Morgunblaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 3. DESEMBER 1975 11 Bðkmenntir eftir JÖHANN HJÁLMARSSON Ljóð, □ Jenna Jensdóttir: □ ENGISPRETTURNAR HAFA ENGAN KONUNG □ Teikningar eftir Skúla Halldórsson □ Bókaforlag Odds Björnssonar □ Akureyri 1975. AUK ÞESS að vera meðal þekktustu barna- og unglinga- bókahöfunda þjóðarinnar hef- ur Jenna Jensdóttir lagt i kennslustarfi sinu áherzlu á að efla skilning nemenda sinni á bókmenntum, einkum Ijóðlist. Mörgum er kunnugt um að henni hefur orðið mikið ágengt í þessari viðleitni sinni. Nú kveður hún sér sjálf hljóðs sem ljóðskáld og að minum dómi gerir hún það á einkar geðfelld- an hátt. Bók hennar Engisprett- urnar hafa engan konung er ekki líkleg til að valda umróti i islenskri ljóðlist, en ljóst er að þessi bók er verk skálds, sem náð hefur þroska og lætur fátt frá sér fara fyrr en eftir vand- lega yfirvegun. Ljóðin eru að öllum líkindum dálitið úrval þess, sem Jenna Jensdóttir hef- ur ort, en mig grunar að þau séu flest ort á sama tímabili. Að minnsta kosti eru þau lík; heildarmynd þeirra er skýr. Ljóð Jennu Jensdóttur eru I senn tilfinninga- og vitsmuna- sem Jenna Jensdóttir Þú ort þöj>ull um innri mann þinn allar stundir orfiðis þíns ortu okki sammála honum þú hroiðir yfir boinskoyttar bororrtar aðfinnslur hans som samviska þfn * soRÍr þór án afláls að oigi rétt á sér og þurfi að vitnast Þetta ljóð ásamt nokkrum öðr- um I Engispretturnar hafa eng- an konung minnti mig á hnit Jóns úr Vör í Mjallhvítarkist- unni. En hér er aðeins um skyldleika að ræða. Skýringin er sú að þau Jenna og Jón eru bæði hneigð fyrir aforisma. Jenna velur sér einkunnarorð eftir Lao Tse. Það út af fyrir sig segir töluvert um bók hennar. vekja til umhugsunar legs eðljs, ef nokkuð er fengið með slíkri skilgreiningu. Fyrri hluti bókarinnar mótast af hug- blæ andartaksins, hrifningu, en i síðari hlutanum er meira um hugvekjur, dæmi, sem lesand- anum er ætlað að draga sínar ályktanir af. 1 upphafi bókar- innar er skáldinu í mun að sýna lesandanum dýrð lífsins; vor- komuna, sumarið, en einnig vetrartöfra: Bjartur or dagurinn som hoðar komu sfna f austri giottinn or máninn som missti loyndardðm sinn til mannanna (Dagur fagur) I Ijúfri þögn birtast fjöllin som loituðu friðar bak við þokusla ðuna moðan nóttin rfkti (Morgunn) Þú horfir á dásomd sköpunarvorksins og djúp hrifning gagntokur þig þossi fallogi Ifkami opinborar þér hið fullkomna (Lftið barn) En frá því hvernig sársaukinn „blandast gleði þinni" er einnig hermt í Litið barn. Þessi sárs- auki dýpkar orð skáldsins eins og í ljóðinu Nemendur mínir, þar sem sagt er frá kennara, sem vefur utan um nemendur sina „þræði meðalmennskunn- ar/þræði hópsálarinnar/þar til enginn stendur/einn sjálfur". I ljóðum eins og Maðurinn og Uppeldi, sem fjalla um samfé- lagsmein, er hugvekjutónninn ráðandi og ekki sist í Þinn innri maður aftarlega í bókinni: í ferðaljóðum frá Frakklandi og Þýzkalandi (Sacré Cæur, Hamborg, Kiel) er glímt við trúarleg og félagsleg efni. Styrkleiki þessara ljóða er m.a. fólginn i því að enga prédikun er að finna i þeim. Skáldið leyf- ir lesandanum að álykta sjálf- um. Best þessara ljóða er ef til vill Kiel, lokaljóð bókarinnar: (.amall maður moð staf og visinn Ifkama situr á bokknum kvöl strfðsins b(r f andliti hans sljó augu hans stara háva>r hrosandi a*ska sólskin dagsins ilmur blómanna snortir okki vitund hans k\ölin hýr f andliti hans barnið som vill gofa honum hlutdoild f hamingju sinni grœtur moð ótta f augum þogar stafurinn snortir það hann for — ó — guð taktu k\ölina frá honum Ljóð Jennu Jensdóttur eru hljóðlát. Þau leyna á sér og vinna þess vegna á við kynn- ingu. Það sem hér er um fyrstu ljóðabók hennar að ræða væri undarlegt ef ekki mætti finna að vinnubrögðum