Morgunblaðið - 23.07.1975, Side 4

Morgunblaðið - 23.07.1975, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JULl 1975 Ferðabílar Bilaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbilar sendibílar — hópferðabílar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. simi 19492 Nýir Datsun-bilar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bilútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. JÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Hjartans þakkir til vina og vanda- manna er glöddu okkur með góðum gjöfum, hlýjum kveðjum og ýmsu öðru vegna 50 ára hjúskaparafmælis okkar 9. þ.m Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Ólafsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Hjarðarholti 8 Akranesi. Innilegt þakklæti til fjölskyldu minnár, frændfólks og vina fyrir heimsóknir, heillaskeyti og gjafir á 75 ára afmæli minu þann 3. júli s.l. Ólafia Pálsdóttir. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI7 ^ Sarminnuhankinn ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU lútvarj Reykjavik A1IÐMIKUDKGUR 23. júlí MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir les söguna „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wikström (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Bohumil Plánský leikur á or- gel Hallgrfmskirkju í Reykjavfk verk eftir Jan Kuchmar, Bach, Josef Klicka og Max Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Stuyvesant strengja- kvartettinn leikur Chaconnu fyrir strengi f g-moll eftir Henry Purcell/Claude Cor- beil, Mireille Lagacé, Gilles Baillargeon og Gian Lyman flytja „Aquilon og Orithie", kantötu eftir Jean-Philippe Rameau/Eliza Hansen og félagar úr Ludwigshafen hljómsveitinni leika Konsert f d-moll fyrir semhal og strengjasveit eftir Johann Gottlieb Goldberg. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iffs og rnoldar" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höf- undur les (20). 15.00 Miðdegistónleikar Gyorgq Sandor leikur á pfanó „Tuttugu svipmyndir" opi22 cftir Prokofjeff. Ungverska ríkishljómsveitin leikur Hijómsveitarsvftu nr. 1 op. 3 eftir Béla Bartók. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Týndi eigin- maðurinn“ eftir W.W. Jacobs. Gfsli Olafsson þýddi. Þórhall- ur Sigurðsson leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 t sjónmáli Skafti Harðarson og Stein- grímur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Konsert í F-dúr og op. 86 fyrir fjögur horn og hljóm- sveit eftir Schumann Georges Barboteau, Daniel Dubar, Michel Berges, Gil- bert Coursier og kammer- sveitin f Saar leika; Karl Ristenpart stjórnar. 20.20 Sumarvaka a. „Eyfirðingurinn Bólu- Hjálmar" Stefán Ágúst Kristjánsson flytu frumort kvæði. b. „Skipið siglir", smásaga eftir Jennu Jensdóttur Baldur Pálmason les. c. Veiðivötn á Landmanna- afrétti Gunnar Guðmundsson skóla- stjóri flytur þriðja erindi sitt: I Veiðivötnum. d. Kórsöngur Karlakórinn Fóstbræður syngur 21.30 Útvarpssagan: „Hjóna- band“ eftir Þorgils gjallanda Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor byrjar lesturinn. Hann flytur einnig inngangs- orð um höfundinn og söguna. 22.15 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (8). 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, FIM/HTUDkGUR MORGUNINN 24. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir les söguna „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wikström (4.). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við skip- stjórann á Guðbjarti frá Isa- firði. Morguntónleikar kl. 11.00: Concert Arts hljómsveitin leikur þrjár „Gymnopedfur" eftir Satie/Concertgebouw hljómsveitin f Ámsterdam leikur „Dafnis og Klói“, svftu nr. 2 eftir Ravel/Peter Katin og Fflharmonfusveit Lundúna leika Konsertfanta- sfu f G-dúr op. 56 fyrir pfanó og hljómsveit eftir Tsjafkovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lífs og moldar“ eftir Guð- mund L. Friðfinnsson Höfundur les (21). 15.00 Miðdegistónleikar Kenneth Gilbert leikur Svftu f e-moll fyrir sembal eftir Rameau. Elly Ameling syngur „(Jr ítölsku Ijóðabókinni" eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin leikur á pfanó. Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur Sinfónfu nr. 50 í C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Eva Sigurbjörnsdóttir og Finnborg Scheving fóstrur sjá um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Sýslað f baslinu“ eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les (6) 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði Is- lands. Þorleifur Einarsson jarð- fræðingur flytur erindi: Lok fsaldar; loftslags- og sjávar- stöðubreytingar. 