Morgunblaðið - 29.08.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.08.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐ'IÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGUST 1975 25 Ekki beint fólk, en . . . + Sá atburður ðtti sér stað ný- lega í Rapperswil dýragarð- inum við ZUrich, að þar fæddist höfrungsungi. Sérfræðingar segja að það gangi kraftaverki næst að hann skuli lifa. Þegar myndin var tekin var höfrungs- unginn þriggja vikna gamall, en ömögulegt er að segja til um hvers kyns hann er, úr því verð- ur ekki skorið fyrr en í septem- berlok. Og hér sjáum við móð- urina „Mizzi“ stolta á svip með ungann sinn. + Þau Nancy Kissinger og aðstoðarutanrfkisráðherrann, Joseph Sisco, fengu sér smá göngutúr um Mildenhall her- flugstöðina f Suffolk, meðan þau biðu eftir þvf að flugvélin sem flytja átti Kissinger og fylgdarlið hans til friðarvið- ræðna f Jerúsalem, væri fyllt af bensfni. Kissinger sjálfur hélt sig inni f flugvélinni. + Francisco Franco heldur á sumrin til f Meiras höllinni við La Coruna á Spáni. Hér sjáum við Franco ásamt þeim sem harin hefur kosið til að verða eftirmaður sinn og jafnframt konung Spánar, Juan Carlos de Borbon prins, er sá síðarnefndi brá sér f heimsókn til Francos á dögunum. + Franski kjölturakkinn Napo- Ieon, en hann er blindur, fylgir hér fast á eftir „auganu“ sfnu, eða kisuvininum sfnum „Nefer- titi“ um borð f snekkju fjöl- skyldunnar f Melrose f Massa- chusetts fyrir skömmu. Napoleon eltir kisuna og nýtur þar þefnæmni sinnar. „Það getur vel verið að mörgum finnist þau skrítið par,“ segir eigandi þeirra, frú Linda de Cico, „en þau borða, sofa og leika sér saman." Napoleon varð blindur fyrir þremur ár- um. Heímsfrægar glervörur, kunnarfyrir listfenga hönnun og frumlegt útlit. littala glervörur eru ein fallegasta tækifærisgjöf, sem hægt er að hugsa sér. Komið og skoðið úrvalið í verzlun okkar. / \ Viö afgreiðum litmyndir yöar á 3dö9 um Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersení Bankastræti — Glæsibæ S ?nnin .q RpciQn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.