Morgunblaðið - 29.08.1975, Side 1

Morgunblaðið - 29.08.1975, Side 1
195. tbl. 62. árg. FÖSTUDAGUR 29. ÁGÍJST 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Þríeykinu hef- ur mistekizt — segir GoncaKes en liddur þó enn fast í vdd án 11 Lissabon 28. ágúst Reuter — NTB — AP ÞRlEYKISSTJÓRN Portúgals og yfirmenn hinna þriggja greina hersins ræddu f dag stjórnmála- ástandið f landinu og stöðu Vaseo Goncafves forsætisráðherra. Tafið er að Jose Pinheiro de Azevedo varaaðmfráll, sem er varaforseti landsins, sé Ifklegur eftirmaður forsætisráðherrans, en hann er talinn standa hugmyndafræði- lega mitt á milli Goncalves, sem er hliðhollur kommúnistum, og þess hóps hægfara herforingja sem krafizt hefur afsagnar for- sætisráðherrans. Sterk andstaða mun hafa komið upp innan hers- ins gegn Carlos Fabiao hers- höfðingja, sem herforingjahópur- inn hafði stutt sem forsætisráð- herraefni, og góðar heimildir hermdu að Azevedo væri þar málamiðlun. Blaðið Diario de Noticias skrifaði f dag að Costa Gomes forseti hafi lagt til að kommúnistar og sósfalistar geri með sér bandalag, sem gæti orðið grundvöllur að myndun breiðrar samsteypustjórnar. Goncalves forsætisráðherra hefur enn ekki gefið neitt eftir af völdum sínum. I gærkvöldi hélt hann eldheita ræðu fyrir 35.000 vinstri menn i Lissabon og sagði að byltingin væri í alvarlegri hættu. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum á hann að hafa krafizt þess að hin róttæka áætlun hans um þjóðskipulag í Portúgal verði framkvæmd þótt hann verði ekki áfram í embætti. Kanadamenn og Rússar semja Ottawa 28. ágúst — Reuter. KANADAMENN og Sovétmenn hafa náð samkomulagi um nýjar aðferðir við samvinnu f fiskveiði- réttindamálum, sem munu f framkvæmd veita sovézkum fiski- skipum á ný aðgang að höfnum á austurströnd Kanada, að því er rfkisstjórn Kanada skýrði frá f dag. Verður þar, að sögn kana- dfska utanrfkisráðuneytisins, um að ræða streymi upplýsinga um aflamagn sem framkvæmd veiði- kvóta mun svo byggja á. 1 sfðasta mánuði lokaði Kanadastjórn höfn um á austurströndinni fyrir so- vézkum fiskiskipum vegna þess að Sovétmenn hefðu veitt meira en leyfilegt er. I viðtali við Parísarblaðið Le Monde segir Goncalves, að ekkert rúm sé fyrir borgaralegt lýðræði í Portúgal. Slfkt muni aðeins leiða til þess að borgarastéttin muni beita æ meiri kúgun gagnvart verkalýðnum og beina landinu aftur í átt til fasisma. Hann sakar ennfremur forystu Sósíalista- flokksins um að standa fyrir her- ferð fyrir hönd afturhaldsafl- anna, en telur flokkinn sjálfan ómissandi fyrir byltinguna. í við- talinu viðurkennir Goncalves að þríeykinu hafi mistekizt að treysta völd ríkisins. Þá segir hann að takmark byltingarinnar sé að halda kosningar til löggjaf- arþings, en þær séu komnar undir afstöðu flokkanna á því stjórnar- skrárþingi sem nú situr. Miðausturlönd: AP-símamynd. GONCALVES ENN HARÐUR AF SÉR — Vasco Goncalves forsætisráðherra Portúgals heldur hitaræðu sfna fyrir þúsundir stuðningsmanna sinna frá svölum forsetahallarinnar f Lissabon f fyrrakvöld. Til hægri horfir Costa Gomes forseti á með tvfræðum svip. Samkomulagið talið velta á afstöðu Bandaríkiaþings Alexandríu, Jerúsalem 28. ágúst Reuter-AP • „Af okkar hálfu er nú ekki um neitt hik að ræða,“ sagði Anwar Sadat Egyptalandsforseti á blaða- mannafundi þeirra Henry Kiss- ingers utanrfkisráðherra Banda- rfkjanna f dag f Alexandrfu, er hann var spurður um það hvort Egyptar væru nú reiðubúnir til að undirrita bráðabirgðasam- komulag við tsrael um aðskilnað herja á Sinaieyðimörkinni. Kiss- inger kom f fjórða sinn til Alex- andrfu f dag f sáttaferð sinni milli landanna tveggja, átti stutt- an fund með Sadat, og fór sfðan aftur til Israels f kvöld. Ekki var þó búizt við viðræðum við fsr- aelsk stjórnvöld fyrr en f fyrra- málið. 