Morgunblaðið - 20.06.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JUNl 1975
17
• •
Oryggismála-
fundur í júlí?
John Profumo ásamt
konu sinni á dögum „Pro-
fumo-málsins“. Hann
laug að fimm ráðherrum
og þingheimi og Neðri
málstofan vítti hann.
Vinkona hans, Christine
Keeler, átti einnig vin-
gott við fulltrúa úr sov-
ézka sendiráðinu.
Profumo hefur
uppreisn æru
John
fengið
JOHN Profumo, ráðherra sá
sem nær varð brezku stjórninni
að falli fyrir tólf árum þegar
hann var viðriðinn hneyksli er
stofnaði þjóðaröryggi I hættu,
hefur formlega fengið upp-
reisn æru. Drottningin heiðraði
hann með titli á hinum opin-
bera afmælisdegi sfnum svo að
hann getur nú bætt stöfunum
COBE fyrir aftan nafn sitt.
Með þessu var Profumo
heiðraður fyrir störf f þágu
fátækra f hverfinu East End f
London. Profumo hefur helgað
sig þvf starfi sfðan hann átti
vingott við sfmavændiskonuna
Christine Keeler.
Þegar drottningin vfgði nýja
álmu sem var bætt við
Nýju Delhi, 19. júnf. Reuter. AP.
KONGRESSFLOKKURINN á
Indlandi hefur slegið skjaldborg
um frú Indiru Gandhi forsætis-
ráðherra eftir vikulanga óvissu f
indverskum stjórnmálum.
Þingflokkur flokksins sam-
þykkti með miklum meirihluta
atkvæða að skora á hana að gegna
áfram störfum meðan hún berst
fyrir þvf að hæstiréttur hnekki
þeim dómi að hún hafi gert sig
seka um kosningaspillingu.
Lögfræðingar frú Gandhi til-
kynntu í dag að þeir mundu
áfrýja dómnum á morgun og fara
þess á leit að hún fengi að gegna
störfum meðan hæstiréttur fjall-
aði um málið.
Samtímis ætlar Kongressflokk-
urinn að skjóta máli hennar til
þjóðarinnar. Utifundur verður
haldinn f Nýju Delhi og svipaðir
fundir verða haldnir um allt Ind-
land á morgun til að útskýra af-
stöðu Kongressflokksins.
Askorun þingflokksins var sam-
þykkt samhljóða og þar sagði að
„áframhaldandi forysta frú
Gandhi væri ómissandi fyrir þjóð-
ina.“ Ekki var minnzt á dóminn
eða áfrýjun hans.
869.822 hafa
ekki atvinnu
í Bretlandi
London, 19. júnf. AP
ATVINNULAUSUM fjölgaði um
rúmlega 19.000 f Bretlandi f júnf.
Fjöldi atvinnulausra er þar með
kominn upp f 869.822 og hefur
aldrei verið meiri í júnfmánuði
sfðan skráning þeirra hófst 1948.
Við þetta bætast 81.147 sem búa
við tfmabundið atvinnuleysi. Mið-
að við júní 1974 hefur atvinnu-
lausum fjölgað um 310.809.
Venjulega fækkar atvinnulausum
í sumarbyrjun í stað þess að þeim
fjölgi.
bygginguna spjallaði hún við
Profumo. Þá höfðu þau ekki
ræðzt við í átta ár.
I tilefni kvennaárs voru sex
konur aðlaðar en ekki ein eins
og venjulega, þar á meðal söng-
konan Vera Lynn, sem varð
fræg á stríðsárunum fyrir lög
eins og „White Cliffs of Dover“
og „We’ll Meet Again“. Þar
með verður hún titluð Dame
Vera. Margar aðrar konur voru
heiðraðar.
Skipaðir voru sex nýir
lffstiðar-lávarðar (life peers)
sem fá sæti í lávarðadeildinni
en titillinn gengur ekki f arf.
Þrír þeirra eru tengdir dag-
blöðum, þar af tveir Daily
Mirror sem er hliðhollt Verka-
Flutningsmaður tillögunnar var
Jagjivan Ram, sem almennt er
talið að taki við af frú Gandhi, ef
hún segir af sér. Frú Gandhi var
ákaft hyllt, þegar hún hafði flutt
25 mínútna ávarp þar sem hún
sagði: „Það sem verður um mig
eða einhvern annan einstakling,
skiptir ekki miklu máli. Það sem
máli skiptir er hvað verður um
landið."
mannaflokknum. Þeir eru Sir
Sydney (Don) Ryder, nú-
verandi aðalráðunautur rfkis-
stjórnarinnar i iðnaðarmálum
en áður forstöðumaður blaða-
samsteypunnar Reed Int
ernational sem Daily Mirror
er í, og Sydney Jacobson sem
var til skamms tima háttsettur
á ritstjórn Mirrors og í stjórn
Mirror-blaðanna.