hennar. Nem- endur minir gæti til dæmis end- að á bls. 39 án þess að bíða tjón af. í þessu ljóði, sem er í eðli sínu viðkvæmt, ætti að nægja að nota tvö eldfim orð eins og meðalmennsku og hópsál. Á bls. 40 heldur ljóöið áfram og þá er farið að tala um klær kerfisin.s og net valdhafanna. Það þykir mér of mikið. Á fleiri stöðum grípur skáldið til stórra orða án þess að þeirra sé þörf. Sum ljóðin i bókinni eru smá í sér og veikja hana. Ég nefni sem dæmi Kvöld, sem er hefðbund- inn leikur að ljóðstöfum: kyrrð — kyrrð, fögur er fold í fölva bleikum. sígur sól snemma að kvöldi. Hrollur, Visa og Litill drengur er þess konar rim, sem yrkir sig sjálft. Formið ákveður hvað standa skuli á pappírnum. Þótt hið frjálsa ljóðform Jennu Jensdóttur sé á köflum stirt eins og hún hafi ekki enn náð á þvi fullum tökum lætur henni það betur en hefðbundið form. Hún er lágvær. en liggur margt á hjarta. Myndir Sigfúsar Halldórsson- ar fara vel i þessari bók. Þær eru ljúft undirspi! að undan- skilinni mynd á bls. 78, sem er einum of glannaleg. Að frá- gangi er þetta hin vandaðasta bók. Hún er tileinkuð minningu móður skáldsins Ástu Sóllilju Kristjánsdóttur. Stefán fslandi og Indriði G. Þorsteinsson. riðu norður dalinn mót hríðar- slitringi norðangarrans, dróg- umst við Stefán aftur úr hópn- um, er kvað mjög og söng, að sið góðra gangnamanna. Við Stefán þögðum. Ég vék hesti mínum nær honum og spyr, hvort við eigum ekki að taka undir. Ég man enn raunasvip- inn á fríðu æskumannsandliti hans, er hann leit til mín og sagði ákveðið nei og bætti við. „Ég er raunar til annarrar kirkju kallaður en að standa í þessum fjanda." Hann átti lif- andi þá listamannslöngun í brjósti að fá fullnægt söngþrá sinni. Ég var stiginn yfir þá markalínu lífs mins, hvar örvænt var um slíka von. Við riðum áfram hljóðir, hann von- góður, ég vonlaus." Indriði leggur mikla áherzlu á það í bókinni, hve viðsýnið skagfirzka, nóttlaus vordýrð gróandans og fágæt tign hér- aðsins, hafi í bernsku og æsku Stefáns haft djúp og varanleg áhrif á tilfinningalíf og hug- ljómun hans sem uppspretta ævarandi mótunar á hina unaðslega hreinu og tæru rödd hans. Og Þorbjörn lýkur orðum sínum með því að geta sér til um, að andstæða nóttlausrar vordýrðar og viðsýnis hafi þarna vikið hann til uppreisn- ar gegn fátækt sinni og á vissan hátt umkomuleysi. „Ef til vill hefur hann aldrei,“ segir Þorbjörn, „betur og skýrar heyrt kall þrár sinnar og listhæfni en i gegnum há- væran veðurgný fjallanna — beljandi storminn og bítandi hreggið." Indriði telur þetta merkilega lýsingu „á högum Stefáns um það bil, sem þáttaskil eru að verða i lífi hans.“ Það tel ég lika. Og kemur það hvergi betur fram, hve vilji hans hefur nú stælzt til átaka um auðnu sína en í því, sem brátt verður getið hvernig hann bregzt við dómi séra Geirs Sæmunds- sonar, sem mest var rómaður fyrir mikla og fagra rödd . . . Og því hef ég orðið svo lang- orður um einmitt fyrsta fjórða hluta þessarar merkisbókar, að hann veitir raunhæfan og þó að nokkru rómantískan skilning á þeirri gerð og þeim gáfum Stefáns, sem leiddu hann á fá- um árum frá fátækt og áreiðan- lega harmrænum örlögum til sívaxandi vegs sjálfum honum og þjóð hans til mikils sóma. Sumarið 1925 fær hann boð um að bregða við skjótt og koma á fund Kristjáns Gísla- sonar á Sauðárkróki. Hann brá og fljótt við, og hjá Kristjáni er þá staddur hinn framtakssami og að sama skapi hjartaprúði Eldeyjar-Hjalti. Fyrir hann söng Stefán, og þó að Hjalti væri enginn listdómari kom til það, sem ég fékk lítt frá að segja í sögu hans. Hann mælti við Stefán: „Heyrðu, dengi minn. Ef þú kemur til Reykja- vikur, en það þarft þú endilega að gera, þá láttu það vera þitt fyrsta verk að koma til mín. Það þarf ekki að spyrja svo mikið til vegar. Það þekkja allir Hjalta Jónsson í Kol og Salt.