Morgunblaðið - 08.10.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKT0BER 1975
17
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáaugiýsingar — smáauglýsingar
Heildverzlun
óskar eftir skrifstofustúlku,
þarf að vera vön vélritun.
Kristjánsson h.f., Ingólfs-
stræti 1 2.
Hárgreiðslusveinn
óskast
sem fyrst. Uppl. í sima
40369 Hárgreiðslustofan,
Þinghólsbraut 19, Kóp.
Stúdent leitar
atvinnu
Ég er tvrtug, vön margskonar
vinnu, þ.á m skrifstofu- og
verzlunarstörfum og leita nú
atvinnu. Margt kemur til
greina. Vinsamlegast hringið
i sima 43982.
Þjónustufyrirtæki
óskasr eftir þúsund þjala
smið. Tilboð sendist Mbl.
sem fyrst merkt: Þúsund
þjala smiður — 1098.
Til sölu Austin Mini
1975. Ekinn 14. þús. km.
Uppl. í síma 36451.
Mazda 818 sport
Til sölu Mazda Sport Coupé,
árg. '74 með 104 há. 1600
cc vél, ekinn 18000 km.
Eins og nýr. Simi: 19086
eftir kl. 20.00.
Ökukennsla
Öll gögn. Guðmundur S.
51355.
Verkfæraleigan Hiti
Rauðahjalla 3, sími 40409.
Múrhamrar, steypuhrærivél-
ar, hitablásarar, málningaspr.
Bátur óskast til leigu
10 til 20 tonna bátur óskast
til leigu í 3 mánuði. Uppl. i
S. 27625.
Iðnaðarhúsnæði til
leigu
stærð ca. 150 ferm., hús-
næðið er staðsett í Vogunum.
Upplýsingar I sima 82420.
Til leigu stórt
skrifstofuherbergi
v/Tryggvagötu. Uppl. í sima
21380.
Ung kona
óskar eftir húsnæði á góðum
stað úti á landi sem fyrst.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15.
þ.m. merkt: Húsnæði —
5401.
Grindavik
Einbýlishús á tveimur hæð-
um, á neðri hæð skáli, 2
saml. stofur, stórt eldhús,
búr, geymsla og þvottaherb.
á efri hæð skáli, 4 svefnherb.
og baðherb. Hagstætt verð.
Fasteignaver, Klapparstig
16, simi 11411 — 1281 1.
Barnagæzla
Unglingsstúlka eða kona ósk-
ast til þess að gæta 6 mán-
aða barns frá kl. 1 —5 i
Efstalandshverfi.
Upplýsingar i síma 42467
eftir kl. 5.
Bröyt til leigu
Til leigu er Bröyt grafa í
lengri og skemmri verk. Upp-
lýsingar i síma 95-1 1 47.
sa\&
Teppasalan er á
Hverfisgötu 49, s. 1 9692.
KJassiskt sófasett
sófi og 3 stólar til sölu.
Upplýsingar i sima 14102
og Listaskemmunni,
Bankastr. 7A.
Körfur
Körfur i úrvali, stólar og
borð, barnavöggur og brúðu-
vöggur.
Blindra Iðn,
Ingólfsstræti 1 6.
Óska eftir píanói
til kaups, simi 32897.
Einbýlishús
Til sölu er rúmlega fokhelt
hús í Þorlákshöfn. Uppl. í
sima 75042.
Til sölu
barnarúm, verð 6 þús. Einnig
göngugrind, verð 1500.
Uppl. i síma 82474.
Buxur
Terelyne dömu og drengja
buxur. Framleiðsluverð.
Saumastofan, Barmahlið 34,
simi 1461 6.
IBM eða áþekk
ritvel óskast.
Fönn, Langholtsveg 113,
simi 82220.
Tvö kynditæki
með tilheyrandi útbúnaði (2
katlar, 2'/2 rúmm, 2 háþrýsti-
brennarar, dælur ofl.) til sölu
saman eða hvort i sinu lagi.
Uppl. i sima 52161 e.h.
Kjólar ódýrt
Full búð af ódýrum kjólum.
Dragtin, Klapparstíg 37.
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, simi 31 330.
Gigtararmbönd
Póstsendum um allt land.
Verð kr. 1500,— Sendið
pöntun ásamt máli af úlnlið i
pósthólf 9022.