0 Er talið að samkomulagið Iiggi nú að mestu á borðinu, og sé svo til eingöngu komið undir sam- þykki Bandarfkjaþings um að senda 200 manna borgaralega bandarfska eftirlitssveit til að hafa umsjón með vopnahléinu. Bandarfskur embættismaður f ferð með Kissinger sagði f kvöfd, að Israelsmenn yrðu afar tregir til að undirrita samkomulagið ef Bandarfkjaþing neitar að senda slfka eftirlitssveit. Bandarfkja- stjórn hyggst leggja þetta mál fyrir þingið strax eftir mánaða- mótin, en væntir nokkurrar and- stöðu þar á þeim forsendum að slfkt gæti verið upphaf hernaðar- aðildar Bandarfkjanna f Miðaust- urlöndum. Kissinger lagði á það áherzlu hins vegar, að f bráða- birgðasamkomulaginu myndi ekki felast neinar varnarskuld bindingar af hálfu Bandarfkj- anna gagnvart lsrael. # En ísraelskir embættismenn voru einnig bjartsýnir um að samkomulagið væri f fæðingu. Sadat Egyptalandsforseti vildi þó ekki spá um hvort undirritun þess færi fram á sunnudag eða mánudag, eins og bandarfskur embættismaður hafði spáð, og Kissinger sagði f d-ag, að hanu myndi þurfa að skjótast a.m.k. einu sinni enn á milli landanna tveggja áður en hann gæti hrósað sigri. Bráðabirgðasamkomulag það sem Kissinger hefur nú í pússi slnu í uppkastsformi felur í sér brottflutning Israelsmanna 12 til Framhald á bls. 18 Stjórn Jörgensens og stjórnarandstaðan á öndverðum meiði: Líkur á miklurn deilum um nýja efnahagsmálaáætlun Kaupmannahöfn 28. ágúst. Frá fréttaritara Morgun- blaðsins Jörgen Harboe. # Danska rfkisstjórnin hefur ákveðið að gefa efnahagslffinu sprautu. Anker Jörgcnsen forsæt- isráðherra birti f kvöld áætlun sem gerir ráð fyrir þvf að fimm milljörðum d. kr. verði veitt út f samfélagið. Á móti mun stjórnin skera fjárlög niður um tvo millj- arða, þannig að útkoman verður sú, að þremur milljörðum króna verður veitt beint út f atvmnulff- ið. Þess er vænzt að stjórnarand- stöðuflokkarnir muni leggja fram sfnar eigin tillögur f þessu efni, en að þeir muni hins vegar leggja Fresturinn alltof stuttur 99 99 — segir Martin Schmidt formaður v-þýzku fískveiðiviðræðunefndarinnar í samtali við MbL „VIÐ erum aðeins komnir hingað til að kynna okkur af- stöðu Norðmanna f fandhelgis- málum, en ekki til að semja um eitt eða annað“, sagði Martin Schmidt formaður v-þýzku sendinefndarinnar, sem nú er á ferð um 4 lönd til að ræða fisk- veiðilögsögumál, er Mbl. hafði samband við hann f Bergcn f Nóregi f gær, en þá var sendi- nefndin nýkomin af viðræðu- fundi með norskum ráðamönn- um. „Við höfum f dag átt við- ræður við alla helztu aðila f Noregi, sem landhelgismálín snerta, fulltrúa rfkisstjórnar- innar, þingmenn og embættis- mcnn. Viðræðurnar hafa verið mjög gagnlegar og vinsam- legar. Fj-rirhuguð útfærsla fslenzku landhclginnar f 200 mflur f október hefur verið eitt helzta umræðuefnið á fundun- um og þá einkum hinn stutti tfmi, sem fslenzk stjórnvöld hafa gefið til viðræðna, áður en útfærslan tekur gildi. Schmidt sagði, að ranghermt hefði verið i skeyti AP- fréttastofunnar frá Kaup- mannahöfn um helgina um við- ræðurnar við danska aðila, að þær snérust eingöngu um út- færslu íslenzku landhelginnar; auðvitað væri hún mjög mikil- vægt atriði og raunar megintil- gangur ferðarinnar, en þessari sendinefnd væri falið að kanna hvaða afleiðingar útfærslan gæti haft fyrir v-þýzkan fisk- markað og kanna viðbrögð og stefnur annarra þjóða í þeim efnum. Hér væri ekki um að ræða samninga eins og hann hefði tekið fram, heldur skoðanaskipti milli þjóða um mál, sem skipti þær miklu máli. Schmidt sagði að á morgun yrði förinni haldið áfram til Bret- lands þar sem rætt yrði við brezka ráðamenn og síðan til Hollands. Schmidt sagðist að lokum vilja leggja á það áherzlu að I viðræðunum hefði verið nokkur skilningur á mát- stað tslendinga, en sem fyrr segði teldu V-Þjóðverjar frest- inn alltof stuttan, þar sem um mikið hagsmunamál fyrir þá væri að ræða. þunga áherzlu á niðurskurð kostnaðar við rekstur atvinnulffs- ins. Danska þjóðþingið hefur vef- ið hvatt saman til aukafundar f september til að fjalla um tillög- ur rfkisstjórnarinnar. Þeir eru ekki margir sem búazt við að deil- ur f þessu máli muni leiða til nýrra kosninga, en fyrirfram er Ijóst að erfiðar samningaviðræð- ur eru f vændum milli rfkis- stjórnar jafnaðarmanna og borg- araflokkanna. Aðalatriðið í tillögum jafnaðar- Framhald á bls. 18 Selassie graf- inn í kyrrþey Addis Ababa 28. ágúst — Reuter. I STUTTORÐRl útvarpstil- kynningu f Addis Ababa f dag var skýrt frá þvf að Haile Selassie fyrrum keisari landsins hefði ver- ið grafinn f kyrrþei í gær, mið- vikudag. Ekkert var sagt um hvar hann hefði verið jarðsettur né heldur um hvort einhver af skyldmennum hans hefðu verið viðstaddir. Greftrunin virðist hafa verið i Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.