Alþýðublaðið - 12.09.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Page 1
* * - HÉK eru fyrstu myndirnar frá brezkri fréttastofu af innrásinni á miðin okkar. Al- þýðublaðið fékk þær í gærmorgun frá Associated Newsnapers Ltd. í London. Þær eru teknar um borð í togaranum Lifeguard, þegar María Júlía reyndj að koma mönnum um borð í hann. Stýrimaðurinn á myndinni er Erlirig Magnússon, sonur Magnúsar Guð- björnssonar, hins góðkunna hlaupara, sem á um saman keppti fyrir KR, Blaðið gat ekki fengið nafn liásetans. En menn taki eftir, að'María Júlía er búin að setia fast í landhelg- tsbrjótinn. — Á neðrj myndinni er Eastbour ne komið honum til hjálpar. Herskipið renn- ír sér milli togarans og varðskipsins. Þriðja myndin af viðskiptum Maríu Júlíu og Lifeguard er á baksíðu. Einka.éttur: Alþýðublaðiö. Washington og Taipeh,— | Nýja Kína, að fjögur arnerísk hefði, þrátt fyrir endurceknar fimmtudag. | berskip hefðu snemmu í dag rof aðvaranir „alþýðulýðveiáisins“ SKOTHBÍÐIN á Quemoy var ið landhelgi Kína, er þau voru og þá staðreynd, að sendiherra: í dag harðari en nokkru sinni að fylgja birgðask'púr.i bjóð- viðræður ríkjanna mundu hefj ■ fyrr. Var skotið yfir evjuna á ernissinna^til Queœoy. Vísaði ast í Varsjá á næstunni, gengið suð-vesturströndina, þar sem fréttastofan 1 talsmann kíu. svo langt síðustu dagaria að verið var að afferma birgðaskip verska utanríkisáðuneytisins, senda herskip og flugvélav inn | þjóðernissinna, er þangað voru sem sagði, að Bandaríkjastjórn Framhald af 8. síðu. i komin undir vernd amerískra A ^-----------------------------------------------------------------------------^ herskipa. Ekkert skipanna varð fyrir skoti, segir í yfirlýsingu þjóðernissinnastjórnarinnar. — Neil McElroy, landvarnaráð- herra Bandaríkjanna, Jýsti því yfir í Washington í dag, að Bandaríkjamenn mundu halda áfrám að aðstoða við fhitning birgða til Quemoy, þrátt fyrir tilraunir kommúnista til að setja hafnarbann á eyíia — Ráðherrann ræddi í dag, ásamt nokkrum hernaðarleiðtogum, við Dulles, utanríkisráðherra. Samtímis þessu barst fjórða, alvarlega aðvörunin til Banda- ríkjanna frá kínverska „alþýðu lýðveldinu" um að hætta meirit um brotum á land- og iofthelgi Kína. Tilkynnti fréttastofan Bandarískt blað ræðir 12 mílurnar BANDARÍSKA blaðið J ournal of Commerce birti forystugrein 9. sept- ímber s. 1 undir fyrirsögn- .nni „Tólf mílur út?“, þar ;em rætt er um fiskveiði- landhelgi íslands og hina nýju 12 mílna landhelgi Kína. Bent er á í greininni, að ástæður fyrir aðgerð- Lim Islendinga séu efna- i hagslegs eðlis, þ. e, a. s. fiskvernd, en aðgerðir Kína hins vegar pólitísks eðlis. GRUNDVALLARATRIÐI. ■ í greininni segir: ,,En hvern. ig sem málinu er snúið fyrir sér er grundvallaratriðið ávallt hið sama. Hneykslun Banda- ríkjarina yfir aðgerðum Kín- verja mætti lýsa með minni feimni, ef tvö aðildarrík: NATO væru ekki komin j hár saman vegna 12 mílna íslendinga í vikunni sem leið. Og enginn yrði mjög undrandi yfir að sjá að ef íslendingar gefa sig ekki, taki Kanada, Noregur og ef til vill Danmörk svipaðar aðger.ð- ir til alvarlegrar yfirvegunar, þó ekki væii nema til verndnr eigin fiskiðnaði. Þegar tillit er tckið til þess, að Kórea, Peru. Equador og önnur ríki haf.a öll varpað irá sér á ýmsuni tínium göm'u þriggja míln.i regiunni sér til verzlunarlegs áhata (og jafn- vel Bretar og Bandaríkja- menn hafa lokað af stór svæði á Kyrrahafi vegna tilrauna með kjarnorkuvopn), virðist ekki vera mikið eftir af hin- um gömlu, hefðbundnu mörkum, nema krafa Breta, Bandaríkjamanna og Japana um, að þeim verði við haldið“. Blaðið heldur síðan áfram og Framhald á 4. síðu. FRIÐRIK vann skák sína við de Greiff og tryggði >ér þar með 5.—6. sæti á millisvæðamótinu. Sjá baksíðu* HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur sé orðinn eða um það bil að verða starfs- maður Vikunnar. Að Morgunblaðsmaðurinn, — sem í gær skrifaði fyrirsögn ina á 8. síðu blaðsins hafi haft hugmyndina úr Alþýðu blaðinu. í því sagði (undir skopmynd á forsíðu) þann 3. þ.m.: „Ætli þeir viti ekki, að við höfum aldrei tapað stríði?“ Fyrirsögn Mbl. í gær: "„Bretar vita víst ekki, að við höfum aldrei tapað stríði“. Að flestir erlendu blaSamann anna (þeir voru um 30) séu farnir heim, en þó nýir að koma. — Til dæmis komu tveir frá Verdens Gang í Oslo í fyrrihótt og einn Tékki um svipað leyti. Að erlendu blaðamennirnir hafi undantekningarlaust verið mjög hrifnir af dvöi sinni hér, landi og þjóð, og hafi harmað að hafa ekki tekið konur sínar með sér. Þeir voru sérstaklega á- nægðir með fyrirgreiðsluna, sem upplýsingaskrifstofa ut anríkisráðuneytisins veitti þeim. En heldur fannst þeim ýmsir ráðamenn hér tregir til að tala við sig og svara spurningum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.