Morgunblaðið - 29.08.1975, Síða 20
20
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
JÁRNSMIÐIR
ÓSKAST
LANDSSMIÐJAN
Maður sem hefur
stúdentspróf
og 1 ár í H.í. vanur ýmsum störfum
skrifstofustörfum og fl. óskar eftir
atvinnu úti á landi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Uti á landi —
2277".
Matráðskona
óskast að dagheimilinu Hagaborg, Forn-
haga 8. Upplýsingar veitir forstöðukon-
an, sími 10268.
Barnavinafélagid Sumargjöf.
Laust starf
Hér með er auglýst eftir manni til að
annast húsvörzlu og viðhald á bæjarskrif-
stofunum i Kópavogi. Umsóknarfrestur er
til 7. september og skal skila umsóknum
til undirritaðs, sem gefur allar nánari
uppl.
Bæjarritarinn, Kópavogi.
Húsvarðarstarf
Húsvörður óskast til starfa hjá Blindra-
félaginu, Hamrahlíð 1 7, Reykjavík.
Umsóknir óskast sendar til skrifstofu fé-
lagsins, Hamrahlíð 1 7, Rvk., með upplýs-
ingum um aldur, fyrri störf og fjölskyldu-
stærð.
Upplýsingar veittar í sima 38180 frá kl.
9 — 5, og í síma 12943 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Blindrafélagið.
® Deildar-
hjúkrunarkona
Staða deildarhjúkrunarkonu við Geðdeild Borgarspítalans,
Hvitabandinu er alus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. október 1975.
Upplýsingar um stöðuna eru veittar á skrifstofu forstöðukonu
Borgarspitalans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar, Borgarspitalanum,
fyrir 15. september 1975.
Reykjavik, 27. ágúst 1 975.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar.
Traust fyrirtæki
í austurbænum óskar eftir að ráða sam-
vizkusama og duglega stúlku til vélrit-
unar- og bókhaldsstarfa. Æskilegt er, að
viðkomandi hafi Samvinnu- eða
Verzlunarskólamenntun. Umsóknir með
upplýsingum um aldur og fyrri störf,
sendist Morgunblaðinu fyrir 4 september
n.k. merkt: Rösk — 2279.
Innflytjandi
— kallkerfisútbúnaður.
Við óskum eftir innflytjanda fyrir mjög
góð innanhússkallkerfi. Helzt fyrirtæki
sem er með skrifstofubúnað, hefur góða
sölumöguleika. Möguleikar á góðum
tekjum.
Þeir, sem óska frekari upplýsingar skrifi
til:
H. Amland & Co.,
Postboks 2514, Solli, Oslo 2, Norge.
Sölumaður
Véladeild Sambandsins auglýsir eftir
sölumanni til að annast sölu á rafmagns-
tækjum (iðnaðartækum) og skyldum vör-
um. Bréfaskriftir á ensku. Tæknimenntað-
ur maður æskilegur.
Gjörið svo vel og hafið samband við
starfsmannastjóra í síma 28200.
Samband ísl. samvinnufélaga
Byggingaverka-
menn
Verkamenn vantar í múrarahandlang
strax.
Upplýsingar í síma 72801 og 30836.
Miðaflh.f.
Ábyggileg
ung kona óskast til skrifstofustarfa. Starf-
ið felst í símavörzlu, vélritun, bókhaldi
o.fl. Starfið er nokkuð sjálfstætt og krefst
mikillar nákvæmni. Þær sem kynnu að
hafa áhuga vinsamlegast leggi inn uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf á afgr.
blaðsins merkt: „B — 2886" fyrir 3.
september.
Sædýrasafnið
Starfsmaður óskast til gegninga, aksturs
o.fl. Fjölbreytt starf. Nánari upplýsingar
hjá forstöðumanni, ekki í síma. Umsóknir
sendist Sædýrasafninu fyrir 10. septemb-
er Sædýrasafnið
pósthó/f 224, Hafnarfirði
Skrifstofustúlka
óskast
Stúlka vön skrifstofustörfum óskast sem
fyrst til starfa hjá stóru fyrirtæki. Vélritun-
arkunnátta nauðsynleg. Umsókn er til-
greini aldur, menntun og fyrri störf send-
ist blaðinu fyrir 5. sept. n.k. merkt:
„Skrifstofustúlka — 2278".
Skrifstofustarf
Óskum að ráða ungan mann til almennra
skrifstofustarfa í afgreiðslu félagsins.
Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun
H. f. Eimskipafélag íslands
Sendill
óskum eftir að ráða sendil nú þegar.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofustjóra.
Alþýðubankinn h. f.,
Laugavegi 3 1.
\lndlreCA
Gestamóttaka —
skrifstofa o.fl.
Viljum ráða eftirtalið starfsfólk:
1. Stúlku í gestamóttöku. Tungumála-
kunnátta, t.d. enska og eitt norðurlanda-
málanna nauðsynlegt, vaktavinna.
2. Stúlku í skrifstofu, algeng skrifstofu-
störf.
3. Mann til léttra starfa (þrif ofl.)
Uppl. gefur hótelstjóri, sími 20600.
Laust starf
Staða lauga- og baðvarðar kvenna í Sund-
laug Kópavogs er laus til umsóknar.
Uppl. veitir forstöðumaður í síma 41 299.
Umsóknarfrestur til 10. september'75.
Járniðnaðarmenn
óskast
eða menn vanir járniðnaði.
Vélaverkstæðið Véltak h. f.,
Dugguvogi 2 7, R,
sími 86605.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða stúlkur til afgreiðslu-
starfa í verzlunum okkar víðs vegar um
borgina. Æskilegt er að umsækjendur
hafi einhverja reynslu.
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri á skrifstofu okkar, að Skúla-
götu 20,
Sláturfélag Suðurlands.
Verkakonur
Óskum eftir að ráða verkakonur til starfa í
kjötvinnsludeild okkar. Allar nánari upp-
lýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif-
stofu okkar, Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Iðnaðarstörf
Sútunarverksmiðja Sláturfélag Suður-
lands óskar eftir að ráða röska karlmenn
til iðnverkastarfa. Stundvísi og reglusemi
áskilin. Framtíðarstörf. — Mötuneyti á
staðnum.
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri á skrifstofu okkar að Skúla-
götu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
Atvinna — Miðbær
Stúlka óskast í Ijósmyndavöruverzlun í
miðbænum. Framtíðarstarf.
Tilboðum með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Ljós-
myndir — 21 92".