.
Það var Steindór Steindórsson
frá Hlöðum sem á sínum tíma
samdi texta Vegahandbókarinnar
og var hann miðaður við þarfir
Islendinga. Nú þegar honum hef-
ir verið snúið á ensku hefur verið
tekið tillit til þess að útlendingar
hafa að nokkru önnur sjónarmið
en Islendingar um hvað vera eigi
í slíkum texta’ En að sjálfsögðu er
meginuppistaða textans sú sama
og áður. Þess má til gamans geta
að Einar Guðjohnsen hefir víða
þýtt ferskeytlur og ljóð og bundið
það dýrt á enskunni. Nú geta út-
lendingar t.d. lært hið fræga
erindi Þóris Jökuls, Upp skaltu á
kjöl klífa, sem hann orti í örlygs-
staðabardaga.
Iceland Road Guide er sett og
prentuð í Prentsmiðjunni Odda
hf. Filmur eru unnar hjá Korpus,
bókband annaðist Sveinabók-
bandið og káputeíkningu gerðí
Hilmar Helgason. Vegakortin eru
skipulögð af Jakobi Hálfdanar-
syni en teikningu þeirra stjórnaði
Narfi Þorsteinsson.
110 manns vinna við
humarinn á Homafirði
ÞEGAR mest er að gera I humr-
inum í frystihúsinu á Höfn I
Hornafirði vinna við verkun hans
110 manns, en 12 humarbátar
leggja nú upp á Höfn og hafa þeir
fengið samtals 65 lestir, sem er
svipað og á sama tfma í fyrra.
Þetta kom meðal annars fram
þegar Morgunblaðið ræddi við
Jens Mikaelsson verkstjóra f
frystihúsinu f gærkvöldi.
Jens sagði, að mikill meirihluti
starfsfólksins væri stúlkur og
þegar mest bærist að landi ynnu
90 stúlkur við humarinn, þá væru
15—20 karlmenn að staðaldri í
humarvinnslunni.
Ólafur Tryggvason er nú
hæstur þeirra báta, sem leggja
upp á Höfn og er búinn að fá 7,2
Iestir af slitnum humri, Hauka-
fellið er búið að fá 6,5 lestir og
Þinganes og Akurey rétt um 6
tonn.
um með málfrelsi og tillögurétti.
Sérstaklega er vakin athygli
skólamanna, æskufólks, framá-
manna f íþróttamálum og sveitar-
stjórnarmanna á ráðstefnunni.
Nauðsynlegt er að tilkynna Hótel-
inu á Laugum þátttöku vegna
gistingar sem fyrst.
d.kr. 1.200.000.
Othlutun úr sjóði þessum fer
fram tvisvar á ári, með umsóknar-
fresti annars vegar til 15. mars og
hinsvegar til 15. september.
Umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar er að fá i mennta-
málaráðuneytinu.
'vJIIIKjf- HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF A ■RJIIIHJP
4. DRÁTTUR 15. JÚNÍ.1975 SKRÁUM VINNINGA
VlNNlNGSUPPHáÐ 1.000.000 KR
47649 58972
VlNNINGSUPPHáO 500 •000 KR•
4039
VINN1NGSUPPH10 100 •000 KR•
2580 10916 18688 3 72 2 4 42906 5 7012 81614 99436
4925 12747 20156 3 72 4 9 4892 7 72 721 8 7417
9225 14586 23690 410 72 51241 796 74 97139
VINNINGSUPPHáO 10. 000 KR.
69 12364 22424 34404 45230 6043 0 758 98 88739
81 126 30 22612 34609 45269 604 3 7 76197 89183
201 13025 22963 35254 4 54 54 60464 77188 89250
383 1424 5 23307 352 78 45904 6 094 5 78 30 7 89493
92 9 14331 2 37 55 3659 9 464 99 61342 794 22 8984 6
1670 14429 24857 36820 4 7304 61995 79582 91907
188 9 14714 25225 370 8 8 47651 62 72 1 79965 91980
2551 14854 25390 3 7941 47829 62866 81263 92847
2640 15031 258 17 38591 48228 62 964 81 344 92896
2883 15342 25950 38692 48457 63733 81777 93549
3211 15484 26619 38834 4875 7 63 95 1 81824 935 78
32 54 15680 26 769 38919 50585 642 82 821 75 93862
3361 16380 27127 395 74 50706 64398 82568 94 5 6 3
3529 16501 27470 39961 51943 652 64 82697 9471 7
4245 16544 27927 41150 53550 65512 82 702 95395
4290 17013 28330 41156 54040 65 705 83123 95484
5 161 17337 28486 41576 54243 68047 84123 95 791
5546 1 7846 28891 41654 55032 681 76 845 79 96059
6044 17957 29044 42633 55143 6942 3 85650 9651 1
6458 18150 29075 42 86 7 55441 6 985 7 86494 96909
8707 18281 302 44 42990 55979 71183 86593 96984
88 13 18384 30695 43021 55990 712 54 86648 97283
9024 18591 31019 43222 56620 71654 86865 974 77
9072 19683 31197 43359 58981 72121 87097 98006
9476 20753 321 51 44204 59126 73 06 1 8 75 79 99224
10101 20970 32202 44513 593 79 734 81 8 798 7 99353
10818 21053 32267 44775 59438 73 776 88401 99621
12003 21157 33060 44941 59872 73895 88563
12073 22285 34325 45018 599 74 75 64 6 88691
OSOTTIR VINNINGAR UR A - FLOKK
10. JUNI 1975
OSOTTIR VINNINGAR UR 1. 0R4TT1 15. JUNI 1972
VINN INGSUPPHáO 10. 000 KR.
1972 6646 27542 69002
OSOTTIR VINNINGAR UR 2. 0R4TTI 15. JUNI 1973
V INN INGSUPPHÍO. 100 •000 KR•
855 77
V INN INGSUPPHÍO 10. 000 KR•
3051 3294 16397 40732 508 79 76 022 894 72 99756
3290 15535 39033 50215 605 71 76913 9 76 38
OSOTTIR VINNINGAR UR 3. ORATTI 15. JUN1 1974
VINNINGSUPPH40 500 .000 KR•
63161
VINNINGSUPPHIO 100 .000 KR•
2004 15521 23177 62013 64 520 71204 76926
VINNINGSUPPHÍO 10.000 KR.
673 8375 2 4?47 3 6 75 8 54 918 742 73 88780 97982
1259 970? 25595 40304 60088 7442 4 92447
1550 1088 3 29890 43531 63 755 82191 93857
7043 16490 30449 46118 6564 7 85393 95 74 8
7837 23470 36386 46162 71 755 8 8066 96552