Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.09.1958, Blaðsíða 10
' M KMJ Föstudagur 12. sept. 195S »•»»», .lui.Ji.ni.sMJUaijaMOIjraiCEeMeWH *■■■■• ■) .............................. w—w ■■,■'! i fnY■■■■■■■■ fl ■ ■ a a a ■ i'a ■■ a'avmma* ■■■■■« ■■ Gamla Eíó Sinru 1-14" 5 Myrkviði skólanna (Blackboartl Jungle) Stórbrotin og óhugnanleg bandarísk úrvalskvikmynd. — Ein mest umtalaða mynd síðari ára. Glenn Ford, Anne Francis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnunv Hafnarbíó SímI 16444 Spaðadrottningin (The Queen o£ Spates) Afar vel leikin kvikmynd eftir sögu Pushkins, senr lesin var i útvarpið fyrir skömmu. Anton Walbrook, Edith Evans. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Trípólibíó Síml 11182. Svik og prettir (Vous Pigez) Hörkuspennandi, ný frönsk- ítölsk leynilögreglumynd með Eddy, ,,Lemmy“ Constantine. Eddie Constantine, Maria Frau. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 50184 FEUMSÝNING ítölsk stórmynd. A ustn rbœja rhíó Símj 11384. Kristín Mjög áhrifarík og vel leikin, ný þýzk kvikmynd. Barbara Rútting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd á öllum sýaingum: Calypso-parið. Nina og Frederik. Stjörnubíó Sírni 18936. S irkusólresk j an Taugaæsandi, ný, þýzk kvik- mynd í sérflokki, um duiaríuiia atburði í sirkus. Angelika Rauff, Hans Cristien Bæeck. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. heldur áfram verð frá kr. 150.— til 200.— Godzilla (Konungur óvættanna) Ný japönsk mynd, óhugnanleg og spennandi, leikin af þekkt- ustu japönskum leikurum: Momolco Kochi, Takasko Shimara. Tæknilega stendur þessi mynd framar en beztu amerískar myndir af sama tagi t. d. King Kong, Risaapinn o. £1 Aðeins fyrir fólk með sterkar taugar. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hrexfihbúðin. •y Þa® er herstugt fyrlr FERÐAMENN Nýja fííó aS verzSa í HreyfiisbúSinni. Sím) 11544 Síðasta sumarið (Der letzte Sommer) Tilkomumikil og víðfræg, þýzk stórmynd. Talin af gagnrýn- endum í fremsta flokki þýzkra mynda á síðari árum. Aðalhlutverk: Hardy Krúger, Liselotte Pulver. (Danskur skýringatexti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. :Í3LM#J»ppmÞKHmamfljm« n « ■ VMMMUBUtAXAUUL i NflN yiiiir Sýnd kl. 7. IrBgóSfscafé ingélfscafé daRsarnír í Ingólfseafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 / Sími 12828 Sími 12828 H afnarfjarðarhíó Sími 50248 Anna Maria Ferrero — Lea Padovani. Myndm var sýnd í tvö ár við metaðsókn á Ítalíu. Sýnd kl. 9. -— Bönnuð börnum. ísland Litmynd tekin af rússneskum kvikmynda- tökumönnum. SVANAVATN Rússnesk ballettmynd í agfalitum. gími 22-1-4« Merki lögreglustjórans (The Tin Star) Afar spennandi ný amerisk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Anthony Perkins. Betsy Palmer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd á 5 og 9 sýningu, — ítölsk mynd frá íslandi, -- frá fegurðasamkeppni í Tivoli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.