Morgunblaðið - 29.08.1975, Qupperneq 21
21
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsn*ð'
Herbergi óskast
Ungur maður utan af landi
óskar eftir herbergi helst sem
næst Sjómannaskólanum.
Uppl. I sima 93-8129.
Asparfell
Ný 3ja herb. íbúð til leigu
strax. Teppalögð. Fyrirfr.gr.
ekki nauðsynleg. Tilboð
ásamt helztu uppl. sendist
Mbl. fyrir föstudagskvöld
merkt: Asparfell — 2864".
Iðnaðarhúsnæði
Óska að taka á leigu ca 1 50
ferm. húsnæði fyrir léttan fré-
smiðaiðnað. Uppl. i sima
15581 og 72085.
Ungt par óskar
eftir litilli ibúð. Uppl. i síma
32283.
Húsnæði 160 ferm.
til leigu i Hveragerði á mjög
góðum stað, hentugt fyrir
léttan iðnað eða verslun.
Uppl gefur Aage Michelsen,
vinnusimi 99-4166, heima-
sími 99-41 80
Tilboð óskast
i Tjarnargötu 2, Keflavik, til
brottflutnings. Upplýsingar í
sima 92-1 1 02.
Yfirverkstjóri
hjá stóru traustu iðnfyrirtæki
vantar ibúð til leigu (einstakl-
ings- eða tveggja herb ). Góð
greiðslugeta og fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt: Y —
2869 sendist Mbl.
Grindavik
4ra herb. ibúð til leigu við
Vikurbraut. Laus frá 1. sept.
Uppl. í síma 92-8019 eftir
kl. 7 á kvöldin.
2ja herb. ibúð
til leigu
i Norðurbæ i Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt: „reglusemi —
2274," sendist Mbl.
Verzlið ódýrt
50% afsláttur af öllum eldri
vörum.
Verðlistinn, Laugarnesvegi
82, s. 31330:
Túnþökur
Túnþökur til sölu. Upplýs-
ingar i sima 41896.
Fatahreinsun
Til sölu öll tæki til reksturs
fatahreinsunar, m.a. tvær lít-
ið notaðar vélar, Westing-
house, fatahengi, á hjólum,
yfirbygging yfir vélarnar, af-
greiðsluborð, vigt o.fl. Tilboð
sendist til Mbl. fyrir fimmtu-
dag merkt: F — 2870
Nýkomnar
blómasúlurnar
sem ná frá gólfi til lofts.
Sendum i póstkröfu um land
allt.
Blómglugginn,
Laugavegi 30, simi 16525.
Gamlir sólstólar
óskast til kaups m/ trégrind.
Upplýsingar i sima 28570.
Útsala — Útsala
20—80% afsláttur. Dragtin,
Klapparstig 3 7.
Flugmiði til
Dússeldorf
til sölu 30.8. '75. 18 þús.
kr. Sími 23347.
atvin'13
Afgreiðslustarf
25 ára reglusöm stúlka óskar
eftir afgreiðslustarfi frá kl.
9 —13. Upplýsingar i sima
52646.
Stúlka óskast
til starfa við veitingastað i
Árnessýslu, má hafa með sér
barn eða ungffhg á skóla-
aldri. Húsnæði. Uppl. í sima
99-4231.
Atvinna
Ungur maður með góða
menntun og reynslu í Islensk-
um og erlendum viðskiptum
óskar eftir vinnu. Tilboð
sendist Mbl. merkt: F2865.
Ungur maður
með stúdentspróf frá Verzl-
unarskóla íslands óskar eftir
atvinnu nú þegar. Uppl. i
sima 1 8309.
Til sölu
er Morris Marina árgerð
1975. Upplýsingar i sima
20665.
Matador Coupé 1973
V 8 sjálfskiptur m. vökva-
stýri. Ekinn aðeins 8000 km.
Uppl. is. 31486.
Garðýtuleiga s.
41516
Útvega mold og þökur.
Selfoss og nágrenni
Tek að mér breytingar og
viðgerðir á herra- og dömu-
fatnaði.
Daniel Þorsteinsson,
Austurvegi 1 9, Selfossi.
UTIVISTARFERÐIR
Föstudagur 29. 3
1. Hrafntinnusker — Reykja-
dalir. Fararstjórí Þorleifur
Guðmundsson.
2. Hekla.
Fararstjóri Jón I. Bjarnarson.
Báðir hópar gista i skála við
Landmannahelli.
Farðseðlar á skrifstofunni.
Útivist
Lækjargötu 6, simi 14606.
Föstudagur 29. ágúst,
kl. 20.00.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Kjölur.
4. Óvissuferð — könnun'
ferð.
Fármiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 19533 — 1 1798.
wmmmmmmmmm^^^^mmm^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^mKmi^mmmmmmm^mmmmmmmmmm^^m^^mmm^mmmmm^^^^mm^m^^mmmmmmmi^mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm^^ammmmm^^mmmmmi
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Þeir fétagsmenn,
sem áhuga hafa á að byrja byggingu
hesthúsa í haust á landi félagsins að
Víðivöllum, leggi inn umsóknir á skrif-
stofu félagsins fyrir 5. september.
Ath. Þeir, sem áður hafa sótt um, þurfa
að endurnýja umsóknir sínar.
Þeir sem ætla að vera með hesta á
fóðrum hjá félaginu í vetur, eru beðnir að
greiða inn á fóðurkostnað fyrir 5. sept-
ember.
Hestamannafélagið Fákur.
Tannlæknar
Mánafoss h/f heldur sýningu á áhalda-
skápum og innréttingum, ásamt fleiru
fyrir tannlæknastofur að Bolholti 4, 3.
hæð, laugardaginn 30. ágúst kl. 14-
Frá barnaskólanum
í Keflavík
Kennarafundur verður í skólanum við
Sólvallagötu, mánudaginn 1 . sept. kl
10.
Nemendur mæti í skólann, miðvikudag-
inn 3. sept. sem hérsegir:
Þeir sem fara í 6. bekk kl. 9. 5 bekk kl.
10. 4 bekk kl. 1 1 í 3 bekk kl. 13. í 2.
bekk kl. 14. og í 1. bekk kl. 10 (sjá nánar
bréf sem send hafa verið til 7 ára barna).
I nnritun í 6 ára deildir fer fram í safnaðar-
heimili Aðventista við Blikabraut mánu-
daginn 1. sept. kl. 1 —4.
Skólastjóri.
Menntaskólinn við
Hamrahlíð
tilkynnir:
A) Setningu Öldungadeildar laugardag 30. ágúst kl. 14.
Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst mánudag 1. sept.
B) Setningu áfangakerfis mánudag 1. sept. kl. 10.00. Kennsla
hefst þriðjudag 2. sept. samkvæmt stundaskrá. Kennarafundi
verða báða dagana að lokinni setningu. Bóksala skólans
verður opin setningadagana.
Rektor.
Frá Landakotsskóla
Foreldrar eða forráðamenn barnanna,
sem eiga að vera í 6 ára deild skólans
næsta vetur, eru beðnir að mæta á mánu-
daginn 1. sept. milli kl. 1 og 3.
Hin börnin mæti fimmtudaginn 4. sept,
sem hér segir:
8, 9 og 1 0 ára kl. 10
11 og 1 2 ára kl. 1 1
7 ára kl. 1
Það er hægt að bæta nokkrum nemend-
um við í yngri bekkjum skólans. Þeir sem
hafa áhuga á því geta pantað skólavist í
síma 1 7631. Skólastjórinn.
Frá íþróttaskóla
Jóns Þorsteinssonar
Kennsla hefst að nýju mánudaginn 1.
september. Baðstofuböðin byrja einnig
sama dag. Fólk sem ætlar að æfa í sölum
skólans á sunnudögum endurnýju pantan-
ir smar Jón Þorsteinsson.
Aðalfundur
Bridgefélags
Hafnarfjarðar
verður haldinn kl. 14 laugardaginn 30.
ágúst 1 975, í Skiphóli h.f., Hafnarfirði.
Bridgefélag Hafnarfjarðar.
kaup — sala
Barnafataverzlunin, Laugavegi 48, aug-
lýsir
Síðasti dagur útsölunnar
Allt góðar vörur. Allt á að seljast, því
verzlunin hættir. Mikill afsláttur. Mjög
hagstætt verð.
Barnafataverzlunin, Laugavegi 48.
Til sölu
Jörðin Sunnudalur, Kaldrananeshreppi,
Strandasýslu, er til sölu, ef viðunandi
tilboð fæst. Nánari upplýsingar í síma
1 9728 eftir kl. 7 á kvöldin.
Útsala
Vinnubuxur, straufrítt terylene, stórar
stærðir, kr. 1895. —
Flauelsbuxur nr. 4—14 kr 875 — til
1 275,—
Afsláttur af öllum terylenebuxum.
Nærbuxur, stuttar frá kr. 80.— og fl.
ódýrt.
Opið föstudag til kl. 22 og laugardag til
kl. 12.
Andrés Skólavörðustíg 22.
Útsala Útsala
Mikil verðlækkun.
Glugginn,
Laugavegi 49.
Sjá einnig raðauglýsingar
á næstu síðu