Þriðji blaðamaðurinn sem
tekur sæti í lávarðadeildinni er
Sir William Barnetson, for-
stjóri Reuters-fréttastofunnar
og blaðaútgáfufyrirtækisins
United Newspapers sem á
nokkur blöð á Norður-
Englandi.
Framhaid á bls. 20
Hún sagði að flokkar stjórnar-
andstæðinga reyndu að kljúfa
Kongressflokkinn og hefðu skor-
að á hana að segja af sér f sex ár.
Um 40 þingmenn flokksins mættu
ekki á fundinum en þar af virðast
mjög fáir hafa ákveðið að mæta
ekki i mótmælaskyni.
Upphaflega fékk frú Gandhi 20
daga frest til að hlíta dómsúr-
Framhald á bls. 20
Genf, 19. júnf. Reuter.
LEONID Brezhnev, aðalforingi
sovézka kommúnistaflokksins,
hefur formlega lagt til I bréfi til
vestrænna stjórnarleiðtoga að ör-
yggismálaráðstefna Evrópu hefj-
ist með fundi æðstu manna f Hel-
sinki 22. júlf.
Embættismenn og sérfræðingar
frá þeim löndum sem senda fúll-
trúa á ráðstefnuna vinna að und-
irbúningi hennar í Genf og haft
er eftir þeim að koma muni í ljós
á næstu tveimur vikum hvort
unnt verður að halda ráðstefnuna
á tiisettum tíma.
Undirbúningurinn er í þvi fólg-
inn að ganga frá textum ályktana
og tillagna sem verða bornar fram
á ráðstefnunni. Fyrsti áfangi ör-
Stokkhólmi, 19. júnf. NTB.
Flugfreyjur og flugþjónar flug-
félagsins SAS fá 23% kauphækk-
un að meðaltali á þessu ári sam-
kvæmt nýjum launasamningi
sem var samþykktur eftir langar
viðræður f Stokkhólmi f nótt.
Jafnframt var samþykkt að
flugfreyjur og flugþjónar ættu
ekki að vinna lengur en 12 daga f
einni lotu og hafa að minnsta
kosti eitt helgarfrf á mánuði.
Verkfall hafði verið boðað frá
og með miðnætti f nótt ef samn-
ingar tækjust ekki. Nýi samning-
urinn byggir að verulegu leyti á
samningsdrögum sem var hafnað
fyrst þegar þau voru lögð fram.
„Við fengum kröfum okkar
framgengt í aðalatriðum, bæði
hvað varðar laun og vinnutíma,”
sagði talsmaður verkalýðsfélags-
ins sem sér um hagsmuni flug-
freyja og flugþjóna. Hann sagði
að undirbúningi verkfallsins
hefði verið lokið þegar tilkynnt
var að samningar hefðu náðst.
Öllum sem hlut áttu að máli
hafði verið tilkynnt hvenær verk-
fall hæfist og verkfallsnefndir
höfðu verið skipulagðar í Osló,
Kaupmannahöfn og Stokkhólmi.
„Við drögum andann léttar,“
sagði blaðafulltrúi SAS, Olle
yggismálaráðstefnunnar hófst
með fundi utanríkisráðherra þátt-
tökulandanna 3. júlf 1973.
2.000.000
án atvinnu
Milano, 19. júnf. AP.
TÆPLEGA tvær milljónir Itala
voru atvinnulausar f aprfl, tfu af
hundraði fleiri en árið áður að
sögn ftalska atvinnumálaráðu-
neytisins.
Mest er atvinnuleysi f
málmiðnaði og vefnaðariðnaði.
Atvinnuleysisbætur nema
66—80% af launum verkamanna.
Nyman. Hann lét f liós ánægju
með að verkfalli hefði verið af-
stýrt og sagði að óvenjulítið hefði
verið um afpantanir.
Lélegur afli
hjá Rússum
— á Banda-
ríkjamiðum
RUSSNESKI fiskiskipaflotinn
sem stundar veiðar undan strönd
Nýja Englands hefur orðið fyrir
mesta aflabresti sínum á þessum
slóðum sfðan 1970 að sögn
bandarfskra vfirvalda.
