Morgunblaðið - 08.10.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 08.10.1975, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKT0BER 1975 4 FERÐABÍLARh.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendibilar — hópferðabilar. Ég þakka ínnílega börnum. tengdabörnum, barnabörnum og öðrum vinum, fyrir gjafirnar, blómin, skeytin og annan hlýhug á áttraeðis afmælínu minu. Guð blessi ykkur öll, Theodór Sigurgeirsson, Brennistöðum. JÖTUL Arinofnarnir komnir aftur Brenna öllu V E R Z LU N I N GEÍsíPé Gúmmí- stigvél Skósalan Laugavegi 1 utvarp Reykjavík ahdvikudmsur MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl. (9.00 og 10.00.) Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir leik- kona les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirk jutónlist kl. 10.25: Michel Chapuis leikur á org- el verk eftir J.S. Bach, Rot- raud Pax, Elfriede Vorbrig, Ortrun Wenkel, Johannes Hoffiin, Jakob Staempfli — Drengjakór menntaskóians f Eppendorf og Archiv- hljómsveitin flytja „Af himnum ofan hér kom ég“, sálmakantötu eftir Friedrich Wilhelm Zachow. Morguntónleikar kl. 11.00: Emil Gilels leikur Píanósón- ötu f h-moil eftir Liszt/- Ciaude Corbeil syngur Fjóra Ijóðasöngva eftir Guy- Robartz við „Intermezzo“ eftir Heine; Janine Jachance leikur á pfanó/ Fílharmónfu- hljómsveitin f Berlfn leikur „Sjöslæðudansinn“ úr „Sai- óme“ eftir Richard Strauss; Karl Böhm stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis" Málfrfður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ólafsdóttir les sögulok (26). 15.00 Miðdegistónleikar Ginette Neveu og hljómsveit- in Philharmonia leika „Po- eme“ op. 25 eftlr Ernest Chausson; Issay Dobrowen stjórnar. Bracha Eden, Alexander Tamir, Tristan Fry og James Holland leika Sónötu fyrir tvö pfanó og ásláttarhljóð- færi eftir Béla Bartók. Zara Nelsova og Fflharmonfusveit Lundúna leika Sellókonsert nr. 1 f a-moll eftir Saint- Saéns; Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt/ Anne-Marie Markan kynnir. 17.30 Smásaga: „Dag skal að kvöldi Iofa“ eftir Hersilfu Sveinsdóttur Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Á kvöldmálum Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Eiður Á. Gunnarsson syngur við pfanóundirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigurð Demetz Franzson, Sig- urð Ágústsson, Pétur Sig- urðsson, Arna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns og Jón Asgeirsson. 20.20 Sumar vaka a. Þættir úr hringferð Hallgrfmur Jónasson flytur fjórða og sfðasta ferðaþátt sinn. b. Ljóð eftir Lárus Salómons- son Knútur R. Magnússon les. c. Breiðfirzkar skáldkonur Séra Árelfus Níelsson flytur erindi d. Kórsöngur Kammerkórinn syngur fs- lenzk lög undir stjórn Ruth L. Magnússon; Eygló Vikt- orsdóttir syngur einsöng. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ódám- urinn“ eftir John Gardner Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri lýkur lestri sögunnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Rúbrúk“ eftir PaulVad (Jlfur Hjörvar les þýðingu sfna (25). 22.35 Orð og tónlist Elfnborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti kynna franskan vfsnasöng 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd 18.25 List og listsköpun Bandarískur fræðslumynda- fiokkur fyrir unglinga. 1. þáttur. Form og fletir Þýðandi Hallveig Thor- lacius, Þulur Ingi Karl Jóhannesson 18.50 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Óþekkti maðurinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttfr. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækni - og vfsindi Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Komdu aftur Sheba litla (Come Back, Little Sheba) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1952, byggð á sam- nefndu leikriti eftir Wiliíam Inge. Aðalhlutverk Shirley Booth, Burt Lancaster og Terry Moore. Aðalpersónur myndarinnar eru miðaldra hjón. Maðurínn er drykkju- sjúklingur, sem reynir að bæta ráð sitt. Konan er hirðulaus og löt af iðjuleysi, en reynir þó að hjálpa manni sfnum. Einnig kemur við sögu ung stúlka, er leigir hjá þeim. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.30 Dagskrárlok „Komdu aftur Sheba litla" — fræg kvikmynd í sjónvarpi ki 21.05 MIÐVIKUDAGSMYND- IN „Komdu aftur Sheba litla“ vakti mikla athygli á sinum tíma og fengur að því að fá hana nú sýnda í sjónvarpi. Hún fjallar um erfiðleika drykkjumanns, sem hef- ur gert margar og ör- væntingarfullar tilraunir til að hætta að drekka. Með hlutverk hans fer Burt Lancaster og fékk hann afbragðs dóma fyr- ir hófsama og nærfærna túlkun. Eiginkonu hans leikur Shirley Booth og hún hlaut Oscarsverð- laun fyrir leik sinn. Eig- inkonan er löt og heldur fákæn og skeytingarlaus, en hún hefur þó reynt eftir föngum að hjálpa eiginmanninum, enda þótt sú hjálp sé heldur vandræðaleg og fálm- andi. I kvikmyndabók Sunday Times fær mynd- in góðan vitnisburð. „Come back Little Sheba“ er gerð eftir leik- riti Williams Inge og var flutt sem slíkt á Broad- way við góðar undirtekt- ir. Leikstjóri er Daniel Mann. Burt Lancaster í myndinni „Elmer Gantry". Fyrir leik sinn f þeirri mynd hlaut hann Osc irvcrðlaun 1960. Kynningarþættir þeirra Elínborgar Stefánsdótt- ur og Gerards Chirotti um franskan vísnasöng hafa dregið til sín marga áheyrendur, enda hafa þættirnir verið hinir áheyrilegustu. Þáttur þeirra I kvöld hefst kl. 22.35. 1 GLUGG Þar sem áhorfendur hafa jafnan allt t hornum sér f garð sjónvarpsefnis og aðstandenda þess ef þeim býður svo við að horfa, er ekki úr vegi að- geta þess sem vel er gert, svona öðru hverju. Þátturinn Nýjasta tækni og vfsindi, sem mig minnir að hafi verið fastur liður f dagskránni meira og minna allar götur sfðan sjón- varpið hóf útsendingar er með skemmtilegri dagskrárliðum. Kemur þar til að filmur hingað sendar virðast Ijómandi vel valdar og væntanlega hefur stjórnandi einhvcrja hönd f bagga með þvf vali. Þá er þýð- ing á texta þessara þátta í senn aðgengileg f betra lagi og alþýðleg svo að á hvers manns færi er að skilja hvað um er rætt, þótt vfsindalega hljómi f byrjun. örnólfur Thorlacius hefur lengstum stýrt þessum þætti og á heiður skilinn fyrir h.k.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.