Alþýðublaðið - 12.09.1958, Síða 12
V'EBRIÐ: Suðvesían kaldi, rigning.
Alþýöublaöiö
Föstudagur 12. sept. 1958
MARÍA JUUA OG
LANDHELGISBRJÓTUR
ÍSLENZKA varðskipið er komið á síðuna á brenzka
togaranunr Lifeguard. Togaramenn hnappa sér sam-
an, en loftskeytamaðurinn kallar brezk herskip til hjálp
ar. Fáeinum mínútum seinna er freigátan Eastbourne
komin á staðinn og hindrar
skyldustörfum sínum.
varðskipsmennn í að gegna
Sjá forsíðu.
Vann de Greiff í 21. og síðustu umferðinni
ikkerf samkomu
lag um kjör
Verður meSal átta keppenda á kandí-
datamétisiy næsta ár.
Dagsbrúnar
FRIÐRIK ÓLAFSSON varð
meðal sex efstu á millisvæða-
rnótinu í Portoroz með Því að
vinna de Greiff í 21. og síðustu
wwiferð. Fór skákin í bið í fyrra
k völd, en í gærkvöldi vann Frið
rik biðskákina, Þar með tryggði
kann sér rétt til þátttöku í
kandídatamótinu, sem fram
fer á næsta ári, en þar keppa
áíta skákmenn um réttinn til
að skora á heimsmeistarann,
Mihail Botvinnik. Afrek Frið-
rlks tp; frábært og hefur haim
sannað svo að ekki verðuf um
d®ilt, að hann er einn af beztu
skákmönnum heims.
Önnur úrslit urðu þau, að Ro.
setto vann Fuster, Matanovie
vann Larsen og Cardoso vann
Ri'onstein. Jafntefli gerðu: Gli-
gOric-fFischer, Filip-AVerbach,
Tal-Sherwin, Pachmann-Sangu
inetti, Neikirch-Benkö og
Síabo- Panno.
■
LOKASTAÐAN ÞANNIG:
Loks skal til gamans birt stað
an í skák Friðriks og de Greiíf,
þegar hún fór í bið. Hvítt (de
Greiff): Kgl, Dg3, Hf8, Rf3, a4,
b3, c4, e3, g2. — Svart: (Frið-
rik): Kg6, Dh5, He6, Bi'7, a7,
b6, c5, f6, g5.
SÁTTAFUNDUR í Dagsbrún
ardeilunni var haldinn í fyrra-
kvöld. Ekkert samkomulag náð
ist. Orðrómur gengur um, að
Dagsbúrnarstjórnin hyggist nú
boða vinnustöðvun. Samningar
Dagsbrúnar hafa verið lausir
í allt sumar. Hlíf f Hafnarfirði
samdi 24. júlí s. 1. og fékk 6%
kauphækkun. Er tímakaup
verkamanna í Hafnarfirði nú
20,92 kr. en í Reykjavík 19,74,
mismunurinn er 300 kr. á mán-
uði, miðað við 2ja st. eftirv.
Fangarnir á leið
til Englands?
ALÞÝÐUBLAÐIÐ heyrði
seint í gærkveldi, að brezka
freigátan Eastbourne mundi
ve^a löigð af stað áieiðis til
Englands með íslenzku fang-
ana innan borðs. Ekki fékk
blaðið þá staðfestingu á þeirri
fregn hjá landhelgisgæzlunni.
Verður Flaleyrí að eyju?
Hætta á að sjérinn brjóti sund
gegnunm eyrina ofan við kauptúnið
1. Tal 1316 v.
2. Gligoric 13 v.
3-—4. Petrosjan 121á v.
3. —4. Benkö 12Vás v.
5.—6. Friðrik 12 v.
5.—6. Fischer 12 v.
7.—11. Bronstein llVz v.
7.—41. Averbach IIV2 v.
7.—11. Szabo UV2 v.
7.—11. Pachmann IIV2 v.
7.—11. Matanovie UV2 v.
12.—13. Panno 11 v.
12.—13. Filip 11 v.
M. Sanguinetti 10 v.
15. Neikirch 9V2 v.
16. Larsen 8V2 v.
17. Sherwin IV2 v.
18. Rossetto 7 v.
19. Cardoso 6 v.
20. De Greiff 4Vá v.
21. Fuster 2 v.
Fregn til Alþýðublaðsins
FLATEYRI í gær.
EF EKKI verður að
gert, gæti svo farið, að
Flateyri verði eftir nokk-
urn tíma eyja en ekki eyri,
fyrir þær sakir að sjór er
á góðri leið með að brjóta
mnd ofan við þorpið
Dvert í gegnum eyrina.
Nú er þó kominn skriður á
það mál að gera sjóvarnar-
garð, þar sem sjórinn mæðir á
landinu. Kom hingað nýlega
verkfræðingur að sunnan til
þess að athuga, hvernig verkið
yrði haganlegast unnið og er
Framhald á 4. síðu.
