Morgunblaðið - 29.08.1975, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
um Hrúturinn
||J| 21.marz — 19. apríl
Áhrif stjarnanna eru hagstæð f dag. Þú
færð tilboð, en ættir ekki að flana að
neinu. Taktu þau, sem þðr Ifzt bezt á, til
nánari athugunar, en láttu þér ekki
bregða þðtt ekki reynist allt vera gull
sem glóir.
Nautió
20. aprfl — 20. maí
Láttu ekki ákefðina hlaupa með þig f
gönur — þá gætirðu óvart skotið yfir
markið. Láttu aðstæðurnar ráða ferðinni
— þá eru góðar Ifkur á að þér takist það,
sem þú ætlar þér.
Tv íhurarnir
21. niaí — 20. júnf
Vertu ekki að láta þá, sem ekki eru þér
sammála, fara f taugarnar á þér. Það er
nefnilega ekki útilokað, að þú getir haft
gott af að kynna þér skoðanir þeirra.
Dagurinn er hinn ákjósanlegasti að
flestu leyti.
Krabbinn
ij 21. júnf — 22. júlí
Skipulagshæfileikarnir koma þér í góðar
þarfir í dag. Notfærðu þér eigin reynslu
og annarra, en farðu ekki út í nein ný
ævintýri f bili. Gerðu það, sem þú getur
til að bæta andrúmsloftið á vinnustað.
Ljóniö
23. júlf — 22. ágúst
Vertu ekki svona óþolinmóður. Ef
hindranir, sem virðast óyfirstfanlegar,
verða á vegi þínum, er ekki annað að
gera en bíða þess að þær hverfi. Þá
verður leiðin að takmarkinu breið og
bein.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Þér eykst sjálfsöryggi og um leið gengur
þér betur en áður að inna af hendi það,
sem þú átt að gera. Meö þolinmæði og
þrautseigju muntu seiglast áfram og
sýna þeim, sem efazt hafa um ágæti þitt,
fram á hið gagnstæða.
Vogin
2.3. sept. — 22. okt.
Persónuleg samskipti þfn við umhverfið
verða einkar ánægjuleg f dag, bæði í
starfi og einkalífi. Vertu ekki feiminn
við að sýna alúð og umhyggjusemi, en
láttu samt ekki undir höfuð leggjast að
sinna skyldustörfum.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Frestaðu ekki til morguns pví, sem hægt
er að gera í dag. Þú skalt haJda þér að
verki, og varast að láta tefja fyrir þér.
Vertu á verði, þvf að þér kann að berast
tilboð, sem þú hefur ekki efni á að hafna.
Þrautseigjan borgar sig.
Bogmaðurinn
22. növ. — 21. dcs.
Þú munt standa frammi fyrir örlagarfkri
ákvörðun, en Bogmaðurinn er einmitt
þekktur fyrir snarræði í erfiðri aðstöðu,
svo þér ætti ekki að verða skotaskuld úr
þvf að komast að réttri niðurstöðu.
Steingeitin
22. dcs. — 19. jan.
Enda þótt vikan hafi ekki byrjað eins og
þú hafðir gert þér vonir um, þá er enn
ekki útséð um málalyktir. Hér er einkum
um að ræða mikilvægt persónulegt mál,
sem þú getur ekki haft áhrif á eins og er.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. fcb.
Endurskoðaðu áætlanir þínar og at-
hugaðu hvort ekki mætti haga málum
öðruvfsí, þannig að vænlegra yrði um
árangur. Nauðsynlegar forsendur eru
fyrir hendi, þannig að árangurinn veltur
fyrst og fremst á því hvernig þú spilar úr
trompunum.
Fiskarnir
19. fcb. — 20. marz
Nú skaltu umfram allt taka það rólega og
fara þér hægar en þú hefur gert að
undanförnu. Þetta þýðir samt ekki að þú
eigir að leggja árar í bát — þvert á móti.
Fjárhagurinn þarf endilega að komast á
réttan kjöl sem fyrst.
W þuÆTLAR ”
Aö HALDAáf/WAl?
R/OJA yF/RMANNI
M/klUM ÚR VEGI
•SVO £6 GBTI TBK ,
v/Ð VIÐ STÖÐU Á
\HANS?
KTNGi- 1
KKAKTU*
MINN s^rum
AFöANGINN'
HVAÐ HV66ST
bú FYRIR.
FRÚ SATAN ?
ERT ME TNA OA R6JARN
MAÐUR.
DUNCREST,
N/eSTRÁÐ-
ANDI I MIKIL-
VÆGU
RABU-
NeYTI ...
LÁTTU MIGOG
ASMODEUS UM
CORRlGAN/ EINBE/T1
péK EINGÖNGU AÐ
'AAiTLUN OKKAR'
TINNI
HARGH
ylAF^ PAF<4 pOf
VL VKnJráÍur þé! L_».
-- " '—l/*M Vr, %JI r /
KOMDU MEÐ
HÁRLOKK EÐA
NAGLAAFKLIPPU
AF HONUM 'A
næstu sam-
KOMU MVRKRA-
KIRKJUNNAR
THI5 15 THE MOST MI5ERA6LE
LÖ0KIN6 006 l'VE EVEí? 5EENÍ
Broddil Maður lifandi, þú ert Þetta er vesældarlegasti
eins magur og kosningaloforð! hundur sem ég hef séð!
IM60NNATAKE HIMHOME,
AND FEEP HIM'
uí
Ég ætla hcim með hann að ala
hann! — Aumingja Broddi!
Farðu með hann út f sjoppu!