Morgunblaðið - 08.10.1975, Side 12

Morgunblaðið - 08.10.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1975 Kirkjubæjarklailfetur: Enginn læknir um þessar mundir Kirkjubæjarklaustri 6. október. KIRKJUBÆJARSKÓLI á Sldu var settur miðvikudaginn 1. október með viðhöfn I kapellu Jóns Steingrlmssonar á Kirkju- bæjarklaustri. Skólastjórinn, Jón Hjartarson, talaði um ranglætið I heiminum I setningaræðu sinni og brýndi fyrir nemendum að nota menntun sfna til eflingar réttlætis og bræðralags. Séfa Val- geir Helgason flutti ritningarorð bæði fyrir og eftir ræðu skóla- stjóra. Eitt hundrað og fjórtán nem- endur koma til með að stunda nám í skólanum i vetur í tíu bekkjardeildum. Sú nýlunda verður tekin upp í vetur, að AFGREIÐSLA haustlána úr Lánasjóði fslenzkra námsmanna hefur tafizt og er fjárskorti kennt um. Morgunblaðinu hefur borizt samþykkt frá kjarabaráttunefnd námsmanna, sem undirrituð er af Gesti Guðmundssyni, formanni Stúdentaráðs Háskóla lslands. Samþykktin er gerð hinn 4. október og er svohljóðandi: „Kjarabaráttunefnd átelur harðlega þá seinkun sem orðið hefur á útvegun fjármagns til haustlána. Nefndin krefst þess að stjórnvöld gerí þegar f stað við- hlítandi ráðstafanir til að tryggja Lánasjóði íslenskra námsmanna nægilegt fjármagn til að standa við skuldbindingar sínar gagn- vart námsmönnum. Það er kominn timi til að stjórnvöld átti sig á því að fjárveitingar til náms- lána eru ekki einn af þeim þáttum í rekstri ríkissjóðs sem hægt er að nota sem hagstjórnartæki. Stjórn- völdum ber á hverjum tíma að gera LlN kleift að standa við þær skuldbindingar við námsmenn sem sjóðurinn hefur skv. lögum og reglum og þannig að fram- fylgja yfirlýstri stefnu löggjafar- valdsins um efnahagslegt jafn- fyrstu þrír bekkir barnaskólans munu stunda nám I hinum svokallaða opna skóla, þ.e. með svipuðu sniði og Fossvogsskólinn f Reykjavík starfar. Skólinn hefur nú eignazt sund- Iaug. Er það útilaug úr plasti, 2lAx8 m. Mun nú f haust verða haldið fyrsta sundnámskeiðið á Kirkjubæjarklaustri. Hér áður fór sundkennsla skólans fram í sundlauginni á Skógum í yfir 100 km fjarlægð og er því mikil bót að sundlaug þessari. Sá böggull fylgir þó skammrifi að rekstrarkostnaður laugarinnar verður sveitarfélögunum mjög dýr þar sem hún er hituð upp með olíu. Það er augljóst að fámenn rétti til náms. Það ástand sem nú hefur skapast — að lánþegar hafa ekki fengið haustlán sín á tilestt- um tíma og bíða enn i óvissu — er gersamlega óviðunandi og er frá- leitt að búast við því að náms- menn geti setið aðgerðarlausir undir slíku.“ Á sameiginlegum fundi stjórnar og fulltrúaráðs Starfsmanna- félags Reykjavfkurborgar 30. sept. 1975, var eftirfarandi álykt- un gerð: Stjórn og fulltrúaráð Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar fagnar frumkvæði 50 skattgreið- enda í Bolungarvík, sem fram kemur í bréfi þeirra til skatt- stjóra Vestfjarðarumdæmis og birt hefur verið í fjölmiðlum, en í því bréfi koma fram mótmæli gegn gildandi skattalöggjöf. í framhaldi af samþykkt aðal- fundar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar 8. marz s.l. um sveitarfélög utan háhitasvæðanna sitja alls ekki við sama borð og þau sveitarfélög sem þeirra njóta hvað sundlaugarekstur snertir. Er það verðugt verkefni rfkisins að jafna þennan aðstöðumun. Ráðgert er að sundlaugin verði opin almenningi tvisvar í viku eitthvað fram á haustið, en það verður algerlega háð veðrinu. Nú hefur heilsugæzlulæknirinn á Kirkjubæjarklaustri, Ingþór Friðriksson, yfirgefið okkur og er það mjög bagalegt fyrir alla fbúa heilsugæzlusvæðisins. Þess vegna sendi kennarafundur, haldinn 26. september, eftirfarandi ályktun- til landlæknis og formanns Heilsugæzlustöðvarinnar í hérað- inu. „Þar sem engar umsóknir liggja fyrir um auglýsta stöðu heilsugæzlulæknis á Kirkju- bæjarklaustri, vill fundurinn vekja athygli á hinu alvarlega ástandi sem skapast