Alþýðublaðið - 12.09.1958, Síða 9
Föstudagur 12. sapt. 1958
AlþýðuMaðið
c
J
Sveloameistaramót IsSands :
Góður árangur, skemmtilegt mót
Kristjáo Eyjólfss. hiaut 6 meistarast.
SVEINAMEISTARAMÓT ís-
lands var haldið á Iþróttavell-
inum í Reykjavík dagana 30.
og 31. ágúst sl. Keppendur
voru allmargir og árangur góð-
ur.
Af efnilegum íbróttamönn-
um bar mest á Krist]án; Eyj-
ólfssyni og Þorvaldi Jónas-
syni, sem báðir eiga eftir að
verða miklir afreksmenn á
sviði frjálsíþrótta, ef áhugi fyr-
ir æfingum heldur áfrarn. Marg
ir fleiri drengir efnilegir komu
fram og var mót þetta í alla
staði hið ánægjulegasta.
UR'SLIT:
80 m hlaup:
Kristján Eyjólfsson, iR
Eyjólfur Magnússon, A
Herm. Guðmundss., HSH
Lárus Lárusson, ÍR
200 m hlaup:
Kristján .Eyjólfsson, ÍR
Herm. Guðmundss., HSH
Lárus Lárusson, ÍR
Eyjólfur Magnússon, Á
80 m grindalilaup:
Kristján Eyjólfsson, ÍR
Gunnar Magnússon, FH
800 m hlaup:
Herm. Guðm.s., IISH 2
9,8
10,0
10,0
10,0
25 3
25.4
25.8
25.9
11,8
16,0
14.5
Jón S. Jónsson, UMSK 2:15,3
Reynir Jóhannesson, IR 2:16,5
Róbert Jónsson, A 2:17,0
Hástökk:
Þorvaldur Jónasson, KR 1,65
Kristján Eyjólfsson, ÍR 1,60
Trausti Guðjónsson, KR 1.40
Langstökk:
Kristján Eyjólfsson, ÍR 6,19
Þcrvaldur Jónasson, KR 6,00
Gylfi Magnússon, HSH 5,40
Jón Þormóðsson, ÍR 5,30
Stangarstökk:
Kristján Eyjólfsson, ÍR 2,85
Trausti Guðjónsson, KR 2,75
Erl. Sigurþórss., UMFÖ 2.75
Reynir Jóhannesson, ÍR 2,45
Valur Jóhannesson, KR 2,45
Kúluvarp:
Gylfi Magnússon, HSH 16,31
Ingvar Viktorsson, KR 13,17
Eyjólfur Magnússon, Á 12,63
Sig. Stefánss., UMFB 11,70
Kringlukast:
Gylfi Magnússon, HSH 44,97
Þorvaldur Jónasson, KR 43,82
Ingvar Viktorsson, KR 34,40
Arni Magnússon, ÍR 33,88
4X100 m boðhlaup:
Sveit ÍR 50,7 sek.
A-sveit KR 52,0 sek.
Sveit Ármanns 53,4 sek.
B-sveit KR 54,4 sek.
MÖRG stómót hafa verið
haldin í fi’jálsíþróttum eftir EM
og árangurinn verið stórkostleg
Ur í mörgum greinum. I engri
grein hafa samt verið unnin
glæsilegri afrek en í 1500 m.
hlaupi. Hinn ástralski stór-
hlaupari Herbert Elliott liefur
unnið hvern stórsigurinn á fæt
Ur öðrum og á móti í Gauta-
borg í lok ágúst, setti hann
heimsmct, hljóp á 3:30,0 mín.
Auk hans hafa þrír aðrir náð
betri tíma en 3:40,0 undan-
farnar vikur.
Hér eru beztu tímarnir, sem
náðst hafa í 1500 m. hlaupi:
1. Herb. Elliott, Ástralíu, 3:36,0
2. Jungwirth, Tékk, 3:38,1
3. Halberg, Nýja-Sjál.. 3:38,8
Framhald á 8. síðu.
Melavöllur:
15. sept. M.fl. kl. 14 KÞ—
Valur. D. Hörður Óskarsson.
Lv. Helgi Helgason, Haraldur
Gíslason.
Kl. 16 KR—Fram. D. Einar
Hjartarson. Lv. Ingi Eyvinds-
son, Halldór Sigurðsson.
13. sept. 1. flokkur. Kl. 14
Fram—iKR. D. Guðm. Sigurðs-
son. Lv. Jón Þórarinsson, Gunn
ar Vagnsson.
Háskólavöllur:
13. sept. 2. flokkur. Kl. 14
Valur—Fram D. Magnús Pét-
ursson. Lv. Óskar A. Lárusson,
Guðm. Axelsson.
