Morgunblaðið - 20.06.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNl 1975
27
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.00 Prestastefna sett I Skálholtsdóm-
kirkju
(hljóðritað degi fyrr).
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ávarp og yfirlits-
skýrslu um störf og hag Þjóðkirkj-
unnar á synodusárinu.
15.15 Miðdegistónleikar
Elisabeth Griimmer, Ferdinand
Frantz, Maria Callas, Nicolai Gedda,
Elisabeth Schwarzkopf, Victoria de
Los Angeles og fleiri þekktir söngvar-
ar syngja lög úr ýmsum operum eftir
Wagner, Bizet, Puccini og fleiri.
Fflharmonfusveit Berlfnar leikur
„Hátfðlega prelúdíu“ og „Ugluspegil“
eftir Richard Straus; Karl Böhm
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphom
17.00 Lagiðmitt
Berglind Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára.
17.30 Smásaga: „Tuttugasti maður um
borð“ eftir Sigurð Joensen
Turið Joensen þýddi. Þorvaldur
Kristinsson les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar.
19.35 Á kvöldmálum
Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson
sjá um þáttinn.
20.00 Tilbrigði um rokokkóstef op. 33
fyrir selló og hljómsveit eftir
Tsjaikovskf Roman Jablonski og FH-
harmónfusveit Berlfnar leika; Theodor
Guschelbauer stjórnar.
(Hljóðritun frá Berlfnarútvarpinu).
20.20 Sumarvaka
a. Hugleiðing um Heilræðavfsur
Snorri Sigfússon fyrrufn námsstjóri
flytur.
b. Þegar ófæran f Valþjófsdal hrundi
Guðmundur Bernharðsson frá
Ingjaldssandi segir frá.
c. „Hetjan á skerinu" og „Veiðihugur“
Agúst Vigfússon kennari flytur tvo frá-
söguþætti.
d. Kórsöngur
Söngflokkur úr Pólyfónkórnum syngur
lög úr lagaflokknum „Alþýðuvfsum
um ástina“ eftir Gunnar Reyni Sveins-
son við texta eftir Birgi Sigurðsson;
höfundur stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Móðirin“ eftir
Maxim Gorkí
Sigurður Skúlason leikari les (16).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Rómeó og Júlfa í sveita-
þorpinu“ eftir Gottfried Keller
Njörður P. Njarðvfk l«s þýðingu sína
(4).
22.45 Djassþáttur
Jón Múli Arnason kynnir.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FIMMTUDtkGUR
26. júnf
7.00 Morgunútvarp og Veðurfregnir kl.
7.00,8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir
Christensen les söguna „Höddu“ eftir
Rachel Field (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns-
son ræðir vi Guðmund Kjærnested
skipherra.
Morguntónleikar kl. 11.00: Vincent
Abato og kammersveit undir stjórn
Sylvan Shulman leika Lftinn konsert
fyrir saxófón og kammersveit eftir
Jacques Ibert/Werner Haas leikur
Sónatfnu fyrir pfanó eftir Ravel /
Leonid Kogan og Elisabeth Gilds Ieika
Sónötu nr. 1 I C-dúr fyrir tvær fiðlur
eftir Eugene Ysaye / Hljómsveit
Tónlistarháskólans f París leikur
„Spunaljóð OmfeIe“, hljómsveitarverk
eftir Saint-Saéns.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iffs og
moldar“ eftir Guðmund L. Friðfinns-
son Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar
Kammersveitin f Ziirich leikur Lftinn
konsert nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesi;
Edmond de Stoutz stjórnar. Kiri Te
Kanawa og Sinfónfuhljómsveit
Lundúna flytja „Exultate, jubilate“
eftir Mozart; Colin Davis stjómar.
Kammersveitin f Prag leikur Hljóm-
sveitarkvartett í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir
Stamic og Sinfónfu f g-moll eftir Fils.
16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatfminn
Eva Sigurbjörnsdóttir og Finnborg
Scheving fóstrur sjá um þáttinn.
17.00 Tónleikar
17.35 „Bréfið frá Peking“ eftir Pearl S.
Buck
Málmfrfður Sigurðardóttir les þýðingu
sfna (11).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar
19.35 Einsöngur
Marfa Markan syngur fslenzk og erlend
lög.
19.50 Leikrit Leikfélags Húsavfkur:
„VoIpone“ eftir Ben Jonson
Ástlaus gamanleikur f leikgerð Stefáns
Zweigs. Flutt f tilefni 75 ára afmælis
félagsins. Áður útvarpað f nóvember
1966. Þýðandi Ásgeir Hjartarson. Leik-
stjóri: Sigurður Hallmarsson.
Persónur og leikendur:
Volpone, auðkýfingur frá Smyrna ....
.................Ingimundur Jónsson
Mosca, snfkjugestur hans............
................Sigurður Hallmarsson
Voltore, lögbókari..................
.................Helgi Vilhjálmsson
Corvino kaupmaður ..................
....................Sigfús Bjömsson
Colomba, eiginkona hans.............
............Kolbrún Kristjánsdóttir
Corbaccio, gamall okrari ...........
.................Páll Þór Kristinsson
Leone, sonur hans...................
...................Kristjan Jónasson
Canina, daðurdrós ..................
.......................Anna Jeppsen
Dómarinn ..........................
............Gunnar Páll Jóhannesson
.........;......Jón Ágúst Bjarnason
Aðrir leikendur: Halldór Bárðarson,
Jón Valdimarsson og Valgeir Þorláks-
son.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Rómeó og Júlia f sveita-
þorpinu“ eftir Gottfried Keller
Njörður P. Njarðvfk les þýðingu sína
(5).