þegar læknis- laust verður í héraðinu. Einnig vill fundurinn benda á, að á bverju ári verða milli 10 og 20 óhöpp og slys í skólanum, auk sjúkdóma. Læknisleysið hefur í för með sér að almenn heilsugæzla skóla- barna verður fyrir neðan algjört Iágmark. Fundurinn skorar því á Framhald á bls. 21 bætta og endurskipulagða skatt- álagningu og skattheimtu hvetur stjórn og fulltrúaráð félagsins aðra launaþegahópa í landinu til þess að þeir láti einnig þetta þýðingarmikla hagsmuna- og kjaramál til sín taka. Sú krafa er gerð til stjórnvalda og Alþingis, að skattbyrði almennings verði jafnan í hóf stillt, og ennfremur að fram- kvæmdar skuli nú þegar raun- hæfar úrbætur í því skyni að framlag þegna þjóðfélagsins til hins opinbera verði í sem réttustu hlutfalli við raunverulegar tekju: hvers og eins. Lánasjóður ísl. námsmanna fjárvana: Námsmenn krefjast tafarlausra úrbóta Frumkvæði 50 skattgreið- enda í Bolungarvík fagnað Sem stendur getum við boðið SCANIA LS — 1 40 á sérlega hagstæðu verði, með eftirfarandi aukabúnaði: 14 lítra forþjöppu dieselvél — Aflúttaki — Hemlabúnaði fyrir festivagn — Halogen framljósum — 6 hjólbörðum — 10 gíra gírkassa — Niðurgírun í afturhjólum — Verð í dag kr. 7.900.000,00 Scania sparar allt nema aflið ÍCIIDil IIE Reykjanesbraut 10—12, lOftílll lir■ Reykjavík - Sími 20720 VORUH lAPPBRei 0 SKRÁ UM VIIMINilMGA í 10. FLOKKI 1975 7394 Kr. 500.000 5641 Kr. 200.000 33587 Kr. 200.000 21679 Kr. 100.000 26870 Kr. 100.000 22512 Kr. 100.000 36182 Kr. 100.000 56884 Kr . 100.000 3293 Kr. 50.000 49701 Kr. 50.000 18761 Kr. 50.000 62637 Kr. 50.000 25652 Kr. 50.000 64024 Kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 23 5802 14854 25225 34931 41427 51441 60872 335 6888 15704 25863 35803 42012 51850 62362 546 7736 15785 28689 36155 44383 52445 63652 648 7911 16241 28775 37482 44987 53001 63732 1505 9028 16288 30534 37484 45254 53409 63942 1738 9154 17722 30614 38427 45260 53784 65735 2360 9343 19208 31010 38990 46650 54177 67775 2625 9350 19282 31208 39142 47833 56016 67842 3314 10614 19489 32457 39281 49418 58765 69078 3545 11741 19931 32491 39722 49477 58946 69460 3648 13511 20121 32631 40528 49899 59622 69910 4394 13784 21930 33131 40537 49972 59945 69926 4634 14670 23796 33418 Þessi i númer hlutu 7000 kr. vinning hvert: 13 1926 3628 5085 7085 8497 9883 11139 12957 14777 16528 17961 18 1937 3656 5090 7156 8561 9895 11252 13013 14818 16534 18185 89 1974 3679 5152 7176 8609 9901 11285 13084 14831 16573 18193 194 2012 3717 5179 7181 8684 9902 11309 13105 14834 16591 18197 302 2022 3791 5284 7195 8697 9942 11326 13151 14886 16617 18236 321 2131 3889 5325 7282 8716 10075 11448 13183 14935 16634 18288 423 2178 3977 5595 7351 8723 10178 11482 13302 14940 16762 18353 445 2184 4033 5646 7372 8843 10188 11544 13311 14979 16817 18374 473 2202 4048 5695 7483 8845 10191 11568 13322 14983 16918 18442 542 2296 4099 5697 7569 8899 10211 11664 13330 14992 17013 18443 614 2314 4150 5761 7622 8941 10222 11708 15314 15105 17020 18466 618 2362 4171 5822 7630 8948 10288 11714 13373 15109 17085 18656 655 2399 4226 5881 7660 8952 10293 11780 13472 15197 17113 18677 699 2401 4266 5936 7724 9053 10339 11844 13492 15348 17128 18699 773 2563 4284 5994 7732 9090 10384 11906 13557 15506 17209 18845 846 2584 4363 6143 7739' 9101 10403 12036 13644 15507 17295 18959 903 2593 4366 6206 7805 9125 10425 12039 13666 15558 17315 19042 1020 2875 4443 6215 7823 9175 10451 12095 13680 15839 17363 19088 1034 2909 4471 6333 7833 9200 10520 12105 13956 15903 17401 19120 1106 2921 4511 6425 7969 9201 10613 12109 14004 15916 17402 19143 1108 2988 4549 6507 8055 9218 10777 12149 14028 15987 17457 19153 1147 2997 4553 6523 8071 9234 10794 12187 14144 16021 17487 19173 1361 3102 4569 6590 8229 9270 10799 12233 14250 16033 17500 19183 1382 3243 4630 6595 8278 9279 10813 12275 14327 16044 17548 19352 1439 3298 4652 6737 