Morgunblaðið - 29.08.1975, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1975
i dag er föstudagurinn 29.
ágúst, sem er 241. dagur árs-
ins 1975. Árdegisfióð í
Reykjavik er kl. 10.35 en
siðdegisflóð kl. 22.50. Sólar-
upprás i Reykjavik er kl.
05.59 en sólarlag kl. 20.57.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
05.37 en sólarlag kl. 20.48.
(Heimild:
Íslandsalmanakið).
Spottsama spottar hann,
en litillátum veitir hann náð.
(Orðsk. 3.34).
LÁRÉTT: 1. trygg 3. kyrrð
4. þreytta 8. þaust 10.
merkir 11. fum 12. slá 13.
fyrir utan 15. bakki
LÓÐRÉTT: 1. spark 2. á
bolta 4. (myndskýr.) 5.
ósamst. 6. kroppar 7. geltir
9. sk.st. 14. strax
Lausn á síðustu
LÓÐRÉTT: 1. slá 3. áá 4.
pfla 8. lógar 10. safnar 11.
stó 12. rá 13. tá 15. ásar
LÓÐRÉTT: 1. sá agn 2. lá
4. passa 5. ílát 6. Lófóts 7.
orrar 9. áar 14. áá
SÝNIR I GALLERY OUT-
PUT — I gær var opnuð
sýning á verkum Helga Þ.
Friðjónssonar f gallerý
OUT-PUT, Laugarnesvegi
45, Reykjavfk. Helgi er
fæddur árió 1953 og hefur
ORÐSENDING — Sr.
Ólafur Skúlason biður
manninn, sem skildi eft-
ir pakka á flugvellinum
í Winnipeg 20. ágúst, að
tala við sig.
stundað nám í Myndlista-
og haldíðaskóla Islands í 4
ár og þar af hefur hann um
tveggja ára skeið lagt
stund á nám f grafík. Sýn-
ingin stendur fram til 7.
september og verður opin
fimmtudag til sunnudags
kl. 16—22.
| TAPAD - FUPJDID |
KETTLINGUR í ÓSKIL-
UM —Kettlingur, gul-
bröndótt læða er í óskil-
um i Fossvogi. Upplýsing-
ar í sfma 37767.
1FRÉTTIR |
SAMKOMUR AÐVENT-
ISTA — I morgun verða
samkomur f Aðventkirkj-
unni í Reykjavík sem hér
segir: Klukkan 9.45 verður
biblfurannsókn en kl. 11
verður guðsþjónusta og
þar prédikar Steinþór
Þórðarson. í Safnaðar-
heimili aðventista í Kefla-
vík er bibliurannsókn kl.
10 en guðsþjónusta kl. 11
og þar prédikar Sigurður
Bjarnason.
Gleymid okkur
einu sinni -
og þið fíleymid
því aldrei /
Gúmítékkaöldin hlaut að taka enda eins og víxlaöldin vinur! Við
skulum bara vona að framþróunin verði ekki það ör að við
þurfum að selja Parkerinn og fjárfesta í tölvu!!!
I bridge ~~|
Eftirfarandi spil er frá
leik milli V-Þýzkalands og
Líbanons f Evrópumótinu
1975.
ÁRNAQ
HEIL.LA
Sjötug er f dag Sólveig
Einarsdóttir, ekkja
Hannesar J. Magnússonar,
fyrrv. skólastjóra á Akur-
eyri. Hún er nú til heimilis
að Háaleitisbraut 117,
Reykjavík.
Sextugur er í dag, 29.
ágúst, Magnús Magnússon
frá Nýjalandi, nú til
heimilis að Bræðraborg,
Garði, Gerðum.
Norður
S. G-8-7-5-2
H. 3-2
T. G-7
L. K-G-10-8
Vestur
S. 9-6
H. 8
T. A-D-8-6-2
L. A-D-7 6-2
Austur
S. A-K-10
H. G-10-9-7-6
T. K-10-9-4-3
L. —
Suður
S. D-4-3
H. Á K-D-5 4
T. 5
L. 9-S-4-3
Spilararnir frá Lfbanon
sátu A-V við annað borðið
og þar gengu sagnir
þannig:
A — V — N — A
P lt P lh
P 21 P 3t
P 4t P 4s
P 6t P P
D Redobl Allir pass.
