Morgunblaðið - 08.10.1975, Side 10

Morgunblaðið - 08.10.1975, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKT0BER 1875 Loftur Baldvinsson hef- ur selt fyrir 37 millj. kr. FRA þvf að sfldveiðar hðfust í Norðursjó f aprfl sl. hafa íslenzku sfldveiðiskipin aflað alls 10.165 lestir, sem seldar hafa verið fyrir 407 millj. kr. og meðalverð fyrir hvert kg af sfld er kr. 40.04. Á sama tíma f fyrra höfðu skipin hins vegar selt alls 26.358 lestir fyrir 711.7 millj. kr. og þá var meðalverð pr. kg kr. 27.00. I síðustu viku seidu síldarskip- in alls 20 sinnum f Hirtshals og Skagen, aflamagnið var alls 678.3 tonn og fyrir það fengust 40.3 millj. kr. og meðalverðið var þá kr. 59.46. Hæstu heildarsölu vikunnar fékk Ásberg RE en skip- ið seldi 66 lestir fyrir 5.1 millj. kr. og meðalverðið var einnig það hæsta í vikunni eða kr. 77.49. Frá því að síldveiðarnar hófust í vor eru eftirtalin þrjú skip hæst: Loftur Baldvinsson EA hefur selt 1.018 lestir fyrir 36.9 millj. kr. og meðalverðið er kr. 36.30, Súlan EA hefur selt 851.9 lestir fyrir 36,7 millj. kr. og meðalverðið er kr. 43.17 og Hilmir SU hefur selt 726.1 lest fyrir 29.4 millj. kr. og meðalverðið er kr. 40.49. Höfn í Hornafirði: Milljónatjón er gamla kaup- félagið skemmdist af eldi MIKIÐ tjón varð f eldsvoða á Höfn f Hornafirði f fyrrakvöld, en þá kom upp mikill eldur f gamla kaupfélagshúsinu, en þar er verzlun á neðri hæð en á efri hæð eru skrifstofur Kaupfélags Austur-Skaftfellinga. Enn hefur ekki verið hægt að taka skrifstof- ur né verzlun f notkun á ný og nokkur tfmi mun Ifða, þangað til það verður hægt að fullu. I gær var ekki búið að meta tjónið en ljóst er að það nemur milljónum kr. Fréttaritari Mbl. á Höfn sagði að það hefði verið um kl. 20.30 í fyrrakvöld, að ræstingakona, sem hefði verið að þrífa skrifstof- urnar, hefði orðið vör við að reyk lagði inn á þær. Gerði hún slökkviliðinu strax viðvart og er það kom á staðinn, kom í ljós, að mestur eldur var við bakdyr húss- ins. Ennfremur var eldur í lager- herbergjum, sem eru beggja vegna við dyrnar. 1 öðru var mikið af málningarvörum, en I hinu alls konar vörur, t.d. báta- flugeldar. Vatni var dælt á þessa staði og tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, og var slökkvistarfi að fullu lokið um kl. 22.30. Skemmdir af völdum eldsins urðu miklar, lagerherbergin eru að mestu ónýt og ennfremur komst eldurinn lítillega fram í verzlunina, einnig urðu miklar skemmdir af reyk og vatni f öllu húsinu. Hermann Hansson, kaupfélags- stjóri á Höfn, sagði þegar Morgunblaðið hafði samband við hann, að tjónið skipti vafalaust milljónum króna. Verzlunin yrði opnuð á ný á næstu dögum. Verið væri að þrífa húsið og mála það, sem hægt væri að mála strax. Reynt yrði að taka skrifstofurnar í notkun mjög fljótt, en enn ætti eftir að koma rafmagni á hluta hússins og simakerfið væri f megnasta ólagi. Gamla kaupfélagshúsið á Höfn var reist á árunum 1936—37. Lýst eftir vitnisburði undirokaðra kvenna BLAÐINU hefur borizt fréttatil- kynning frá „kvennadómstóli" sem stofnaður mun hafa verið með ráðstefnu 50 kvenna frá Bóli- vfu, Puerto Rico, Kanada, Saudi- Arabfu, Mexiko, Bandaríkjunum, Belgfu, Hollandi, Irlandi, Bret- landi, Noregi, Svfþjóð, Dan- mörku, Portúgal, Spáni, Italíu, Austurrfki, Sviss og Frakklandi. Ráðstefnan var haldin f París og var tilgangurinn að miðla upplýs- ingum um afbrot og yfirgang gagnvart konum og að skipu- leggja alþjóðlegan kvennadóm- stól, þar sem afbrotamál verða kynnt, tekin til umræðu og af- staða mörkuð, eins og segir f fréttatilkynningunni. Þátttakendur sögðu frá réttar- skerðingu kvenna i heimalöndum sínum og var samþykkt að skipta afbrotunum í fimm málaflokka: 1. Líkamlegt ofbeldi og kynferðis- afbrot (sifjaspell, nauðgun og skækjulifnað). 