8309 9309 10818 12374 14434 16050 17561 19497 1579 3319 4668 6805 8376 9314 10905 12426 14457 16107 17576 19685 1586 3344 4750 6806 8386 9325 10962 12530 14480 16249 17595 19689 1592 3376 4752 6864 8434 9359 10981 12632 14494 16270 17712 19714 1647 3443 4793 6916 8460 9609 11010 12747 14657 16289 17760 19909 1649 3453 4830 6954 8477 9627 11024 12834 14697 16451 17869 19923 1715 3582 4971 7032 8482 9787 11048 12876 14706 16467 17900 19984 1780 3599 5010 7057 8485 9813 11055 12914 14720 16525 17953 20152 Þessi númer hlutu 7000 lu . vinning hvert: 20166 24303 28169 32948 37573 41687 44999 48807 53289 57349 61601 65845 20229 24403 28239 32950 37574 41760 45129 48878 53297 57353 61770 65911 20230 24414 28264 33049 37616 41770 45152 48901 53366 57392 61878 65958 20257 24441 28324 33117 37644 41838 45214 48969 53428 57512 61949 66002 20274 24446 28496 33144 37662 42008 45256 49011 53488 57542 61978 66076 20291 24449 28514 33163 37669 42083 45322 49118 53601 57567 62052 66091 20334 24496 28518 33196 37676 42108 45417 49137 53610 57600 62059 66187 20342 24590 28695 33254 37749 42118 45444 49143 53622 57649 62060 66224 20363 24643 28738 33267 37769 42133 45448 49194 53666 57680 62063 66253 20437 24731 28883 33275 37772 42158 45459 49206 53697 57682 62303 66277 20475 24813 28884 33312 37788 42203 45649 49267 53723 57710 62363 66290 20479 24820 289?Q 33324 37789 42233 45657 49303 53737 57722 62390 66326 20496 24833 29007 33340 37914 42267 45667 49318 53851 57731 62426 66386 20549 24840 29014 33557 37936 42278 45715 49356 53912 57739 62472 66408 20567 24952 29015 33571 38002 42290 45720 49400 53919 57810 62476 66430 20585 24996 29047 33581 38026 42295 45725 49420 54042 57856 62484 66517 20590 25017 29136 33628 38263 42309 45865 49485 54073 57932 62496 66587 20740 25019 29163 33676 38343 42315 45881 49506 54106 57946 62669 66613 20841 25023 29178 33698 38354 42338 45883 49507 54144 58063 62675 66636 20937 25024 29196 33715 38359 42342 45934 49600 54222 58149 62686 66665 2C939 25130 29222 33803 38392 42343 45942 49626 54251 58194 62701 66674 21015 25152 29233 33887 38520 42418 45945 49685 54255 58271 62722 66718 21025 25155 29252 34124 38608 42426 45950 49687 54367 58322 62744 66844 21042 25209 29367 34243 38664 42629 45972 49872 54386 58439 62759 66978 21057 25245 29398 34246 38694 42660 46105 49983 54397 58463 62815 66987 21060 25297 29457 34268 38719 42069 46115 50078 54445 58484 62823 66997 21065 25310 29497 34522 38752 42699 46128 50134 54494 58497 62904 67060 21068 25427 29527* 34581 38778 42741 46156 50214 54589 58563 63048 67080 21095 25432 29546 34626 38802 42751 46167 50251 .54618 58583 63137 67123 21299 25623 29570 34631 38816 42834 46367 50290 54639 58647 63189 67210 21349 25640 29604 34642 38854 42873 46381 50319 54720 58676 63242 67220 21402 25679 29701 34672 38903 42944 46531 50324 54817 58692 63291 67271 21437 25711 29727 34692 38971 42953 46618 50368 54875 58813 63292 67297 21518 25725 29731 34727 39000 43046 46833 50462 55010 58816 63313 67307 21584 25741 29811 34730 39011 43104 46875 50475 55037 58839 63333 67409 21588 25782 29886 34837 39133 43165 46931 50503 55060 58852 63337 67424 21597 25803 29916 34852 39146 43176 47001 50525 55099 58866 63369 67552 21622 25806 30008 34894 39161 43246 47016 50532 55119 58889 63434 67609 21683 25820 30080 34904 39194 43254 47062 50624 55137 59006 63473 67616 21900 25832 30093 34909 39199 43258 47120 50628 55141 59048 63477 67621 21955 25875 30184 34932 39204 43265 47129 50693 55144 59056 63483 67637 21968 25884 30194 34939 39223 43278 47234 50718 55157 59221 63628 67640 22056 26014 30295 35008 39240 43282 47281 50744 55237 59230 63918 67746 22076 26047 30315 35013 39245 43306 47313 50761 55273 59262 63951 67751 22112 26090 30333 35015 39299 43308 47323 50766 55297 59312 63990 67809 Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.