Bjarga kínverskir komsnúJiii-
ar Bretum i fiskveiðideilunnO
Viðræður Dana og Breta hefjast í du j
London, fimmtudag. j verska „alþýðulýðveldið“ h uisr
FJOGURRA manna samn- lýst yfir 12 mílna landhelgi.
inganefnd Dana, undir forsæti Almennt er álitið, að með
Viggo Kampmans, kom í dag liti til hins alvarlega ástai: i
til Lundúna ti) að hefja við- við Formósu muni Band^riki:z
ræður við brezku stjórnina um leggjast gegn stækkun land-
útfærslu fiskveiðlandhelginn- j Framhald á 5. síðu.
ar við Færeyjar í 12 sjómílur.
Er talið, að viðræðurnar sýni,
að brezka stjórnin sé nú fús til
samkomulags í deilunni um
fiskveiðilandhelgina.
Fiskveiðilandhelgismálið kem
ur fyrir allsherjarþing SÞ, er
kemur saman á þriðjudag í
New York og er ekki talið ólík-
legt, að endanleg niðurstaða
þess verði „prinsíp“ samþykkt
um 6 mílna landhelgi með sex
mílna fiskveiðitakmörk fyrir
utan landhelgi.
Kampmann sagði við kom-
una tii Lundúna, að Danir
mundu ekki fallast fúsiega á
málamiðlunalausn á spurning-
unni um útfærslu fiskveiðiiand
helgi Færeyja. Hann lét í Ijós
þá skoðun Dana, að stajrð fisk
veiði landhelgi við Atlantsnaf
ætti alls staðar að vera hin
sama. Hann kvaðst búast við,
að Danmörk og Færeyjar
mundu hlíta ákvörðun SÞ um
fiskveiðilandhelgina ef hún
kæmi fram.
iÚ«S 'I 1
BJARGA KÍNVERJAR
BRETUM?
Er Islendingar kunngerðu á
miðvikudag, að þeir mundu
fara þess á leit, að allsherjar-
þing SÞ samiþykkti hin nýju
fiskveiðitakmörk, olli það
brezku stjórninni áhyggjum, —
þar eð talið var, að Islendingum
mundi takast að ná fyrir því
ar hemildir í London. (I Genf
meirihluta á þinginu, segja góð
fékk 12 mílna fiskveiðiland-
helgin 35 atkvæði gegn 30, en
20 ríkj sátu hjá, en vegna regl-
unnar um tveggja þriíHu hluta
meirihluta í Genf féll tillagan.
Hins vegat1 er talið, að einfald-
ur meirihluti muni nægja á
allsherjarþinginu). Hins vegar
eru menn aftur orðnir hjart-
sýnni í London, þar sem talið
er, að það muni valda íslend-
ingum erfiðleikum, að kín-
BREZKA blaðið Grimsby
Evening Telegraph birtir
meðfylgjandi mynd af í -
lenzkum skipstjóra, T. E.v-
vindsson, er það segir vtn
á brezka togaranum Nort’i-
ern Frinee. Skýrir blaðið S’. >
frá, að Eyvindsson hafi þýft
íslenzka útvarpið fyrir Bre 1
og gefið með því þýðinga -
miklar upplýsingar um fei ö
ir íslenzkra varðskipa.
Alþýðublaðið aflaði sér |
upplýsinga um þennan T.
Eyvindsson í gær. — Sam-
kvæmt þeim heitir hann
fullu nafni Þorsteinn Hólm
Eyvindsson og er alinn upp
í Hafnarfirði hjá Guðmundi
heitnum Hólm. Mun hann
hafa farið út til Englands
með Þórarni Olgeirssyni í
kringum 1936. Hann mun
kvæntur íslenzkri konu og
eiga 3 börn.
„Fiskistríð" er ekfci leii fi!
að afla sér vmsælda
Vinsamleg skrif brezkra blaðalesenda
BLAÐINU hafa borizt nokkr-
ar úrklippur úr brezkum blöð-
um, þar sem lesendur láta í ljós
álit sitt á landhelgismálinu með
nokkrum orðum. Yfirleitt eru
skoðanir bréfritara vinsamlegar
í garð Islendinga og sýnilegt, að
ofsalegux- áróður togaraeiganda
hefur ekki varpað ryki í augu
almennings í Bretlandi.
2. septem,ber skriiar J-N. í
„Glasgow Herald“, að skozkir
fiskimenn séu ekki á þeii-ri skoð
um, að sökin sé íslands í fisk-
veiðideilunni. Segir hann, að
skipulagðar togveiðar og veiði-
þjófnaður brezkra og erlendra
togara eftir stríð, oinkum á
Clyde-svæðinu, hafí Jagt mið-
in þar um slóðir í eyði. Að lok
um bendir J.N. á, að með stækk
un fiskveiðilögsögunnar séu fs.
lendingar aðeins að verndafiski
stofninn við strendur landsins.
NOTTINGHAM EVENING
N'EWS.
í því blaði er .bent á, að deil-
an við ísland verði aldre; leyst
með fallbyssubátum brfezka
flotans. „Framleiðsla úr sjón-
um er meiri en alls tand.sins og
við eigum að viðurkenna þá.
staðreynd“, segir bréfrir.arinn.
■ ' %
FISKI-„STRÍD“ ER EKKI
LEIÐ TIL AÐ AFLA VINA.
„Hið næstum hlægilega á-
stand, þár sem brezk herskip
Framhald á 8. síðu-