I.O.O.F. 9 = 157108872 =
9. III
I.O.O.F. 7 = 1 57108872 =
HELGAFELL 59751087
IV/V. — 2
l.tij
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudag 10/10 kl.
20
Haustlitir í Borgar-
firði,
farið á Baulu ofl. Gist í
Munaðrnesi. Fararstjóri Þor-
leifur Guðmundsson. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Útivist
Lækjargötu 6, sími 14606.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
miðvikudag kl. 8.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður i
Kristniboðshúsinu Laufásveg
13 í kvöld kl. 8:30.
Gisli Arnkelsson talar. Allir
velkomnir.
Konur í Styrktarfélagi
vangefinna
Fundur verður i Skálatúni
fimmtudag 9. okt. kl. 20.30.
Bilferð frá Kalkofnsvegi kl.
20. Mætið vel.
Knattspyrnufél.
Þróttur Handknatt-
leiksdeild
Æfingatafla veturinn
75—76
Meistara og 1. fl
karla.
Mánud.
kl. 9.20—11.00
Laugardalshöll
Föstud.
kl. 6.45—8.1 5 Vogaskóli.
2. fl karla
Mánud.
kl. 7.45—8.30 Vogaskóli
Föstud.
Kl. 8.1 5—9.00 Vogaskóli
3. fl karla
Mánud.
kl. 9.1 5 —10.00 Vogaskóli
Fimmtud.
kl. 7.45—8.30 Vogaskóli
4. fl karla
Mánud.
kl. 8.30—9.1 5 Vogaskóli
Fimmtud.
kl. 7.00—7.45 Vogaskóli
5. fl karla
Miðvikud.
kl. 7.30 — 8.20 Langholts-
skóli
Föstud.
kl. 6.00—6.45 Vogaskóli
Meistarafl. kvenna
Þriðjud.
kl. 9.45—10.30 Vogaskóli
Fimmtud.
kl. 9.1 5— 10.00 Vogaskóli
2 fl kvenna
Þriðjud
Kl. 9.00—0.45 Vogaskóli
Fimmtud.
kl. 8.30—9.1 5 Vogaskóli.
3 fl kvenna
Mánud.
kl. 7.00—7.45 Vogaskóli
Föstud.
kl. 7.30—8.20
Langholtsskóli
Mætið vel og stund-
vislega.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi
Herbergi óskast
Ungur maður óskar sem fyrst eftir að taka
herbergi á leigu í Kópavogi. Aðgangur að
eldhúsi æskilegur. Upplýsingar í síma
41866 frá kl. 8.30—16.30.
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32642
— 33755.
Verslunarhúsnæði
óskast:
óska að taka á leigu lítið verslunar-
húsnæði helst við Laugaveginn eða
Skólavörðustíginn eða nærliggjandi göt-
ur, þarf ekki að vera standsett, upplýs-
ingar í síma 8-50-1 5.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
kennsla
Myndvefnaðar-
námskeið:
Myndvefnaðarnámskeið að hefjast.
Kvöldnámskeið. Upplýsingar í sima
42081.
Elínbjört Jónsdóttir, vefnaðarkennari.
Volvo 144 — 1974
Til sölu Volvo 144 De Luxe árg. 1974,
4ra dyra, litur rauður. Bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 85908 eftir kl. 7 í kvöld.
Vörubílar
Til sölu Mercedes Benz 1 519 1973 með
21 0 hö vél og LSt. Páls sturtum.
Einnig Mercedes Benz 1920 3ja öxla
1 965 með St. Páls sturtum.
Upplýsingar í síma 92-2495 og 92-
2348.
Seljum í dag
Saab 96, 1 967
Saab 97, 1970
Saab 96, 1972
Saab 96, 1973
Saab 99, 1 971
Saab 99, 1972
Saab 99, L-1973
Saab 99, X7, 1 974
Saab 99, L, 1974
Mazda 61 6, 1 974
Okkur vantar Saab 96 árg. 1 974 og
1973.
B3ÖRNSSON a co.
kaup — sala
Ódýrar barnapeysur
barnakjólar og sloppar
Seljum þessa viku mjög ódýrar barna-
peysur, kjóla og sloppa.
Verð frá kr. 500.— stykkið
Fata- og skómarkaðurinn
Laugarnesvegi 112.