2. Valdbeitingu viðvíkjandi barn- eignum (glæpamennsku við fóstureyðingar, vönun gegn vilja, ógreiðan aðgang að getnaðarvörn- um eða alls engan). 3. Yfirgang innan fjölskyldunnar (undirokun, ólaunuð heimilis- störf, mismunun í meðferð fjöl- skyldu-, trygginga- og skattalaga). 4. Fjárhagslega þvingun (undir- launun, skort á atvinnumöguleik- um, litla vörn gegn uppsögnun). 5. Stjórnmálalega, trúarbragða- lega og/eða hugmyndafræðilega undirokun (stjórnmálalegt ófrelsi, skort á frelsi til að stofna félagasamtök o.s.frv.). Þá segir í fréttatilkynningunni, að dómstóllinn sé hugsaður sem hvatning til að ná jafnrétti kynj- anna hvar sem er í heiminum, og vilji dómstólshópurinn ná til kvenna, sem sjálfar hafa orðið fyrir andlegu og líkamlegu of- beldi I eða utan hjónabands, nauðgunum, mismunun í vinnu eða menntun, smánarlegri með- ferð í réttarsal eða af völdum lögreglu. Segir, að dómstóllinn sé bundinn þagnarskyldu og verði nöfn ekki birt nema með leyfi sendanda. Umboð kvennadómstólsins hér á Iandi annast Katrín Didriksen, nemi í þjóðfélagsfræði. Mbl. sneri sér til Katrínar til að inna hana nánar eftir málavöxtum. Sjálf sagðist hún ekki hafa verið á ráðstefnunni í París, held- ur hefðu aðilar í Noregi beðið hana að sjá um ísland í þessu sambandi. Sömu aðilar annast málarekstur kvennadómstólsins í Sovétríkjunum, Islandi og Nor- egi. Katrín sagði, að nú væru fjórar eða fimm konur komnar í starfshóp vegna kvennadómstóls- ins og álitu þær það vera hlutverk sitt að upplýsa þær konur, sem kynnu að snúa sér til þeirra, um vandamál þeirra, þ.e. skjólstæð- inganna. Hún sagði ennfremur að starfs hópurinn væri um þessar mundir að leita að tveimur konum, sem gæti sagt frá persónulegri reynslu sinni á fundi, sem kvennadóm- stóllinn hyggst halda f Briissel í desembermánuði n.k. Katrín bað blaðið um að koma því á fram- færi, að þær konur, sem hugsan- lega ættu erindi á fundinn f Brilssel hefðu samband við sig skriflega, en heimilisfang hennar er Bárugata 7, Reykjavík. Frá blaðamannafundinum með aðstandendum Bréfaskðlans: f.v. Stefán ögmundsson, Danfel Guðmunds- son, Bolli Thoroddsen, Þórunn Valdimarsdðttir, Sigrfður Thorlacius, Axel Gfslason og Sigurður A. Magnússon. (Ljðsm. Mbl. Br.H.) Starfsemi Bréfaskólans endurskipulögð: Framburðarkennsla af snældum ineðal nýjunga • BREFASKÓLINN er nú f þann veginn að hrinda af stað nýjungum f kennsluaðferðum skðlans, jafnframt þvf sem fitjað er upp á ýmsum nýmælum'varð- andi sjálft námsefnið. Skðlinn hefur hingað til aðeins verið bréfaskðli, en nú er að hefjast framburðarkennsla f tungumála- námi með notkun segulbands- snældna eða kassetta. Með snæld- unum fylgja kennslubækur með textum á viðkomandi máli og skýringum á ensku, sem þýddar eru á fslenzku og staðfærðar f sérstakri bðk. Nú þegar býður skðlinn upp á slfka kennslu í ensku, sænsku, þýzku og spænsku, og danska útgáfan er á leiðinni. Fyrir þá sem lengra eru komnir verður svo boðið upp á rússnesku, frönsku og ftölsku með enskum leiðbeiningum ein- göngu. Á blaðamannafundi þar sem nýjungarnar voru kynntar kom m.a. fram að samkvæmt bandarfskri könnun eiga menn að geta náð mjög gððum tökum á viðkomandi máli með þessum hætti á sex mánuðum ef námið er stundað reglulega hvern dag. Hingað til hefur sem kunnugt er öll framburðarkennsla bréfa- skólans farið fram gegnum út- varpið, og svo verður áfram í sum- um þessara mála, en ekki öllum. Með þessari snældukennslu telja forráðamenn skólans jafnframt að nýir möguleikar skapist fyrir þá sem ekki hafa tök á að notfæra sér útvarpskennsluna. Einnig væri hentugt fyrir hópa að sam- einast um eitt sett af snældum. Af öðrum nýjungum má nefna að notað verður