Kl. 15.15 Vík.—KÞ. D. Jör-
undur Þorsteinsson. Lv. Elías
Hergeirsson, Daníel Benja-
mínsson.
14. sept. 3. flokkur A kl. ^.30
KR—KÞ. D. Örn Ingólfsson.
Kl. 10.30 Vík.—Valur. D. Björn
Árnason.
ValsvöIIur:
14. sept. 3. flokkur B. Ki.
9.30 Fram—Vík. D. Baldvin
Ársælsson. i
Kl. 10.30. KR—Fram 2. fl.
B. D. Sveinn Helgason.
KR-völIur:
13. sept. 4. flokkur A kl. 14
KR—KÞ. D. Friðjón Friðjóns-
son.
Kl. 1'5 Valur—Fram. D. Skúli
Magnússon.
Kl. 14 4. flokkur B. KR—
Fram. D. Ilaukur Öskarsscn.
Kl.15 Valur—Fram C. D.
Þorlákur Þórðarson.
Framvöllur:
13. sept. 5. flokkur A kl. 14
KÞ—Valur. D. Guðbjörn Jóns-
son.
Kl. 15 KR—Vík. D. Guðjón
Einarsson.
Kl. 16 Fram—Valur B-Iið.
D. Sverrir Kærnested.
Fréffabréf frá
Áströlsku hlaupararnir Elliott og Lincoln
ÍÞRÖTTASÍÐUNNI hefur
borizt bréf frá Guðmundi
Þórarinssyni íþróttakennara,
sem fylgdist með frjálsíþrótta-
mótinu í Bagsværd á laugar-
daginn. Hann segir, að mót
þetta hafi verið eitt það
stærsta, sem haldið verður í
Kaupmannahöfn á þessu sumri.
Keppendur voru um 100, þ. á
m. 38 Austurríkismenn og svo
8 íslendingar auk Dana. Alls
voru sett 10 vallarmet á rnót-
inu og settu íslendxngar þrjú
þeirra, Jón Pétursson í há-
stökki (1,85), Þórir Þorsteins-
son í 400 m hlaupi (49,0) og’
sveit íslands í 4X400 m boð-
hlaupi (Einar — Hörður —
Svavar — Þórir) 3:23,4 mín.
Nokkrax villur slæddust rneð
í fréttum blaðsins af mótinu í
gær. Einar stökk 6,82, en ekki
6,86, hann sigraði, Þórður B.
Sigurðsson varð annar x ^leggju
kasti með 51,85 rn. Hér eru
einnig viðbótarfréttir af mót-
inu: Roholm sigraði í 800 m
hlaupinu á sínum bezta tíma,
hann hljóp á 1:52,4, Svavar
varð annar á 1:52,9 mtn. Einar
Frímannsson varð annar í 100
m hlaupi á 11,4 (11,2 í undan-
rás). Sveit íslands sigraði í
4X400 m boðhlaupi á 3:23/4
mín.
I
MATIN
TIL
HELGAR
Urvals hangikjö!
Svínakjöt — Dilkakjöt — Þurrkaðir og
niðursoðnir ávextir — Allar bökunar-
vorur. —
ICjöt & Fiskur,
Baldursgötu — Þórsgötu-
Sími 13-828.
Úrvals hangikjöt — Steikur og „Kótelettur"
Tryppakjöt í buff og gullash.
Kjötbúð Veslurbæjar,
Bræðraborgarstíg 43 — Sími 14-879.
Nýfl Lamhakjöf
NÝTT HVALKJÖT
EOLALDAKJÖT, SVÍNAKJÖT, IIÆNSNI.
S S Matarbúðln, Laugavegi 42.
Sími 13-812.
Nýff Lambakjöf
ss
Hafnarstrs»*i 5. — Sími 11-211.
Orvals hangikjöt
Nýtt og saltað dilkakjöt.
Niðursoðnir ávextir, margar
tegundir.
Ávaxtadrykkir —
dilkakjöt
Kjötverzlun
Álfhólsvegi 32
Símil-69-45.
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16.
S;»ni 12373.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
V
V
s
s
V
s1
s
s
V
V
V
V
s
s1
V
v
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
V
s
s1
s1
s
Sí
S:
s
V
s'
s
V
V
s
s
V
s
s
s
s
s
Kjötfars
Vínarpylsur
Bjúgu
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
LEIGUBÍLAR
Bitreiðastöð Stemclórs
Sími 1-15-80
Kjötverzl. BúrtelL
Lindargötu.
Sími 1-97-50.
? Bifreiðastöð Reykjavíkux
Sími 1-17-20