19. júlf s.l. gaf sr. Arn-
grímur Jónsson saman f
hjónaband Sigríði Þór-
hallsdóttur og Jón Kristján
Árnason. Heimili þeirra
verður að Bólstaðarhlíð 56,
Reykjavík. (Studio Guð-
mundar)
Með doblun sinni óskaði
suður eftir óvenjulegu út-
spili og vonaðist þá eftir
útspili í hjarta. Norður
hitti á það og lét í byrjun
út hjarta. Drepið var með
gosa, suður drap með ási,
lét sfðan hjarta 4, sagnhafi
trompaði, tók trompin af
andstæðingunum og léi
síðan út hjarta tíu. Suður
gaf og sagnhafi hugsaði sig
Iengi um, en trompaði
síðan og varð spilið einn
niður. Sagnhafi getur
unnið spilið með því að
trompa 3 lauf f borði.
I dag verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
af sr. Jóni Thorarensen
Borghildur Pétursdóttir,
Rauðalæk 52, og Hilmar
Baldursson, Heimili þeirra
verður að Rauðalæk 52,
Reykjavik.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 10 0
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
Vikuna 29. ágúst — 4. sept. er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I
Reykjavík I Holtsapóteki en auk þess er
Laugavegsapótek opiS til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspital-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar-
dögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á
virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni i sima Læknafélags
Reykjavíkur, 11510, en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt
i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja-
búðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar-
dögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöð-
inni kl. 17—18.
I júni og júll verður kynfræðsludeild Heilsu
verndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánu-
daga milli kl 1 7 og 1 8.30.
C ll'll/D A Ul'lC HE.MSÓKNARTfM-
dJUIinHnUO AR: Borgarspitalinn.
Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og
18 30 — 19 Grendásdeild: kl. 18 30 —
19.30 alla daga og kf. 13 — 1 7 á laugard og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandið: Mánud. —
föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á
sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30
— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 —
17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl.
15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.
— laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl.
15 —16 Heimsóknartfmi á barnadeild er alla
daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga
kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit-
ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól-
vangur: Mánud. — laugard. kl 15—16 og
19.30—20. — Vif iisstaðir: Daglega kl.
15.15 — 16 15 og kl. 19 30—20
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VlKUR: sumartimi — AÐAL-
SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni,
simi 36270. — BÓKIN HEIM, Sól-
heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 i sima 36814 — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NOR-
RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl.
14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA
BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons-
húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS-
SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga mánuðina júni, júlí og ágúst
kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl.
13.30—16 alla daga, nema mánudaga. —
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl.
13 30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ
er opið alla daga kl. 10 til 19.
HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til
19. HANDRITASÝNING í Árnagarði er opin
þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
20. sept.
ADCTnn VAKTÞJÓNUSTA BORGAR
HUu I UtJ STOFNANA svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis alla virka daga frá kl.
17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
bqrga rstarf smanna.
I' n • p 29. ágúst árið 1220 var
Uflu háður að Helgastöðum í
Reykjadal 1 Þingeyjarsýslu bardagi, sem
nefndur er Helgastaðabardagi. Guðmund-
ur biskup Arason hafði verið hrakinn frá
Hólum af Ásbirningum og fór hann norð-
ur i Þingeyjarþing. Sighvatur á Grund og
Arnór Tumason fengu lið úr Skagafirði til
að veita Guðmundi eftirför og varð þá
Helgastaðabardagi. Þar biðu biskups-
menn ósigur og féllu fimm menn í bar-
daganum en biskup komst suður Spreng-
sand og í Odda til Sæmundar Jónssonar.
CLNGISSKRÁNING
NR. 157 - 28. ágú.t 1975.
hÁlnng K112.00 Kaup Sala |
i Banda ríkjadolU r 160,50 160.90 |
1 Sterlmgspund 338, 40 339.50
J Kanadadolla r 155,25 155,75 1
100 Danskar krónur 2686,70 2696, 10 1
IU0 Norskdr krónur 2919, 80 2928.90 . 1
100 Saenskar krónur 3686,00 3697,50 |
lou Finnsk mOrk 4238,00 4251,20 1
100 Franskir íranka r 3659,90 3671, 30 * 1
100 Belg. írankar 418,90 420,20 * 1
l 00 Svissn. íranka r 5988,05 6006,75 . •
100 Gyliini 6079,25 6098,25 * 1
100 V . - Þýzk niork 6219.95 6239.35 * |
100 Lírur 24, 03 24, 10 1
I0U Austurr. Sch. 881,30 884,10 * 1
100 Escudos 604,30 606,20
100 Peseta r 274,80 275, 70 1
100 Yen 53,83 54, 00 1
100 Reikningskrónur - Vóruskiptalond 99. 86 100, 14 1
1 Reikmngsdollar - Voruaktptalönd 160,50 ' Ureyting írá si'tSuatu skríningu 160,90 1 1