Morgunblaðið - 20.06.1975, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JUNl 1975
Skrifstofustúlka
óskast
Óska eftir að ráða stúlku til bókhalds-
starfa nú þegar (heildagsvinna). Starfs-
reynsla nauðsynleg. Tilboð óskast sent ’
pósthólf491 merkt: A.B.
Trésmiðir
2 — 3 trésmiðir óskast strax í mótaupp-
slátt í Fjölbrautarskólann í Breiðholti.
Upplýsingar hjá verkstjóranum á staðn-
um og í síma 74540
Bakarar —
Aðstoðarmenn
Viljum ráða bakara og aðstoðarmenn til
starfa nú þegarí brauðgerð vorri.
Uppl. á staðnum kl. 1 —3 e.h. daglega.
Brauð h. f.
Auðbrekku 32, Kópavogi.
Reglusöm kona
óskast til starfa á Orlofsheimili hús-
mæðra, Gufudal, Ölfusi, strax. Upplýs-
ingar í síma 92 — 4250 í dag eða í síma
50842.
Viðskiptafræðinemi
með stúdentspróf frá Verzlunarskóla ís-
lands óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 37484.
Bókavörður
Starf yfirbókavarðar við Héraðsbókasafn
Skagfirðinga á Sauðárkróki er laust til
umsóknar. Laun samk. 23. launaflokki.
Skriflegar umsóknir er greini menntun og
fyrri störf berist formanni bókasafns-
stjórnar Kára Jónssyni, Smáragrund 16,
Sauðárkróki fyrir 20. júlí n.k. Þeir sem
óska nánari upplýsinga um starfið snúi
sér til hans, eða bókafulltrúa ríkisins í
Menntamálaráðuneytinu.
Héraðsbókasafn Skagfirðinga
Sölumaður
Óskum að ráða nú þegar duglegan sölu-
mann. Upplýsingar um fyrri reynslu send-
ist Mbl. í síðasta lagi mánudaginn 23.
júní merkt: „Sölumaður 2658".
Sölumaður
Ungur maður óskar eftir sölumannsstarfi
hjá góðu fyrirtæki. Getur hafið störf strax.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 27. júní merkt:
„Framtíð — 6974"
Sjúkrahús
Akraness
óskar að ráða ræstingarstjóra í hálft starf.
Húsmæðrakennaraskólapróf eða hliðstæð
menntun áskilin.
Umsóknarfrestur til 5. júlí n.k.
Uppl. gefur forstöðukona eða forstöðu-
maður í síma 2311.
Skrifstofustörf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá
þekktu fyrirtæki í miðborginni. Stúdents-
próf æskilegt. Umsóknir, er tilgreini
menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl.
merkt „Vandvirkni 981 4"
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnaeðí
Hafnarfjörður —
Garðahreppur
Ung hjón með eitt barn óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. I sima
41753.
Hjón með 2 börn
utan að landi óska eftir 2ja
herb. íbúð í Hlíðunum eða
nálægt Sjómannaskólanum
frá 1. okt. — 1. júni. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima
53690.
Keflavík — Reykjavík
Til sölu gott einbýlishús í
Keflavik i skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð í Reykja-
vik.
Fasteignasalan Hafnargötu
27, Keflavík, simi 1420.
Einbýlishús
Til sölu einbýlishús á Húsa-
vík. Upplýsingar i síma 96-
41549.
bílar
Chevrolet Impala '70
til sölu i góðu standi. Uppl. i
síma 82165 eftir kl. 7.
húsdýr
Hryssa— Hnakkur
Til sölu tamin 5 vetra hryssa
undan Kvisti frá Hesti nr.
640 mjög góð. Ennfremur
sem nýr hnakkur fyrir 7 —13
ára „texasstyle". Einnig kerra
fyrir tvo hesta. Uppl. eftir kl.
1 i sima 92-2542.
Bæsuð húsgögn
fataskápar 16. gerðir auð-
veldir i flutningi og upp-
setningu. Raðsófasett ný
gerð o.fl. o.ff. Sendum um
allt land.
STÍL-HÚSGÖGN,
Auðbrekku 63, Kópavogi.
Simi 44600.
félagslíf
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðin verður farin til
Akranes 22. júni. Farið verð-
ur frá félagsheimilinu kl.
9.30 árdegis. Skoðað verður
byggðarsafnið að Görðum,
Saurbæjarkirkja og fleira.
Þátttaka tilkynnist i símum
42286 — 41602 —
41726. Stjórn félagsins
minnir á ritgerðarsamkeppn-
ina. Skilafrestur er til 1. októ-
ber.
Ferðanefndin.
Verzlið ódýrt
Sumarpeysur kr. 1000.—
Siðbuxur frá 1 000.— Dením
jakkar 1000.— Sumarkjólar
frá 2900.— Sumarkápur
5100 —
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82.
Farfugladeild
Reykjavikur
21—22. júni Jónsmessu-
ferð út i „bláinn"
Farfuglar,
Laufásvegi 41,
simi 24950.
FERÐAFFLAG
ISLANDS
Föstudagur 20. júní
Ferð til Þórsmerkur
Laugardagur 21. júni,
kl. 8.00.
Gang á Eiriksjökul. Sólstöðu-
ferð norður á Skaga og til
Drangeyjar. Farmiðar á skrif-
stofunni. Ferðafélag (slands.
Öldugötu 3, símar: 19533
— 1 1798.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla
minnir á Þjórsárdalsferðina á
morgun. Tilkynnið þátttöku
strax i sima 1 9276.
Kvenfélag Kópavogs
Sumarferðin verður farin, til
Akraness, 22, júni. Farið
verður frá Félagsheimilinu,
kl. 9.30 árdegis. Skoðað
verður Byggðarsafnið að
Görðum, Saurbæjarkirkju ofl.
Þátttaka tilkynnist í sima
42286, 41602, 41726.
Stjórn félagsins minnir á rit-
gerðarsamkeppnina. Skila-
frestur til 1. okt.
~A ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudagskvöld 20.6.
Landmannahellir. Gengið á
Rauðfossafjöll, Krakatind og
viðar. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Farseðlar á skrif-
stofunni. Útivist, Lækjargötu 6
simi 14606.
Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
Bókanir hjá Zoéga.
Frá Húsmæðraskólanum
ísafirði
Hússtjórnarnámskeið, 3ja og 5 mánaða, verða í
skólanum næsta vetur. Umsóknarfrestur til 1.
ágúst.
Upplýsingar í síma 3803 á ísafirði og í Vigur
um ísafjörð. Skólastjóri.
öþéttir gluggar og hurBir rmrSa n»r 100% þéttarmeS
SLOTTSLISTEN
Voranleg þétting —- þéttum 1 eitt sldpti fyrir oD.
Clafur Er. Sigurðsson & Co. — Sími
83484, 83499.
/nni/egar þakkir fyrir
heillaóskir, gjafir og
alla góðvild, sem mér
var sýnd á 75 ára af-
mæli mínu.
Páll Valdason.
AUGLÝSINGASÍMrNN ER:
22480
Miðsvæðis, sanngjarnt verð, ísienska töluð
>maður okkar í #
herbergjapontunum í stma
HOTEL FAL-COrU
VESTERBROGADE 79 1620
tefex 16600
K0BENHAVN
fertex dk att Danfalkhotel
Toyota Corona MK II
1974 fallegur bíll
til sýnis og sölu í Toyota umboðinu, Nýbýlaveg
10, Kópavogi.