Morgunblaðið - 20.06.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 1975
29
fclk í
fréttum
+ Nú virðist allt í lukkunnar
velstandi hjá þeim John
Lennon og japönsku vinkon-
unni hans, Yoko Ono. Þau eiga
von á barni með haustinu. Yoko
Ono er 42 ára að aldri og á fyrir
11 ára gamla dðttur úr fyrra
hjónabandi sfnu og kvikmynda-
framieiðandans Anthony Cox.
Yoko Ono hefur tvisvar sinnum
í sambúðinni með Lennon
misst fóstur, og tekur þvi lifinu
með ró og hvílir sig á búgarði
einum á Long Island við New
■York. Húsið, sem minnir á
Gatsby-stælinn, hafa þau
fengið að láni hjá Mick Jagger
úr Rolling Stoncs. Hann dvelst
mjög sjaldan þar sjálfur. Og
+ Fyrir skömmu var tekib í
notkun á Sauðárkróki nýtt
barnaheimili. A heimilinu geta
verið um 40 börn f einu en
starfsemin skiptist I tvennt
þannig að samtals geta verið
um 80 börn á heimilinu yfir
daginn.
Undanfarin ár hefur
heimilið verið rekið í ófull-
nægjandi leiguhúsnæði, en að-
sókn alltaf verið mikii og ekki
verið hægt að sinna öllum um-
sóknum. Með tilkomu þessa
nýja húsnæðis breytist aðstaða
ekki nóg með að allt gangi nú
svona vel f einkalffinu, heldur
hefur John Lennon fengið vil-
yrði fyrir þvf að fá að dveljast f
Bandaríkjunum. Blaðamaður-
inn Jack Anderson f Washing-
ton hefur sýnt fram á að stjórn-
völd hafi beitt nokkurs konar
„Watergate“-aðferðum til þess
að reyna að finna átyllu tif þess
að vfsa John Lennon úr landi.
Eftir þessar uppljóstranir er
búist við að Lennon sleppi við
frekari yfirheyrslur hjá lög-
reglunni og geti dvalist f
Bandarfkjunum eins iengi og
hann óskar eftir. Lennon hefur
lagt stórfé í bandarfsk fyrir-
tæki.
heimiiisins öll mjög til batn-
aðar enda þótt enn sé ekki hægt
að fullnægja eftirspurn.
Barnaheimilið, sem er f eigu
Sauðárkróksbæjar, kostar full-
búið um 9 milij. króna. Húsið
er 160 fermetrar að stærð og er
teiknað af Jóhanni Guðjóns-
syni byggingafuiltrúa á Sauðár-
króki og Teiknistofu Stein-
grfms Th. Þorleifssonar f
Reykjavfk. Forstöðukona
heimilisins er Þórdfs Pálsdóttir
fóstra.
+ Linda Wheate, 25 ára gömul
kona frá Wolverhampton f Eng-
landi setti heimsmet sem erfitt
verður að hrinda. I yfir 13 mán-
uði varð hún að bfða eftir syn-
inum, sem nú hefur verið gefið
nafnið Matthew James. Hann
hóf lff sitt með þvf að komast f
„Guiness Book of Records".
Eftir þvf sem stendur í bókinni
var fyrra met í meðgöngutfma
390 dagar. Það eina sem hin
hamingjusama móðir hafði að
segja um fæðinguna var: „Það
var þess virði að bíða eftir
honum“. A myndinni sjáum við
Lindu Wheate kyssa hinn lang-
þráða son.
+ Leikkonan Mia Farrow,
hefur nú fengið annað töku-
barn sitt frá Vietnam. Litla
stúlkan, Tara Maria Fiower, er
átta mánaða gömul og hefur
aðeins verið f nokkrar vikur
hjá þeim Miu Farrow og eigin-
manni hennar, hljómsveitar-
stjóranum Andre Previn. „Við
erum mjög hrifin af henni.
Hún er dásamlegt barn,“ sagði
Mia Farrow,, en í aprfl 1973
beið hún í fleiri sólarhringa á
flugveilinum f Parfs til að taka
á móti Lark Kym (sem þýðir
ungfrú Kát). En núna kom
barn þeirra beint frá Saigon.
Þau Mia og Andre Previn
gengu í hjónaband árið 1970
(hann f þriðja sinn, hún i
annað sinn, var f fyrra hjóna-
bandi gift leikaranum Frank
Sinatra). Þau Previn eiga þrjá
syni, tvfburana Máthew og
Sach, fimm ára gamla og
Fletchcr sem er árs gamall.
Andre Previn átti með fyrstu
konu sinni dæturnar Aloicia,
21 árs og Claudia sem er 18 ára
gömul.
9,8 á Umdsprófí
+ I 21. tölublaði tslendings —
sem gefinn er út á Akureyri —
er skýrt frá þvf, að einn nem-
andi f Gagnfræðaskólanum þar
á staðnum, Kristján Kristjáns-
son, hafi hiotið 1. ágætiseinkun
á landsprófi. Kristján hlaut 9,8
f aðaleinkunn og er þai) hæsta
einkun sem gefin hefur verið á
landsprófi á Akureyri fyrr og
sfðar. 1 stuttu viðtaii sem ts-
lendingur hafði við Kristján
segir m.a.: — Mig langaði til að
standa mig vel á landsprófi, og
þess vegna las ég vel fyrir próf-
in, en hins vegar verð ég að játa
að ég hefði oft mátt lesa betur.
... Kristján fékk einkunina 10
f 7 prófum og 9 í 2 prófum en
samanlagt gefur það einkunina
9,8. Til gamans má geta þess að
Kristján er sonur Kristjáns frá
Djúpalæk, skálds.
Nýtísku karlmannaföt
falleg og vönduð kr. 9080.—
terelynebuxur frá kr. 2275.—
terelynefrakkar kr. 3550.—
stakir jakkar 2975.—
denim buxur nr. 4—14 kr. 1175—1555.—
jumarblússur nr. 6—44 kr. 775.—1275.—
Úlpur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt.
Andrés Skólavörðustíg 22.
Athugið
Opið til
kl. 10 í kvöld.
Lokað á morgun,
laugardag.
Mlm
I SKEIFUNNI 15llSlMI 86566
litmyndir
yðar á3 dögum
Umboösmenn um land allt
— ávallt feti framar.
Hans Petersenf
Bankastræti — Glæsibæ
S 20313 S 82590