20.00 Gestur f útvarpssal Donald Miller syngur við píanóundirleik Þorkels Sigurbjörnssonar sönglög eftir Hugo Wolf og Modest Mussorgsky. 20.25 Leikrit: „Hæ þarna úti“ eftir William Saroyan Þýðandi: Einar Pálsson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Persónur og leikendur: Pilturinn ...Hjalti Rögnvalds son Stúlkan ..Sólveig Hauksdóttir Maður ....Erlingur Gfslason Konan .. Sigrfður Þorvalds dóttir Ánnar maður .. Kári Halldór Þórsson 21.00 Frá tónleikum Tónlistarháskólans f Frankfurt f febrúar s.l. Willy Schmidt, Alfrek Sours, Heinz Hepp, Horst Winter og Gustav Neudecker leika Blásarakvintett f E-dúr op. 43 eftir Carl Nielsen. . 21.30 „Móðir, kona, meyja", smásaga eftir Jakobfnu Sigurðardóttur Auður Guðmundsdóttir og Guðrún Stephensen lesa. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hansun lýsir sjálfum sér“ Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sfna (9). 22.40 Ungir pfanósnillingar Tólfti þáttur: Ilana Vered Haildór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 1-4^-B EH HQ HEVHH rP GAMANSÖM SMÁSAGA Þórhallur Sigurðsson leikari les smásöguna „Týndi eigin- maðurinn“ eftir W.W. Jacobs í þýðingu Gísla Ólafssonar kl. 17.30. „Þetta er gamansaga, sem segir frá manni nokkrum, sem kvæntur er heljarmiklu skassi," sagði Þórhallur. „Hann hefur verið í hjónabandinu í mjög skamman tíma, en er strax farinn að hugleiða hvern- ig hann geti losnað undan þess- ari áþján. Þá hugkvæmist hon- um að reyna að finna fyrri eig- inmann hennar, sem farizt hafði á skipi fyrir 30 árum, og honum dettur í hug að fá vin sinn til að leika týnda eigin- manninn. En ýmislegt fer á annan veg en ætlað var og af því spinnst heilmikið grín.“ Þórhallur er annars í sumar- leyfi frá leiklistarstörfum, en fer aftur á fjalirnar í haust, er Inúk-hópurinn heldur utan á ný f tveggjamánaða ferð til Hol- lands, Spánar og Póllands. „En eftir það á að setja stopp á ínúk,“ sagði hann, ,,og við för- um að vinna á ný í Þjóðleikhús- inu. Það á vfst að taka Kardi- mommubæinn upp í vetur og ég mun þá strax byrja að leika :« honum, en að öðru leyti verða æfingar á einhverjum hlutverk- um. Við vitum yfirleitt ekki fyr- irfram í hvaða hlutverkum við lendum, við erum bara sett í þau,“ sagði hann að lokum. ★ NÝR ÞATTUR Þátturinn „I sjónmáli" hefur göngu sfna í hljóðvarpinu f kvöld kl. 19.35 og eru umsjónar- menn hans þeir Skafti Harðar- son, nýkjörinn Inspector scolae í Menntaskólanum í Reykjavfk, og Steingrímur Ari Arason, við- skiptafræðinemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta í Háskólanum. Þáttur- inn verður á dagskrá hálfsmán- aðarlega fram að gildistöku vetrardagskrár. I fyrsta þættinum verður tek- ið fyrir hugtakið ,,frelsi“. Hafa stjórnendurnir fengið til liðs við sig þá Hjálmar W. Hannes- son menntaskólakennara, Helga Skúla Kjartansson sagn- fræðinema og Óskar Jónsson deildarforingja í Hjálpræðis- hernum. Sjálfir taka stjórnend- urnir mið af kenningum John Stuart Mill um frelsið og lesa úr skrifum hans og benda á ýmis dæmi um afskipti stjórn- valda af frelsi mannanna. ★ NÝ ÚTVARPSSAGA I kvöld kl. 21.30 hefst lestur nýrrar útvarpssögu. „Hjóna- band“ heitir hún og er eftir Þorgils gjallanda. Sagan hét upphaflega „Gamalt og nýtt“, en höfundurinn breytti sfðar nafninu. Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Hann fæddist 1851 á Skútustöðum við Mývatn og f þeirri sveit bjó hann til æviloka lengst af á Litluströnd. Hann missti föður sinn ungur og fór snemma f vinnumennsku, þar til hann kvæntist og hóf sjálfstæðan bú- skap. Hann naut engrar skóla- menntunar, en reyndi eftir megni að mennta sig sjálfur, las t.d. mikið af skáldsögum þeirra rithöfunda, sem helzt voru i sviðsljósinu á Norðurlöndum á þeim tfma. Þannig kynntist hann raunsæisstefnunni, t.d. hjá Brandes o.fl. Fyrsta bók hans, sagnasafnið „Ofan úr sveitum", kom út 1892 og var „Hjónaband" lengsta sagan f þeirri bók. 10 árum síð- ar kom út skáldsagan „Upp við fossa“ og 1910 kom út síðasta bók hans, „Dýrasögur“. Hann lézt árið 1915. Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les söguna f hljóðvarp að þessu sinni, alls átta lestra. Á undan fyrsta lestrinum f kvöld flytur Sveinn Skorri inn- gangsorð um höfundinn og sög- una. Þórhallur Sigurðsson Þorgils gjallandi. Sveinn Skorri Höskuldsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.