Morgunblaðið - 08.10.1975, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTOBER 1975
20
xjomiupA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
ifjfl 21. marz — 19. aprfl
Einhvcrjir áreksfrar verða en láttu það
ekki á þig fá nema mótstöðumenn þfnir
gefi tilefni til annars. Ef þú heldur fram
þfnum skoðunum á rólegan og yfirveg-
aðan hátt muntu ganga með sigur af
hólmi.
H Nautið
20. aprll -
■ 20. maf
Góð staða stjarnanna veldur þvf, að starf-
ið gengur eins og í sögu. Nú er rétti
tfminn til að fást vað skapandi viðfangs-
efni, uppeldis- og félagsleg mál. Ein-
hverjar breytingar eru f nánd.
h
Tvfburarnir
21. maí — 20. júnf
Hugmyndaauðgi þín auðveldar þér leit
að árangursrfkum starfsaðferðum og nú
hefur þú eitthvað ákveðið f huga. Hrintu
þvf í framkva*md og leggðu þig allan
fram.
Krabbinn
21. júní — 22. júlf
\'ertu aðsjáll f peningamálunum og
taktu ekki á þig neinar skuldbindingar,
sem þú ræður ekki við. Skrifaðu ekki
undir neitt ef öll atriði eru ekki Ijós.
Gættu þess að hafa allt á hreinu.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Vertu gagnrýninn og haltu þér í
ákveðinni fjarlægð frá þeim, sem eru á
öndverðum meiði. Reyndu samt að
komast að raun um hvað veldur óeining-
unni — vera má að það sé fleira sameig-
inlegt með ykkur en það, sem sundrar.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Að hika er sama og að tapa. Þú skalt þvf
ótrauður hefjast handa við verkefni
dagsins. Þú getur hagnýtt þér ýmis
hjáiparmeðul, bæði tækníleg og önnur.
Vogin
W/IÍT4 23. sept- — 22‘ okt'
Þú skalt ekkí leggja trúnað á allt, sem þú
heyrir. Leitaðu sannleikans og hagaðu
þér í samræmi við hann. Vmsar kviksög-
ur eru á kreiki og skaltu reyna að draga
úr áhrifum þeirra.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Hafðu ekki of mörg járn f eldinum í einu
— annars kemurðu engu í framkvæmd.
Láttu þýðingarmestu málin hafa allan
forgang. Dagurinn verður tfðindalaus en
þó skemmt ilegur.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Láttu ekki vélræn vinnubrögð og ein-
hæfni draga úr vinnugleði þinni. Taktu
nú á honum stóra þfnum en ætlaðu þér
þó af. Eínbeittu þér að verkinu og þá
nærðu takmarki þínu.
Wííík Steingeitin
ZWkS 22. des. — 19. jan.
Þú ert ekki rétt vel upplagður en farðu
þér samt sem áður ekki of hægt. Minnstu
þess, að góður vilji enga gerir stoð ef þú
Ia»tur ekki hendur standa fram úr
ermum.
g
Vatnsberinn
20 jan. — 18. feb.
A sama hátt og Steingeiíin verður þú að
beita sjálfan þig hörðu til að koma þér að
verki. Gættu þess að dragast ekki aftur
úr og sýndu að þú ert traustsins verður.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Hæfiieikar þínir njóta sfn í dag. Reyndu
að létta byrði annarra og koma á góðu
samstarfi. Þú átt mjög auðvelt með að
hafa hvet jandi áhrif á aðra.
paú mur/að/ \/<ar/a fyárz -
bre/dd. /5>7 a//£ y?//' /e/.
Ég /?arf aá r$ðc< U/ð þeszá. '
Jaráí/rana. .
þú, Carre/Ja $ ert a% 5óJ/Va
orustustipaf/otq Kð/fci/zz,
oy beiiir oyifu/T/, e//7$ oq
oenju/eya..
t/ní, og \Jorrt eri jj
Þú, úffi flacjstjor/, stýrar, rosa -
e/nkaþotu G*rre/das. //<£.' Era//t
f /aq/ um bor3 ?
Já, allt er/ Jaj/ an/ búrá'
^Vg|CF>ji A-Ht í /aj/ um boro !
LJÓSKA