Um 125 rússnesk fiskiskip hafa
siglt frá Georgsbanka vegna afla-
brestsins eða um nfu af hverjum
tíu fiskiskipum Rússa á þessum
miðum.
Rússnesku fiskiskipin fengu
góðan afla í fyrra. Sjómenn og
ýmsir fiskjfræðingar í Banda-
ríkjunum hafa óttazt að fiskstofn-
inn undan strönd Nýja Englands
geti komizt f hættu vegna ofveiði
erlendra fiskiskipa.
WeWngton vann -
en ekkiNapoleon
Waterloo, Belgfu — Reuter.
NAKVÆMLEGA 160 árum eft-
ir bardagann við Waterloo, er
núverandi hertogi af Welling-
ton hingað kominn sem tákn
þess að það var Wellington, for-
faðir hans, en ekki Napoleon,
sem sigraði orustuna.
Um það er sagan honum sam-
mála. 18. júní 1815 var ber
Napoleons brotinn á bak aftur
af Wellington og Napoleon varð
að fara í útlegð.
En söfnin, sem eru í kringum
hinn forna vígvöll í hinni
frönskumælandi Valloníu
eru svo yfirgnæfandi
„napoleonsk", að Wellington er
nóg boðið.
Wellington hertogi, sá 8. í
röðinni, er þess vegna kominn
til að opna Wellington-safnið,
sem á að rétta við heiður forföð-
ur hans hér um slóðir.
Er safnið f húsi því sem Well-
ington hafði aðalstöðvar sínar
fyrir og eftir orrustuna.
Reyndar hefur safnið verið
opið um nokkurt skeið, en þar
sem húsið lætur lítið yfir sér og
er í hliðargötu í miðbæ Water-
loo, ekki fjarri vígvellinum, þá
hefur það vakið minni eftirtekt
en frönskusöfnin.
En með góðri fjárhagsaðstoð
bæjarstjórnarinnar og endur-
nýjun hússins hefur safnið ver-
ið bætt og aukið til muna.
Til að gefa sem réttasta mynd
af hinum liðna atburði eru í
safninu prússneskir, hollenzkir
og napoleonskir gripir auk
minja frá brezka hernum.
I safninu er bókasafn fyrir
fræðimenn * í garðinum minn-
isvarðar, eða steinar, sem áður
voru'á vígvellinum.
Auk venjulegra safnhluta,
eins og byssa, kassa sendiboða,
mynda og rúms Wellingtons, er
f safninu að finna hlut, sem
bæði ætti að vekja áhuga smiða
sem lækna. Er hér um að ræða
ormétinn tréfót lávarðarins af
Uxbridge, en hann missti sinn
upphaflega fót í orrustunni.
Það er bæjarstjórnin sem á
safnið og kostar endurnýjun
þess, en rekstur safnsins annast
„vinir Wellington-safnsins",
sem eru nokkrir bæjarbúar,
reyndar af mörgum þjóðernum.
Formaður safnsins er Ann
Appels, og lætur hún illa yfir
hve hin fransksinnuðu söfn eru
áberandi, en álítur að hið nýja
safn muni bæta jafnvægið. Seg-
ir hún að fólk sem á leið um
Waterloo fari þaðan með þá
hugmynd að Napoleon hafi
unnið orrustuna.
Hinn áttundi Wellington her-
togi hefur einnig látið í ljós
óánægju með söfnin og segir
þau aðeins vera Napoleonsk
áróðurstæki.
Þessi mikla aðdáun á Napo-
leon virðist að mestu einum
manni að þakka: safn- og veit-
ingahússeigandanum Norbert
Brassin, sem segist vera af ætt
Bonaparte.
Um helgar og við hátíðleg
tækifæri klæðist hann oft bún-
ingi hermanns úr liði Napo-
leons og einu sinni hefur hann
Wellington.
marserað í gegnum Evrópu,
sömu leið og keisarinn marser-
aði forðum.
1 safni Brassins er mynd af
Wellington og yfir henni stend-
ur: „hamingjan gerði meira fyr-
ir hann en hann gerði fyrir
hamingjuna".
Wellington hertogi hefur
sagt um Brassin: „Það fer ekki
á milli mála að minjagripaverzl-
anirnar eru fransksinnaðar, en
það er ekki undarlegt, þar sem
þeim er stjórnað af gömlum
þrákálfi, sem lifir í þeirri mein-
lausu og skemmtilegu trú að
hann sé endurholdgaður liðs-
maður úr her Napoleons.”
Kongressflokkurinn
sameinast um Indiru
Verkfalli hjá SAS afstýrt