22.35 Ungir pfanósnillingar
Attundi þáttur: Jean-Roldolphe Kars
Halldór Haraldsson kynnir.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok
FÖSTUDNGUR
27. júnf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
Bílauppboð
að Stórhöfða 3, Vökuporti, fer fram eins og áður hefur verið auglýst.
laugardaginn 21. júní 1975 kl. 13.30 og verður fram haldið sama
dag, kl. 14.30 að Sólvallagötu 79. Seldar verða væntanlega nokkrar
bifreiðar og vinnuvélar, þ.á.m. ótollafgreiddar bifreiðar. Greiðsla við
hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík
ÓTRÚLEGT verð
TEFLON-HÚÐAÐIR ÁLPOTTAR
í FJÓRUM LITUM
3 pottar og panna kr. 7.900.—
4 pottar og panna kr. 9.900.—
Sendum i póstkröfu
Búsáhöld og gjafavörur
Glæsibæ, sími 86440
Miðbæ sími 35997.
1 •- « l 9 A i V» M . I* i (I •’ OtiljriKÝls
dagbl.), 9.00 og 10.00.Morgunbæn kl.
7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir
Christensen les söguna „Höddu“ eftir
Rachel Field (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl. 10.05.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit
Tónlistarháskólans í Parfs leikur
,JJarnagaman,“ hljómsveitarsvftu eftir
Bizet / Ffladelffuhljómsveitin leikur
Sinfóníu nr. 1 í d-moll, op. 13 eftir
Rachmanínoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Máttur lífs og
moldar“ eftir Guðmund L. Friðfinns-
son. Höfundur les (2).
15.00 Miðdegistónleikar
Nicanor Zabaleta leíkur á hörpu stef
og tilbrigði eftir Krumpholz og Sónötu
f B-dúr eftir Viotti.
Félagar úr Sinfónfuhljómsveit út-
varpsins f Hamborg leika Serenötu f
d-moll, op. 44 eftir Dvorák; Hans
Schmidt-Isserstedt stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 „Bréfið frá Peking“ eftir Pearl S.
Buck
Málmfrfður Sigurðardóttir endar lest-
ur þýðingar sinnar (12).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Húsnæðis- og byggingarmál
ólafur Jensson sér um þáttinn.
20.00 Frá tónlistarhátfðinni f Ohrid f
Júgóslavfu f fyrra.
Flytjendur: K. Kirkov, S. Dokuzov og
kammersveitin f Skopje.
Stjórnandi: Oldrich Pipek.
a. „Toccata per eIevazione“ eftir
Frescobaldi.
b. Konsert fyrir fiðlu, óbó og strengja-
sveit eftir Bach.
20.35 Kirkjan og áfengisbölið á fslandi
Séra Arelíus Níelsson flytur synodus-
erindi.
21.05 Gftartónlist
Pomponio og Zarate leika verk eftir
Carulli, Schubert, Gallés, Fauré og De-
bussy.
21.30 Utvarpssagan: „Móðirin" eftir
Maxim Gorkf
Sigurður Skúlason Ieikari les (17).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
fþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
22.40 Áfangar
Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar
Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
28. júnf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir
Christensen les söguna ,JHöddu“ eftir
Rachel Field (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 A þriðja tfmanum
Páll Heiðar Jónsson sér um þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar: Sumar-
tónleikar frá Ástralfu
Sinfóniuhl jómsveitin f Sidney leikur.
Einsöngvarar: Pearl Berridge og
Ronal Jackson.
Stjórnendur: Charles MacKerras,
Henry Krips og Patrick Thomas.
15.45 tumferðinni
Árni Þór Eymundsson stjórnar þættin-
um.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir).
16.30 f léttum dúr
Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með
blönduðu efni.
17.20 Nýtt undir nálinni
örn Petersen annast dægurlagaþátt.
18.10 Sfðdegissöngvar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Hálftfmínn
Ingólfur Margeirsson og Lárus óskars-
son sjá um þáttinn, sem fjallar um
þjóðarstoltið 17. júnf.
20.05 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
20.50 „Heimkoma,“ smásaga eftir
Martin A. Hansen
Sigurður Guðmundsson ritstjóri fs-
lenzkaði. Þorsteinn Gunnarsson leikari
les.
21.20 Pfanóleikur
Rawicz og Landauer leika sfgilda
dansa.
21.45 Dönsk Ijóð
H:nnes Sigfússon skáld les úr þýðing-
um sfnum.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
Mandeville
of London
fræðingar
í
hárkollum
eru
staddir
hér x
HVERS VEGNA MANDEVILLE ?
Reglubundnar heimsóknir Mandeville of London til þess að tryggja fullkomnun í framleiðs^u og þjónustu
Fullkomin röð hárkolluhluta myndar nýtízkulegustu aðferð i hárlagningu herra.
Kynnist okkar vinsælu, fisléttu hárkolluhlutum, 25% afsláttur á nýjum pöntunum fyrir framtiðar&iðskipta
vini Mandeville og London. ° <
Til þess að tryggja trúnaðar viðtal án skulbindinga þá hafið samband við umboðsmenn okkar.
Rakarastofuna, Klapparstíg, sími 12725 (19. og 20. júni)
Hárskerann, Keflavík, sími 3428, (21. og 22. júní).
i
M I i i i »i i I I i
;-u 9il ().; i i i »i i i
jn (O