t.d. nýtt námsefni í bókfærslu og íslenzkri málfræði, en með öllu námsefni skólans fylgir sérstakur bæklingur um námstækni. Á döfinni er jafn- framt fjögurra daga námskeið í hópefli (grúppudýnamik), sem Gunnar Árnason, sálfræðingur, mun annast og er ætlað fyrir leið- beinendur námshópa. A leiðinni er nýtt námsefni í stærðfræði, og þá er í bígerð að reyna að vekja upp leshringi, en slíkt form er mjög algengt I sam- svarandi skólum á Norðurlönd- um. 1 því sambandi munu koma út leiðbeiningar eftir Óskar Hali- dórsson og Njörð P. Njarðvík við Islandsklukkuna og Gísla sögu Súrssonar. Þá hafa verið lögð drög að því að sarps konar leið- beiningar komi út við bækurnar Vistkreppa og náttúruvernd eftir Hjörleif Guttormsson, Manneskj- an er mesta undrið eftir Harald Ólafsson, Handbók um félagsstörf eftir Jón Sigurðsson og einnig hefur verið talað um svipaðan leiðbeiningabækling við bók Ólafs R. Einarssonar um sögu verkalýðshreyfingarinnar. Höf- undar bókanna semja leiðbein- ingarnar. Fjöldi annarra hug- mynda er uppi, og m.a. er Björg- VÉLSKIPIÐ Hilmir SU kom til Fáskrúðsfjarðar f fyrradag eftir að hafa verið við sfldveiðar í Norðursjó sfðan 18. ágúst sl. og á þessu tfmabili seldi skipið fyrir 22 millj. fsl. kr. Þegar skipið kom f heimahöfn voru skipverjar teknir fyrir smygl. Gðssið sem af þeim var tekið voru fjðrir kassar af léttu ölu, 8 flöskur af sterku vfni, sem þeim var gefinn kostur á að kaupa á nú á 2900 kr. stykkið, barnahjól og eitt bílakassettu- tæki. I áhöfn Hilmis eru 14 menn. VETRARSTARF Félags einstæðra foreldra er að hefjast og verður fyrsti fundur haustsins að Hótel Esju fimmtudagskvöldið 9. okt. og hefst kl. 21. Umræðu- efni er „orsakir hjðnaskilnaða séðar af sjðnarhóli prests og lög- fræðings“. Sr Sigurður Haukur Guðjðnsson og Guðrún Erlends- dðttir lögfræðingur flytja stutt framsöguerindi og svara sfðan spurningum fundarstjðra og gesta. Tekið er fram að nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Félagið heldur flóamarkað á Hallveigarstöðum þann 18. októ- ber og eru félagar beðnir að leggja fram liðsinni sitt með því að gefa varning. Flóamarkaðs- nefnd hefur að undanförnu einn- ig safnað nýjum varningi hjá fyrirtækjum. vin Haraldsson að semja nýja bók um auglýsingagerð, Kjartan Guð- jónsson að undirbúa námskeið í teikningu og námefni er i endur- skoðun, siglinga- og mótorfræði og námskeið í búvélum er einnig í undirbúningi. Þá má loks geta þess að ætlunin er að hin vinsæla Framhald á bls. 18 Einn skipverja bátsins sagði í samtali við Mbl. að þeim þætti þetta nokkuð hart. Sem dæmi mætti nefna, að það hefði verið unglingspiltur sem hefði átt bíla- kassettutækið og hefði verið eina stykkið sem hann hefði haft með sér. Yfirvöld yrðu vart vinsæl í augum unglinga með slíkri fram- komu, sem þarna hefði verið. Nú væri svo komið að þótt sjó- menn væru að heiman svo mánuðum skipti mættu þeir ekki færa neitt með sér heim. Jölakort félagsins eru að fara í vinnslu í Kassagerð Reykjavíkur eins og áður og verða gefnar út 3—4 nýjar tegundir. 1 félagsbréfi sem er nýlega komið út er skýrt frá því að tölu- vert hefur verið unnið að undir- búningi byggingarmála FEF og hefur stjórn þess hafið viðræður við Húsnæðismálastofnunina um væntanlega fyrirgreiðslu og gerðar hafa verið frumteikningar af húsunum. Þá mun fjáröflunarnefnd FEF taka á ný til óspilltra málanna við sölu trefla í félagalitum, þegar Islandsmótið i handbolta hefst á næstunni. Treflar voru seldir á vegum FEF á allflestum leikjum 1. deildar í knattspyrnu í sumar og gekk mjög vel. Seldi fyrir 22 millj. á 6 vikum Prestur og lögfræðingur fjalla um orsakir skilnaða — á fundi FEF á fimmtudagskvöld

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.