“ Sumarið 1926 för Stefán til Akureyrar. Var ætlun þess manns, er þangað kvaddi hann, að hann tæki til við iðnnám og lærði söng hjá hinum söngróm- aða vígslubiskupi. Stefán lét það vera sitt fyrsta verk að hitta hann. Dómurinn um rödd hans var stuttorður, en ótvíræð- ur! Rödd hans var bæði „lítil og ljót!“ Nú stóð á ný hriðargarri i fang Stefáni og verkaði eins og á leiðinni norður úr Tröllaborg- um. Hann ákvað að fara til Reykjavíkur og brá sér til Siglufjarðar til að biða þar Esju gömlu. Á Siglufirði var margt um manninn, og þar reyndust vera tveir menn, sem höfðu áhuga á, að Stefán efndi til söngskemmtunar. Það voru þeir Kristján Möller og Ölafur Guðmundsson frá ísafirði. Stefán söng við góðan orðstír fyrir fullu húsi, svo að þarna fénaðist honum litið eitt. En farseðil keypti hann á þriðja farrými Esju og hafði sig lítt i frammi. En á skipinu var list- hneigður bryti, sem af honum hafði frétt og dró hann fram á fyrsta farrými, fékk hann til að syngja þar og safnaði siðan fé i hatt hjá ánægðum áheyr- endum. Stefán kom svo ekki alveg auralaus til Reykjavíkur. En þar fór hann til Hjalta, sem kannaðist ekki við hann við fyrstu sýn, en leigði þó her- bergi handa honum og bauð honum að koma daglega og borða hjá sér. Og Hjalti lét ekki þar við sitja. Hann fór meö skjólstæðing sinn á fund Páls ísólfssonar, og þar vann Stefán fljótt þann sigur, sem leiddi til alls þess, er á eftir fór, því ekki spillti það fyrir hjá Páli ísólfs- syni, að spaugilegir urðu næstu samfundir þeirra, en þá varð það ærið ljóst, að þar hittust heimsmaður og heimaalning- ur... Stefán vinnur nú ýmsa vinnu, en fyrir tilstilli Páls Ísólfssonar stundar hann söng- nám hjá Sigurði Birkis, sem var ágætur kennari, og fyrir tilstilli dr. Magnúsar Jónssonar al- þingismanns varð hann brátt einsöngvari i Karlakór Reykja- víkur og vann sinn fyrsta stóra sigur sem slíkur — og þá ekki sízt með hinu viðkunna rúss- neska þjóðlagi Áfram veginn I vagninum ek ég. Indriði rekur rækilega, hvað leiddi til þeirra söngsigra, sem Stefán vann, fyrst hér í Reykjavik og siðan um land allt fyrir tilverknað slikra manna sem Sigurðar Birkis, Páls Isólfssonar, Sig- urðar Þórðarsonar og siðast en ekki sízt Magnúsar Jónssonar, en allir þessir menn, stefndu að því marki, að hann gæti komizt til margra ára náms á Ítalíu, hinu mikla landi margvíslegra lista. En þeir höfðu ekki fé til að kosta slíka námsför, og þó að Stefán væri gæddur afburða- hæfileikum og hefði i höndum lofsamleg vottorð um rödd sína frá tónskáldunum Páli Isólfs- syni, Sigurði Þórðarsyni, Emil Thoroddsen, Árna Thorsteins- son og Sigfúsi Einarssyni og væri orðinn vinsælasti söngvari þjóðarinnar, gerðust ekki hinir áðurnefndu stórmerku stuðn- ingsmenn hans til að leita á náðir Alþingis um fé. Hugsa sér þá fjarstæðu, að þing ís- lendinga legði í slíka fjárfest- ingu.“ . . . Svo sá þá Magnús Jónsson aðeins eitt ráð. Það var að leita á náðir Richards Thors, er hann þekkti sem slíkan list- unnanda, að hann hafði lagt lið fleirum en einum efnilegum ís- lenzkum listamönnum. Og Richard Thors brást ekki. Þegar hann hafði sannfærzt um, hvað mundi i Stefán spunn- ið, ákvað hann að kosta hann til náms á Italiu svo lengi sem þess gerðist þörf. Er fróðlegt að lesa um fyrstu samfundi þeirra Richards Thors og Stefáns. Richard sagði meðal annars þetta, sem Stefáni fannst auð- vitað furðulegt: „Það er sama, hvað það kostar.“ Svo er þá vert að geta þess, að forsjónin lagði blessun sína yfir þessa fyrirætl- un. Stefán átti að fara með norsku skipi til Genova. en hann dirfðist að færast undan þvi sakir vankunnáttu i norsku. En Richard átti ráð á Vestra. þar sem áhöfnin mælti á is- lenzku. Það skip skilaði honum Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.